Morgunblaðið - 14.12.1957, Qupperneq 16
16
MORGVNBIAfílfí
Laugardagur 14. des. 1957
Aðalfundur
Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn I Ingólfs-
stræti 5, 6. hæð, þriðjudaginn 17. þ. m. kl. 20,30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Steinway piano
til sýnis og sölu á Leifsgötu 9, III. hæð,
frá klukkan 1—6 í dag.
Til leigu
ný 4 herbergja íbnð
á hitaveitustæði í Vesturbænum.
íbúðin leigist frá 1. janúar—1. desember 1958.
Fyrirframgreiðsla að einhverju leyti. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „Vesturbær —3553“
LíSft VfRBUR SKATI
> /'
Lísa verður
skáti
Kvenskátasaga.
Þetta er falleg saga, sem
lýsir hetjulegri baráttu
fátækrar stórborgar-
stúlku, sem langar til að
verða skáti.Er sagan full
af ævintýrum, sem Lísa
lendir í ásamt Díönu,
flokksforingjanum, og
fleiri skátasystrum.
Þetta er kærkomin jóla-
gjöf fyrir allar stúlkur.
ÚLFLJÓTUR
bókaútgáfa skátanna.
Bæbnr frn Æsknnni
Steini I Ásdal eftir Jón Björnsson
rithöfund. Með þessari hetju-
sögu drengs, hefir höfundurinn
brugðið upp skýrri mynd, sem
verða mun mörgum unglingi
tiagstæð, enda er Jón Björnsson
enginn viðvaningur í sagnagerð.
Verð kr. 45.00.
Dagur frækni, eftir hinn vin-
sæla barnabókahöfund Bernhard
Stokke. Hún gerist í Noregi á
oronsaldartímanum. Faðir hans
er tekinn til fanga, en D.ngur
>onur hans, frelsar hann úr
þrældómnum. Þýðingu gerði Sig.
Gunnarsson, skólastjóri, Húsa-
vík. Verð kr. 40.00.
íinnþá gerast ævintýr eftir Ósk-
ar Aðalstein. Ævintyri þessi eru
mjög skemmtileg. Prentuð með
stóru letri og ætluð yngstu les-
andunum. 20 myndir prýða bók-
ina. Verð kr. 35.00.
Fást hjá öllum bóksölum
Bókaútgáfa Æskunnar.
JÖLATRÉ-
^ mim
hefst i dag abalsalan er i
gróbrastöðinni v/ð Miklatorg.
Útsölur Laugavegi 91 gegnt
Stjörnubiói og i Sundlaugúrturninam
OJJUXA JL
t/ I ( 0»
Nýstárlegar, fróðlegar og skemmtilegar lýsingar úr Reykja- víkurlífinu fyrir og eftir síðustu aldamót. — Heiti bókarkafl- anna gefa hugmynd um fjölbreytt og forvitnilegt efni hennar.
Af þeim skulu þessi nefnd:
Eyfirzku hjónin á Rauðará Víða hoT íft róið
Reykjavíkurfjara Stundaglasið og vatnsberarnir
MeS auknefni að fornum sið Sæfinnur með sextán skó
Rósin af Saron Um franzós og hreinleika
Kínverjinn með glasið Frásagan um
Söngurinn um Þórð Malakoff bláa ljónið og gullna lianann
Tímaskiptaárið Dymbildagar í Latínuskólanum
og framtiðarmaðurinn Breyzkur og hjartfólginn bróðir ^ rn rn IM amt RM ■!/■ Hjr nr fiff amaf
1 dUI nútt Bi ólabók á öllum reykvískum heimilu leyKgaviKur m, kostar í fallegu bandi kr. 150.00.
I Ð U N N — Skeggjagötu 1 — Sími 12923.