Morgunblaðið - 18.12.1957, Síða 2
2
-
'■'MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 18. des. 1957
Uppra! í skrigræktinni, einknm
eí félöfin getn iramlylgt fram-
kvæmdoráætlnnnm sínnm
Bætt súnoþjrinnstn á Vestfiorðnm
Kiartan J. Jóhannsson og Ssgurdur
Biarnason flytja tillögu um sjálfvirka
símstöð o. fl.
ÞEIR Kjartan J. Jóhannson og Sigurður Bjarnason flytja eftirfar-
andi tillögu til þingsályktunar:
Alþingi ályktar að fela rikisstjórninni að láta landssímann koma
upp sjálfvirkri símstöð fyrir íslafjörð, Hnífsdal, Bolungavík og
Súðavík, eins fljótt og verða má; enn fremur að láta hraða þeim
framkvæmdum, sem áformaðar eru til þess að bæta símasamband
Vestfjarða við aðra landshluta.
í SAMBANDI við þá skóg-
græðsluóætlun, er gerð var á si.
vori og samþykkt var af aðal-
fundi Skógræktarfélags íslands á
Kirkjubæjarklaustri í sumar hef
ur mér dottið í hug að vekja at-
hygli á eftirfarandi:
Það er staðreynd, að hér er
hægt að rækta fjölda erlendra
trjátegunda til nytja. Hér má
rækta a. m. k. 10 tegundir barr-
viðar og 4—5 tegundir lauftrjáa
til timburframleiðslu. Og enn-
fremur að menn þurfa ekki að
bíða í ótal ár eftir afrakstrinum,
því að 20 ára lerkiskógur á
Hallormsstað hefur þegar gefið
af sér 600 girðingarstaura, og
mun gefa miklu meira á næstu
árum.
Þessi staðreynd er lang merki-
legasti þátturinn í sögu ræktun
armála á íslandi, því að með
henni opnast alveg nýjar leiðir
til þess að hagnýta landið okkar
Við erum ekki lengur knúðir
til að lifa á sauðfjárbúskap eða
afurðum nautgriþa. Kornrækt og
garðrækt öll mun hafa mikinn
stuðning af skógum og skjólbelt-
um.
Sá tími, sem útheimtist til þess
að fá fyrstu afurðir af nytja-
skógum er svo skainmur, að ung-
ir bændur, sem eiga yfir að ráða
sæmilegu birkikjarri og byrja á
að planta skógi þar, geta vænzt
þess að fá drjúgar tekjur af hon-
um strax, þegar þeir eru mið-
aldra menn.
Þá er og þess að geta, að þar
sem skógraekt er hafin fyrir al-
vöru í einhverju héraði, veitir
hún stöðuga vinnu vissa tíma árs,,
og getur orðið héraðsbúum hinn
mesti stuðningur. Þetta atriði er
mjög þýðíngarmikið, en þess ber
að geta, að ekki er rétt að hefja
skógrækt fyrst um sinn annars
staðar en þar, sem góð skilyrði
eru fyrir hendi, t. d. víðlent birki-
kjarr í fjallahlíðum, sem að öðr-
um kosti er mjög nytjalítið.
★
Undanfarið hef ég orðið var
við að menn væru að bera saman
skógrækt og sandgræðslu. Slíkur
samanburður er hin mesta fjar-
stæða, og þar að auki engum til
góðs. Þessi málefni eru bæði
góð. Eins og er liggja verk-
eftii þessara aðila sitt á hvoru
sviði, þótt þau muni kannske
tengjast síðar.
