Morgunblaðið - 18.12.1957, Síða 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvik'udagur 18. des. 1957
tJtg.: H.f. Arvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Aðamtstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Bjarni Benediktsson.
UTAN UR HEIMI
Bardot eignast hœttulegan keppinaut
l Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Einar Asmundsson.
j Lesbók: Arni Öla, simi 33045
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
i Ritstjórn: Aðaistræti 6. j
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
IAskriftargjald kr. 30.00 á mánuði innanlands.
I lausasölu kr. 1.50 eintakið.
ÁHUGI BULGANINS Á ÍSLANDI
I1KKERT ríki er vanmegn-
{ ugra að verja sjálft sig
en ísland. Þó þarf það
ekki síður en önnur þjóðlönd að
tryggja öryggi sitt.
Hernaðarþýðing Islands sann-
aðist ótvírætt í síðustu heims-
styrjöld. Mikilvægi landsins í
þeim efnum hefur þó stórlega
aukizt síðan.
Það eru því vissulega stórtíð-
indi, þegar sá aðilinn, sem lýð-
ræðisþjóðir heimsins hafa talið
sér ógn og ófriðarhættu standa
af, sendir forsætisráðherra Is-
lands bréf, og býðst til að taka
ábyrgð á öryggi íslands. Að vísu
er það engin nýjung að nefnt sé,
að þvílíks öryggis eigi að leita
hjá Rússlandi. Sú tillaga hefur
einmitt verið leiðarvísirinn í ut-
anríkismálastefnu íslenzkra
kommúnista undanfarin ár. Menn
hafa talið, að sá leiðarvísir væri
sendur frá valdhöfunum í
Moskvu, en formlega hefur það
verið kommúnistadeildin á Is-
landi, sem tillöguna hefur flutt.
Nú hefur það gerzt, að hinir
voldugu menn austur þar hafa
ekki lengur neina milliliði um
að koma óskum sínum um fsland
áleiðis. í bréfi Bulganins er gerð
nokkur grein fyrir því, af hverju
einræðismennirnir hafa fært sig
svo upp á skaftið, að þeir bjóða
nú það fram, sem þeir áður vildu,
að íslendingar leituðu eftir.
Bulganin segir berum orðum:
„— — — ákvörðun Alþingis
28. marz 1956 mætti skilningi í
Sovétrík j unum'
Þá segir hann:
„Er það skoðun vor, að sú
aukning verzlunarviðskipta milli
Sovétríkjanna og íslands, sem
orðið hefur á undanförnum árum,
skapi hagstæð skilyrði fyrir því
að vel megi takast um samskipti
þjóðanna á öðrum vettvangi jafn-
framt“.
Rétt áður hafði Bulganin í bréfi
sínu getið þessa:
„Hefur Sovétstjórnin jafnan
viljað mæta íslendingum á miðri
leið, að því er varðar þróun
verzlunarviðskipta, enda tekið
fram af hálfu íslendinga, að þau
hafi mikla fjárhagsþýðingu fyrir
land yðar“.
Þar áður hafði Bulganin sagt:
„Ég tel það víst, herra for-
sætisráðherra, að þér munuð
vera mér sammála um það, að
ef árásarríki skyldi notfæra sér
bækistöðvar erlendis, þá er á
tímum kjarnorku- og eldflauga-
vopna ekkert öryggi gagnvart
því, að lönd, sem leyft hafa af-
not slíkra bækistöðva sæti hættu
af óhjákvæmilegri gagnárás með
kjarnvopnum með þeim ógnum,
sem af henni leiða“.
★
Hér er blandað saman blíð-
mælum og hótunum. Bent á, að
ísland sé orðið fjárhagslega háð
Rússlandi og vikið að hættunni
af kjarnorkuvopnaárás. í bak-
grunninum er „skilningur" Rússa
á ályktuninni frá 28. marz 1956,
og vitund þeirra um, að flokks-
deild kommúnista á íslandi á nú
ráðherra í ríkisstjórn landsins.
Brautin hefur því verið rudd
vel áður en tilboðið er gert.
