Morgunblaðið - 10.12.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.12.1957, Blaðsíða 4
4 MORCVISBLAÐIÐ Triðjudagur 10. des. 1957 í dag er 345. dagur ársins. Þriðjudagur 10. desember. Árdcgisflirði kl. 7,08. Síðdegisflæði kl. 19,34. SlysavarSstofa Reykjavíkur í fleilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frf kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Ingólfs-apó- beki, sími 11330. Lyfjabúðin Ið- unn, Laugavegs-apótek og Reykja víkur-apótek eru opin daglega til kl. 7, nema laugardaga ti'. kl. 4. Ennfremur eru Holts-apótek, Apó tek Austurbæjar og Vesturbæjar- apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. — Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — Garðs-apótck, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apólek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 23100. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. — Næturlæknir er Björn Sigurðsson. Hafnarfjarðar-aitólek er opið alla vii'ka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og 19—21. Nætur- læknir er Ólafur Ólafsson, sími 50536. — Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Stefán Guðnason. □ EDDA 595712107 = 7 I.O.O.F. Rb. 1 = 10712108% — E. K. Hjónaefni S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Lilja Guð- mundsdóttir, Mýrdal, Kolbeins- staðahreppi, Hnappadalssýslu og Helgi Sveinsson, Ósabakka, Skeið um, Árnessýslu. « AFMÆLI * Silfurbrúðkaup. — 25 ára hjú- skaparafmæli eiga í dag hjónin Elisabet Halldórsdóttir og Steinar Steinsson, Þórshamri, Isafirði. 13|FéIagsstörf Verkamannafélagið Hlíf og Verkakvennafélagið Framtiðiit i Hafnarfirði halda sameiginlegt skemmtikvöld í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 8,30. Ungmennaslúkan Hálogaland heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Góð templarahúsinu. þ.m. kl. 8,30 síðdegis, í Þjóðleik- húskjallaranum. Kvenstúdentafélag íslands held ur félagsfund með upplestri og til- sögn í föndri, miðvikudaginn 11. Ymislegt í minningargrein um Einar Jónsson Long, í blaðinu 8. des., biður höfundurinn leiðréttingar á þessum misprentunum: í upphafi 3. málsgreinar: „1 upphafi" fyr- ir: í uppvexti. — I 5. málsgrein miðri: „einkum" fyrir einkur.n. — í 7. málsgrein miðri: „hjúskap- arsæla“ fyrir hjúskapargæfa. Leiðrélting. — f síðasta Reykja víkurbréfi varð prentvilla í öðr- um kafla þess (Kali Kristjáns X), sem gjörbreytti meiningu setning- arinnar. Réttur er umræddur kafli svona: Ekki taldi hann þó hyggilegt að gera það fyrr en konungur var kominn heim úr fyrstu íslands- ferð sinni, því að hann sagðist hafa séð fyrir, að móttökurnar yrðu svo kaldar „að konungurinn yrði sér velviljaður, þegar hann kæmi aftur". STEF úthlutar eins og venju- lega, á mannréttindadegi Samein- uðu þjóðanna, sem er í dag, 10. desember. Alls er í þetta sinn út- hlutað til 322ja íslenzkra rétthafa þ. e. tónskálda, söngtextaliöfunda, útsetjara, þýðenda, erfingja og annarra rétthafa, en fjöldi þeirra fer vaxandi með hverju ári. Söfn Listasafn ríkisins. Opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Bæjarbókasaln Rcykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2 —7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofai, kl. 2—1 Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga 5—7 (fyrir börn); 5—9 (fyr ir fulloi-ðna). Miðvikud. og föstud. kl. 5—-7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Listasafn Einara Jónssonar verð ttr opið 1. október—15. des, á mið- vikudögum og sunnudögum kl. 1,30 —3,30. NáltúrugripasafniS: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Rvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm. nnanbæjar .............. 1,50 Út á land................ 1,75 Sjópóstur til útlanda ... 1,76 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk . Noregur ... Svlþjóð ... Fimxland . Þýzkaiand . Bretland .., Frakkland írland Spánn .... ítalla 3,25 Luxemburg Malta Holland ... Pólland ... Portugal .. Rúmenía .. Sviss Tyrkland . Vatikan ... Rússland ., 3,25 Belgía ...., Búlgaria .. Júgóslavía Tékkóslóvakía . — 3.00 Bandaríkin - — Flugpóstur 1— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gi. 4,55 FERDINAINiD Sjálfvirkar bíSskúrsdyr beppnir aS komust í skjól. , ★ Nemandinn: — Mér finnst ég ekki verðskulda að fá núll í eink- unn, en samt gefið þér mér það? Kennarinn: — Það er alveg rétt, þér verðskuldið það ekki, en mér er ekki leyft að gefa lægri einkunn. ★ — Get ég trúað þér fyrir leynd arrnáli? — Já, ég er þögull eins og gi'öfin. — Mig vantar 20 krónur. — Jæja, ég skal steinþegja yfir því. ★ Hreppsnefndaroddviti á Norður landi, sendi eitt sinn út svohljóð- andi tilkynningu um sveit sína: — Allir hundaeigendur eru beðnir að nxæta með hunda sína 16. sept. næstkomandi kl. lx, á há- degi, heima hjá mér, annars verða þeir tafai-laust drepnir. ★ Úr sænsku blaSi: — Hefuiðu hugsað um hundinn Adolf ? — Já. — Hefirðu gefið honum að drekka? — Nei. __ Hefirðu gefið honum mat? — Nei. ___ Hefirðu farið út með hann? — Nei. ' —Nú, hvað hefurðu þá gert maður? — Ég hefi hugsað um hann. ★ Maður nokkur í litlu þorpi fékk allt í einu einkennilegan verk í bakið. Hann var mjög lífhiæddur og ákvað því að láta lækni slcoða sig. Hann fór til næsta kaupstað- ar sem var þó í nokkurri fjarlægð Þegar hann kom aftur, spurði kona hans hann mjög áhyggjufull, hvað að honurn hefði amað. — Það var nú ekki mikið, svar aði maðurinn. Axlaböndin mín voru snúin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.