Morgunblaðið - 16.01.1958, Síða 1

Morgunblaðið - 16.01.1958, Síða 1
20 síður 45. árgangur. 12. tbl. — Fimmtudagur 16. janúar 1958. Prentsmiðja Morgunblaðsins Gul bók" nkissfjórnarinnar í húsnœðismálunum Ríkiseinkasala fasteigna — einokun íbúðaleigu ? — Minni íbúðir Reykvíkinga og lán veitt til opinberra bygginga í stað einkaíbúða Misnotkun þess fjármagns, sem í fasteignum liggur í Reykjavík og nágrenni licnnar4* meginmeinsemd að dómi sérfræðinga ríkisstjórnarinnar MORGUNBLAÐIÐ hefur nú í höndum skjöl varðandi einn þátt „úttektarinnar11 frægu, sem fara átti fram „fyrir opnum tjöldum“, álitsgerð „sérfræðinga“ V-stjórnarinnar í hús- næðismálum og frumvarp, sem búið var að prenta, en var afturkallað, er verið var að byrja að útbýta því. Megineíni skjalanna er á þessa leið: Handa Reykvíkingum á að byggja „þokkalega þrigg'ja herbergja íbúð á um 60 fermetra og fjögurra herbergja á um 80 fermetra", en talið er í „gulu bókinni", að þeir sói nú hús- næði úr hófi fram. -jfc- Nýjar nefndir skulu „sjá um alla sölu fasteigna“, en aðrar skulu „hafa með höndum útleigu alls atvinnu- og íbúðarhúsnæðis“. ■Jf „Komið verði á fót byggingarvöruverzlun ríkisins“ og „opinberri stofnun .... til útleigu hvers konar vinnuvéla“. ■fc Loks eiga opinberar íbúðabyggingar að njóta „for- gangsréttar um opinbert lánsfé og hagkvæm lána- og vaxta- kjör, eftir því, sem hægt verður að láta í té“. Bragð er að . . . er að hafa þokkalega þriggja her Þessar einstæðu tiilögur eru í álitsgerð stjórnskipaðrar nefnd- ar og eru undirritaðar af Hann- esi Pálssyni og Sigurði Sig- mundssyni, formanni húsnæðis- málastjórnar. Á einum stað í hinni „gulu bók“ segir: „Með þessu er gengið nokkuð langt inn á eignarréttinn". Má með sanni segja, að „bragð er að þá barnið finnur“. Enda mála sannast, að með tillögum þessum, sem bæj- arstjórnarkosningarnar vafalaust skera úr um, hvort stjórnarflokk- arnir þora að fylgja eftir, eru menn beinlínis sviptir rétti yfir eignum sínum. Jafnframt er að því stefnt, að héðan í frá megi engir byggja sér íbúð að eigin óskum, nema þá þeir, sem notið fá undanþáguheimilda, sem gert er ráð fyrir. Fer naumast milli mála, hverjir þeir mundu verða. Sjálft gengur lagafrumvarpið skemmra en tillögur tvímenning anna og mun það ástæðan til þess, að Einar Olgeirsson iét stöðva útbýtingu þess á Alþingi og hirða aftur af borðum þing- manna það sem þar var komið. „Villubyggingar . . . í Keykjavík" Stjórnarherrarnir telja rétt að ganga „nokkuð langt inn á eign- arréttinn" vegna þess að menr „bruðli í lúxusvillubyggingum Viliubyggingar eru líka það, sem einkennt hefur byggingarstarf- semina hér í Reykjavík á seinni árum, og vakið stórfurðu útlend- inga, sem hér hafa komið“. Nán- ustu vinir þeirra útlendir, sem hingað koma nú í stórhópum, hafa vafalaust undrazt. En svo eru aðrir útlendingar, sem eiga mikla sök. „Hernámsvinnan (svo) á Keflavíkurflugvelli hef- ur .... sogað til sín vinnuaflið". . Er athyglisvert, að í skjölum þeirrar stjórnar, sem samið hef- ur um áframhaldandi dvöl varn- arliðsins í landinu, skuli það nefnt hernámslið. Og heldur kyn- leg er sú röksemd, að íslending- ar verði að búa þrengra, vegna þess að þeir höfðu miklar tekjui af varnarliðsvinnu. 60—80 fermetrar, það er skammturinn „Það er mála sannast, að hægt bergja íbúð á um 60 ferm. og fjögurra herbergja á um 80 ferm. . . . Mismunur á verði 80 ferm. íbúðarinnar og 120 ferm. íbúðar- innar er því kr. 102.400,00. Gera má ráð fyrir, að nauðsynlegar byggingar í Reykjavík einni séu minnst 600 íbúðir á ári . . . . húsnæðiskostnaður þessara 600 fjölskyldna, sem í íbúðunum byggju, yrði minnst kr. 6.144.000, 00 — meiri á ári, ef þær byggju Síminn er 1 27 43 SÍMI kosningaskrifstofu Sjálf- stæðismanna í Miðbænum er 1 27 43 (ekki 1 27 42 eins og misritaðist í blaðinu í gær). í 120 ferm. íbúð í stað 80 ferm. Undirritaðir nefndarmenn álíta, að þjóðfélagið verði að haga sínum byggingarmálum þann veg að hindra byggingu lúxusíbúða.. .. “ Þá vita Reykvíkingar það. Ríkið ráffstafi öllu Tillögur eru í 11 liðum um al- gjör yfirráð ríkisins yfir öllum íbúðarhúsabyggingum. Öllu fé Fran.h. á bts 12 Frumvarp til taga Itú-alciau. UiKt fvrír