Morgunblaðið - 10.01.1958, Page 19

Morgunblaðið - 10.01.1958, Page 19
Föstudagur 10. 105S 19 M r nv'"r'vm 4ÐIÐ UngSiíig Sími 2-24-80 Skrifstofusfúlka vanfar til blaðhurðar við Fjolugotis Tjarnargötu Nú er haldið áfram af fullum krafti að byggja tyrri aiauga uicjarSjUKrauussiná. jcsuið er n»»v- um að steypa fjórðu hæð og verið að slá upp mótum fyrir fimmtu hæð sjúkrahússins. • þeirra mála, sem embætti borgar læknis fer með, verður alveg að sleppa hér og má þar af nefna sorphreinsunina, Sorpeyðingar- stöðina og mörg önnur svipuð mál. En það sem talið er hér að ofan ætti þó að gefa nokkra mynd af því, sem stofnun borgarlæknis hefur með höndum, en hún er nú orðin stór og víðtæk. Kröfurnar um bætta hollustuhætti vaxa og þeim verður að fylgja. Við búum í nútímaborg, sem sífellt vex, en af því leiðir margar kvaðir. Öll sú staorfsemi, sem fer fram í Heilsuverndarstöðinni og í sam- bandi við heilbrigðiseftirlitið hef ur stórkostlega þýðingu fyrir ör- yggi og afkomu hvers einasta bæjarbúa og eru framfarirnar í þessum efnum öllum einhverjar hinar stórstígustu, sem orðið hafa á nokkru sviði á síðustu árum. Teikningin er af fyrirhuguðu barna- og gagnfræðaskólahúsi við Hamrahlíð. Verður þetta stór og glæsileg skólabygging með 40 kennslustofum. Samkvæmt tillögum fræðsluráðs bæjarins er ráðgert að hefja framkvæmdir við skólabygginguna svo fljótt sem unnt er, en það er háð fjár- festingarleyfi og framlagi ríkissjóðs. — Af afstöðuteikningunni má gera sér nokkra grein fyrir tilhögun innanhúss í skólanum. Hinir ýmsu hlutar byggingarinnar eru merktir með bók- stöfum, og í þeim hluta, sem merktur er A verður samkomusalur, kennarastofa, stofa fyrir handavinnu drengja og stúlkna, heilsugæzla o. fl. í B, C og D verða 8 kennslustofur í hverju húsi, og er hvert hús 2 hæðir. I F verða 10 kennslustofur og eðlis- og efnafræðistofur, í G 6 kennslustofur, skólaeldhús o. fl., í H húsvarðaríbúð o. fl., í I 2 íþróttasalir með búningsherbergj- um o. fl. og í E salerni. — Náð í veikan mann Frh. af bls 10 læknirinn þar, Arinbjörn Ólafs- son, með bát til Reykjafjarðar. Björn Pálsson var fenginn til þess að sækja hinn sjúka mann í sjúkraflugvél sinni, en sökum veðurs varð hann frá að hverfa og lenti aftur í Reykjavík. Var þá leitað til Flugfélags fs- lands um aðstoð. Skýfaxi var þá staddur á Þingeyri. Var hann tekinn út úr áætlunarfluginu og sendur vestur og lenti hann laust eftir hádegi skammt frá Kúvík- um. Eftir að Páll hafði verið flutt- ur um borð í flugvélina var flog- f Bandaríkj aþingi er nú rætt hvort ekki beri að setja í stjórn- arskrá landsins viðbótargrein, sem heimili varaforseta Banda- ríkjanna að taka við forsetastörf um, ef forsetinn verður óhæfur til starfa sakir veikinda. ið til ísafjarðar þar sem hann var skorinn upp. Flugstjóri í þessari ferð var Henning Bjarnason. Samkvæmt símtali við ísafjörð í morgun var líðan Páls bónda frá Reykjafirði, talin góð eftir atvikum. Bæjarráð hefur samþykkt að óska eftir umsóknum þeirra, er óska eftir að koma til greina við úthlutun fullgerðra íbúða er kunna að losna í bæjarbyggingum og bæjarráð not- ar forkaupsrétt að. Umsóknareyðublöð fást afhent í bæjar- skrifstofunum, Hafnarstræti 20, og skal þeim skilað þangað eigi síðar en mánudaginn 20. janúar nk. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 6. janúar 1958. með Kvennaskólamenntun, óskar eftir atvinnu sem fyrst. Er vön vélritun og bókhaldi. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt „3681“. Julefrœsfest Foreningen DANNEBROG afholder Juletræsfest for börn, lördag den 11. jan. kl. 15.00 i Sjálfstæðishúsinu. Billetsalg: Baronstigur 12. Telef. 23481. Foreningen Dannebrog. Lokað til kl. 1.30. — Opnum þá niðri. Gardínubúðin Laugaveg 28 (áður Laufahúsið) Bankinn verður Ioknðnr laugairdaginn 11. janúar vegna jarðarfarar Búnaðarbanki íslands Maðurinn minn og faðir minn SKÚLI JÓHANNSSON verzlunarmaður, Bugðulæk 16, andaðist miðvikudaginn 8. þ.m. Kristín Sigurðarðóttir, Sigurður Skúlason. Innilegt þakklæti til þeirra, sem auðsýndu samúð við andlát og útför LÁRUSAR PALSSONAR Aðstandendur. Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur vinarhug við andlát MAGNCSAR h. jónssonar prentara frá Lambhól, og sem heiðruðu útför hans. Sér- staklega vinnufélögum hans í Prentsm. Odda og hinni íslenzku prentarastétt. Sigurlína Ebenezersdóttir, dætur, tengdasynir, barnabörn og systkini. HARALDUR GUÐMUNDSSON frá Háeyri verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun, laugar- dag kl. 10.30 árdegis. Blóm og kranzar vinsamlegast afbeðið. Eiginkona og börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.