Morgunblaðið - 22.12.1957, Qupperneq 15
Sunnudagur 22. des. 1957
MORGUTSBLAÐIÐ
11
Stjórnin hefur gefizt upp við að leysa efnahagsvandann
og þvi brugðizt skyldunni, sem hvilir á þeim er taka oð sér oð stjórna íslandi
HÉR í BLAÐINU hefur undan- ' nýrra tugmilljóna, sem hún verð-
farna daga verið sagt nokkuð ur að taka af þjóðinni, þegar
frá 3. umræðu um fjárlagafrum- bæjarstjórnarkosningarnar eru
varpið, en hún fór fram á fimmtu um garð gengnar.
dag og stóð allt fram undir morg-
un á föstudag. í gær var síðast
sagt frá ræðu Björns Ólafssonar,
þar sem hann ræddi m.a. almennt
um fjárlagaafgreiðsluna að þessu
sinni. í dag birtist síðan frásögn
af síðari hluta umræðunnar, en að benda á
vegna rúmleysis er þess ekki vandræðin
Hlutverk stjórnarandstöðunnar
Næsti ræðumaður var Ólafur
Björnsson prófessor. Ræddi hann
um þá fullyrðingu stjórnarinnar,
að Sjálfstæðismönnum bæri nú
úrræði til að leysa
efnahagslífinu. Er
kostur að rekja greinargerðir ræða Ólafs birt í heild á öðrum
þingmanna fyrir eiBítökum breyt stað í blaðinu í dag.
ingatillögum.
Fyrirsögn Tímans
Svikin lolorð Eysteinn Jónsson talaði næst
Sigurður Bjarnason tók til fáein orð. Hann neitaði enn að
máls, er Björn hafði lokið ræðu ! stjórnin væri að falsa fjárlögin og
. . , jr'. í* • 1— — —. X * ' h- •. f nnw'hnn/lí A f11 V* O F t Tl* I V
- sinni. Sigurour geroi fyrst grem
fyrir nokkrum breytingartillög-
um, sem hann flutti um fjárveit-
ingar til ferjubryggja á Mýri á
Snæfjallaströnd og í Grunnavík,
svo og til viðbótarbyggingar við
barnaskólann í Bolungarvík.
Þessu næst vék Sigurður
Bjarnason að stefnu stjórnarinn-
ar í efnahagsmálum og sagði m.a.:
Er ríkisstjórnin tók við völdum
gaf hún fyrirheit um ný úrræði
í efnahagsmálum, talaði um að
brjóta blað í stjórnmálasögunni
og gera í augsýn alþjóðar úttekt
á þjóðarbúinu. Eftir hálfs annars
árs valdaferil stjórnarinnar
standa málin enn þannig, að fylg-
ismenn hennar í fjárveitinga-
nefnd segja í áliti sínu, sem út-
býtt var í gær, að „eðlilegast og
líklegast til samræmingar“ sé að
taka tugmilljónir í útgjöldum út
úr fjárlagafrumv. og leysa þann
þátt efnahagsvandamálanna „sam
tímis öðvum þáttum þeirra mála
á framlialdsþinginu eftir áramót-
in, að Iokinni þeirri athugun fram
leiðslu- og efnahagsmálanna, er
nú stendur yfir á vegum ríkis-
stjórnarinnar“. Lengra er þá ekki
komið, málin eru enn í athugun.
Stefna vaxandi dýrtíðar
Við afgreiðslu fjáriaganna nú
hafa stjórnarflokkarnir gefizt
upp við að fara sparnaðarleiðina,
skera niður útgjöldin. Fyrr á ár-
um var þó mikið talað um að
skera niður útgjöld, ekki sízt til
utanríkisþjónustunnar. Það er nú
gleymt.
Þetta frumvarp mótast af
stefnu vaxandi dýrtíðar. Fyrir
ári siðan voru lagðar 300 millj.
kr. á þjóðina til að afla fjár fyrir
útflutningsframleiðsluna, og nú
verður nauðsynlegt að grípa enn
til nýrra ráðstafana á því sviði.
Á aðalfundi Landssambands ís-
lenzkra útvegsmanna fyrir
nokkru sagði sjávarútvegsmála-
ráðherra, að samkomulag um
starfsgrundvöll útvegsins þyrfti
að nást fyrir miðjan desember.
