Morgunblaðið - 18.12.1957, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 18. des. 1957
— Nefndarálitib
Framh. aí bls. 1
Akureyrar, og hafa þær hvorug-
ar viljað veita þeim meðmæli
sím
Óvandaður undirbúningur
Frv. var lagt fyrir Alþingi, þeg
ar leið að lokum þess hluta þing-
haldsins, sem Ijúka átti fyrir
sveitarstjórnarkosningarnar í vet
ur. Ber öll meðferð málsins aug-
Ijós mcrki kosningaskjálftans, er
gripið hefur stjórnarflokkana.
Frv. á að knýja fram, án þess að
hæfilegur tími gefist til meðferð-
ar þess. Á því voru þó í upphafi
svo miklir gallar, að fylgismenn
þess urðu strax í efri deild að
breyta því í meginatriðum og
nema sumar verstu firrurnar
burt, svo sem fyrirskipunina um,
að kosningum skyldi ijúka ekki
siðar en kl. 10 e.h., og var hún
raunar kölluð prentvilla til að
gera undanhaldið minna áber-
andi. Þá var einnig numið burt
bannið við því, að umboðsmaður
mætti hafa með sér nokkurs kon-
ar „skrá“ á kjörfund, hversu fjar
skyld að efni sem hún var sjálfri
kjörskránni. Loks var alveg fell'c
niður það aðalatriði hins upphaf-
lega frv., sem lagði þunga hegn-
ingu við því, ef maður safnar
saman upplýsingum eða gefur
öðrum upplýsingar um það, hverj
ir hafa kosið á kjördegi.
Allar þessar breytingar eru til
bóta, en þær sýna, í hvílíku at-
hugunarleysi frv. hefur verið
samið, þótt vitað sé, að unnið var
að því víkum saman.
Má merkja kosningaskrifsofur
stjórnarflokkanna?
Enn er frv. þó stórlega gallað,
jafnvel frá sjónarmiði stuðnings-
manna þess. Þeir fást t.d. ekki til
þess að skýra efni 6. gr. frv. eða
gera grein fyrir, hvernig fram-
kvæmd hennar eigi að haga. Ná
þau bönn, sem þar eru sett um
merkingu húsa „í aðliggjandi göt-
um“ við kjörstað, þ. á. .m. Mið-
bæjarbarnaskólann í Reykjavík,
til Iðnó, þar sem kosningaskrif-
stofa Alþýðuflokksins hefur ver-
ið árum saman? Hvernig er með
Gófftemplarahúsið, sem er á
næstu grösum, en við aðra götu,
og oft hefur verið notað sem
kosningaskrifstofa? Og hvað er
um hús kommúnista viff Tjarnar-
götu, sem ekki er i götu „aðliggj
andi“ Miðbæjarbarnaskólanum,
en blasir enn betur við honum
en Iðnó?
Þó aff ekkert þessara húsa,
jafnvel ekki Iffnó, yrffi taliff
viff „aðliggjandi götu“, mundi
samt verða ohjákvæmilegt aff
telja íshús þaff viff Fríkirkju-
veg, sem Framsóknarflokkur-
inn vill fá aff breyta í flokks-
hús viff slíka „affliggjandi"
götu aff kjörstaðnum.
En það er fyrir allan þorra
þeirra, sem sækja kjörfund í
Miðbæjarskólann, mun meira úr
leiðis og í hvarfi en hin húsin
þrjú. Bannið nær því ótvírætt
til þess, hvað sem um hin húsin
verður talið.
Segja má, að þetta skipti ekki
miklu máli, því að hverjum get-
ur komið til hugar, að það hafi
áhrif á einn einasta kjósanda,
hvort hús þessi' eru á kjördag
merkt á einn eða annan veg? En
athygli er vakin á þessu, vegna
þess að augljóst er, að ákvæði
frv. leiða bæði í smáu og stóru
til alls annars en fyrirhugað er.