En er þetta sú leið, sem ís-
lendinga fýsir að fara? Víst verð-
ur að segja, að sporin hræða.
Baltnesku löndin þrjú, Eist-
land, Lettland og Litháen gerðu
á sínum tíma griðasáttmála við
Rússa og síðar, haustið 1939,
öryggissáttmála við þá. Sá sátt-
máli varð að yfirvarpi þess, að
Rússland hernam þessi frjálsu
lýðveldi, svipti þau sjálfstæði
og fólkið frelsi.
Trygging Rússlands á öryggi
Ungverjalands var einnig notuð
sem skálkaskjól fyrir 'kúgun
Ungverja nú fyrir rúmu ári.
Þannig mætti lengi telja, þótt
staðar sé numið í bili.
En hefur stefna valdhafanna í
Kreml þá ekki breytzt? Hafa
þeir ekki séð að sér, fordæmt
misgerðir Stalins og vilja nú |
koma á allsherjar friði og öryggi? |
Vel á minnzt, einmitt þessa
dagana berast fregnir um það,
að Neue Zúrcher Zeitung, það
blað í Evrópu, sem mests álits nýt
ur fyrir skrif um utanríkismál,
hafi birt grein eftir nafnkunnan
Svisslending, þar sem því er
haldið fram að Stalin hafi 1950
ráðgert að innlima ísland og
fleiri ríki í Sovét-veldið eða í
valdakerfi þess.
★
íslendingar verða eins og aðr-
ir að fylgjast með öllum veðra-
brigðum í heiminum. Af reynsl-
unni er rétt að læra, en gamlir
fordómar mega ekki verða mönn
um fjötur um fót. Sjálfsagt er,
að íslenzk stjórnvöld verða af
fullri alúð að kynna sér og meta
tilboð Sovétstjórnarinnar um
ábyrgð á öryggi íslands. Þess
vegna hlýtur það að vekja ugg,
að rxkisstjórnin skyldi ekki nota
það tækifæri, er henni gafst við
fyrirspurn Bjarna Benediktsson-
ar á Alþingi í fyi-radag, og lýsa
tafarlaust yfir því, að samráð
yrði haft við Alþingi um svar
Bulganin-bréfsins.
Synjun þvílíkrar yfirlýsingar
er þeim mun furðulegri sem
flokkar sjálfrar ríkisstjórnarinn-
ar segja hana nú enga sameig-
inlega stefnu hafa í utanríkis-
málum og allra sízt varnarmál-
unum. Kommúnistar fara ekki
dult með, að þar hafi stjórnin
beint svikið gefin lofox-ð. Fram-
jóknarflokkurinn segir að skipa
þurfi nefnd stjórnarflokkanna
til að reyna að finna stefnuna.
Flokkur utanríkisráðherrans neit
ar alveg að láta varnarliðið
hverfa á burt en spillir þeim mál-
stað með því, að fást ekki til að
ræða málið á raunhæfum grund-
velli og í ljósi þeirra gagna, sem
legið hafa fyrir undanfarna
mánuði um horfur í alþjóðamál-
um. öllu samráði við stjórnar-
andstöðuna er hafnað. Þvílíkt
hátterni stjórnvaldanna er mjög
ólíkt því, sem með öðrum þjóð-
um tiðkast. T.d. kvaddi Banda-
ríkjastjórn Stevenson, aðaltals-
mann stjórnarandstöðunnar til
sérstaks samráðs fyrir Parísar-
fundinn. í þessu sem og mörgu
öðru er framferði íslenzku stjórn
arinnar með sérstökum hætti.
íslendingar eru því sannarlega
ekki vel undir það búnir, þegar
ágengasta stórveldi sögunnar
sýnir meiri áhuga á íslandi en
nokkru sinni fyrr.
Leifar af skipinu Bounty finnast á
botni Suður-Kyrrahafsins
Brigitte Bardot fékk fyrir
nokkrum dögum skilnað frá
manni sínum, Roger Vadim, sem
einnig hefir verið leikstjóri í
þeim kvikmyndum, sem hann hef
ir leikið í. Hann hefir því leyfi til
að ganga að eiga dönsku sýning-
arstúlkuna Annette Ströyberg.
