Morgunblaðið - 14.12.1957, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 14.12.1957, Qupperneq 17
Laugardagur 14. dés. 195T MORfíVNBTAÐIÐ 17 G/öf ti! sgómannsins FERÐA- MINNINGAR Sveinbjarnar Egilssonar I -II Tvö bindi, sanitals tæpl. 900 bls. bundin í skinnband. — Verð kr. 180.00. — „Ferðaminningar“ Sveinbjarnar byrjuðu að koma út árið 1922. Útkomu fyrra bindis lauk 1925. Síðara bindinu lauk 1932. — Magnús Jónsson prófessor segir um Ferðaminningarnar í Eimreiðinni: „Á þessu ferðalagi dreif svo margt á daga hans (Sveinbjarnar), og frá því öllu er skýrt svo vel, að bókin er alveg óvenju skemmtileg aflestrar. Eins og búast má við, er ekki allt jafn heflað og fágað, sem frá er sagt, en einmitt þetta tel ég enn liöfuðkost bókarinnar. Ég fyrir mitt leyti gat ekki hætt (við bók- ina) fyrr en ég var búinn.....“ Jólabœkur ísafoldar Kópavogsbúar Opnum í dag verzlun að Hátröð 4. Smekklegar vörur til jólagjafa, ásamt fjölda nauð- synjavara. — Reynið viðskiptin. Verzðunin BCJARN. 1 Hátröð 4 — Sími: 19589. RIT ÓLAFÍU JÓHANNSDÓTTUR ásamt ævisögu hennar eftir Bjarna Benediktsson alþm. Ólafía vakti furðu samtíðarmanna sinna sakir andlegs atgervis og glæsilegs þokka, enda var og margt er hún tók sér fyrir hendur harla fjarri hversdagslegri meðalmennsk- unni. Ólafía hafði líka góðan penna og rík- an frásagnarmátt, Hinar hlýlegu lýs- • ingar hennar af gömlu íslenzku heimil- unum í Viðey, Engey og að Skólavörðu- stíg 11 í Reykjavík. (Þorbjörg Sveins- dóttir) eru merkilegur þáttur úr menn- ingarsögu Reykjavíkur og sögur hennar úr stórborgarlífinu (Oslo) urðu á sinni tíð umtalaðar um öll Norðurlönd sakir hinnar nærfærnu frásagnar. Ævisaga Ólafíu eftir Bjarna Benediktsson alþm., er skörulega rituð og gagnmerkileg heimild um líf og örlög og persónuleika þessarar svipiniklu konu, ættmenn hennar og umhverfi. Frásagnaþættir um ýmis efni eFtir Guðfinnu Þorsteinsdóttur skáldkonu, sem er landskunn undir natninu Erla. Hér segir frá hrakningum og mann- raunum i svartnættisbyljum á IteiS- unt og öræfum, harðri lífsbaráttu heiðabyggja, förumönnum og öðr- um kynlegum kvistum á meiði þjóð- arinnar. dulrænum fyrirbærum og mörgu fleira. Völuskjóða er kjörbók allra þeirra, er unna þjóð- legum fróðleik. - Verð ib. kr. 118.00. IÐUNN ■ ^keggjagötu 1 - Sími 1 29 28. MINNINGABÓK MAGNÚSAR Á STAÐARFELU Gagntnerk bók, er lýsir lífsk.jörum og framfarahug aldamótamannannna sftir einn þeirra. Bók handa bókamönnum og þeirn, er unna sögu þjóðar sinnar. VISNABÓKIN Vísurnar valdi Símon Jóli. Ágústsson. Teikningar eftir Halldór Pétursson. Hin sígilda bók barnanna. Bókin, sem hverju barni er gefin. Hla ðbúð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.