Morgunblaðið - 07.01.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.01.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 7. janúar 195Í. MORGTINBLAÐIÐ 7 Guitarkennsla Ásta Sveinsdóttir. Sími 1-53-06. Bilgeyms/a Vil taka híl í geymslu, í Mt- inn bílskúr. — Upplýsingar í síma 18338. KEFLAVÍK Lítil íbúð tii leigu, Hring- braut 91. — BÍLSKÚR Stór bílskúr óskast til leigu. Upplýsingar í síma 1-00-28 í dag og næstu daga. Starfsstú/ka óskast Uppl. gefnar í skrifstofunni Elli- og hjúkrunar- heiniilið Grund Tek að inér að Saltvikurrófur Ódýrar, stórar og góðar. — Sendar ókeypis heim_ — Simi 2-40-54. ÁVAXTA FÉ Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 eftir hádegi. Margeir Jón Magnússon Stýrimannast. 9, sími 15385. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjö» — Verziunin STRAUMNES Nesveg 33. Sími 1-98-32. S T Ó R 2ja berb. ibúð á hitaveitusvæði í Vestur- bænum til leigu 1. febrúar. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sent Mbl. merkt: ..Rólegt — 3646“. — Snyrtidama getur fengið leigt húsnæð í samtandi við hárgreiðslu- stofu. Tilb. sendist Mbl., fyr ir föstudagskvöld, — merkt: „Snyrtidáma — 3642“. Sendisveinn óskast BORGARBÚÐIN Urðarbraut, Kópavogii. Hjón meö 2 börn óska eftir lítilli ÍBÚÐ í Reykjavík. Sérlega góðri umgengni heitið. Örugg gr.eiðsla. — Upplýsingar í síma 23208. TIL LEIGU 2 herb. og eldhús á hitaveitu svæði, gegn daglegri hús- hjálp. Upplýsingar í síma 14557, fyrir kl. 6. írá bifreittasölunni Njálsgötu 40 Höfum nú þegar kaupendur að eftirtöldum tegundum bifreiða: Chevrolet fólkshifreið 1947, ’50, ’52, ’55. Moskwiteh ’55. Chevrolet eða Ford vörubif- reið ’52—’53. — Mikil út- borgun. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 11420. Stúlka óskar eftir VINNU Ýmislegt kemur til greina, svo sem símavarzla, skrif- stofu- eða afgreiðslustörf o. fl. — Upplýsingar í síma 32357. — Stúlk? eða ungiingur óskast í nýlenduvöruverzlun strax. Uppl. eftir ’cl. 6 í verzl. Ingólfi, Grettisgölu 86 (Ekki í síma). Hraðsaumavélar PLAST Á STÝRI Stýris „cover" fyrir enskar og amerískar bifreiðar, I Nokkrar hraðsaumavélar til sölu. Upplýsingar gefur Björgvin Friðriksson. Sími 22208. — rauðu, gulu, gráu og grænu. Höfum ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af fjöðrum, hljóðkútum og púströrum. Sjáum um allar algengar bíla- og vélaviðgerðir. Bilavörubúðin Hannyrðakennsla (listsaum). — Er byrjuð aftur, dag og kvöldtímar. GuSrún ÞórSardóttir Sími 11670. Amtmannsstíg 6. FJÖÐRIN Hverfisg. 108. Sími 24180. ÍBÚÐ Til leigu í Vesturbænum 3ja herb. nýtízku íbúð með sér hita og öllum þægindum. Uppl. í síma 17686 kl. 6—8 næstu daga. Crepe-sokkar saumlausir. Nýkomnir. Austurstræti 7. STULKA óskast til heimilisstarfa hálf an eða allan daginn. ' EDDA KVARAN Sími 1-88-35. Byggingarlóð í Kópavogi eða í Reykjavík óskast til kaups. Upplýsing ar í síma 19168. PIANO Mjög vandað þýzkt píanó, með flygiltónum, til sölu af sérstökum ástæðum. — Sími 34878. — Stúlka óskast til afgreiðslustarfa sem fyrst. — Veitingastofan Bankastræti 11. FLYGILL Góður flygill óskast til kaups. Tilboð merkt: — „Qualitet — 3650“, sendist afgreislu Mbl. Laugav. 