Morgunblaðið - 14.12.1957, Síða 14
11
Monninvnr aðið
Laugardagur 14. des. 1957
Nýtt!
Recorder*
frá ESTERBROOK, elztu pennaverksmiðju
Bandaríkjanna,
hinn áreiðanlegi kúlupenni og borðritsett.
★
★
★
fyllingin endist í allt að 6 mánuði,
5 sinnum lengur en venjulegar fyllingar,
byrjar tafarlaust að skrifa,
lekur hvorld né blettar,
veljið um meðal — eða mjóan odd —
svart, blátt eða rautt blek,
fáanlegur í ýmsum litum.
ritföng, fást
í ritfangaverzlunum.
SáíetStooÁ
tRlDRIK MaGNÚSSON ,CO
Vesturgötu 33. Sími 13144, Beykjavíb.
Reykjavíkurbörn
f sevintýraleit
Eftir ö r n K1 ó a
Hörkuspennandi saga handa
drengjum um ævintýradrenginn
Jóa Jóns og vin hans Pétur, um
baráttu þeirra við óknyttastrák-
ana, þar sem þeir hrósa fullum
sigri, um Kiddý Mundu og skáta-
stúlkurnar hennar og margt
fleira. Þetta er saga að skapi
allra röskra stráka. — Verð ib.
kr. 55.00.
Jói
Þetta eru tuttugu sannsögulegar
frásagnir um Reykj avíkurbörn,
skráðar af Gunnari M. Magnúss,
rithöfundi. Sögurnar eru frá ár-
unum 1930—1947, þegar Gunnar
kenndi við Austurbæjarskólann
í Reykjavík. Nöfnum sögufólks-
ins hefur verið breytt til að
fyrirbyggja ýmis óþægindi, en
ugglaust munu þeir, sem við sögu
koma, minnast flestra þeirra at-
burða, sem hér er sagt frá.
Þetta er bók um börn og ungl-
inga og rituð handa þeim, en
hún á einnig margvíslegt og
tímabært erinði við fullorðið
fólk. Verð ib. kr. 35.00.
I Suður-Ameríku er stærsta ókannaða
svæði jarðarinnar, þar sem menn búa.
Þar er heimkynni furðudýra af mörgu
tagi, og bókin „I furðuveröld“ birtir ýmsar frásagnir af þeim, enda hafði enginn eins
náin kynni af furðuveröld Suður-Ameríku og höfundurinn — P. H. Fawcett.
Fawcett hvarf fyrir um það bil 30 árum og
margir álíta, að hann muni vera enn á Kfi.
Ferðabókaútgáfan
4ttunda og síðasta Ævintýrabókin er komin út. Hún
tieitir Ævlntýrafljótið og er jafn bráðskemmtileg og
spennandi og allar hinar.Um 30 afbragðsgóðar myndir
Æviiiíýrabækurnar héita:
prýða bókina.
Ævintýraeyjan — Ævintýrafjallið —
Ævintýrahöllin — Ævintýrasirkusinn
Ævintýradalurinn — Ævintýraskipið —
Ævintýrahafið — Ævintýrafljótið.
Ævintýrabækurnar fást nú allar
Hafin er útgáfa á nýjum flokki ævintýrabóka eftir
sama liöfund. Fjaiia þær um félagana fimm og standa
hinum ævintýrabókunum sízt að baki. Þessi nýi bóka-
flokkur er einnig prýddur fjölda ágætra mynda.
Fyrsta bókin er komin út og heitir:
Sími 13923
Skeggjagötu 1
IÐUNN — Skeggjagötsi 1 — Sími 12923.