★
Nú eru fimmtíu ár liðin ftia
setningu fyrstu skógræktarlaga
á íslandi. Árangurinn af starfi
því, sem sprottið hefur af þess
ari lagasetningu, er svo glæsi-
PATREKSFIHÐI, 17: des. —
Eins og kunnugt er, gáfu nokkr-
ir bílstjórar sl. sumar vandað
skurðarborð til sjúkrahússins á
5 skautameiiT?
frá Akureyr:
til Noregs
UM siðustu helgi íóru 5 skauta-
menn úr Skautafélagi Akureyrar
til Noregs, munu þeir dvelja þar
í: Lillihammer til þjálfunar í
mánaðartima og sennilega- taka
þátt í skautakeppnum.
Skautamennirnir verða í Nor-
egi' á vegum Norska s-kautasarre
bandsins- og. eru nöfn þeirra
þessi:
Jón Dalmann Ármannsson
Björn Baldursson
Kristján Arnason
Sigfús Erlendsson
Ingólíur Ármannsson.
legur, að hann krefst aukins á-
framhalds og miklu meira starl's
á þessu sviði.
Vonandi sér Alþingi sér fært að
hrinda skóggræðsluáætluninni í
framkvæmd að sem mestu eða að
öllu leyti. En við stjómir hinna
30 skógræktarfélaga, er starfa
víðs vegar um land vil ég segja
þetta: Hefjið undirbúning að
vorstörfunum strax eftir nýjár.
því að í vor verður að líkindum
krafizt meira starfs af ykkur en
nokkurn tíma fyrr.
V. St.
Arnarfellið kom
með nýja bíla
ARNARFELLIÐ skip skipadeild-
ar SÍS kom frá Bandaríkjunum
í gær, fulllestað. Að þessu sinni
flutti skipið að vestan 11 bíla, þar
af átta glænýja „Chevrolet" fólks
bíla fyrir bíladeild SÍS. Hitt voru
einnig „Chevrolettar“, en eldri ár
gerðir og virtust notaðir. Skipið
hafði hreppt illviðri í hafi. Ekki
var að sjá að bílarnir hefðu orðíð
fyrir neinum meiri háttar
skemmdum, t.d. virtust allir nýju
bílarnir sem stóðu á afturlesta-
lúgum, vera óskemmdir.
Jólablað Vikunnar
komið út
JÓLABLAÐ VIKUNNAR er nú
komið út fjölbreytt að efni og
skreytt fjölda mynda. Af efni
Vikunnar má nefna: Jól eftir
Matthías Jochumson, Innrásin frá
Mars, Undrabarn talar um jólin,
Veiztu? (spurningar), Konungur-
inn af Róm, Hann fékk frekar
að hvíla í friði í gröf sinni en
hann fékk að dafna og þroskast
í friðí í lifendá-lífi (Napoleon),.
Svona er saga mín (Judy Gar-
land), Það var kvöld í Nasaret,
Við viljum vera með (það er kjör
orð nútima konunnar), Síðasta
rós sumarsins (saga), Fyrir heim
ilið (ritstjóri Elín Pálmadóttir),
Söngurinn um Þórð malakoff
(grein og bragurinn), Þrjár önn-
um kafnar alþingiskonur (Elín
Pálmadóttir), Ný tíðindi (af létt-
ara tagi). Einnig eru í Vikunni
framhaldssögur, myndasaga,
spurningar og margt fleira.
Jólablað Vikunnar er að þessu
sinni 52 bls.
Patreksfirði. Bílstjórarnir áttu
enn nokkra upphæð ógreiddá af
andvirði skurðarborðsins, og
héldu þeir því í fjáröflunarskyni
skemmtun í samkomuhúsinu
Skjaldborg:
Hófst samkoman með, hluta-
veltu síðd. Var þar á boðstól-
um margt góðra muna. Um
kvöldið var ýmislegt til skemmt-
unar.