27. Sími 15135. Þýzkar prjónaskiðahúfur fyrir dömur og herra. MANOFACTURAS 06 CO*CHO (/VTmstrong Socíccfad Aoónsno Einangrunarkork K.urlað kork Hljóðeinangrun Korkparket Undiriags-kork, fyrir dúk V eggklæðning Korkpakkningai m. strigra Reknelakork Korktappar Veggflísar, 6 litir Múrliúðunarnet Fyrirliggjandi. — Símið, við sendum. b ÞORGRlMSSON & CO Borgartúni 7. Sími 2-22-35. Okkur vantar KONU til sláturgerðar og STÚLKU til afgreiðslu. — Kjöi & Ávextir Hólmgarði 34. Sími 34-9-95. IBUÐ Fullorðin kona óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 11315 eða 32960 eftir kl. 7. Nú er tækifæri að kaupa M. a. höfum við til sölu af 6 manna bílum Chevrolet’55 Bel-Air einka- vagn. — Chevrolet ’54 í úrvals lagi. Chevrolet ’54 2ja dyra. Chevrolet ’51 einkabíll, í úr- valslagi. Oldsmobile ’53, með mjög hagkvæmum greiðsluskil- málum. Dodge ’55 einkavagn, sem nýr. — Plymouth ’55 sjálfskiptur, með vökvastýri. Dodge ’53, lítið ekinn, einka vagn. Ford ’49, allur ný yfirfar inn. — Chrysler ’52, í úrvals góðu lagi. Bíllinn lítur út sem nýr. — 4ra manna Volkstvager. ’57, — með útvarpi. Volkswagen ’56, ekið um 30 þús. km. Volkswagen ’55, ekið um 32 þús. rm. Volkswagen ’54, lítið ekinn Vauxliall ’52, í mjög góðu lagi. Austin A-70 ’53. Austin A-70 ’52. Austin 8, 10 og 12, af ’46 og 47. — Skoda ’55, ’56 og ’57. Moskwitch ’55. Moskwitch ’57, nýr úr kass- anum, ókeyrður. Jeppar Willý’s ’53 i mjög góðu lagi lagi. - - Willý’s 46 og Willý’s ’47. Verð frá 35 upp í 50 þús. Landrover ’51 og ’54. Vörubílar Chevrolet ’47. Chevrolet *55, með ámokst urskrana. — Dodge ’55, ekinn 30 þúsund km. — Einnig höfum við til sölu af Chevrolet, Ford, Dodge og Plymouth, allar gerðir frá ’40—’50. — Verð greiðsluskilmálar við allr hæfi. Athugið, nýir verðlist ar komu fram í morgun. — Gjörið svo vel og lítið inn. Bifreiðasalan Bókhlöðust. 7, sími 19168. og Ódýrt! Ódýrt! Nýkomin TEPPI stærð 145x195. — Yerð að- eins kr. 70,75. Eirmig barnateppi í mörg:- um livum. Verð kr. 19,75. Notið tækifærið og kaupið góð og ódýr teppi. SttÚLAVÖRDUSTtC 22 KONA (34 ára), óskar eftir hús- næði og vinnu hjá góðu fólki Er með ársgamlan dreng. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt: „3648“. — Húsbyggjendur Allt frá einum stað. Skipu- leggjum, teiknum og smíð- um innréttingar. — Áherzla lögð á góða vinnu. — Upp- lýsingar í síma 24178. Betri sjón og betra útlit með nýtízku-gleraugum frá TÝLI h.í Abal BÍLASALAN óskar ölluni sínum viðskiplavinum K-jleóLtecjó nýaró ! Við viljum vekja athygli bíl eigenda á því, að nú er tæki færi til að selja, þar sem við höfum kaupendur á biðlist- um, að flestum tegundum bíla, bæði gömlum og nýjum. Viljum þó bjóða til sölu í dag: — 1958 Volkswagen. 1957 Volkswagen og Fíat 600. — 1956 Opel Caravan (stati- on) — 1955 ’ord Taunus — 5 manna). 1951 Ooel Rekord ng V olkswagen. Aðc' B/LASALAN Aðalstræti 16 Simi: 3.24-54

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.