Bá tími er nú liðinn, og viðræður
standa enn yfir. Karl Guðjónsson
framsögumaður stjórnarliðsins í
f járveitingarnefnd, hefur sagt
fyrir skömmu á Alþingi, að ekk-
ert hafi gerzt, sem réttlæti kröfur
um aukinn stuðning við útgerð-
ina. Þó hafa ýmsir liðir í útgerðar
kostnaðinum hækkað um allt að
38% á þessu ári, og því telur LÍÚ,
að tap verði að óbreyttu fisk-
verði um 140 þús. kr. á meðalbát
á næstu vertíð og um 1,1 millj.
kr. á hvern togara á næsta ári.
Svo koma ráðherrarnir og
segja, að verðstöðvunarstefnan
hafi verið framkvæmd. Hið
sanna er, að kapphlaup verð-
lags og kaupgjalds hefur hald-
ið áfram, meira en 13 þús.
manns hafa fengið 2—40%
launahækkanir og háð hafa
vei'ið lengstu verkföll, sem
um getur á þessu landi.
Ríkisstjórnin hefur svikið flest
þeirra loforða, sem hún gaf í upp-
hafi valdaferils síns, Einn mesti
ósigur hennar er þessi afgreiðsla
f járlaganna. Hún hefur gefizt upp
og enn tekiö sér frest til að afla
benti í því sambandi á stóra fyrir
sögn úr Tímanum sem hljóðar
svo: „Verulegur hluti af dýrtíð-
argreiðslum tekinn út af fjár-
lögum og verður fjallað um það
mál á framhaldsþingi."
Þá skoraði hann enn á stjórnar-
andstöðuna að koma með tillögur
og tilfærði ummæli Ólafs Thors
frá 1953 um að þáverandi stjórnar
andstaða hefði verið með nei-
kvæðan belging. Orðaskiptin um
þetta atriði hafa áður verið rakin
hér í blaðinu.
Aukaríkissjóður i vasa Eysteins
Jóh. Þ. Jósefsson talaði næst,
fyrst um breytingartillögur sem
hann hafði sjálfur borið fram og
má hér t. d. nefna tillögu um
fjárveitingu til sjómannaheimilis;
í Vestmannaeyjum, og ábyrgðar-
heimild til kaupa á dráttarbát til
Vestmannaeyja.
Því ræddi Jóhann almennt um
afgreiðslu fjárlaganna. Hann
studdi tillögu um að þingnefnd út
hlutaði atvinnubótafé, því að það
væri algerlega óviðeigandi að f jár
málaráðherra hefði þær miklu
upphæðir upp 'á vasann sem per-
sónulegan aukaríkissjóð. Þá gagn
rýndi hann það, hvernig dýrtíðar
greiðslur eru nú teknar út úr
fjárlögunum. Segja mætti, að
fjárlögin væru orðin þrjú, hin
reglulegu fjárlög, dýrtíðarf jár-
lögin og umframgreiðslurnar,
Allt stefndi þetta að því að erfið-
ara væri að henda reiður á fjár
málunum. Að vísu kvaðst Jóhann
ekki vilja segja, að þetta væri
gert í þeim tilgangi beinlínis
að blekkja þjóðina, hitt væri
staðreynd að það blekkti hana.
Ræðumaður kvað ósæmileg
stráksleg svör fjármálaráð-
herra, þegar minnzt væri á hin
alvarlegu efnahagsmál. — Það
eru svo alvarlegir tímar, sem
ganga yfir, sagði hann, — að
ríkisstjórnin ætti ekki aðeins
að leyfa stjórnarandstöðunni
aðgang að þeim upplýsingum
sem hún felur, heldur ætti
hún einnig að fá hjálp hennar
í þessu máli, sem nú er sýnt
að hún ræður ekki sjálf við.
Það þarf þjóðlegt samstarf til
að leysa þessi stóru vandamál.
Hálftíma þinghlé
Emil Jónsson forseti Sam-
einaðs þings frestaði kl. 11,45 um-
ræðum um hálftíma og urðu af
því tilefni orðaskipti milli hans
og Bjarna Benediktssonar, sem
skýrt hefur verið frá i blaðinu.
Þingfundur hófst aftur kl. 0,15.
