Morgunblaðið - 10.01.1958, Síða 15

Morgunblaðið - 10.01.1958, Síða 15
Föstudagur 10. janúar 195C MORCVNBLAÐ Ih 15 Gömlu dansarnir íslen-kir dansar og þjóðdansar. — Ný námskeið að hef jast fyr- ir fullorðna. — Upplýsing- ar í símu 12507. Þjóðdansafclag Reykjavíkur Þórscafe FÖSTUDAGUR DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld kl. 9. Hljómsveit Aage Lorange Hinn vinsæli söngvari GUNNAR ERLENDSSON syngur með hljómsveitinni. Sími: 23-333. Mafseðill kvöldsins 10. janúar 1958. Purrusúpa íi Sleikt fiskflök Anglaise o Kálfastelk með rjómasósu eða Lambakótilettur með agúrkum o Hnetu-ís Húsið opnað kl 6. Neo-tríóið leikur Leikhúskjallarinn Langholtsbúar! Opna í dag föstudag ltakurastufuna. —— Langhoitsvegi 35. — Dömu- og herraklippingar. Valdimar GuSlaugsson Hárskeri. Hafnarfjörður! Hafnarfjörður! Siysavarnadeildin Hrannprýði heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 14. janúar kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. — Skemmti- atriði. — Kaffidrykkja. — Félagsvist. Konur fjölmennið. STJÓRNIN. Finnskar Kvenhomsur og kuldast'igvél margar gerðir HECTOR Laugaveg 11 — Laugaveg 81 LTSALA - IJTSALA BYKJAK 1 DAG SKIPAUTGCRB RIKISINSj SKJALDBREIÐ Til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar hinn 14. þ.m. — Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun. —- Farseðlar seldir á mánudag. Magnús Thorlatius hæstaréuariögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 11875. EGGEK'I CLÆSSEN og GÍJSTAV A. SVEINSSON hæstarctturlögmcnu. ■Þórshamri við Templarasund. Hattar frá kr. 75.00 Húfur — — 50.00 Töskutr — 140.00 Ilanzkar — — 15.00 Peysur — — 70.00 Dömukjólar — — 290.00 Greiðsluloppar — — 250.00 og barnakjólar á stórlækkuðu verði. Hattabúð Reykjavikur Laugaveg 10 INGÓLFSCAFE INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8, sími 12826 VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir i síma 16710, eflir kl. 8. V. G. Félagsvistin í G.T.-húsinu Gt í kvöld klukkan 9. — • ■ • Ný 5 kvölda keppni. — Heildarverðlaun kr. 1000.00 Góð kvöldverðlaun hverju sinni Dansinn liefst klukkan 10.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1-33-55 Stýrimannaskólinn heldur árshátíð sína í Sjálfstæðishúsinu föstud. 10. þ.m. Miðar seldir í skólanum. Borðhald hefst kl. 7 e.h. Eldri nemendur geta fengið miða keypta í anddyri Sjálfstæðishúss- ins milli kl. 5—7 sama dag. Skólafélögum er heimilt að taka með sér gesti. Skemmtinefndin. Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi efna til fundar um bæjarmál og fl. í barnaskólanum á Digraneshálsi n.k. laugardag kl. 4 e.h. Ræðumenn: Bjarni Benediktsson, ritstjóri. Jósafat J. Líndal. Baldur Jónsson. Guðrún Kristjánsdóttir. Jón Þórarinsson. Einar Jóhannsson. Helgi Tryggvason. Gestur Gunnlaugsson. Guðmundur Gíslason. Jón Gauti. Sveinn S. Einarsson. Alhr kjósendur í Kópavogi velkomnir. Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi. VÖRUHAPPDRÆTTI S. í. B. S. Kl. 4 í dag verður dregið í 1. flokki, um vinninga að fjárhæð 740 þúsund krónur. — Hæsti vinninffur % millján krónur Öllum hagnaði er varið til nýbygginga í Reykjalundi, víðkunnasta vinnuheimilis, sem reist hefir verið á Norðurlöndum og þó víðar væri leitað, fyrir öryrkja af öllum stéttum þj óðfélagsins Styðjum Reykjalund, óskabarn okkar íslendinga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.