Morgunblaðið - 18.12.1957, Page 10

Morgunblaðið - 18.12.1957, Page 10
10 MORGZJN BLÁÐIÐ Miðvik'udagur 18. des. 1957 77/ iólagjafa Karlmannaskór í fjölbreytfu ú'rvali Aðalstrseti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 Telefunken Radiofónn Sem nýr radíófónn til sölu í Hátúni 35. Uppl. í dag og á morgun milli kl. 6—9 e.h., sími 17213. Ævisaga Helen Keller FÆST A ÞESSUM STÖÐUM: Bókaverzlun Isafoldar, Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Verzluninni Víði, Laugavegi 166, Ingólfsstræti 16, (syðri dyr), Silkibúðinni, Laufásvegi 1. Ágóði af sölu bókarinnar rennur til Blindravinafélags tslands. — Gefið góða bók í jólagjöf og styrkið með því gott málefni. — Söluverð er aðeins kr. 55.00. Blindravinafélag Islands. Almennartryggingar í Reykjavík Bætur verða ekki greiddar milli jóla og nýjárs og er því óskað eftir, að bótaþegar vitji bóta hið allra fyrsta og eigi síðar en 24. þ.m. Reykjavík, 17. des. 1957 Trygginarstofnun Ríkisins Barn ybar þarfnast meira en kærleika Húð barnsins er viðkvæm og þarfnast sérstakrar umönnunar. Um- önnunar með Johnson’s barnavörum. Þegar þér baðið barnið eða skiptið um bleyju þá notið Johnson’s barnapúður, það þerrar raka húðina. — Notkun á Johnson’s barnavörum við daglega umönnun barnsins skapar því vellíðan og ánægju. Einkaumboð: Friðrik Bertelsen & Co. h. f. Mýrargötu 2 — Sími 16620 ÞRIÐJA AUGAÐ Eftir LOBSANG RAJVIPA Sjálfsævisaga tíbezks lama í þýðingu Sigvalda Hjálmarssonar „Bókin er langt frá því að vera ósennilega sögð og í henni er sá áreynzlu- lausi trúnaðartónn, sem brýtur jafnóðum niður flestar mótbárur. Hún er mikill lestur fyrir þá, sem á annað borð velta fyrir sér gátunni miklu um líf og dauða“. — Indriði G. Þorsteinsson í Tímanum 14. des. „Bókin er hreinasta perla, sem nú þegar er orðin ein af mest lesnu bókum vorra tíma og á eftir enn meiri útbreiðslu". — Kristmann Guðmundsson í Morgunblaðinu 15. des. Bókin er prýdd teikningum og bundin í fallegt band. — Verð kr. 135,00 — Víkurútgáfan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.