Morgunblaðið - 07.01.1958, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.01.1958, Blaðsíða 18
18 MORGVNRLAÐIÐ ■Þriðjudagur 7. janúar 1958 Mandknatildksnion! æfa af koppi fyrir heimsmeistamkeppmna Þeir greiða sjáliir hiuta aí iarar- kostnaði svo ai iörinni geti orðið UNDIRBÚNINGUR fyrir þátttöku ísl. handknattleiksmanna í heirns meistarakeppninni er nú hafinn af fullum krafti, enda ekki til set- unnar boðið, því h. 20.—24. febr. fara keppendur utan til Berlínar. 26. febr. eiga íslendingar að mæta Tékkum í Magdeburg. 1. marz mæta þeir Rúmenum og daginn eftir Ungverjum. Þessi fjögur lönd eru saman í riðli og komast tvö hin efstu áfram í keppninni um heimsmeistaratitilinn. — Rétt fyrir áramótin fóru utan 4 íslenzkir skíðamenn, sem taka munu þátt í heimsmeistarakeppninni í alpagreinum skíða- íþrótta. Þeir eru: Eysteinn Þórðarson, Reykjavík, Kristinn Benediktsson, Isafirði, Úlfar Skæringsson, Reykjavík, og Magnús Guðmundssoii, Akureyri. Látið var ráða að jöfnu síð- asta fslandsmót og þeir Eysteinn og Úlfar valdir, og úrtökumót sem fram fór á Akureyri, og þar voru þeir Kristinn og Magnús valdir. Myndin er af þátttakendum í úrtökumótinu, talið frá vinstri: Magnús Guðmundsson, Akureyri, Hjálmar Stefánsson, Akureyri, Jóhann Vilbergsson, Siglufirði, Kristinn Benedikts- son, ísafirði, og Hákon Ólafsson, Siglufirði. Brekkuskriðmótið 1907 - Úrtökumótið 1957 Þá var þrautin að standa brekkuna Nú að staeda toppmönnnnum á sporði í DESEMBER efndu forystumenn skíðamála á Akureyri til kaffi- samsætis að Hótel KEA í tilefni þess að fimmtíu ár voru liðin frá því að fyrst var opinberlega haldið skíðamót á Akureyri. — Mót þetta var háð austur í Vaðlaheiði og var þrautin sú að standa nið- ur brekkurnar og nefndist þetta þá brekkuskrið. Forgöngumaður um mót þetta var Sigurður Sigurðsson járnsmiður. Keppendur voru 10 talsins. Þrír keppendanna leystu þessa þraut af hendi, þeir Brynjólfur Jóhannesson, Sófus Árnason og Júlíus Hafliðason, en þrautin var sú ein að standa niður brekkurnar og voru þá engar tímamælingar. — Hlutu þeir þremenningar verðlaun að lokinni keppni, 5 kr. hver. — Á næstu árum jókst mjög áhuginn á skíða- íþróttinni og voru haldin skíðamót á Akureyri bæði 1911 og 1914. Mikill kostnaður Næstsíðasta kvöld gamla ársins efndi handknattleikssambandið til fundar með þeim 26 handknatt leiksmönnum er til æfinga hafa verið valdir og landsliðsnefnd sambandsins og var fréttamönn- um boðið til fundarins. Þar var ræddur undirbúningur og fjár- hagsmál, en hið nýstofnaða hand knattleikssamband á við mikla fjárhagslega erfiðleika að etja, enda kostar þessi för 80—85 þús- und krónur, þrátt fyrir það að Þjóðverjar sem standa fyrir heimsmeistarakeppninni borga fyrir 19 manna hóp, ferðir og uppihald eftir að hann er kom- nn til meginlandsins.CHamborg- r). Á fundinum var Árni Árnason orm. sambandsins frummælandi og skýrði frá öllu er vitað er um leik íslendinga úti m. a. þess er hér fyrst er getið. Þá vék Árni að kostnaðarhlið- inni og hvernig sambandið hugs- aði sér að leysa vandann í þeim efnum, en eitt ráðið, sem sam- bandið hefur ákveðið er að hver maður, sem utan fer greiði 1000 krónur í ferðasjóð. Vakti þetta atriði hvað mestar umræður. Sýnist mönnum sitt hvað í þeim efnum, eins og gengur, en nú munu flestir eða allir ásáttir um að förin verði ekki farin án þessa framlags þeirra er fara. Hvers virði eru íþróttirnar? Vist er ákjósanlegt að sérsam- bönd geti greitt ferðakostnað keppenda sem koma fram fyrir landið, en hins er líka að gæta að þegar það ekki er hægt, þá hlýtur það að koma til yfirvegunar hjá hverjum þeirra manna sem notið hafa unaðssemda íþróttanna og orðið svo gæfusamir að ná það Iangt að geta komið fram fyrir þjóð sína erlendis, hvers virði slík för er, ekki aðeins fyrir augnablikið heldur allt lífið. Sem betur fer er þetta