Morgunblaðið - 03.01.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 3. Jan. 1958.
MORCVNBLAÐ1Ð
5
íbúðsr og hús til sölu
2ja herb. mjög rúmgóð íbúð
á I. hæc í steinsteyptu
húsi við Hólmgarð. IbúSin
hefur sér inngang og sér
miðstöð olíukynta. Þvotta-
hús er sameiginlegt fyrir
tvær íbúðir.
2ja herb. íhúð á 2. hæð við
Blómvallagötu.
2ja lierbergja kjallaraíhúð
við Miklubraut. Ibúðin er
stór og lítur vel út. Lítil
útborgun.
3ja 'erbergja íbúð á II.
hæð við Ránaigötu.
3ja lierbergja íhúð 1. hæð
við Blómvallagötu.
3ja hex-bergja kjallaraíbúS
við Hofteig.
3ja herbergja íbúð á 1. hæð
við Hrauntéig.
4ra herbergja ílnVð á II. hæð
við Blönduhlíð.
4ra herbergja ný íbúð við
Ásenda.
5 herbergja íbúS á hæð við
Hrísateig. Stór verkstæð-
isskúr fylgir.
5 herbergja ný og glæsi-
leg íbúð við Bauðalæk. —
Bílskúr fylgir. Ibúðin er
laus strax.
5 lierbergja íbúð með sér
hitaveitu og hússíma, við
Grettisgötu. Ibúðin er ný
leg og mjög vönduð.
Einbýlishús og fokheldar
íbúðir víða um bæinn.
Málflulningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austursti'. 9. Sími 14400.
T/L SÖLU
Til sölu er 5 herbergja íbúð
á hæð, við Hrísateig. Stór
verkstæðisskú' fylgir.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
Odýr-J prjónavörurnar
seldar i da% eftir ki. 1.
UIIa*'vörubúðin
Þingholtsstræti 3.
Notadrjúgur — þvottalögur
★ ☆ ★
Gólfklúta.’ — borðklútar —
plast — uppþvottaklútav
fyrirliggiandi.
★ ★ ★
Ólafur Gíslason 4 Co. h.f.
Simi 1837r
Gólfteppi
til sölu og sýnis á Laugarás-
veg 73, eftir kl. 17 í dag.
íbúðir til sölu
2ja lierb. ibúð við Rauðalæk.
2ja licrb. íbúð við Shellveg.
2ja herb. íbúð við Bergþóru
götu.
2ja herb. íbúð við Framnes-
veg.
2ja Iierh. íbúð við Njálsgötu
2ja herh. íbúð við Leifsgötu
2ja lierb. íliúð við Bræðra-
borgarstíg.
2ja herb. íbúð við Miklúbr.
2ja herb. íbúð við Skipasund
3ja lierb. íbúð við Skipasund
3ja herb. íbúð við Bræðra-
borgi rstíg.
3ja herb. íbúð við Rauðar-
árstíg.
3ja herb. ihúð við ICópavogs
braut.
3ja herb. íbúð við Framnes
veg.
3ja lierb. íbúð við Grundar-
stíg.
3ja lierh. íbúð við Skipasund
3ja herh. íbúð við Grettis-
götu.
3ja lierb. ibúð við Skarphéð
insgötu.
3ja lierb. íbúð við Blómvalla
götu.
3ja herb. íhúð við Skúlag.
3ja lierb. ibúð við Hofteig.
3ja herb. íbúö við Miklubr.
3ja herh. ibúð við Hrísat.
4ra herb. íbúð vir Hofteig.
4ra lierh. ibúð við Framn^s
veg.
4ra lierb. ibúð við Kirkju-
teig.
4ra lierb. íbúð við Frakkast.
4ra hcrb. ibúð við Rauða-
gerði.
4ra herb. íbúð við Laugaveg
4ra lierb. ibúð við Ásenda.
4ra lierb. ibúð vif Gnoðavog
4ra herb. ibúð við Kleppsv.
4ra herb. íbúð við Sörlaskjól
5 herh. ibúð við Leifsgötu.
5 herb. íbúð við Mávahlíð.
5 herb. íbúð við Rauðalæk.
5 herb. ibúð við Guðrúnar-
götu.
5 herb. íhúð við Mik'uhraut
Ennfremur slærri íbúðir og
einbýlishús víðsvegar um
hæinn.
íbúðir tilbúnar undir tré-
verk og málningu og fok-
heldar íbúðir m. a. við
Álfhólsveg, Hlégerði, Álf
heima, Ásenda, Brekku-
læk, Bragagötu, Goð-
heima, Seltjarnarnesi og
víðar.
Tveir grur.nar, 110 ferm.
hvor. Seljast saman eða
sitt ‘ hvoru lagi, á Sel-
tjai-narnesi.
EIGMASMAI
• REYKJAV I k •
Ingólfsstr. 9B., smn iyoíio.
Amerískur maður (ekki her
maður), sem mun dvelja hér
1—2 ár, óskar eftir
ÍBÚÐ
til leigu sem fyrst, 2 herh.
eldhús og bað og húsgögn
fylgi. Tilboð sendist Mbl.,
merkt „3615“.
MiðsíaÖvarkatlai-
og olíugeymar
fyrir húsaupphitun.
