Morgunblaðið - 10.01.1958, Blaðsíða 7
■pöstudagur 10. janúar 1958
WOnCTlNBT.4 niÐ
Bokhaldari
óskast til fyrirtækis út á landi. Tilboð sendist af-
greiðslu Morgunblaðsins auðkennt „Bókhaldari —
3689“.
Skrifsfofumaður
getur fengið atvinnu nú þegar hjá fyrirtæki hér í
bæ. Listhafendur sendi nafn og heimilisfang á afgr.
Mbl. fyrir 15. Þ.m. merkt: „7920“.
Sérsnndtímoi hvennn
eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9 eftir hádegi
í Sundhöll Reykjavíkur.
Ókeypis kennsla.
Öllum konum er heimill aðgangur.
Sundfélag kvenna.
Betri sjón og betra útlit
með nýtízku-gleraugum frá
TÝLI hi.
Þorvaldur Ari Arason, íidl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
Skólavörðustíg 38
«./e Pd// Jóh-Jwrletfsson h.J. - Pósth 621
Sirnar 1)416 og 15417 - Simnejru 4>»
S krifs tofusfarf
Ungur maður með Verzlunarskóla- eða hliðstæða
menntun óskast til skrifstofustarfa hjá iðnfyrirtæki.
Umsókn ásamt uppl. um menntun og fyrri störf,
leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt:
„Framtíðarstarf — 3682“.
PÁLL S. PÁLSSON
hæstaréttarlögmaðui.
Bankastræti 7. — Sími 24-200.
BEZT AÐ AVOLÝSA
t MORGVNBL.4ÐINU
asan
hóf st
í morgun
SELT VERÐUR:
Vefnaðarvara — Undirfatnað-
ur — Hosur — Sokkar — Peys-
ur — Herrasokkar — Herra-
nærföt — Barnafatnaður o. fl.
— Sparið peningana —
Kaupið góða vöru langt
undir hálfvirðx
Laugaveg 26 — Sími 15-18-6
Málfundafélagið
Óðinn
ur
Ciur
Almennuir verkalýðs- og launþeg afundur um bæjarmálin og við-
horfið til bæjarstjórnarkosningaana verður haldinn í Sjálfstæðis-
húsinu n.k. sunnudag 12. þ.m. kl. 2 e.h. — Á fundinum verða flutt-
ar stuttar ræður og ávörp af fulltrúum mairgra launþegasamtaka
í bænum. —
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir.
Stjórnin.
íbúð óskast
Eldri Kona óskar að fá
leigða titla íbúð. Einhver
fyrirframgreiðsla. — Sími
1-88-47 frá 10—12 og 7—8.
L'itið hús
til sölu og brottflutnings;
með tækifærisverði, í Bás-
enda 10. Til sýnis laugard.
og sunnud. kl. 3—7 síðd.
Óska eftir að aka leigubif-
reið á kvöldin og um helgar
eða aðeins um helgar. Tilb.
se.idist afgr. Mbl., merkt:
„Akstur — 3683“.
Ameríkana vanlar
2ja herb. ibúð
helzt með húsgögnum, í
Keflavík, frá 1. febr. Sími
574, Keflavík eða 7170,
Keflavíkurflugv.
M A R _. O N I
Útvarpsgrsmmófónn
til sölu. Uppl. í Eskihlíð 10,
I. hæð, til hægri kl. 8—10
e.h. Sími 24642.
Vil kaupa 8 cylindra
Packard-mótor
í góðu ásigkomulagi. Upp-
lýsingar í síma 10859, eft-
ir kl. 7 í kvöld og næstu
kvöld. —
Vantar stúlku
til afgreiðsluscarfa. —
KonfektgerSin FJÓL'*
Vesturgötu 29.
Ráðskonustaða
óskast hjá einhleypum
manni. Er með eitt barn. —
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„3687“. —
Gamlar bækur
keyptar og seldar. Forn-
bókaverzlunin Laugavegi
22B. Gengið inn frá Klapp-
arstíg. —
KEFLAVÍK
1 herb. og eldhús til leigu.
Upplýsingar - síma 68.
Halló! Halló!
Vil kaupa grind í Austin 8,
model ’47, einnig til sölu
trésnu'ðavélar. Upplýsingar
gefur Sveinn, í sima 19648.
STÚLKA
eða kona, heizt vön að sníða
og sauma, getur fengiö gott
húsnæði. Sendið nafn og
heimilisfang, merkt: „Hús-
næði —• 3688“, til afgr.
Mbl. —
MICHELIN
hjólbarðar
700x15
820x15
825x20
900x20
Carðar Císlason h.t.
Bifreiðaverzlun.
Vörubíll
Höfum kaupanda að góðum
vörubíl, Ford ’47 eða yngri,
helzt með tviskiptu drifi.
Bifreiðasalan
Bókhiöðust. 7, sími 19168.
Pobeda '54
ekinn um 60 þús. km., í góðu
standi. Mjög hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
Sendife.Sabíll með stöðvar-
plássi. —
Studebaker ’47, með tví-
skiptu drifi.
Bifreiðasalan
Bókhlöðust. 7, sími 19168.
STULKA
með eitt barn ðskar eftir
lítilli íbúð, helzt á hitaveitu
svæðinu. Tilboð merkt: —
„Ibúð — 3691“, sendist Mbl.
fyrir mánudagskvöld.
Abal BÍLASALAN
6 manna bílar
Chevrolet ’51, ’52, ’53, ’54
og "55. —
Ford ’47 og ’50, 2ja og 4ra
dyra. —
Dodge 40, ’47, ’48 og ’55.
4ra og 5 manna
bíiar
Volkswagen ’54, ’55, ’57
og ’58. —
Fiat 1100 ’54, Fiat 600 ‘57
Opel Rekord ’54, Skoda
1200, ’55, Skoda 440 ’57.
Vouxhall ’47 og ’50, Stand-
ard 8, ’47. Standard Vangu
ard ’49. Austin 10. Morris
10, ’47. Renault ’47. —
Jeppar
WillÝ’s ’42, ’47, ’53 og ’56
WiIlÝ’s Stution ’46. —
Voruhílar
Chevrolet ’42, ’47 og ’52.
Ford ’54, 7 tonna. Volvo
Diesel ’53, 7 tonna. Merhe-
des Benz ’55, 7 tonna.
Aðr ' BÍLASALAN
Aðalsiræii 16
Sími: 3.24-54
húsby&g&neher
Getuin nu aicur bætt við
okkur simði á eldhús- og
s vef nher bergi ssk apum.
Einnig ti kum við okkur
hurðar-ísetningar. Við ger-
um tilboð 1 verkið ef óskað
er. Uppl. í síma 19683, á
kvöldin, milli kl. 7 og 9,
(Geymið auglýsinguna).