Morgunblaðið - 22.12.1957, Síða 21

Morgunblaðið - 22.12.1957, Síða 21
' Sunnudagur 22. des. 1957 MORCUNBLAÐIÐ JÓLATÓNLEIKAR í Kristskirkju, Landakoti í dag sunnud. 22. des. Kl. 6 e.h. — aðeins fyrir kaþólska söfnuðinn í Reykjavík. Kl. 9 e.h. fyrir almenning. Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel verk eftir G.F. Handel, J.S. Bach o. fl. Blandaður kór og kvennakór syngja jólalög. Stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson. Börn innan 14 ára aldurs fá ekki aðgang nema í fylgd með fullorðnum. Kirkjan verður opnuð hálfri stundu áður en hljómleikarnir hefjast. Model 244 Bróderað nælon — hvítir og rauðir. A, B og C ,,Cups“, Brjósthaldari hinna vandlátu. LADY hf. Sími 12-8-41. Ungling vantar til blaðburðar við Haganrtel Hliðarveg Sími 2-24-80 Stofuskápur innlagður, með fílabeini, til sölu í Othlíð 8, milli 5 og 7 í dag. Verð kr. 4.500,00. BQRBYSSUR nýkomnar. = HÉÐINN Vélaverzlun. HILLUJARN fyrirliggjandi = HÉÐINN = Vélaverzlun. Ódýrir karlmannaskór Nýkomnir. Svarlir og b-únir. Yerð kr. 179,50. SKÖSALAN Laugavegi 1. FLOKA- INNISKÓR SKOSALAN Laugavegi 1. Karlmannaskór SKOSALAN Laugavegi 1. Ailt á barnið á einum stað. Ní SENDING hollenzkir DRENG J AFR AKK AR 2ja—6 ára, (alull) HoIIenzkir BARNAGALLAR sérlega fallegir. ! Amerískir GJAFAKAS S.A R « Peysa, húfa, sokkar. f i Austurstræti 12. SVISSIMESK vatns- og höggvarin kven- og karlmannaúr nýkomin — þekktar og vandaðar tegundir. Úrsmiðir Björn & Ingvar Vesturgötu 16 Sími 14606 JÓLAKONFEKTIÐ komið, fjölbreytt úrval af konfektkössum og pokum. Konfektgerðin Fjóla Vesturgötu 29. Nýstárlegar, firóðlegar og skemmtilegar lýs- ingar úr Reykjavíkurlífinu fyrir og eftir síð- ustu aldamót, skráðar af GUNNARI M. MAGNÚSS rithöfundi. — Einstakir kaflar bókarinnar bera m.a. þessi nöfn: Eyfirzku hjónin á Rauðará — Víða hef ég róið — Reykjavíkurfjara — Stundaglasið og vatnsberarnir — Með auknefni að fornum sið — Sæfinnur ineð sextán skó — Rósin af Saron — Um franzós og hreinleika — Kínverjinn með glasið — Frásagan um bláa Ijónið og gullna lianann — Söngurinn um í»órð Malakoff — Tímaskiptaárið og framtíðarmaðurinn — Dymbildag- ar í Latínuskólanum— Breyzkur og lijartfólginn bróðir 1001 nótt Reykjavíkur Jólabók á öllum reykvískum heimilum Kostar í fallegu bandi kr. 150.00 IÐUNN Skeggjagötu I simi 12923

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.