„Friffun" kjördagsins
Mestu máli skiptir þetta um
þann tilgang frv., sem látinn er
í veffri vaka, þegar sagt er, aff þaff
eigi aff „friffa kjördaginn“. Þeim
tilgangi á einkum að ná meff
ákvæðunum í 4. og 5. gr., sem
miffa aff því, aff af upplýsingum
frá kjörfundi effa af merkingu í
kjörskrá fái fiokkarnir ekki ráð-
iff, hvort kjósandi hefur greitt
atkvæffi effa ekki. í frv. eru hins
vegar engin ákvæffi, sem leggja
hömlur á rétt flokka effa manna
til aff hvetja kjósendur með heim
sóknum, upphringingum effa öðr-
um slíkum hætti tii að fara á
kjörstað. Merkingarnar, sem
bannaðar eru, hafa einmitt veriff
ætlaðar til þess, aff ekki væru
ónáðaðir þeir, sem þegar hafa
kosiff. Banniff viff merkingunum
er því beinlinis lagaff til þess aff
liafa þveröfug áhrif viff það, sem
fært er fram því til afsökunar.
Þar sem banniff hefur einhver
áhrif, má því búast viff, aff í kapps
fullum kosningum verði látlaust
á menn leitaff úr öllum áttum,
jafnt þótt þeir séu búnir aff kjósa
og þeir eigi þaff eftir.
Hér við bætist, að sjálf ákvæð-
in geta eðli sínu samkvæmt ein-
ungis haft áhrif í fjölmenni, en
eru gersamlega þýðingarlaus í fá
menni. í grg. frv. segir að vísu:
„Með ákvæðinu á að tryggja þann
rétt kjósandans, að eftir kjördag
sem á kjördegi megi hann
treysta því, að óviðkomandi menn
fái ekki vitneskju um það, hvort
hann hafi kosið eða ekki, en slíkt
er jafnmikið einkamál hans eins
og hvernig hann kýs.“
Engin áhrif í strjálbýlinu
Óhugsandi er, að þessu verði
haldið leyndu í öðrum kjördæm-
um en þeim, sem mannflest eru.
í fámennum kjördæmum fer
ekki hjá því, að allir, sem vilja,
geti fylgzt með því, hvort kjós
andi kemur á kjörstað eða
ekki. En í þessum kjördæmum
er einnig langhættast við, að
óheimilum eða óeðlilegum ráð
um sé beitt í kosningaáróðri.
Frv. setur engar varnir gegn
þeirri hættu, en miðar ákvæði
sín einungis við þéttbýlið, þar
sem þessi hætta er mun minni en
annars staðar.
Stefnt gegn Reykjavík
Fjármálaráffherra Eysteinn
Jónsson fór ekki dult með þaff í
málflutningi sínum viff 1. umr. í
neffri deild, aff frv, væri fyrst og
fremst stefnt gegn „kosninga-
apparati SjálfstæðisfIokksins“ í
Reykjavík eins og hann komst að
orffi. Er þaff og ljóst, aff því fjöl
mennari sem kjósendaliópurinn
er, því erfiðara verffur eftir lög
gildingu frv. aff annast nauffsyn
lega fyrirgreiffslu á kjördag.Þetta
bitnar áður en yfir lýkur fyrst og
fremst á kjósendunum sjálfum.
Frv. þetta stefnir þess vegna aff
því aff gera rétt Reykvíkinga
lakari en annarra landsmanna.
Skriffinnskan
Þetta misrétti birtist ekki að-
eins í ákvæði 4. gr., heldur og í
1. gr., þar sem gert er erfiðara
en áður að kjósa fyrir kjördag.
Sá örðugleiki kemur frarr- í tíma
töf, sem verður af óþarfri skrif-
finnsku. Hér í Reykjavík og hin-
um fjölmennari kauptúnum. þar
sem tugir og e.t.v. hundruð
manna kunna að vilja greiða at-
kvæði utan kjörstaðar samdæg-
urs, getur þetta bakað inönnum
veruleg óþægindi og jafnvel fælt
þá frá því að bíða eftir að fá að
greiða atkvæði. Skriffinnskukraf
an er þeim mun furðulegri sem
engin dæmi hafa verið nefnd um
misnotkun á atkvæðagreiðslu
utan kjörstaðar.
Auknar hömlur
Þetta ákvæði miðar að lögfest-
ingu nýrra kosningahamla, á
sama veg sem stytting kjörfundar
samkv. 3. gr. frv. gerir. Fyrir
hvorugu ákvæðinu hafa verið
fræð nein frambærileg rök. En
ljóst er, að ríkar ástæður þurfa
að vera til þess, að verjanlegt sé
að setja ákvæði, er geta haft þau
áhrif, að færri greiði atkvæði en
ella.
Ef ætlunin hefði verið að efla
frið með frv., mundi allt öðru-
vísi hafa verið að málinu unnið.
