Morgunblaðið - 10.01.1958, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 10.01.1958, Qupperneq 20
Hver er innor í stefna ríkisstjórnar- landhelgismálinu ? Sjómannafélag Reykjavíkur boðar verkfall báfasjómanna Þjóðin á heimtingu á upplýsingum um jboð BLAÐ forsætisráðherrans, Tíminn, segir frá því í gær, að ákveðið sé að norræn ráðstefna um landhelgismál hefjist í Kaupmanna- höfn. 4. febrúar nk. Hefur blaðið það eftir utanríkisráðuneytinu, að Hans G. Andersen, sendiherra íslands hjá NATO, muni mæta á þeim fundi fyrir hönd íslands. Af þessu tilefni er vissulega ástæða til þess að endurtaka þá spurningu, sem varpað hefur verið fram fyrir skömmu hér í blaðinu, hver sé eiginlega stefna vinstri stjórnarinnar í landhelgismálimu? Sjávarútvegsmálaráðherrann hefur látið „Þjóðviljann" skýra frá því að hann hafi „fyrir Iöngu gengið frá ítarlegum tillögum um stækkun landhelginnar, en þær hafi allt til þessa ekki fengizt afgreiddar innan ríkisstjórn- arinnar“. SJÓMANNAFÉLAG Reykjavíkur boðaði í gær verkfall á vélbátum þeim sem gerðir verða út hér í Reykjavík á kom- andi vertíð. Samkomulag hefur ekki tekizt um kauptrygg- ingu. Er verkfallið boðað með viku-fyrirvara. Önnur málgögn ríkisstjórnar- innar hafa ekki fengizt til þess að bera af flokkum sínum þá alvarlegu ásökun, sem í þessari yfirlýsingu sjávarútvegsmálaráð- herrans felst. Er því auðsætt að djúptækur ágreiningur hlýtur að ríkja innan ríkisstjórnarinnar um landhelgismálin. Sýnir það fá- dæma óskammfeilni að málgögn ríkisstjórnarinnar skuli ekki fást til þess að segja þjóðinni, í hverju sá ágreiningur er fólginn, sem uppi er innan stjórnarinnar í þessu þýðingarmikla máli. Verð- Björgunartækin ekki notuð BODÖ, 9. jan. — Enn er ekki full- ijóst hvað olli eldsvoðanum í Erlingi Jarli í gær, er 16 manns fórust. Skipstjórinn kom fyrir rétt í dag, en ekki kom neitt nýtt fram í málinu annað en það, að björgunartæki, sem ætluð eru til þess að komast upp úr skipinu, ef voða ber að höndum, höfðu ekki verið notuð. Þeir, sem fór- ust köfnuðu flestir í reyknum neðanþilja. ur að endurtaka þá kröfu enn einu sinni, að forsætisráðherrann eða utanríkisráðherrann gefi taf- arlaust út yfirlýsingu um afstöðu stjórnarinnar. Er þetta ekki sízt sjólfsagt og nauðsynlegt vegna þess að ríkisstjórnin hefur ákveð ið að senda fulltrúa á norræna ráðstefnu, þar sem landhelgis- málin verða rædd með tilliti til þess að samræma hin norrænu sjónarmið áður en alþjóða róð- stefnan um réttindi á hafinu hefst í Genf í næsta mánuði. í hverju er ágreiningurinn fólginn? Þjóðin krefst þess að ríkis- stjórnin geri þegar grein fyrir stefnu sinni í landhelgismál- 10 tonna afli SANDGERÐI, 9. jan. — Undan- farna daga hafa verið á sjó 10— 12 bátar og hefur aflinn verið mjög sæmilegur, að jafnaði um 5 tonn á bát. í dag var þó mesta aflametið er Guðbjörg kom með 10 tonn úr róðri, en almennt var afli bátanna um og yfir 5 tonn. Ekki eru nærri allir bátar sem héðan verða gerðir út í vetur, byrjaðir róðra. unum. Almenningur á heimt- ingu á því að vita, í hverju sá ágreiningur er fólginn, er ríkir innan stjórnarinnar í þessu stóra máli. Tilraun með síldardælu í DAG mun eitt af varðskipunum leggja úr höfn hér í Reykjavík og mun það í þessari ferð hafa meðferðis „síldardælu" sem Ár- sæll Jónsson kafari, hefur látið gera, og nú er tilbúin til reynslu. Mun Ársæll sjálfur verða með í förinni. Erfiðasta viðfangsefnið við slíka síldardælu, er að ná síldinni sem þéttastri upp við op það sem síldinni er dælt um upp í skipið. Þegar Gerpir kom