Morgunblaðið - 17.12.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. desember 1957 MORCTJNBLAÐ1Ð 7 Saumlausir CREPE- SOKKAR Verzlunin Bankastræti 3. Stofuskápur Eik. — Prófsmíði. með innbyggðu skrifborði og hirslum, til sölu. Tæki- færisverð. Upplýsingar í síma 13376. Eitthvað fyrir alla NýkomiS feikna úrval af þýzkum gjafavörum úr postulíni, keramiki og gleri. Rammagerðin Hafnarstræti 17. Kaupum EIR og KOPAR Sími 24406. Loftpressur GUSTUR h.l Símar 23956 og 12424. Til sölu húllsaumsvél Upplýsingar í síma 10107. Zig-Zag saumsvél Sem ný ítölsk Vigorelli zig- zag saumavél, í tösku, til sölu. Einnig bónvél og strau vél. — Sími 24507. Ford Prefect árgangur 1948, til sölu. Bíll inn er í góðu lagi og lítur vel út. — Nánari upplýsing ar í síma 16600, lína 32. Ungur stúdent óskar, nú þegar eftir vist á SVEITAHEIMILI í mánaðartíma. Vill vinna 2—3 tima 4 dag fyrir uppi- haldi. Þarf að hafa gott næði til lestrar aðra tíma dagsins. Er vanur alls kyns útivinnu. Tilb. merkt: — „Janúar — 3572“, sendist blaðinu fyrir n. k., mánu- dagskvöld. SVEFNSÓFAR á aðeins: Kr. 1900,00. Kr. 3300,00. Grettisgötu 69. Opið kl. 2-9. Eiginmenn — Unnustar Látið yður og betri helming- inn dreyma vel. Raupið sem fyrst draumfallegan perlon eða nælon náttkjól sem jóla- gjöf. — JÓLASAIAN Laugavegi 70. Verzl. ÖSK Laugavegi 82. Falieyir borðdúkar Alls konar undirfatnaður. — Sokkar og ilmvötn. Smærri gjafavörur í úrvali. — Eitt- hvað fyrir alla. JÓLASALAN Laugavegi 70. VerzL ÖSK Laugavegi 82. Gengið inn frá Barónsst. er ein fricgasta og vinsælasla gerf ipersóua WALT DISNEYS LITB RÁ Uppþvottavél og vaskur Lítið notuð uppþvottavél með sambyggðum vaski, til sölu. Uppl. í bilaverzlun Egils Vilhjálmssonar li.f. AUSTIN 10 fólksbifreið til sölu. Bifreið inni er ekið aðeins 57000 km., og hefur verið í einka- eign frá upphafi. Nánari uppl. á Skúlagötu 61 frá 2— 7 í dag og næstu daga. IBÚÐ Tveggja herb. íbúð til Ieigu gegn standsetningu eða pen ingaláni. Sala kemur einnig til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: — „Langholt — 3567“. G O T T HERBERGI með aðgangi að síma og baði óskast strax. Tilb. sendist Mbl., fyrir fimmtudag merkt „Reglusöm 22 — 3570“. FLÓKA INNISKÓR SKÖSALAN Laugavegi 1. Finnskar KVENBOMSUR margir litir og gerðir. SKÓSALAN Laugavegi 1. Tékkneskir BARNASKÓR SKÓSALAN Laugavegi 1. Ódýrar karlmanna gúmmibomsur SKÓSALAN Laugavegi 1. Hpocek- F»*yUj«w‘h Að'alstræli 4. Nýjar vetrarkápur með skinnkrögum Ilmkerti Skrautkerti og Ucykelsi, í úrvali. Peysufatafrakkar Ný og falleg efni. INGÓLFS APÓTEK (Gengið inn frá Fischersundi).. Kápu- og Jömuiiúðii 15 Laugavegi 15. Atvinnurekendur 25 ára reglusaman mann vantar vinnu strax eða um áramót. Er vanur útkeyrslu með vörur. Allt kemur til greina. Tiib. sendist afgr. fyrir föstudagskv., merkt: „Vinna — 3569“. Til sölu með tækifærisverði radiofónn Philips. ísskápur, Prestcold. Nýtt skrifborS, ljósastæSi og Iampar, barnakojur. — Upp- lýsingar á Sólvallagötu 59, í dag þriðjudag, frá kl. 4— 7 eftir hádegi. Pallbill Höfum til sölu litinn pallbíl. Bílasalan Nesveg 34. — Sími 14620. Góð stota með eldhúsaðgangi, til leigu í Kópavogi. Barnagæzla 5— 6 tíma á dag nauðsynleg. Tilboð merkt: „Frá áramót- um — 3566“, sendist til afgr. blaðsins fyíir næstu helgi. Keflavík — Suðurnes HJÖLBARÐAR og SLÖNGUR 450x16 500x16 525x16 550x16 600x16 650x16 700x16 550x15 600x15 700x15 750x20 825x20 §l‘<&ÍPi&!?SííaíL Keflavík. — Sími 730. Þýzku seguibandstœkin eru komin aftur, mikið end- urbætt. Smaragd Bg 20 fullnægir kröfum hinna vandlátu. RamniagcrSin Hafnarstræti 17. Einkaumboð. Nytsöm oe góS jólagjöf í lilln, þýzka innanhússím- ann er liægt að tala allt að 50 m. — Rammagerðin Hafnarstræti 17. Einkaumboð pússningasand frá Ilvaleyri. Kristján Steingrímsson Sími 50210. Hafnarfirði. Frá Bifreiðasölunní Njálsgötu 40 Opel Caravan ’55, skipti á Willy’s jeppa hugsanleg. Ford Junior ’47. Verð kr. 25 þús. Samkomulag með útborgun. Austin 12 ’46, í góðu standi. Söluverð kr! 32 þús. Ot- borgun kr. 15 þús. Renault ’46. Verð kr. 23 þús. Útb. 12 þús. Willy’s jeppi ’46, í mjög góðu standi. Sírni: 1-14-20. Kefiavík — Suðurnes Hef fyrirliggjandi flestar gerðir af listum í hús. TrésmíSa vinnustof an Tr’ -kjuvegi 18. Þórarinn Eyjólfsson Betri sjón og betra útlit með nýtízku-gleraugum frá TÝLI h.L SELiCOTE Notadrjúgur — þvottalögur ★ ★ ★ Gólfklútai- — borðklútar plast — uppþvottaklútmr fyrirliggjandi. ★ ★ ★ ólafur Gísiason i Co. h.f. Sími 18370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.