Þá hefði það verið tekið upp í
milliþinganefndinni og síðan ver
ið látið fá eðlilega meðferð á Al-
þingi. Þá hefði ekki verið að því
stefnt að skapa misrétti milli
kjördæma og flokka. Þá hefði
verið leitað raunhæfra ráða
til að koma í veg fyrir óhæfilegan
áróður, en ekki sett ákvæði, sem
hljóta að leiða til meira ónæðis
kjósenda á kjördag og hafa því
þveröfuga verkun við það, sem
látið er í veðri vaka.
Síðan leggja þeir Bjarni Bene-
diktsson og Björn Ólafsson til, að
frv. verði vísað frá með rök-
studdri dagskrá eins og fyrr grein
ir, en vísað frá ella. 3. umræða
í neðri deild um kosningalaga-
frumv. fór fram í gær og er sagt
frá henni annars staðar í blaðinu.
— Kosningalaga-
frumvarpið
Framh. af bls. 3
E. t. v. hefur Gunnar Jóhannsson
ekki veriff í þingi á laugardag —
ei5a þá aff hann er eins og Gísli
Guffmundsson, sem ekki segist
hlusta á rök. Sennilegast er þó,
aff Gunnar hlusti ekki á Eystein
og má segja, aff honum sé nokk-
ur vorkunn.
Ég vil líka fræða Gunnar Jó-
hannsson á því, að viff umræður
í efri deild á sínum tíma sagffi
Eysteinn Jónsson, aff ákvæðin um
styttingu kjördagsins myndu
enga breytingu hafa í för meff sér
nema í Reykjavík. Gunnar þarf
því ekki að láta sem hann skilji
ekki hvert stefnt er með frum-
varpi þessu.
fmynd kaupfélagskúgunarinnar
Skúli Guðmundsson var að kalla
hér áðan: Hverjum kemur við
hverjir kjósa? Með þessu frumv.
á að gera ýmsar ráðstafanir til að
það fréttist ekki úr kjörstofunum
eða sjáist í kjörskrám eftir kosn-
ingar. í kjördæmi Skúla Guð-
mundssonar kusu í síðustu kosn-
ingum 742 kjósendur í 7 hreppum,
og má meira að segja vera, að
kjörstaðir hafi verið nokkru
fleiri. Skúli er reikningsglöggur
maður og mætti merkilegt heita,
ef hann vissi ekki án allra upp-
lýsinga úr kjörstofum, hverjir
hafa kosið í hans litla kjördæmi.
Svo segir þessi ímynd kaupfélaga
kúgunarinnar:hverjum kemur
viff hverjir kjósa?: Hræsnin birt-
ist sannarlega í mörgum mynd-
um, jafnvel mannlegum mynd-
um úr Vestur-Húnavatnssýslu.
Sannleikurinn er sá, aff þaff
er mikil hætta á kúgun i sam-
bandi viff kosningar í ýmsum
kjördæmum, þar sem allt f jár-
hagsvald er saman komiff í
höndum lítiis hóps manna. —
Menn heyrffu hér fyrir nokkru,
er fjármálaráffherra hrópaffi
að Ingólfi Jónssyni aff þaff
borgaffi sig ekki fyrir hann aff
tala í þinginu um ákveðiff
mái. Hvernig ætli menn, sem
mótaöir eru í anda Eysteins
Jónssonar tali úti um byggffir
landsins viff þá. sem veikari
eru fyrir en Ingólfur Jónsson
og þar sem enginn heyrir til?
Sannleikurinn er auðvitað sá,
að í Reykjavík er óhjákvæmilegt
til að forðast ónæði á kjördag, að
flokkarnir fái upplýsingar úr
kjörstofum um það, hverjir kjósa.
Framsókn fylgist með því á ann-
an hátt í sínum kjördæmum.
Og Framsókn þolir aldrei
jafnan leik, vill alltaf fá sér-
stöðu, enda hvílir vald henn-
ar á forréttindum. Nú á aff
fikra sig enn lengra í þá átt.
En aff því kemur, aff Fram-
sóknarflokkurinn geiigur of
langt og það mun sannast, aff
þessi lagasetning er eitt mesta
misstig, sem flokkurinn hefur
gert.