Fyrst voru kappræður um ým-
is brosleg efni. Vár þetta atriði'
óundirbúið, en ræðumenn, sem
tala máttu í þrjár mínútur, vald-
ir úr hópi áheyrenda. Vákti þetta
skemmtiatriði mikla kæti: Því
næst sýndi héraðslæknirinn
Hannes Finnbogason litkvik-
mynd, sem hann hefir sjálfur tek-
ið á Patreksfirði af atvinnulifinu
þar o: fll Var gerður góður róm-
ur að þessari sýningu, og kvik-
myndin var sýnd aftur á> sunnu-
daginn fyrir fullti! húsi, Lauk
skemmtuninni með því, að stigr
inn var dans af mildu' fjöri:
Góðar veitingar voru- bornar
fram. — Kari;
Jólaferðir
Faxanna utan-
lands og innan
Reykjavík 17. des. 1957.
UM jól og nýjár verða nokkrar
breytingar á áætlunarflugi flug-
véla Flugfélags íslands. Nokkrar
ferðir falla niður, en aðra daga
eru farnar aukaferðir. Sérstök
ástæða er til að vekja athygli
þeirra, sem eiga eftir að senda
póst til útlanda á að gera það hið
fyrsta, en síðustu póstferðir fyrir
jól, eru til Ósló, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar, 21. des. og
til Stóra-Bretlands 22. desember.
í millilandafluginu verður
ferðum hagað þannig, talið frá
og með fimmtudeginum 19. des.:
19. des. Sólfaxi fer frá Reykja-
vík kl. 9,00, aukaferð til Kaup-
mannahafnar. Hrímfaxi kemur
frá Hamborg, Kaupmannahöfn og
Osló, til Reykjavíkur kl. 16,10.
20. des. Hrímfaxi fer frá Reykja
vík kl. 8,00 til Glasgow og Kaup-
mannahafnar. Kemur aftur til
Reykjavíkur kl. 23,05.
Sólfaxi fer frá Kaupmanna-
höfn kl. 11,45. Kemur til Reykja-
víkur kl. 17,00.
21. des. Hrímfaxi fer frá
Reykjavík kl. 8,30 til Osló, Kaup
mannahafnar og Hamborgar.
Gullfaxi kemur frá London og
Glasgow til Reykjavíkur kl. 16,20.
22. des. Gullfáxi fer frá Reykja
vík kl. 9.00 til London.
Hrímfaxi kemur frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Osló, til
Reykjavíkur kl. 16,10.
23. des. Gullfaxi fer frá Lon-
don um Glasgow til Reykjavíkur.
Komutími 21.10.
27. des. Gullfaxi fer kl. 8.00)
til Glasgow og Kaupmannahafn-
ar. Kemur frá Kaupmannahöfn
um Glasgow sama dag til Reykja
víkur ki. 23.05.
28. des.Hrímfaxi fer frá Reykja
vík kl. 8,30 til Osló, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar.
29. des. Hrímfaxi kemur frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Osló til Reykjavíkur kl. 16,10.
3. jan. 1958. Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 8,00. Kejnur til Reykjavíkur
frá sömu-stöðum kl. 23,05.
Innanlandsáætlun félagsins
breytist ekki, nema hvað seinni
ferð til og frá Akureyri á aðfanga
dag fellur niður. Farnar verða
aukaferðir fyrir jól, eftir því sem
ástæður leyfa.
Á jóladag og nýjársdag verður
ekkert flogið.
(Frá Flugfél. íslands).
Vísitalan 191 stig
KAUPLAGSNEFND hefir reikn-
að út vísitölu framfærslukostnað
ar í Reykjavík hinn 1. dés. sl.,
og reyndist hún vera 191 stig.