Skipið fannst á 10 m dýpi í
Bountyflóanum við Pittcairney í
Suður-Kyrrahafi. Marden fór til
eyjarinnar til að taka myndir af
afkomendum ensku sjómann-
anna, sem á sínum tíma tóku í
sínar hendur stjórnartaumana á
vopnaða flutningaskipinu „Boun-
Meira af bardotskum“
bokka en Bardot sjálf
Brigitte á ekki aðeins við erf-
iðleika að etja í einkamálum sín-
um, svo virðist sem hún hafi nú
eignazt mjög hættulegan and-
stæðing í kvikmyndunum. Keppi
nauturinn heitir Agnes Laurent
og er 17 ára. Henni er lýst þann-
ig, að hún hafi meira til að bera
nagla, og við nánari rannsókn
kom í ljós, að þetta gátu vel ver
ið naglar úr „Bounty". Skömmu
síðar fundu leitarmennirnir þrír
nokkrar rangir, polla, leifar af
koparhús og kolbrunna trjábúta
Allar þessar leifar voru þaktar
kalklagi.
★
Fyrir nokkrum árum kom
Wilford Faucett til eyjarinnar á
„Yankee“, og um það leyti fannst
akkeri úr Bounty á 15 m dýpi.
Akkerið hafði grafizt í sandinn.
Árið 1933 hafði Parkin Christian,
emn af afkomendum uppreisnar-
foringjans, fundið stýri skipsins
í flóanum. Stýrið er nú geymt á
safni á Suva-eyjunni.
Barizt um ‘úmsteina
rúmensku krúnunnar
Mikið er barizt um eigur hins
látna fyrrverandi konungs Rúm
eníu, Carols. Nú hefir komið í
Ijós, að þessi fyrrverandi kon-
ungur hefir komið í geymslu mik-
ilvægum skjölum og — að því er
talið er — þeim gimsteinum, sem
rúmenska krúnan átti ásamt öðr-
um skartgripum. Talið er, að
þessi verðmæti séu geymd í hólfi
í svissneskum banka.
Þeir Mikael, fyrrverandi kon-
ungur, og Mircea Lambrino, bóka
útgefandi, sem er sonur Carols og
Zizi Lambrino, vilja gjarna geta
gengið úr skugga um þetta. Mika
ei hefir snúið sér til saksókriara
ríkisins í Portúgal til að fá upp-
iýs.ngar um þetta, þar sem
Madame Lupescu, sem Carol kon
ungur gekk að eiga skömmu fyrir
lát sitt, býr í Portúgal.
Sex blóðhundar o? verk
frægra málara
Agnes Laurent í sinni fyrstu
af „bardotskum“ þokka en Bard-
ot sjálf. Þess vegna er hætt við,
að Bardot hverfi í skugga þess-
arar nýju þokkadísar.
Myndir af þessari ungu stúlku
prýða nú forsíður næstum allra
myndablaða, og svo að segja öll
frönsku vikublöð birta löng við-
töl við hana. Enn þá hefir hún
aðeins leikið í einni kvikmynd,
sem fjallar um hvíta þi’ælasölu.
Þar leikur hún unga, saklausa
stúlku, sem fellur í hendur hvítra
þrælasala og er flutt til Suður-
Ameríku.
★
Kvikmyndin var nýlega frum-
sýnd í Lundúnum. Efni myndar-
innar getur ekki talizt mjög
athyglisvert, en Agnes Laurent
er hins vegar mjög eftirtektar-
verð, að því er kvikmyndagagn-
rýnendur Lundúnblaðanna segja.
Leifar af Bounty“
finnast
Leifar af skipi Blights kapteins
,Bounty‘ hafa nú fundizt á botni
Suður-Kyrrahafsins, að þvi er
National Geographic Society seg-
ir í skýrslu sinni. Flestir kannast
við nafn þessa skips af nafni sög-
unnar, sem fjallar um einhverja
frægustu uppreisn, sem gerð hef-
ir verið á sjó. Skipið mun hafa
legið á hafsbotni um það bil 170
| ár.