Ali»n«i i> tti. iajtgiafstr^i>t(t>, 1. KAM.i •Umt'na ák*aúti Mynd af titli frumvarpsins, sem afturkallaff var. Eiginhandarundirskrift höfunda „gulu bókarinnar“. Undir hælinn menn varpa lagf hvar Bandarikja- kjarnorkusprengjum Fátt annað nýtt í bréfi Bulganins til Hermanns Jónassonar I GÆR var bréf Bulganins til Hermanns Jónassonar, forsætisráð herra, birt í íslenzkri þýðingu. TASS-fréttastofan rússneska rakti einnig í fyrradag aðalefni bréfsins, sem er hliðstætt bréfum þeim, er Bulganin sendi samtímis til forsætisráðherra annarra At- lantshafsbandalagsríkja og greint hefur verið frá í fréttum. Aðalatriði bréfanna er það, að Bulganin hvetur til þess, að efnt verði til ríkisleiðtogaráðstefnu innan tveggja til þriggja mánaða — og á þeim fundi verði reynt að draga úr viðsjám á alþjóða- vettvangi. í upphafi bréfsins segir Bulg- anin, að ríki Atlantshafsþjóðanna vígbúist nú mjög og hafi hern- aðarundirbúningur þessara þjóða aldrei verið ákafari en nú. Sum- ir vestrænir stjórnmálamenn haldi því fram, að engin önnur leið sé til þess að tryggja öryggi þjóðanna en sívaxandi hernaðar- máttur. Kveður Bulganin þessa menn formælendur „kalda stríðs- ins“ og þetta vígbúnaðarkapp- hlaup taki sífellt meira af vinnu- afli þjóðanna til vopnafram- leiðslu. Segir Bulganin síðan, að ýmsir stjórnmálamenn, þar á rneðal nokkrir forystumenn Atlantshafs bandalagsríkjanna, „gerist nú formælendur fyrir því að setja niður deilur milli austurs og vest urs með samningaumleitunum". Síðan segir: „í þessu sambandi þykir mér rétt að taká það fram, að vér erum algjörlega á þeirri skoðun, sem þér settuð fram á Parísar- fundi NATO-ráðsins um nauðsyn þess að „gera allar hugsanlegai rásðtafanir i þá átt að ná sam- 1 komulagi milli austurs og vest- urs og tryggja með því frið- inn.“ “. Síðar segir: „Það er einlæg Framh. á bls. 19. Orrusfan um borgina er hafin „Við kjósum góba bæjarstjórn og fellum slæma ríkisstjórn" Niu menn af lista Sjálfstæðisflokksins töluðu á fjölsóttum fundi Sjálfstæðisfélaganna i gærkvöldi Fyrsti almenni kjósendafundur Sjálfstæðisfé- laganna var haldinn i Sjálfstæðishúsinu í gær- kvöldi og hófst fundurinn kl. 8,30. Þar héldu ræður 9 af frambjóðendum Sjálfstæðismanna á listan- um við bæjarstjórnarkosningarnar og var fundar- salurinn þéttsetinn áheyrendum. Yeður var bó mjög óhagstætt og hefði mátt ætla að það snillti fundarsókn, en augljóst var að almennur áhugi ríkti á þssum fundi á því að gera sigur Sjálfstæð- isflokksins sem gæsilegastan. Þorvaldur Garffar Krisljánsson formaður Varðarfélagsins setti fundinn með nokkrum orðum og bauð fundarmenn velkomna. Sagði hann m. a.: Við Sjálfstæðis menn búumst til bardaga. Nú er leitað til allra um aðstoð til að tryggja framtíð Reykjavíkur undir forustu Sjálfstæðismanna. Um leið munu margir vilja veita ríkisstjórninni ráðningu fyrir allt hennar framferði á undanförnu hálfu öðru ári með því að gera sigur Sjálfstæðisflokksins sem glæsilegastan í Reykjavík. Gaf formaður síðan ræðumönnum orðið og tók Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, fyrstur til máls. Borgarstjóri sagði m. a.: Þeir flokkar, sem standa að ríkisstjórn inni gáfu út fagra loforðaskrá fyrir hálfu öðru ári síðan, en nú munu þeir enga óska eiga heit- ari en að hún væri gleymd. Þeir vildu sízt af öllu þurfa að rifja það upp frammi fyrir alþjóð hverju þeir lofuðu og hverjar efndirnar hafa orðið á stjórnartímabilinu, en allir vita að öll heit stjórnarliðs- ins hafa verið rofin. Við Sjálf- stæðismenn í bæjarstjórn höfum annan hátt á þessu, sagði borg- arstjóri. Fyrir hverjar kosning- Framh. á bls. 18 Rússinn hlaut hæli BONN 15. jan. — Yfirmaffur brezku herstjórnannnar í Vestur Berlín skýrffi yfirmanni rúss- nesku herstjórnarinnar í Austur Berlín svo frá í dag, aff rússneski liðþjálfinn, sem leitaffi hælis í V- Berlín í lok síffasta mánaffar, hefffi hlotiff hæli vestan járn- tjalds sem pólitískur flóttamað- ur. Yíirmaður rússnesku her- stjórnarinnar krafffist þess, að liðþjálfinn yrffi framseldur á þeim forsendum, aff hann væri afbrotamaður. Hefffi hann m. a. sært annan hermann með skamm byssuskoti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.