(Frá viðskiptamálaráðuneytinu))
ÉG vil benda fólki, sem sendír
jólakveðjur í útvarpinu til sjó-
manna á hafi úti á; að öruggasta
leiðin til að kveðjurnar komist
til viðtakenda, er að senda loft-
skeyti í gegnum strandstöðvar
Landssímans, en ekki í gegnum
útvarpiði
Sérstaklegá á þetta við um
kveðjur til skipa, sem eru langt
í burtu. Útvarpið heyrist tiltölu-
lega mjög skammt, auk þess, sem
k þessum skipum eru loftskeyta-
menn, sem m. a. hafa þann starfa
!að koma skeytunum örugglega til
viðkomandi manna: Loftskeytin
eru rituð á eyðublöð, en útvarps-
skeytin eru aðeins töluð orð, sem
oft er vafasamt að viðkomandi
heyri, sé hann vi6 störf’sín um
borð í skipinui Auk þessa eru
loftskey.tin mun ódýrari en út-
varpsskeytin. Hvert orð kostar I
loftfekeyti lcr. l,40j en kr. 3)00' i
útvarpinu;
Þ£ má geta> þess- aff auk nafns
viðtákanda er nægilegt að setja
aðeins skipsnaínið, og einkennis-
í greinargerð segja flutnings-
menn:
Simakerfið á ísafirði er að
ttiestu leyti grafið í jörð og svo
breyta því verulega, þótt sjálf-
virk stöð kæmi til. Símstöðvar-
húsið hefur líka verið endurbætt
nýlega, og er talið senniiegt, að
rúm muni í húsinu fyrir nýjustu
gerðir sjálfvirkrar símstöðvar af
hæfilegri stærð. Ef þetta reynist
svo, verður kostnaður við það að
koma stöðinni upp viðráðanlegri
en ef byggja þyrfti sérstakt nýtt
hús fyrir stöðina.
Um sjálfvirkar stöðvar í kaup-
túnunum við Djúp er það að
segja, að mikil nauðsyn er á, að
þau geti verið í sem tryggustu
símasambandi við ísafjörð allan
sólarhringinn, bæði vegna at-
vinnuveganna og öryggis. Um
það, hvernig því verður bezt kom
Afgreiðslutími
búða
FRÁ Samabandi smásöluverzl-
ana hefur blaðið fengið eftirfar-
andi uppl. varðandi afgreiðslu-
tíma sölubúða, brauða- og mjólk-
urbúða.
Sölubúðir
í Reykjavík og Hafnarfirði
verða opnar til kl. 10 að kvöldi
n,k. laugardag. Þorláksmessu,
mánudag til kl. 12 á miðnætti og
aðfangadag til kL 1 e_h., en 3.
í jólum, fóstudaginn 27. des.,
verður opnað kl. 10 f.h. Á gaml-
ársdag er lokað kl. 12 á hádegi
og fimmtudaginn 2. janúar er
lokað allan daginn vegna vöru-
talningar.
Eftir áramót verður lokað kl
1 e.h. á laugardögum og kl. 7 e.h.
á föstudögum.
Brauðbúðlr:
Laugardag n.k. til kl. 4 e.h.,
en Þorláksmessu til kl. 8 e.h., að-
fangadag og gamlársdag til kl.
4 e.h
Mjólkurbúðir:
Næsta laugardag til kl 2 e.h.,
sunnudag kl. 9—12, Þorláksmessu
til kl. 6 e.h., aðfangadag til kl.
2 e.h., 2. jóladag kl. 9—12 og gaml
ársdag til kl. 2 e.h.
Frá Sambandi smásöluverzlana.
staf skipsins ef fleiri skip bera
sama nafn t; d. „Jón Jónsson
Marz/TFXC“ (ekki „togaranum
Márz“) eða „Jón Jónsson Marz
RE 27", ef1 átt er við mótorbátiim
Marz. Kristján Júlíusson.
„Frá morgni
til kvölds46
LjóÖabók eftir
Hannes Jónasson
„FRÁ MORGNI TIL KVÖLDS"
heitir ljóðabók, sem komin er
út eftir Hannes Jónasson á Siglu-
firði. Eru böm höfundarins út-
igefendur bókarinnar.