H/F
Kimi 2-44-00
ihúðir til sölu
5 herb. íbúðarhæð, 130 fer-
metrar ásamt rishæð sem
innréttað er í eitt her-
bergi, í Norðurmýri. Sér
inngangur. — Æskileg
skipti á 4ra herb. íbúðar- j
hæð, sem mest sér og á
góðum stað í bænum.
5 herb. íbúða.hæð 130 ferm.
með sér inngangi og sér
hita, í Hlíðarhverfi.
4ra herb. íbúðarhæð á hita
veitusvæði og víðar í bæn-
um.
Hæð og rishæð, 3ja herh.
íbúð og 2ja herb. íbúð við
Skipasund.
Steinhús 65 ferm., kjallari
og tvær hæðir, við Sól-
vallagötu.
Hálft steinhús í Norðurmýri.
Hálft steinhús við Framnes-
veg.
2ja og 3ja lierb. ibúðir á
hitaveitusvæði og víðar í
bænum.
Fokheld rishæð um 90 fer-
metrar, við Tómasarhaga.
Miðstöðvarlögn fylgir. —
Útb. um kr. 100 þús.
Fokheld risliæð, rúmlega
100 ferm., með sér hita-
veitulögn og svölurn við \
Brávallagötu. Gott lán á-
hvílandi.
Fokheld þriðja liæð, 105
ferm., með góðum svölum,
við Gnoðavog.
Fokheld liæð, 107 ferm.,
með góðum svölum, við
Álfheima.
Hús og sérstakar íbúðir, til-
búnar og í smíðum í Kópa
vogskaupstað o. m. fl.
lýja fastciönasölan
Bankast -æt' 7.
Sími 24-300
og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546.
ÍBÚÐ
2 herbergi og eldhús óskast
til leigu sem fyrst. Þrennt
fullorðið og eitt barn í heim
ili. Ilúshjálp getur fylgt. —
Uppl. í síma 17232.
Útgerðarmenn
4 þaulvanii beitngarmenn
vilja taka að sér að sjá um
alla beitningu á góðan bát, í
akkorði. Uppiýsingar í síma
32286.
Ráðskona
Dönsk stúlka, 25 ára gömul,
óskar eftir ráðskonustarfi.
Er með ungbarn. Uppl. í
sima 15222 kl. 9—12.
Barnarúm
og barnakojur
til sölu. — Upplýsingar í
síma 23353.
KEFLAVÍK
Herbergi til leigu með inn-
byggðum skáp, á Sunnu-
braut 7. — Uppiýsingar 1—
6, í síma 867.
TIL LEIGU er ný 4 herbergja íbúð í Austurbænum. — Upplýs ingar í síma 11389. Sængurveredamask "Jw’zt dtngibjarcjar ^oLnóen Lækjargötu 4.
Kvenarmbandsúr fundið í Vesturbænum, 27. des. — Upplýsingar í síma 19571. — TIL LEIGU er í Drápuhlíð 43, .1. hæð, 2 forstofuherbergi með sér snyrtiherbergi.
Forstoíuherbergi Lítið foistofulierbergi til leigu strax, nálægt Sjó- mannaskólanum. — Upplýs- ingar í síma 33530. Tvær ungar og reglusamar stúlkur í fastri atvinnu, óska eftir 2ja herb. íbúð seip næst Miðbæ. Fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 18335 milli kl. 3 og 5 næstu daga.
Stýrimann og háseta vantar á línu- og þorska- netjaveiðar. — Upplýsingar í síma 33428. Húsnœði Vil leigja ca. 40 ferm. pláss á góðum stað í bænum, fyr ir léttan og hreinlegan iðn- að. Má vera mjög ófullkom- ið. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudag mérkt: „Lítið — 3616“. —
Herbergi til leigu í Skaftahlíð 4, 1. hæð, til hægri. — Upplýsingar eftir kl. 6 í dag. STÚLKA vön verzlunarstörfum óskar eftir atvinnu, nú þegar. Hef ur enskukunnáttu. Tilboð auðkennt: „Atvinna — 3617“, óskast sent Mbl.
Chevroiet '51 einkabifreið, í mjög góðu standi, til sölu. Skipti á jeppa koma til greina. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 11420. Herbergi til leigu meðinnbyggðum skápum. — Sér inngangur, sér snyrti- klefi. Uppl. í síma 15701 eftir kl. 5.
100 til 120 fermetra óskast 14. maí n.k.,
helzt í miðbænum. Tilboð óskast send
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. jan.
1958, merkt: „Skrifstofuhúsnæði —
7909“.
Tilkynning
um yfirfærslu vinnulauna á árinu 1958.
1. Yfirfærsla á vinnulaunum færeyskra sjómanna
fer eftir reglum, sem settar hafa verið og af-
hentar Landssambandi ísl. útvegsmanna. Ot-
gerðarmenn eru því varað’r við að ráða fær-
eyska sjómenn án þess að k.ymia sér áður þær
reglur.
2. Yfirfærsla á vinnulaunu^ annarra erlendra
manna kemur því aðeins tii greina, að viðkom-
andi atvinnurekandi hafi tryggt sér yfirfærslu-
loforð hjá Innflutningsskrlfstöfunni áður en
ráðningarsamningur er gc.our. Gildir þetta
einnig um þá útlendinga, se?n nú eru í landinu
og hafa yfirfærsluloforð tii 31. desember 1957.
Reykjavrk, 30. des. 1957.
INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN