Morgunblaðið - 29.11.1957, Qupperneq 15
Föstudagur 29. nðv. 1957
MORCVNBLÁÐ1Ð
15
l
Félagslíf
1. R. Frjálsíþróttamenn
Fundur verður haldinn í félags
heirailinu í kvöld kl. 9. — Fundar-
efni: 1. Utanferðir næsta sumar.
2. Þjálfunin. — 3. Vilhjálmur Ein
arsson sýnir Olympíukvikmynd
sína. — Fjölmennið. — Stjórnin.
Aðalfundur Glímufélagsins
Ármann
verður haldinn í félagsheimili
V.R., Vonarstræti 4, miðvikudag-
inn 4. des., kl. 8,30 síðdegis. Dag-
skrá samkv. félagslögum. Félagar,
fjölmennið. — Stjórnin.
Frá Guðspekifélaginu
Fundur í Guðspekistúkunni
Septimu í kvöld kl. 8,30, í Ingólfs
stræti 22. Séra Jakob Kristinsson
flytur erindi. Minningar frá
Indlandi, framh. Gestir velkomnir.
Kaffi. —
Vinna
Hreingerningar
og alls konar viðgerðir. Vanir
menn, fljót og góð vinna. — Sími
23039. — ALLI.
Somkomur
Fíladelfía
Einar Gíslason talar í kvöld kl.
8,30. Allir velkomnir.
. . . 4 .
SKIPAUTGCRB RIKISINS,
HEKLA
vestur um land í hringferð hinn
3. des. n.k. — Tekið á móti flutn-
ingi til áætlunarhafna vestan
Þórshafnar í dag og árdegis á
morgun. — Farseðlar seldir á
mánudag. —
SKAFTFELLINGUP
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka daglega.
ÍSLENZK-AMERlSKA FÉLAGIÐ
Kvöldfagnaður
Islenzk-ameríska félagið efnir til kvöldfagnaðar
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30 e. h.
Til skemmtunar verður:
Ávarp: Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra.
Einsöngur: Kristinn Hallsson, óperusöngnvari.
Þjóðdansar: Flokkur úr Þjóðdansafél. Rvíkur.
D an s .
Aðgöngumiðar að kvöldfagnaðinum vera veldir I
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Nefndin.
Aðrir
Nemendatónleikar
Vincenzo Maria Demetz
í Gamla bíói í kvöld kl. 19.00.
Eygló Viktorsdóttir — Sigurveig Hjaltested
Ingveldur Hjaltested — Hjálmar Kjartansson
Jón Sigurbjörnsson — Ólafur Jónsson
Jón Víglundsson — Ólafur Ingimundarson
Bjarni Guðjónsson.
Aðgöngumiðar á kr. 30.00 í Bókaverzlun Sigf. Ey-
mundssonar og Lárusar Blöndal.
Bazar
Kvenfélagið KEÐJAN, heldur bazar í G. T. húsinu
þriðjudaginn 3. desember klukkan 2 e. h.
Félagskonur athugið. — Vinsamlega komið bazar-
munum til: Jónu Þórðardóttur, Bræðraborgarstíg
13 — Maríu Jónsdóttur, Baldursgötu 17, Þóreyjar
Proppé, Skipasundi 55, Kristínar Guðmundsdóttur,
Laugarnesvegi 34 eða í síðasta lagi í G. T. húsið
þriðjudaginn 3. desember fyrir hádegi.
Stjórnin.
í fyrrahaust kom út fyrsta bindi þessa merkilega ritverks um Reykvíkinga og
Reykjavík fyrri daga og hlaut þá frábærar viðtökur. Nú er kornið út annað
bindi þar sem ofangreindir átta Reykvíkingar segja frá.
INGÓLFSCAFE INGÓLFSCAFE
Eldri dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826
Siml 15500
Ægisgötu 4
ÞYkktamKit
Skrúfuteljarar
Sirklar
Sköfur
Vinklax
Framholdsaðoliundur
Byggingarsamvinnufélags starfsmanna
ríkisstofnana
verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
þriðjudaginn 3. desember 1957, kl. 20,30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
Félagsstjórnin.
MICHELIN
Hjólbarðar
600 x 15
670 x 15
700 x 15
600 x 16
650 x 16
600 x 16 fyrir jeppa.
VERZLUN
Reykjavík fyrri tíma birtist lesandanum ljósli fandi í mörgum og litbrigðaríkum myndum.
Friðriks Bertelsen
S E T B E R G
Tryggvagötu 10 — Sími 12872.