framlag sem HSÍ verður nú að taka af mönn- um sínum ekki hærra en það að flestum eða öllum mun takast að kljúfa þennan kostnað einir sér eða með sameiginlegu átaki. Sennilega eiga flestir þeirra manna sem nú verða í landsliði íslands í handknattleik eftir að fara margar ferðir utan án hlut- deildar í kostnaði, en aðstæðurn- ar nú kalla á framlag þeirra sjálfra. Það heyrðust raddir um það á fundinum að íþróttamenn leggja mikið af mörkum við æfingar undir slíka för. Þetta er dálítið hættulegur hugsunarháttur með- al íþróttamanna. Það er dauða- dómur yfir íþróttunum ef iðkend ur fara að meta þær til fjár eða miða þær við tímann sem „í þær er eytt“ eða hvað „upp úr íþrótt- unum má hafa“. Hætti menn að finna að launin fyrir það „erfiði“ er fólgið í ánægjunni af því að leggja sig fram, vera í góðum hópi félaga og vina, hvort sem eru samherjar eða mótherjar, — hætti menn að finna launin af löngu erfiði við æfingar koma margföld í ánægju af skemmti- legri keppni, í glímu um sigur í góðum leik, þá eru menn á rangri hiilu og vissara að nema staðar og athuga sinn gang. * Og einmitt þetta atriði á fundi handknattleiksmanna gefur til- efni til þess síðar að ræða hér ÞRIÐJA umferð ensku-bikara- keppninnar fór fram á laugardag, en þá komu fyrstu og annar deild a rliðin inn í keppnina. Þrátt fyr ir vont veður, frost og snjókomu norðanlands, sliddu sunnanlands, voru áhorfendur alls 900-þúsund á þrjátíu og einum leik. Einum leik, milli York City og Birming- ham City, varð að fresta vegna íslags á vellinum. Knattspyrnuheimurinn varð furðu lostinn, þegar fréttist, að liðið Northampton Town, sem er neðarlega í þriðjudeild, hefði slegið frægasta lið Englands, Arsenal, út úr keppninni. Leikur inn fór fram í Northampton og þyrptust 21 þús. manns að sjá leik inn. Sem vonlegt var, voru heima menn ekki of bjartsýnir á úr- slitinn, enda hæstánægðir í háif- leik er leikar stóðu 1:1. í síðari hálfleik sýndu leikmenn þorps- ins, Arsenal, hvar Davíð keypti ölið og sigruðu örugglega 3:1. Fimm fyrstu deildar lið í viðbót voru slegin út: Luton, Blackpool, Leicester C., Leeds U., Manch. C. Luton Town, sem er númer sex í fyrstu deild, tapaði fyrir þriðju deildar liðinu Stockport Country. Blackpool tapaði fyrir Lundúnaliðinu West Ham Uni- ted, sem er ofarlega í annari deild. Hinn frægi útherji Eng- lands, Stanley Mathews, sem nú er ú fertugasta og þriðja aldurs- ári lék með Blackpool, en fékk lítið að gert enda vantaði í liðið þrjá landsliðsmenn, sem voru meiddir.Leicester City tapaði 4:0 gegn Ludúnaliðinu Tottenha'm Hotspur sem einnig er í fyrstu deild. Leeds United tapaði fyrir Cardriff City 2:1, en Cardriff féll í aðra deild síðastliðið ár. Þetta er þriðja árið í röð, sem þessi félög mætast í þriðju um- ferð bikarins. Cardiff City hefur sigrað öll árin, og alltaf með markatölunni 2:1. Manchester City, sem vann bikarinn fyrir tveim árum tapaði illilega fyrir West Bromwich Al- bion. Svo gífurlegir voru yfir-’ burðir WBA að markatalan 5:1 gefur ekki rétta hugmynd um leikinn. WBA er númer 2 í ,,líg- unni“ og telja margir liðið lík- um íþróttirnar og hvert gildi þær hafa, ekki sízt fyrir þá sem iðka þær með keppni fyrir augum. Hallsteinn þjálfar Handknattleiksmennirnir eiga erfitt verkefni framundan. Þjálf- ari þeirra hefur verið valinn Hall steinn Hinriksson, og mun hann áreiðanlega leggja sig fram um að búa piltana sem bezt undir glímuna. Hann er einn úr hópi hinna eldri í íþróttahreyfing- unni, sem ekki hafa laðazt að þeim til að sigra án ,,erfiðis“ eða til að hafa „eitthvað upp úr íþrótt unum“, heldur til að finna hin ánægjulegu laun fólgin í samveru við góða drengi og í verðskuld- uðum sigrum. Er því ekki ástæða til að ætla annað en undirbún- ingur allur takist vel og sterk- um mótherjum Austursins verði mætt af hörku en þó með fullum dreng-skap. legt til