Morgunblaðið - 18.12.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.12.1957, Blaðsíða 14
14 MORGUN BLAÐIÐ Miðvilíudagur 18. 3es. 1957 ; 2ja-3ja herbergja íbúb í kjallara til leigu á Háteigsvegi, hitaveitusvæði. Laus 1. marz. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. merkt: Háteigsvegur — 7903. Vélstjóri óskast vanan og reglusaman 1. vélstjóra vantar á góðan nýsköpunartogara frá Reykjavík, nú þegar. Tilboð sendist afgi’eiðslu blaðsins, merkt: Reglusamur — 3578 fyrir 29. þ.m. HYGEA réttir yður hjálparhönd um val á: 11 mv öt n u m Snyrtivörum Gjafakössum o. fl, Fyrir dömur Fyrir herra HYGEA HF. (Reykjavíkur Apóteki) Sími: 1 98 66 Otðsendmg til allra verkalýðsfélaga, sem lög um atvinnuleysistryggingar taka til. 11. mgr. 7. gr. laga nr. 29/1956 um atvinnuleysistrygg- ingar segir svo: „Þar sem eru fleiri verkalýðsfélög en eitt í umdæmi, skal fulltrúaráð félaganna, eða félögin sameiginlega, sé íulltrúaráð ekki til, fyrir lok hvers árs afhenda skattyfir- valdi skrá um þau verkalýðsfélög, sem starfandi eru í umdæminu, ásamt upplýsingum um hverjar starfsgreinar heyri til hverju verkalýðsfélagi. Starfsgrein skal tilheyra því verkalýðsfélagi, sem gert hefur samning við atvinnu- rekendur eða sett launataxta, sem viðurkenndur er, varð- andi launagreiðslur í starfsgreininni". Verulegur misbrestur hefur orðið á því að verkalýðs- félögin haíi látið í té umrædd gögn, og veldur þetta mikl- um erfiðleikum við endurskoðun og skiptingu iðgjalda í sérreikninga verkalýðsfélaganna. Vegna endurskoðunar á skiptingu iðgjalda 1 sérreikn- inga, sem fram fer í Reykjavík, er einnig nauðsynlegt að upplýsingar þær, sem um getur í 7. gr. laganna og vitnað er til hér að ofan, séu fyrir hendi hjá stjórn sjóðsins í Reykjavík. Fyjár því aðvarar stjónain öll verkalýðsfélög (Alþýðu- sambandsfélögin í Reykjavík og Hafnariirði þó undan- skilin), að senda viðkomandi skattvfirvaldi og Trygging- arstoínun ríkisins í Reykjavik nákvæmar uppiýsingar um hvaða starfsgreinar heyfi féiaginu til samkvsemt samn- btgnnn vifi atviimurekendur efia viðurkenndum launatnxt- nni. Tilgreina þarf hvemig þessu var háttað 1. jöaí 1955 og þær breytmgar, sem isíðan hafaorðið, ef einhverjar eru. Æskilegt er að félögin sendi afrit af samningum síraun. Upplýsingar þessar þurfa að hafa borizt viðkomandi akattyfirvaldi og stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs hjá Tryggingastoínun rikisíns I Reykjavflc fyrir 15. januar 1958. An þessara upplýsinga er ekki unnt að skipta álögðum iðgjtfldum, svo fulltryggjandi sé, í sérreikninga félaganna. Félög, sem vanrækja að gefa umbeðnar upfdýángar fyrir tilskfldan tima eiga því á hættu að koma ekki til greina viS úrskiptingu iðgjalda og að bótaréttur félagsmanna þeirra faUi mður. Stjórn 'Atvhnndeysistryggingasjófis. Hollenzkir borðlampar Vesturgötu 2 — Laugaveg 63 Sími 24-330 (2 línur) JOLAGETRAUN HREYFILS Bifreiðastöðin Hreyfill og Hreyfilsbúðin efna til getraunar fyxir almenning. I»eir sem vilja taka þátt í getrauninni eru beðnir að svara eftirfarandi spurningum og senda svörin fyrir kl. 23,30 langardaginn 21. desember í flreyfilsbúðina, Kalkofnsvegi 1. spurning: Hvaða ár kom fyrsti bíllinn til Reykjavíkur 1899 — 1904 — 1907? (Strikið undir rétta ártalið). 2. spuming: Nokkrum árum eftir að fyrsti bíllinn kom til Reykjavikur festi norðlenzkur bóndi kaup á bíl og lét flytja hann til Norðurlands. Hvað hét bóndinn. Benedikt á Auðn.um — Sigurður á Amarvatni — Magnús á Grund. Strikið irndir rétta nafnið. 3. spurning: Á Hreyfli eru 14 tegundir bila. Nefnið 3 algengustu tegundirnar í röð eftdr fjölda bílanna. 4. sporning: Hasáð verða margar símapantanir aígreiddar hjá Hreyjfli í síraa 22-4-22 á Þorláksmessu. Skrifið þá tölu sem þér teljið sennilegasta. NaÉn ............ Heimili ........ i i Dregiö verður úr réttum svörum á aðfangadag. Vinnmgar ern: 1. 1000 krónur í peningum. 2. Skemmtiferð í Hreyfilsbíl á sólbjörtum sumardegi til Þingvalla. 3. Jólasælgæti fyrir 300 krónur. 4. kassi jóloöl. 11. Konfektkassi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.