Morgunblaðið - 19.12.1957, Page 10
10
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 19. des. 1957
TIL SÖLU
saumavél, stígin (Werth-
eim). Upplýsingar á Soga-
veg 194. — Sími "2354.
Chevrolet 154
6 manna, í úrvalslagi, til
sölu og sýnis í dag.
Bifreiðasalan
Bókhlöðust. 7. Sími 19168.
Höfum kaupendur
að landbúnaðar-jeppum ’46
—’55. Hafið tal af okkur,
ef þið viljið selja.
BifreiSasalan
Bókhlöðust. 7. Sími 19168.
Erlendar
málverkahœkur
Glæsilegt úrval
BÆK
Góður, seltulaus
pússningavikur
frá Ragnheiðarstöðum til
sölu. — Sími 2-30-60.
TIL SOLU
borðstofuborð og 6stólar, lít
ið buffet; stofuskápur; —
barnarúm og Sunbeam-
hrœrivél. Tækifærisverð. —
Birkimel 6, III. hæð, til
hægri.
TÍMM&rfor
Barnakörfur og dýnur,
Hjólhestakörfur.
Iingólfsstræti 16,
sími 14046
Þungavinnuvélar
Sími 34-3-33
T
Austurstræti 1
Fallegt úrval af síðdegis- og kvöld-
kjólaefnum
Fallegt kjólaefni er kærkomin .
JÓLAGJÖF
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11
KARLMANNASKÓR
svartir — brúnir, úr mjúku skinni,
reimaðir og óreimaðir
Kven- karmanns- og barna- inniskór
— Gott úrval —
Skóverzlun Péturs Andréssonar
Laugavegi 17 — Framnesvegi 2
Símavarsla
Unglingsstúlka óskast til símavörzlu
nú þegar. —
Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra.
(Ekki í síma).
Merkasta sjálfsævisaga
sem skrifuð hefir verið
„Um lönd og lýði“ annað
bindi sjálfsævisögu Þór-
oergs Þórðarsonar.
Um fyrsta bindi ævi-
sögunnar „Steinarnir
tala“ segir einn merkasti
bókmenntafræðingur á
Norðurlöndum, Kristján
Albertsson, nýlega hér í
blaöinu:
„Með bernskuminningum Þórbergs Þórðarsonar, Steiu-
arnir tala, og hinni mögnuðu frásögn Vatnadagurinn mikli
(sem er prentuð m.a. í einni af bókum síðasta hausts: ls-
lands er það lag) fær mjög sérkennilegur landshluti í
fyrsta sinn málið í bókmenntum okkar: — sveitirnar und-
ir Vatnajökli. Hvorttveggja er brot af hinu mikla verki,
sem Þórbergur hefur verið að semja í ígripum alla ævi —
hans eigin sjálfsævisögu. Vonandi tengir hann einhvern
tíma öll brotin saman í eitt verk, sem eiga mun vísari les-
endur, er fram líða stundir, en flest annað frá þessari öld.
Því Þórbergur er einn mesti frásagnarsnillingur, sem Is-
land hefur átt. Hann hefur margar gáfur skáldsagnahöf-
undar; hann er allur sjón, taugar og tilfinning, skörp at-
hugun, sterk ímyndun, óþrotlegt minni á menn og við-
burði, og ýmist djúp alvara — eða spriklandi æringja-
galsi. Hvers vegna varð hann þá ekki söguskáld? Af því
að hann varð fyrir þeirri ógæfu (sem skáld) að vera líka
vísindamaður. Vísindamaður, sem ekki bar mikla virðingu
fyrir skáldinu — fremur en skáldið alltaf fyrir vísinda-
manninum. Hvorugur gat úthýst hinum, svo þeir urðu að
láta sér nægja, að leika hvor á annan. Þannig er þessi
sjálfsævisaga orðin til — Dichtung und Wahrheit, eins og
Goethe kallaði sína. Bernskuminningar Þórbergs byrja á
brúðkaupsdegi foreldra hans, þrem árum áður en hann
fæddist. Þórbergur man allt nákvæmlega um hegðun
manna og dýra, allan þann sólarhring — auðvitað var vak-
að fram úr. Geri aðrir betur. Engin leið er að sjá hvað er
skáldskapur og hvað virkileiki í sögum Þórbergs af ævi
sinni. Manni finnst allt vera sjálft hið ófalsaða líf, sem
enginn geti upphugsað — svona hlýtur sérhvað að hafa
gerzt. En nú er aðeins eftir að fella öll brotin í eina heild,
sem — eftir úrfellingar og samþjöppun hér og þar — verð-
ur klassískt verk. “
Suin bindiu af ævisögu séra Árna eftir Þórberg eru með
öilu ófáanleg. — Látið það ekki henda yður að missa at'
sjálfsævisögunni. —
UNUHIJS, HELGAFELLI,
VEGHÚSASTlG 7
REST BE3T Koddai
eru Vinar-jólagjif Nafa.Jarkií
Vandið val koddans
B-stærð hæfir þeim.sem eru yfir 175 cm. á hæð.
C-stærð hæfir þeim, sem eru 160—175 cm á hæð.
D-stærð hæfir þeim, sem eru minna en 160 cm á hæð.
E-stærð (svæfla) hæfa öllum.
Leiðarvísir með hverjum kodda.