Svo er Gunnar Jóhannsson
neyddur til að koma hér upp í
ræðustólinn og tala eins og álfur
út úr hól, — til að sýna fólki,
að það sé ekki bara Framsókn,
sem fylgir þessu frumvarpi. Og
hvaðan kemur svo stuðningur-
inn? Frá flokki, er lítur upp til
þeirra ríkja, þar sem kosningar
eru friðaðar svo rösklega, að fram
bjóðandinn er aðeins einn En
kjördagurinn er þar að vísu mik-
ill hátíðisdagur, og mönnum er
smalað saman með lúðraþyt og
söng til að kjósa dánumenn á
börð við þá Stalin og Béria.
Óefflilegur áróffur
Gísli Guffmaindsson: Ég geri
ekki ráð fyrir, að ég muni greiða
atkvæði með tillögu Jóns Pálma-
sonar. Það hefur verið sagt, að
hér sé ekki gengið langt í að
banna kosningaáróður. Það er
rétt, að e.t.v. mætti ganga lengra.
Þá er sagt, að frumv. komi mis-
jafnlega niður á flokkunum. Þau
ná jafnt til allra. Hins vegar
kann að vera, að óeðlilegur áróð-
ur sé meiri hjá Sjálfstæðisflokkn
um en öðrum. Ef svo er get ég
ekki verið að harma, þó að úr
honum verði dregið.
Jóhann Hafstein: Það er dálít-
ið broslegt, þegar talað er um
óeðlilegan áróður Sjálfstæðis-
manna á kjördegi. Ég veit ekki
betur en Alþýðuflokkurinn hafi
verið fyrstur til að taka upp þær
aðferðir í kosningum, sem nú ber
mest á í Reykjavík. Kommúnistar
fylgdu svo á eftir og fóru fram
úr Alþýðuflokknum í því sem
fleiru.
Mér skilst á Gísla Guðmunds-
syni að vafasamt sé, hvort tillaga
Jón Pálmasonar fái nægan stuðn
ing. Ég flyt því varatillögu þess
efnis, aff
ef yfirkjörstjórn telur, aff ó-
veffur hafi verulega hindraff
kjörsókn getur hún, áffur en
kjörfrundi er slitiff, ákveffiff aff
kjördagar skuli vera tveir.
Undirkjörstjórnir utan kaup-
staffa hafa sama rétt til aff á-
kveffa, aff kjördagar skuli
vera tveir.
Skyndileg fylgisaukning
Skúli Guðmundsson: É,g endur
tek: Hverjum kemur það við,
hverjir hafa greitt atkvæði.
Bjarni Benediktsson talaði hér
um fyrirgreiðslu. Sjálfur kom
hann í Vestur-Húnavatssýslu
fyrir síðustu kosningar. I þeim
varð munur á frambjóðendum
Framsóknar og Sjálfstæðisflokk-
anna meiri en áður hafði verið.
(Eftir þessa ræðu var fundi
frestað, enda var kl. þá 7. Kl. 9
hófst fundur aftur):
Bjarni Benediktsson: Skúli
Guðmundsson hefur firrzt held-
ur við ummæli mín um kaup-
félagsvaldið. Og þegar hann ætl-
ar að smeygja sér frá kjarna
málsins fer hann að tala um
skyndilega breytingu á fylgi
Framsóknarflokksins í sínu kjör-
dæmi. Ætli það sé ekki einmitt
slík skyndileg aukning, þrátt
fyrir engin tilefni, sem eru
gleggsta sönnunin fyrir því, að
hér er eitthvað óhreint á bak við.
Atkvæffagreiffsla.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóffs.
Er gengiff var til atkvæffa, var
fyrst borin upp tillaga þeirra
Bjarna Benediktssonar og Björns
ÓJafssonar um frávísun. Viffhaft
var nafnakall og tillagan felld
meff 19 atkv. gegn 10 (6 fjarstadd
ir). Allir stjórnarliffar sögffu nei,
allir Sjálfstæffismenn sögffu já.
Þá var borin upp tillaga Jóns
Fálmasonar um aff kjördagar
skyldu vera tveir, þegar kosiff er
aff vetrarlagi. Um hana var
einnig haft nafnakall, en úrslit
urffu nákvæmlega hin sömu og
um frávisunartillöguna.
Næst var borin upp vara-til-
Iaga Jóhanns Hafstein um, aff
kjörstjórnum skyldi veitt heim-
ild til aff láta kjósa í tvo daga,
ef óveffur hefur verulega hindr-
aff kjörsókn. Enn urffu úrslitin á
sömu leið. Stjórnarliðiff felldi
tillöguna.