Ýmsar tillögur
Ragnhildur Helgadóttir fylgdi
þá úr hlaði tillögum sín-
um um uppeldisskóla fyrir ung-
ar stúlkur og ræddi um framlög
til skólabygginga og annarra
þarfa æskulýðsins.
Kjartan Jóhannsson ræddi um
flugvallargerð við ísafjarðar-
kaupstað og um fjárveitingar til
malbikunar gatna í kaupstöðum.
Bernharð Stefánsson gerði
grein fyrir tillögu þeirra Magn-
úsar Jónssonar um fjárveitingu
til Múlavegar.
Erfiðast um fjárveitingar
til nauðsynja
Ingólfur Jónsson tók næstur til
máls og flutti langa og ýtarlega
ræðu.
Fyrst vék hann fáeinum orðum
að því, að hann hefði haft hug
á að fá fjárveitingar til ýmissa
framkvæmda og nauðsynjamála.
En eftir að hann hefði fundið
neikvaeðar undirtektir fjárveit-
ngarnefndar undir ýmsar þessara
tillagna, hefði hann séð að þýð-
ingarlaust væri að bera þær fram.
Þetta stafaði m.a. af því, að svo
virtist sem nauðsynlegar verk-
legar framkvæmdir ættu ekki
upp á pallborðið hjá stjórnarlið-
inu núna. Það væri erfiðast að fá
fjárveitingar til þeirra. Hitt sem
væri þýðingarminna gengi fyrir
hjá núverandi stjórnarherrum.
Meðal ýmissa þarfa, sem Ing-
ólfur nefndi, var endurbygging
þjóðvegarins um Ölves, Flóa og
Holt.
Síðan vék Ingólfur almennt að
fjárlögunum.
Hann benti á það, hve lítið
hefði orðið úr sparnaðarloforðum
ríkisstjórnarinnar. Það hefði ver-
ið talað hátt um sparnað fyrst
eftir að vinstri stjórnin settist að
völdum. En það er eins með það
og önnur loforð stjórnarinnar.
Það hefur verið svikið, eins og
Frá 3. umræðu
um fjárlogin
blasir við augum víða í fjárlaga-
frumvarpinu. Þar væri hvergi
dregið úr fjárveitingum til alls
konar óþarfa. 'Sem eitt lítið dæmi
um þetta nefndi hann að 200 þús.
kr. fjárveiting færi til fjósgerðar
að Laugarvatni og hefði þó verið
veitt áður til hennar jafn hárn
upphæð. Þingmenn sjálfir vissu
það bezt, að þessu fé hefði mátt
verja betur.
Nú básúna stjórnarliðar það, að
fjárlög séu afgreidd greiðslu-
hallalaus, en þó vantar sennilega
um 100 millj. kr. til að standa
við þær skuldbindingar, sem lof-
að hefur verið.
villzt, að hún sé ekki fær um
að stjórna og að hún er nú
hætt í einu og öllu að reyna að
standa við stóru loíoröin.
Ættu að lýsa yfir uppgjöf
Ingólfur Jónsson minnti á hver
stóru loforðin voru fyrir kosn-
ingarnar 1956. Þá lofuðu vinstri
flokkarnir því með miklu yfir-
læti, að „Umbótaöflin“ ætluðu án
samstöðu við Sjálfstæðisflokkinn
að skapa heilbrigt atvinnu- og
efnahagslif. Nú er risið orðið
lægra á þessum herrum, vegna
þess að nú lýsa þeir eftir tillög-
um frá Sjálfstæðismönnum, —
sjálfir eru þeir úrræðalausir með
öllu.
Sjálfstæðismenn, sagði Ingólf-
ur, munu ekki láta á sér standa
að fylgja góðum tillögum og þeir
munu gera sínar tillögur, þegar
•þeir verða kvaddir til ráðuneytis
Sú ríkisstjórn, sem áður hefur
lýst því yfir, að hún eigi svo auð-
velt með að leysa málið án stuðn-
ings Sjálfstæðismann en nú er
úrræðalaus ætti hins vegar að
gefast hreinlega upp, til þess að
þá mætti finna nýjar leiðir.