til Þórs- hafnar vildi Fiskimannafélagið ekki að hann tæki fleiri færeyska sjómenn um borð. Fór hann þá til Rúnavíkur og mun hafa ætl- að að taka mennina þar um borð, en var þá kyrrsettur þar vegna 240 þús. kr. skuldar við 17 fær- eyska sjómenn. Er hér um að ræða íslenzkar krónur. Blaðinu er kunnugt um það, að íslenzkir bankar munu þegar í gær hafa undirbúið að hlaupa undir bagga til þess að skuld út- gerðar Gerpis við hina færeysku SEINT í gaerkvöldi barst Mbl. skeyti frá fréttaritara sínum í Þórshöfn í Færeyjum um mál Gerpis og segir hann á þessa leið: Þegar togarinn Gerpir frá Norðfirði kom í dag til Rúnavík- ur var hann kyrrsettur af Fiski- mannafélaginu, en ástæðan til þeirra aðgerða er sú að eigendur skipsins skulda Færeyingum, sem' á því voru í fyrra, 150 þús. fær- eyskar krónur. Hér er þetta jafnvel talinn mótleikur til þess að koma í veg fyrir að færeyskir sjómenn brjóti bann Fiskimannaféiagsins, við því að láta skrá sig á íslenzk skip, en þeirra erinda kom tog- arinn, fyrr en yfirfærsla á laun- um ’.únna færeysku sjómannu fyrir 1958 hefur verið tryggð. Hér í Færeyjum óska færeysk- ir sjómenn eindregið eftir því að samkomulag takist við Islend- inga. Þó hafa aðeins fáir hingað til brotið bann Fiskimannafélags ins. Gullfoss hefur tilkynnt komu sína hingað á laugardaginn til þess að sækja færeyska sjómenn. Nú hefur Fiskimanna- Þá hefur Matsveinafélag íslands boðað verkfall matsveina á vél- bátum á Alcranesi, Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík, Sandgerði og í Vestmannaeyjum. í gærkvöldi höfðu verið boðað- ir fundir í trúnaðarmannaráðum verkalýðs- og sjómannafélaganna á Akranesi og í Keflavík, til þess að taka ákvörðun um hvort boða skyldi til verkfalls, vegna þess að samkomulag hefur ekki enn tekizt um kauptryggingu sjó- manna. Á Keflavíkurfundi var engin sérstök samþykkt gerð, önnur en sú að boða til sameiginlegs fund- ar sjómanna og vélstjóra á báta- flotanum þar, á sunnudaginn sjómenn yrði greidd upp. Skýrði Ríkisútvarpið frá því í fréttum frá Neskaupstað í gærkvöldi, að útgerðin hefði innt af hendi greiðslur til hinna færeysku sjó- manna. MOSKVU, 9. jan. _ Málgagn rússneska flotans staðhæfir í dag, að Ráðstjórnin geti vísað á bug öllum klögumálum vegna lokunar Péturs-mikla flóans ut- an við Vladivostok með tilvísun til úrskurðar alþjóðadómstólsins í deilu Norðmanna og Breta um landhelgi Noregs. félagið lagt bann við því að færeyskir sjómenn fari með skip- inu til íslands, fyrr en gjald- eyrisyfirfærslur hafa verið tryggðar. Hér í Færeyjum ganga nú sög- ur um að íslenzka krónan muni verða lækkuð, en það myndi hafa í för með sér að inneignir fær- eyskra sjómanna á Islandi minnk uðu og áætlaðar tekjur þeirra 1958 myndu þá rýrna. kemur, en þá myndi ákvörðun verða tekin um hvert verða muni næsta sporið í máli þessu. Á Akranesfundinum var ekki tekin ákvörðun varðandi verk- fallsboðun, en samþykkt að heim ila samninganefnd sjómanna að hefja beina samninga við útvegs- menn þar í bænum. Vélstjórar í Vestmannaeyjum samþykktu í fyrrakvöld sam- komulag L.Í.