Morgunblaðið - 17.12.1957, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.12.1957, Blaðsíða 12
12 MOEC T! V n r. 4 f)J B Þriðjudagur 17. desember 195T — Bókmenntir Frh. af bls. 11 er skeleggasta tilraun í þá átt, sem mér er kunnugt um. Höfund- urinn hefur gengið vel og sam- vizkusamlega að verki og lagt geysimikla vinnu í rannsókn sína. Það er satt, að margar af umsögnum þeim, er oss hafa geymzt um Snorra Sturluson, eru ónotalegar og meinlegar, og hafa því ýmsir grunað frænda hans um græsku, að bæði hafi hann lagt margt út á verri veg en skyldi og iátið ósagt ýmis- legt það, er verið hefði Reyk- holtsbónda til hróss. Þennan grun gerir Gunnar Benediktsson að vissu með bók sinni um Snorra. Hann rannsakar gaum- gæfilega niðurstöður þeirra menntamanna ýmissa, er áður hafa ritað um Snorra, en síðan rekur hann æviferil hans og dvelur einkum við uppeldið í Odda og tildrög þess. Þykja mér sálfræðilegar athuganir höf. í því sambandi, bæði skarplegar og snjallar. Rannsóknarferðir hans um völundarhús Sturlungu, og athuganir margra heimilda vekja einnig aðdáun, — mína að minnsta kosti, þótt vera megi að langskólagengnir fræðimenn hafi eitthvað við þær að athuga. Eink- ar góður þykir mér kaflinn: .Hvað segir Snorri sjálfur í rit- um sínum“. Víst er um það, að þetta er vel skrifuð bók, er vek- ur til umhugsunar. Smámuni, sem mér féllu fyrir brjóst, nenni ég ekki að tína upp. Gaman væri ef bókin vekti deilur, en grunur minn er sá, að þeir, sem helzt eiga hlut að máli, láti hana af- skiptalausa. iMfltaa í«§é§ WS&mSM mm mmÉmm ‘&íífiÍý;Í SklHl mrnWMÉ Drogið ekki oð kaupa jólaíötin meðan úr nógu er að velja Úrvalib er hjá okkur ' Y ^■IKi v IHH wm rnm. Það er aðeins eitt, sem gefur hressandi vellíðan eftir rakst- urinn ..... það er Blátt Gillette Látið nýtt blátt Gillette blað í viðeigandi Gillette rakvél og ánægjan er yðar 10 blöð kr.: 17.00. ÖSI börn eiga skilið ab vera hamingjusöm Látið barni yðar líða vel með því að nota daglega Johnson’s barnavörur — þær eru sérstaklega búnar til íyrir viðkvæma húð barnsins. Þegar þér baðið barnið eða skiptið um bleyju þá notið Johnson’s barnapúður, það þerrar raka húðina og forðar afrifu og óþægindum. Börnin gráta sjaldnar ef Johnson’s barnavörur eru notaðar. (jufvmvn Einkaumboð: Friðrik Bertelsen & Co. hf. Mýrargötu 2 ,sími 16620

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.