Morgunblaðið - 10.01.1958, Blaðsíða 17
Föstudagur 10. janúar 1958
MORGUIV BLAÐIÐ
17
Kennsla
KENNSLA
Enska, daaska. — Ódýrt, ef
fleiri eru saman. — Krislín Óla-
dóitir. — Sími 14263.
I. O. G. 1.
Þingstúka Reykjavíkur
Tamplarar. — Munið þing-
stúkufundinn í kvöld. — Þ.t.
Fólagslíf
Ármann — K.R. — Sunddeildir
Skemmtifundur í kvöld kl. 9 í
K.R.-heimilinu. Skemmtiatriði og
dans. Fjölmennið.
Nefndirnar.
Framarar!
Tvímenningskeppni í bridge
verður í félagsheimilinu n.k. mánu
dagskvöld kl. 8. — Þátttaka til-
kynnist í vérzl. Straumnes, sími
1-98-32. —
KnatlspyrnufélagiS VALUR
Skemmtifundur fyrir 4. og 5.
flokk verður n.k. sunnudag kl. 2
í félagsheimilinu. Skemmtiatriði: i
Upplestur — talnahappdrætti
(verðlaun) — kvikmyndasýning.
Fjölmennið. — Unglingaleiðtogi.
Fimieikamenn K.R. !
Æfingar hefjast að nýju í
kvöld, föstudaginn 10. þ.m., kl. 9
í íþróttahúsi Háskólans. Kennari:
Benedikt Jakobsson. — Stjórnin.
Sunddeild K.R.
Sundæfingar eru hafnar aftur
í Sundhöllinni. Eru á kvöldin sem
hér segir:
Börn: Þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 7—7,40.
Fullorðnir: Þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 7,30—7,40. Föstu-
daga kl. 7,45—8,30.
Sundknattleikur: Mánudaga og
miðvikudaga kl. 9,50—10,40. —
Nýir félagar komi og tali við
þjálfarana, Helgu í sundi og Ein-
ar Sæmundsson í sundknattleik. —
— Stjórnin
l.R. fimleikadeild. — Æfingatafla
1. fl. kvenna, mánud. kl. 8—8,50
og fimmtud. kl. 6,20—7,10.
2. fl. kvenna, mánud. og fimmtu
daga kl. 8,50—9,40.
Frúarflokkur, mánud. og föstu-
daga kl. 4,45—5,30.
1. fl. karla, þriðjud. og föstud. j
kl. 8—9. — Kennarar eru frú Sig- j
ríður Valgeirsdóttir, frú Unnur ■
Bjarnadóttir og Valdimar Örn-
ólfsson. — Stjórnin.
LandliSsæfing í kvöld kl. 19,40,
í íþróttahúsi Háskólans. — H.S.Í. 1
Iðnaðarhúsnœði
80—120 ferm. húsnæði á jarðhæð, fyrir iðnað ósk-
ast til leigu nú þegar. — Tilboð sendist á afgr. Mbl.
fyrir n.k. þriðjud., merkt: „Iðnaður —• 7919“.
Svört eik
Vönduð en gömul húsgögn í herraherbergi (með skrif-
borði og tilh.) til sölu nú þegar.
Upplýsingar gefur Loftur Helgason c/o Sjóvá, Ing-
ólfsstræti 5, sími 11700.
Hjólbarðar - Slöngur
frá Soviet-ríkjunum komnir til landsins
í eftirtöldum stærðum:
560x15
700x15
500x16
600x16
650x16
750x16
900x16
750x20
825x20
1000x20
1200x20
— Verðið hagstætt —
Tökum við pöntunum næstu daga
Óskum eftir umboðsmönnum úti á landi
Mars Trading Company
Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73
Seiifiisveinra oskast
hálfan daginn frá kl. 13—15.30
Vanir rafsuðumenn
ÓSKAST
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjcirnsson h.f.
Skúlatúni 6
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Vinningaf era 11250
samtals 15,120,000 kránur
I dag er síðasti dagurinn, sem viðskipfamenn hafa forgangsrétt að
númerum smum. Á morgun má selja þá Öðrum.
Nýju númerin eru á þrotum. Þeir, sem óska oð fá raöir, ættu ekki að fresta þvi.
Endurnýið strax í dag