Morgunblaðið - 14.12.1957, Side 19
Laugardagur 14. des. 1957
MORCV1VBT AÐIÐ
?9
Samkomur
K.F.U.M. — Á morgun:
Kl. f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild.
Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar.
Kl. 8,30 e.h. Samkoma, jóla-
söngvar æfðir. Ástráð ur Sigur
steindórsson, skólastjóri, talar. —
Allir velkomnir.
Krislniboðshúsið Belanía,
Laufásvegi 13
Á morgun: Sunnudagaskólinm
kl. 2 e. h.
1. O. G. T.
Unglingastúkan Unnur
Fundur á morgun, sunnudag kl.
10 f.h. Félagsmál. Magnús V. Jó-
hannsson, fyrrv. gæzlumaður mæt
ir á fundinum og flytur ávarp. —
Síðasti fundur fyrir jól. Fjölsæk-
ið. — Gæzlumaður.
Unglingareglan í Reykjavík
heldur sína árlegu jólatrés-
skemmanir fyrir börn í Góðtempl-
arahúsinu dagana 27. og 28. þ.m.
Skemmtanirnar byrja kl. 14,30. —
Aðgöngumiðar að báðum skemmt
ununum verða til sölu á næstu
barnastúkufundum og kosta kr.
20,00. Veitingar innifaldar.
ÞinggæzlumaSur.
Félagslíi.
Knallspyrnufélagið Þróllur
Dansleikur í kvöld, í Þórscafé
(minni sal), kl. 9. Fjölmennið.
Meistarafl. kvenna.
Dansleik
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík
fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9
Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.
Iðnó
DANSLEIKUR
í I Ð N Ó í kvöld klukkan 9.
# Valin fegursta stúlka kvöldsins.
• SIGRÚN JÓNSDÓTTIR
RAGNAR BJARNASON og
INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFE
Eldri dansarnir
í Ingólfseafé í kvöld kiukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 12826
G6MLU DANSARNIB
í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9
Hin spennandi verðlaunakeppni
ÁSADANSINN
heldur áfram í kvöld
Hanna Bjarnadóttir og Frosti Bjarnason
Eyjaíjarðarvals
frá Akureyri, er sungu í útvarpinu á miðvikudagskvöldið
syngja tvísöngva m. a. hinn nýja
og eru því Eyfirðingar í Reykjavík sérstaklega velkomnir,
enda valsinn tileinkaður þeim.
Aðgöngumiðar frá kl. 8, sími 13355
VETRARGARÐURINN
i Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur.
Miðapantanir i sima 16710, eftir kl. 8.
V. G.
Kvenskátafélag Reykjavíkur
Skátar, ljósálfar, litlu jólin
verða haldin sunnudaginn 15. des.
kl. 3 e.h., stundvíslega. — Mætið
í búning og hafið með ykkur
sálmabækur. — Stjórnin.
# K. K. sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock
og dægurlögin.
# Öskalög kl. 11.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. — Síðast seldist upp.
Viiana
Hreingerningar
og alls konar viðgerðir. Vanir
menn, fljót og góð vinna. — Sími
23039. — ALLI.
Matseðill kvöldsins
14. desember 1957.
Celleri súpa
o
Steikt fiskflök Russe
0
Aligrísasteik m/rauðkáli
eða
Tournedos
0
Valois-jarðarberjaís
o
Húsið opnaS kl. I
NeotríóiS leikur
Lciknúskjallarinn
Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð.
IÐNÓ.
Self ossbíó
Dansleikur í kvöld kl. 9.
Óli Ágústar syngur nýjustu rokk-lögin
með hljómsveitinni.
SELFOSSBIÓ.
OPIÐ í KVÖLD
Aðgöngumiðar frá kl. 8
Sími 17985.
Málflutningsskrifstofa
Einar U. Guðmundssoii
Guölaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
ASalstræti 6, III. bæS.
Siinar 1200? — 13202 — 13602.
I
BEZT AB ACGLÝSA
í MORGUWLAÐINU
H áskólastúdentar
Skemmtið ykkur að Gamla Garði í kvöld.
Hljómsveit leikur frá kl. 9.
Aðgöngumiðar afhentir gegn stúdentaskírteinum að
Gamla Garði frá kl. 5—7.
Stjórnin.
i Vottar Jéhóva — VARÐTURNSFÉLAG — Votta Jéhóva
sýna hina áhrifaríku fræðslu litkvikmynd
„HAMINGJA-HINS-NÝ-HEIMSSAMFÉLAGS“
í Tjarnarcafé, sunnudag 15. desember kl. 15.00.
ALLIR VELKOMNIR
Ókeypis — engin samskot — Ókeypis.
Dansað í kvöld
laugardag kl. 9—11,30.
Hljómsveit Gunnars Ormslev
Söngvari: Haukur Morthens
Kven-tungu-
bomsur
kouia í búðirnar í dag
Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38
Snorrabraut 38 — Garðastræti 6