Þá kom til atkvæffa tillaga
Eysteins Jónssonar. Fjallar hún
um þaff, aff fellt skuli niffur bann
viff áróðursmerkjum viff kjör-
staff — „á næstu húsum og í aff-
liggjandi götum“, eins og í frumv.
sagffi. í þess staff skyldi sagt „í
næsta nágrenni“. Þessi tillaga var
samþykkt af stjórnarliffinu. Sjálf
stæffismenn sátu hjá.
Loks var frv. sent aftur til efri
deildar meff 19 atkv. gegn 10, aff
viffhöfffu nafnakalli.
Flugfélagiii gefur út
happdrœttisskuldabréf
í gærkvöldi voru afgreidd lög
frá Alþingi um heimild fyrir
Flugfélag íslands til að hafa
happdrætti í sambandi við skulda
bféf, sem það hyggst selja á
næstunni. Munu verða gefin út
100 króna skuldabréf til 6 ára.
Á hverju ári verður dregið um
vinninga fyrir 300,000 krónur og
verða þeir fólgnir í flugfarseðlum
eða afslætti á farmiðum. Gefin
verða út 100 þúsund bréf og and-
virðið notað til að greiða hluta
af kostriaði vegna flugvélakaup-
anna í vor. Sala skuldabréfanna
mun hefjast nú þegar.
Ríkisstjórnin lagði fram frv.
um happdrættisheimildina. Var
það afgreitt á einum degi í efri
Fólk oy fénaður flulf
III Reykjavíkur
VALDASTÖÐUM, 14. des. —
Nú er kominn hér nokkur snjór,
og færð farin að þyngjast á veg-
um úti. Flest fé er nú komið á
fulla gjöf, en þó aðeins fyrir
fáum dögum. Að vísu tóku sumir
lömb nokkru fyrr. Með meira
móti hefir borið á bráðapest í fé,
frá veturgömlu allt upp í 5 vetra.
Borið hefur við, að bólusett fé hef
ir orðið pestinni að bráð. Annars
mun færra af eldra fé vera bólu-
sett.
Það má til tíðinda telja, að
á einum bæ, Þorláksstöðum, var
bæði fólk og fénaður flutt til
Reykjavíkur fyrir nokkru. Og
eru víst litlar líkur til, að það
komi þangað aftur til veru í vet-
ur. Annars er fólksfæð á sumum
bæjum hér svo mikil, að ekkerí
má út af bera, svo að hægt sé
að sinna nauðsynlegustu útiverk-
um, þar sem sums staðar eru ekki
nema tveir eða þrír fullorðnir í
heimili. — St. G.
deild í fyrradag. Það kom fyrir
neðri deild í gær og fylgdi fjár-
málaráðherra því úr hlaði, en
Björn Ólafsson og Bjarni Bene-
diktsson mæltu síðan eindregið
með samþykkt þess. Fór frv. gegn
um 3. umr. í gær og var afgreitt
sem lög.
Hringuriim selur
jólavarnin«
EINS og fyrir hátíðirnar undan-
farin ár, selur Kvenfélagið Hring
urinn jólagreinar, jólaborðs-
skraut, engla og jólasveina, til
ágóða fyrir Barnaspítalann.
Enn sem fyrr treystir Hring-
urinn bæjarbúum til þess að láta
Barnaspítalann njóta ágóðans af
kaupum sínum á þessu smekk-
lega og skemmtilega jólaskrauti.
í verzlunum þeim, sem af mik-
illi vinsemd hafa tekið jólaskraut
þetta til sölu fyrir Barnaspítal-
ann, eru uppi auglýsingaspjöld
Hringsins.
Kvenfélagið þakkar innilega
margvíslegan stuðning allra
landsmanna við barnaspítalamál-
ið og drengskap þeirra og örlæti
við Barnaspítalasjóðinn og óskar
öllum gleðilegra jóla.
NÝJA DELHI, 17. des. — Nehru
forsætisráðherra Indlands, flutti i
dag ræðu í indverska þinginu um
utanríkismál. Hann vék þar að
ráðherrafundi NATO. Kvaðst
hann vona, að fundur sá stefndi
í friðarátt fremur en hann yrði
til að auka ósamkomulagið við
Rússa.
Nehru sagði að báðir aðiljar
kalda stríðsins, austur og vestur,
væru nú svo sterkir að þeir gætu
gereytt hvor öðrum og öðrum
hlutum heims um leið. — NTB