Ljóðabók þessi var gefin> út i
tileftii af' 80 ára afinæli Hann-
esar Jónassonar 10* aprll slí En
hann lézt í maí: þessa árs. —
Hannes var þekktur greindár-
maður og skáld gott
ið við tæknilega, fer að sjálfsögðu
eftir tillögum sérfræðinga lands-
símans.
Hér er um að ræða mikið hags-
munamál ísafjarðarkaupstaðar
og nágrannabyggðarlaga hans.
Telja flm. þessarar þingsálykt-
unartillögu því bera brýna
nauðsyn til þess, að því verði
hrundið í framkvæmd hið fyrsta.
Nokkuð á fimmta þúsund manns
jbúa í þessum byggðarlögum.
Fjárhagsgrundvöllur fyrir sjálf-
virkri símaþjónustu þar er því
augljóslega fyrir hendi.
Skattfrelsi
gjafa
1 fyrradag komu til 1. umræðu
í neðri deild Alþingis, laga-
frumvörp þau, sem Ragnhildur
Helgadóttir og Björn Ólafsson
flytja um skattfrelsi gjafa, sem
renna til kirkna og vísinda-, menn
ingar- og mannúðarstofnana. Á
það að gilda meðan gjafirnar
fara ekki fram úr 15% af nettó
tekjum gefenda. Ragnhildur fylgdi
frumvörpunum úr hlafi. Benti hún
á, að þeim væri ætlað að hvetja
menn að láta fé af hendi rakna til
þjóðnytjamála. Einnig inyndi sam-
þykkt þeirra leiða til, að stofnan-
ir myndu losna við kostnaðarsam-
ar og hvimleiðar fjáröflunarher-
ferðir og bónarferðir til þeirra,
sem ráða opinberum fjárhirzlum.
Hún rakti dæmi um hliðstætt fyr-
irkomulag í öðrum löndum og gat
þess, að gjafir til ýmissa tiltek-
inna stofnana hér á landi hefðu
verið undanþegnar skr.tti um tak-
markaðan tíma. Frumvörpunum
var að lokum vísað til 2. umræðu
og nefndar.
Báðir bera
¥io olæði
AÐFARANÓTT sunnudagsins
komust lögreglumenn í kast við
mann sem barði leigubílstjóra og
einnig ungan mann, sem ætlaði
að brjótast inn í Sparisjóð
Reykjavíkur og nágrennis.
Maðurinn, sem barði bílstjór-
ann, hafði heimtað að fá að koma
inn í leigubílinn þar sem hann
stóð utan við hús eitt á Langholta
vegi. Þessu hafði bílstjórinn neit-
að. Lamdi þá maðurinn i ein»
rúðu þílsins. Bílstjórinn snarað-
ist þá út, hugðist stugga við mann-
inum, sem þegar í stað snerist á
móti bílstjóranum. Urðu þarna
með þeim all-harðar sviptingar. —-
Barðí maðurinn bílstjórann. Þá
bar að brunaverði í sjúkrabíl, sem
skökkuðu leikinn og héldu árásar-
manninum unz 'ögreglan kom á
vettvang og handtók hann.
Maðúrinn, , sem ætlaði að brjót-
ast inn í Sparisjóðinn gerði tvær
atlögur að aðaldyrum sjóðsins. t
þeirri fyrri braut hann rúðúna i
hurðinni. Várð fólk vart við þetta
rúðubrot, en maðurinn hélt þá I
burtu. Nökkru seinna kom hann
aftur. En hann var varla fyrr
kominn, en lögreglumcnn hand-
tóku hann; Hafðí logreglunni ver-
iðigert viðvart er rúðan var brot-
•in, —
Maður þessái segir hér hafú tw-
ið um að ræða veric æm hann haö
unnið í algjfíru ölæði. Sama gild-
lir um manninn aeu réðist á
leigubílstjórann.
Fjár nfloð til sknrðorboiðs
í sjáhrahúsið á Pntreksfirði
Jólakveðjur til sjómanna