„Patentið"
Verst taldi Ingólfur hlut-
skipti Eysteins Jónssonar. Hann
ætti að hafa forystu í lausn vanda
málanna. En í stað þess hefði
hann fundið upp „nýtt patent“, —
algerlega nýtt í þingsögu íslend-
inga og sennilega óþekkt um all-
an heim. — Þegar tekjur vant.aði
á fjárlögin, þá tók hann bara
stærsta útgjaldalið fjárlaganna
og lagði hann til hliðar í frysti.
Þó sumir telji þetta patent, sagði
Ingólfur, þá munu þeir þó vera
fleiri, sem hugsa í alvöru um
þetta og skilja hvílíkt ábyrgðar
leysi felst 'í þessu.
Síðan tala stjórnarliðar um
að fjárlög hafi ekki hækkað
en sannleikurinn er sá, að þau
hafa hækkað stórkostlega. Þau
eru nú hér um bil 100 milljón
um kr. hærri en síðustu fjár-
lög. Þau hafa aldrei hækkað
jafnmikið og síðan núverandi
ríkisstjórn tók við völdum.
Falsað bókhald
Ingólfur hélt áfram:
— Það hefur verið sagt um
fyrirtæki, sem leika þennan
það til annars en stærstu fram-
kvæmda, sem bera mikinn arð.
Að lokum sagði Ingólfur:
— Ég býst við, að mönnum
sé nú að verða ljósara, hvílikt
óheillaspor þa'ð var að fylgja
ekki tillögum okkar Sjálfstæð
ismanna frá fyrrihluta árs 1956
um að stöðva verðbólguna og
halda ríkisrekstrinum í sömu
skorðum og áður.
Flestir gera sér nú ljóst hví-
lík gönuhlaup og ævintýra
pólitík núverandi stjórn hefur
rekið, þar sem hún nú flýtur
sofandi að feigðarósi, en dýr-
tíðin verður æ stórfelldari og
ríkisstyrkir aukast.
Er málið auðleyst?
— Opinberlega, sagði Ingólfur,
— vilja Framsóknarmenn enga
skýringu gefa, hvernig eigi að
afla fjár upp í þetta bil. En í dag
hitti ég einn háttsettan Fram,
sóknarmann. Hann sagði: — Þetta
verður enginn vandi. Það verður
bara gengislækkun eftir kosning-
ar.
— En þá spurði ég hann, hvort
það væri nokkur lausn á dýrtíðar
vandamáluhum. Verður þá hægt
að hætta niðurgreiðslum ng íáta
mjólkurlíterinn hækka um kr,
1,52 upp í kr. 5,00 og samsvarandi
hækkun á kjöti og öðrum afurð-
um? Nei, ég býst við, að það væri
ekkert lausnarorð að lækka
gengið og látið verðið hækka.
Myndu þá ekki koma kaupkröfur
í kjölfarið? Það verður því ekki
svo auðvelt að jafna þetta bil.
Frestaði nýrri „jólagjöf“
Ingólfur spurði þá, hvort þaS
væri ekki annað' sem ríkis-
stjórnin hefði í huga. Það
mætti gizka á að hún ætlaði
að leggja á nýja skatta sem
næmu 200—250 milljónum
króna. Hún hefði aðeins
frestað því vegna þess, að
stjórnarflokkarnir væru
hræddir við algert fylgishrun,
ef þeir hefðu fært þjóðinni nú
aðra jólgjöf upp á 250 millj.
kr. í nýjum sköttum.
Núverandi stjórn er hrædd
um, að allur almenningur sjái
það nú svo ekki veröi um
Gegn gengislækkun
Næsti ræðumaður var Einar
Olgeirsson. Hann sagði m.a.: Síð-
asti ræðumaður sagði, að í tíð
fyrrverandi ríkisstjórnar hefði
verið þægilegt að eiga við fjár-
lögin. En hvers vegna var það
þægilegt? Vegna þess að gengið
var lækkað 1950. Þá varð auðvelt
að eiga við fjárlögin, gn ástandið
í landinu var ekki blómlegt. Það
er óþarfi fyrir þá að tala um
ægilegt útlit, sem búnir voru að
sigla öllu í strand. Sjálfstæðis-
menn vilja gengislækkun, en
verkalýðsfélögin hafa komið í
veg fyrir það. Við þessa fjárlaga-
afgreiðsiu höfum við þingmenn
Alþýðubandalagsins ekki flutt til
lögur, nema helzt til lækkunar
á útgjöldum. Það verður að reyna
að hefta aukningu ríkisbáknsins
og skera það niður, þó að það
sé erfiðara en að koma því upp.