Ú. við ríkisstjórn- ina um fiskverð, kauptryggingu og fleira. Nokkrir bátar hafa róið undan- farið frá Keflavík og Sandgerði, en aðeins lítill hluti þeirra báta sem þaðan munu verða gerðir út á vertíðinni. útgerSin hefði Innt af hendt greiðslur til hinna færeyskw sjó- manna. Mibíl ísing ó Hofnorijarðarv. HAFNARFIRÐI. _ Undanfarna daga hefir oft verið afarmikil hálka á Hafnarfjarðarveginum, þannig að bilar hafa bókstaflega runnið út af honum ef þeir hafa ekki farið því hægar. Á miðviku- dagskvöldið var t.d. það mikil hálka á veginum, að 8 bifreiðir fóru út af honum, en urðu þó ekki fyrir neinum skemmd- um. Þegar tíðarfar er eins og nú seinustu daga, myndast oft mjög n.ikil ísmg á malbikinu, og er þá betra fyrir bílstjóra að aka var- lega. Að hemla snögglega þegar svo ber undir, er þýðingarlaust. Nú hefir Raímagnsveitan lokið við að koma upp Ijósastaurum, allt frá Miklatorgi niðui' í Foss- vog, en að því er hu mesta bót og ætti að draga úr slysahættu á þeirri leið. Nú er því ekki eftir að lýsa nema þá leið sem liggur gegnum Kópavogskaupstað, en að því ætti að vinda bráðan bug. — G. E. Síldin að koma ? ÁLASUNDI, 9. jan. — Frétzt hef- ur til Álasunds, að rússneskur síldveiðifloti sé nú um 100 sjó- mílur norð-vestur af Halden. Ef þetta reynist rétt mun síldin vera komin á þetta svæði. Er jafnvel talað um að senda nokkra síldveiðibáta út til þess að stað- festa, hvort Rússarnir séu þarna að veiðum. Ávarp frá söfnunamefnd Sjálfstæðisflokksins SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Reykjavík hafa ákveðið að efna til almennrar fjársöfnunar í kosningasjóð vegna bæjarstjórnar kosninganna þann 26. janúar næstkomandi. Söfnunarnefnd Sjálfstæðisfélaganna leyfir sér því hér með að beina þeirri áskorun til allra Reykvíkinga, sem vilja stuðia að eflingu Sjálfstæðisflokksins, að láta nokkuð af höndum rakna í kosningasjóðiiu.. AÐ SJÁLFSÖGÐU hafa kosningarnar margvíslegan kostnað í för með sér, svo sem almenningi er kunnugt. Sérhvert fram- lag — smátt og stórt — í kosningasjóðinn er vel þegið og vitnar um leið um vaxandi áhuga allra þeirra þúsunda Reykvíkinga, sem kjósa til forystu í bæjarmálum þann stjórnmálaflokk, sem mótað hefur þróunarsögu höfuðborgarinnar frá fyrstu tíð. FRAMLöGUM í kosningasjóð Sjálfstæðisfélaganna er veitt mót- taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. Einnig nægir að hringja í síma skrifstoflunnar — 17100 — og verða framlög þá sótt, ef þess er óskað. Söfnunarnefnd Sjálfstæðisfélaganna lieitir á Reykvíkinga að sameinast í sókninni að því marki að treysta áhrif Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík Með trausti og virðingu. Fyrir hönd söfnunarnefndar Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Sveinn Guðmundsson, Guðmundur Fétursson, Gunnar Magnússon, Ólöf Benediktsdóttir, Jón Guðbjörnsson, Björgvin Sigurðsson, Guðjón Hansson, Gunnar J. Friðriksson, Þorsteinn Arnalds, Haraldur Björnsson, Höskuldur Ólafsson, Sverrir Hermannsson. Fundur í Kópa- vogi á laugard. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópavogi efna til fundar um bæjar- mál í barnaskólanum á Digraneshálsi á morgun, og hefst fund- urinn klukkan 4 eftir hádegi. Bjarni Benediktsson, ritstjóri, mætir á fundinum, en aðrir íæðumenn verða: Jósafat J. Líndal, Baldur Jónsson, Guðrún Kristjánsdóttir, Jón Þórarinsson, Einar Jóhannsson, Helgi Tryggva- son, Gestur Gunnlaugsson, Guðmundur Gíslason, Jón Gauti og Sveinn S. Einarsson. Ekki er að efa að Kópavogsbúar fjölmenna á fundinn. Norðfjardartogarmn Gerpir kyrr- settur í Fœreyjum Skuldaði 17 tæreyskum sjómönnum 240 jbiísund islenzkar krónur ÞAU TÍÐINDI gerðust í gær að Norðfjarðartogarinn Gerpir var kyrrsettur í Færeyjum. Var togarinn að sækja færeyska sjómenn til viðbótar við skipshöfn sína. Taldi Fiskimannafélagið að útgerð togarans væri í vanskilum við 17 Færeyinga, sem vcrið hafa skips- menn á honum undanfarið. Enginn með Gullfossi orðrómur um krónu- lækkun

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.