Morgunblaðið - 22.12.1957, Page 14

Morgunblaðið - 22.12.1957, Page 14
10 MORCVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 22. des. 3557 Skipstjóra og Stýrimanna félagið Aldan og Stýrimanna- félag íslands halda jólatrésfagnað föstudaginn 27. des. í Sjálfstæðis- húsinu kl. 15, fyrir börn og kl. 21 fyrir fullorðna. — Að- göngumiðar fást hjá undirrituðum: Kolbeini Finnssyni, Vesturgötu 41, Kristjáni Kristjánssyni, Fálkagötu 23, Guðmundi H. Oddssyni, Drápuhlíð 42, Pétri Jónassyni, Bergstaðastræti 26, Stefáni Björnssyni, Hringbraut 112. 6 jólakjörbækur Bókfellsútgáfunnar Kjörbók heimilisins. Kjörbók sjómanna og elcltra fólksins Kjörbók karla Kjörbók kvenna Wm. 1» , L €5 apa Kjörbók drengja Kjörbók telpna HóLjeiióút^ájan Æðardúnssœngur Vegleg jólagjöf er æðardúns sæng frá Pétri Jónssyni, Sól völlum. — Hringið. í síma 17, um Hábæ. — Það marg borgar sig. Nýir - gullfallegir SVEFNSÓFAR á aðeins: Kr.: 2900,00. Fyrsta flokks efni og vinna. Grettisg. 69. Opið 2—9. Telpukápur til sölu Tvær al-ullar kápur á 4ra ára og 10 ára, lítið notaðar. Til sölu í Drápuhlíð 8, sími 10067. nagrenm Butterdeigsbotnar Marengsbotnar Makkarónubot ar Tartalettur GUNNARSBAKARÍ Síimi 695 JÓLASÆLGÆTI Gosdrykkir, öl GUNNARSBAKARÍ Hafnargötu 27 og Faxabraut 2. Rjómatertur Desertar Pantið tímanlega. GUNNARSBAKARf Sími 695 STÚLKA óskar eftir atvinnu eftir ára mótin, helzt í sælgætis- eða kexverksmiðju. Margt ann- að létt starf kemur til greina. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „3599“. Verðlœkkaðar /ólabœkur ÍJrval barna- og skemmti- bóka, kostakjör. BOKASKEMMAN móti Þjóðleikhúsinu. Baðvogir Verð kr. 300,00. m/spegli, verð kr. 350,00 W. C. burstahylki Verð frá kr. 40,00. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstr. 19. Sími 13184. F al! egasta Samkvæmiskjólirm fáið þér hjá G u ð r ú n u Rauðarárstígur 1. Sölumaður Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða sölumann. -— Vélstjóra- eða hliðstæð menntun æskileg. Skrifleg- ar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, ef fyrir hendi eru, óskast lagðar inn á afgreiðslu blaðsins, merktar „Sölumaður 3597“ fyrir laugardaginn 28. desember 1957. AUGLVSING frá Innflutningsskrifstofunni um endurútgáfu leyfa o. fl. Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem háðar eru leyfisveitingum, svo og gjaldeyrisleyfi ein- göngu, falla úr gildi 31. desember 1957, nema að þau hafi verið sérstaklega árituð um, að þau giltu fram á árið 1958, eða veitt fyrirfram með gildistíma á því ári. Skrifstofan mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað eldri leyfa, ef leyfishafi óskar, en vekur at- hygli umsækjenda, banka og tollyfirvalda á eftirfar- andi atriðum: 1) Eftir 1. janúar 1958 er ekki hægt að tollafgreiða vörur, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem fallið hafa úr gildi 1957, nema að þau hafi verið endurnýjuð. 2) Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óloknum bankaábyrgðum þótt leyfi hafi verið árituð fyrir ábyrgðarfjárhæðinni. Endurnýjun þeirra mun skrifstofan annast í samvinnu við bankana, séu leyfin sjálf í þeirra vörzlu. 3) Engin innflutningsleyfi, án gjaldeyris, verða fram- lengd nema upplýst sé að þau tiiheyri yfiríærslu, sem þegar hafi farið fram. 4) Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi, má nota eitt umsóknareyðublað. Þetta gildir þó ekki um bifreiðaleyfi. 5) Eyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir fást á Inn- flutningsskrifstofunni og hjá bankaútibúum og tollyfirvöldum utan Reykjavíkur. Eyðublöðin ber að útfylla eins og formið segir til um. Allar beiðnir um endurnýjun leyfa frá innflytj- endum í Reykjavík, þurfa að hafa borizt Innflutnings- skrifstofunni fyrir 20. janúar 1958. Samskonar beiðnir frá innflytjendum utan Reykjavíkur þarf að póst- senda til skrifstofunnar fyrir sama dag. Leyfin verða send jafnóðum og endurnýjun þeirra hefur farið fram. Reykjavík 20. desember 1957. Innflutningsskrifstofan. Skólavörðustíg 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.