Núverandi stjórnarflokkar munu
komast að samkomulagi um að-
gerðir í þá átt.
Hér er ekkert hrun framundan.
Það eru í mesta lagi nokkur vand
ræði. Meðan þau eru ekki leyst
til frambúðar með öflun nýrra
framleiðslutækja, sem nú er unn-
ið að, þarf að halda í horfinu,
auka ekki eyðsluna. Þess vegna
er sagt við verkalýðsfélögin að
hækka* helzt ekki kaupið. En
vanti ríkið samt sem áður eitt-
hvað til að halda í horfinu, verð-
ur að gera sérstakar ráðstafanir,
t.d. að þjóðnýta hluta af verzl-
uninni, og mér sýnist jólaverzlun
in hér í Reykjavík ganga liðlega
um þessar mundir. Það virðist
því mega að skaðlausu leggja
leik, þótt í smáum stíl sé, að einhverjar álögur á þær vörur,
þau falsi bókhaldið og þeir
sem það gera eru dregnir fyrir
lög og dóm og látnir sæta
þungum refsingum.
En þótt vinstri stjórnin geri
þetta, liggur ekki við því refs-
ing skv. lögum. Samt verða
sem ekki eru nauðsýnlegar.
Við þurfum mikið fé til fjár-
festingar. Við munum hagnýta
okkur lánamöguleika, sem okk-
ur bjóðast, og ætti ekki að standa
á móti því, að tekin séu lán sem
bjóðast með 2% vöxtum og hægt
þeir að bera ábyrgð á þessu er að endurgreiða með íslenzk-
bókhaldsfalsi og þeir munu um framleiðsluvörum.
hljóta sína refsingu, því að al- I Þá er talað um að það þurfi
menningur skilur hvaða dilk ; að leggja á þjóðina þungar byrð-
ábyrgðarlaus framkoma; ar vegna útvegsins. Menn tala
um storar fjárhæðir 1 því sam-
bandi, en munu sjá framan í ann-
að. Það þarf ekki að leggja á
þjóðina neinar 250 millj., ekki
getur dregið á eftir sér, og
hann mun minnast þess næst,
þegar gengið verður að kjör-
borðinu.
Þvínæst vék Ingólfur Jónsson ■ einu sinni 25 milljónir. Og hér
nokkrum orðum að þeim rang- j munu verða framfarir ef í friði
færslum, sem Tíminn hefur birt, tekst að byggja upp framleiðslu-
um ræðu hans varðandi erlendar | tækin og komast hjá gengislækk-
lántökur. Hann kvaðst kalla , un.
lánið, sem fengið hefur verið til
að standa undir innlendum kostn
aði við Sogið, matarlán, því að
það hefði verið greitt til okkar
í neyzluvörum. Ingólfur benti á,
að áður en núverandi stjórn
komst til valda með eyðsluhít
sína, var fé sem nú er fengið að
láni frá útlöndum í Ræktunar-
sjóð, Fiskveiðisjóð og til raforku-
framkvæmda, fengið af tekjuaf-
gangi ríkissjóðs, því að þá var
þjóðarbúskapurinn rekinn með
allt öðrum hætti en nú. Þá bar
þjóðin líka traust til stjórnar-
vandanna og sparifé safnaðist í
bankana. ítrekaði Ingólfur, að
takmörk væru fyrir því, hvað fs-
lendingar mættu taka af erlend-
um lánum og ekki eðlilegt að gera
Svardagar liafa áður heyrzt
Sigurður Ó. Ólafsson: Síðasti
ræðumaður talaði um gengis-
lækkun, sagði Sjálfstæðismenn
hafa áhuga á henni og lýsti því,
hve harðlega kommúnistar
myndu standa á móti því, að hún
yrði framkvæmd. Þá veit mað-
ur það. En minnast mega menn
svardaga kommúnista um að sam
þykkja aldrei kosningasvik
Hræðslubandalagsins og vinna
aldrei með þeim, sem vilja hafa
her á íslandi. Þeir eiðar hafa síð-
ar verið rofnir. Það skyldi þó
aldrei vera, að Einar Olgeirsson
ætti líka eftir að kyngja stóryrð-
um sínum gegn gengislækkun og
Frh. á bls. 14