Luis Marden, sem er talinn
vera mjög leikinn að taka ljós-
myndir neðansjávar, fann skip-
ið. Marden leitaði að skipinu í
sex vikur og lýsir hann leitinni
og fundi þess í desemberhefti
National Geographic tímaritsins.
Við leitina naut hann aðstoðar
Toms Christians, sem er afkom-
andi Fletchers Christians, er var
foringi uppreisnarmanna á
Bounty", og Lens Browns, sem
er tengdasonur Toms Christians.
kvikmynd.
ty“ og sigldu því til Pittcairreyj-
ar eftir að hafa sett Blight skip-
stjóra og hóp tryggra fylgis-
manna hans í opinn bát úti á
rúmsjó.
Var sökkt í 4an 1790
Uppreisnarmenn sökktu síðan
skipinu í janúar 1790 til að halda
leyndu hæli uppreisnarmanna.
Síðar lýstu rithöfundarnir Nord-
hoff og Hall þessu ævintýri í
hinni þekktu skáldsögm „Upp-
reisnin á Bounty“.
Marden segir, ■ að hann hafi
rannsakað botn flóans mjög ná-
kvæmlega. Dag nokkurn hafi
hann uppgötvað langa dæld í
sandinn, og fundið þar nokkra
Tímasprengjur
Um helgina sprungu tvær tíma
spx-engjur á bandaríska flugvell-
inum Hellenikon, sem er í ná-
grenni Aþenu. Fjórir Bandaríkja
menn og einn Grikki særðust. —
Gríska stjórnin lætur rannsaka
mál þetta. Einnig hefur hún skip-
að svo fyrir, að vörður verði sett-
ur við bækistöðvar Bandaríkja-
manna í höfuðborginni. — Þess
má einnig geta, að s.l. fimmtudag
sprakk tímasprengja í skrifstofu
upplýsingaþ j ónustu B andarík j a-
manna í Aþenu, en engin meiðsli
Madame Lupescu er rúmlega
sextug og býr í Estoril skammt
frá Lissabon. Útlagar af höfð-
ingjaættum sækja mjög til þessa
bæjar. Sex blóðhundar eru á
verði við stóra einbýlishúsið,
sem frúin býr í, og hún skreytir
veggina í stofum sínum með mál-
verkum eftir Rembrandt, Rub-
ens og E1 Greco. Málflutnings-
mönnum Mikaels og Lambrinos
hefir ekki tekizt að ná sam-
bandi við hana.
★
Örsjaldan eru teknar myndir
af henni, og nýlega bar hún á
einni mynd skartgrip, sem líktist
einum krúnuskartgripnum. —
jMikael og Lambrino eru því enn
ákafari í að fá upplýsingar um
I geymslustað skartgripanna.
Kommúnistar syndaselirnir
Karamanlis, forsætisráðherra
Grikklands, sem dvelst í París um
þessar mundir og sækir ráðherra-
fund Atlantshafsríkjánna, hefur
sagt, að sprengingarnar eigi rætur
að rekja til kommúnistaflokksins,
sem gerir allt, sem í hans valdi
slendur til þess að koma óorði á
Grikki hjá vinum þeirra og handa-
mönnum í NATO. Flestöll blöð í
Grikklandi eru sömu skoðunar og
forsætisráðherrann.
Kommúnisfar láfa fil skarar
skríða í Grikklandi
AÞENU, 16. des. — Grískir stjórnmálamenn óttast nú mjög, að
kommúnistar þar í landi undirbúi róttækar aðgerðir gégn grísku
stjórninni og utanríkisstefnu hennar, en eins og kunnugt er, á
Grikkland aðild að Atlantshafsbandalaginu, þó að heldur sé grunnt
á Því góða milli Grikkja, Breta og Tyrkja út af Kýpurmálunum.
urðu á mönnum.