sigurs í bikarkeppninni. Preston North End tapaði fyrir Bolton Wanderes 3:0.Manchester United var hætt komið á móti liðinu Workington, sem er í þriðju deild. Vegna mistaka mark varðarins, sem Man. United keypti fyrir skömmu á 23-þús- und pund, hafði Workington 1:0 yfir í hálfleik. En í síðari hálf- leik skoraði vinstri innherjinn Viollet þrisvar sinnum og tryggði Man. Utd. sigurinn. Wolverhamp ton Wanderes, en þeir hafa for- ystu í fyrstu deild léku á móti Lincoln City og unnu 1:0. Lincoln City var hér á ferð fyr ir nokkrum árum, og eru nú neð- arlega í annari deild. Var almennt búizt við stórum sigri Úlfanna, en vörn City lét sig hvergi og lék örugglega út allan leikinn. Það var ekki fyrr en seinl í seinni hálfleik sem Úlfarnir skoruðu markið í gegnum vinstri útherj- an Mullen. Aston Villa, núverandi Bikara meistarar, rétt náðu jafntefli 1:1 á móti Stoke City, sem eru ofar- lega í annari deild. Vinstri út- herjinn McParland skoraði mark Aston Villa, en hann skoraði bæði mörk félags síns gegn Manchest- er United í úrslitaleiknum í vor. Allir jafnteflisleikirnir sex, ásamt leiknum, sem frestað var, verða leiknir í vikunni. Fjórða umferð fer svo fram laugardaginn 25. janúar. Úrslit í leikum er 1. og 2. deildar-lið áttu hlut að. Preston NE 0 — Bolton Wand 3 W. B. A. 5 — Manchester City 1 Stockport 3 — Luton 1 Sunderland 2 — Everton 2 Workington 1 Manchester U 3 Burnley 4 — Swansea 2 Hereford U 0 — Sheff W. 3 Leeds U 1 — Cardiff 2 Lincoln C 0 — Wolverhamton 1 Northampton 3 — Arsenal 1 Nott. F 2 — Gillingham 0 Plymouth 1 — Newcastle U 6 Stoke C. 1 —- Aston Villa 1 Tottenham 4 Leicester C 0 West Ham 5 — Blackpool 1 Portsmouth 5 — Aldershot 1 Doncaster R 0 — Chezlsea 2 Liverpool 1 — Southend U 1 Frh. á bis. 19. Heiðraðir Einn af sigurvegurum móts þessa Brynjólfur Jóhanness., var boðinn til þessa hófs og var sér- staklega heiðraður. Vildi svo skemmtilega til að hann átti af- mæli þennan dag, varð 64 ára að aldri, Brynjólfur er faðir Magn- úsar, sem í mörg ár var íslands- meistari í svigi. Sófus Árnason Allir svig- mennirnir verða kvikmyndaðir BADGUDSTEIN, 3. jan. — Und- irbúningur undir heimsmeistara- keppnina í alpagremum skiða- íþróttarinnar er nú vel á veg kominn. Sú nýjung er vekja mun mesta alhygli er að 8 kvikmyndatöku- vélum verður komið fyrir rétt við svigbrautina. Þær taka kvik- mynd af keppendum frá því er þeir leggja af stað og þar til þeir koma í mark. Kvikmyndirnar er hægt að framkalla þegar í stað. Er þetta gert til þess að dóm- nefnd geti athugað ferð skíða- mannsins aftur ef umdeildur dómur verður felldur við eitt- hvert hliðið. —NTB. varð síðar einn af forystumönn- um skíðamálanna á Siglufirði, m. a. formaður Skíðaborgar. Júlíus Hafliðason, sem nú dvelst í sjúkrahúsi í Reykjavík er frændi Magnúsar Guðmundssonar, sem varð íslandsmeistari í svigi 1953. Meðal annarra þekktra borgara þessa bæjar, sem þátt tóku í þessu móti voru Sigurður Fló- ventsson lyfjafræðingur og Björn Grímsson nú kaupmaður á Húsa- vík. Kaffisamsæti þetta var hið á- nægjulegasta og voru margar ræður fluttar, rætt um gömul og (ný skíðamót. Úrtökumót fyrir heims- meistaramót Þennan sama dag lauk úrtöku- móti íyrir heimsmeistaramótið í skíðakeppni, sem fram á að fara í janúar n.k. í Austurríki, en til þess móts hafði S.K.Í. stofnað. Mót þetta átti að fara fram í Reykjavík, en var ekki hægt að halda þar sökum snjóleysis. Því miður gátu Reykvíkingar ekki tekið þátt í þessu móti, en kepp- endur voru auk Akureyringa frá ísafirði og Siglufirði. Úrslit urðu þessi: 1. Kristinn Benediktss., ísafirði, 2. Magnús Guðmundss. Akureyri, 3. Jóhann Vilbergsson, Sigluf., 4. Hjálmar Stefánsson, Akureyri, 5. Hákon Ólafsson, Siglufirði. A. St. Enska knattspyrnan: Arsenal iéll út fyrir 3. deildor- liði \ 3. umferð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.