Morgunblaðið - 16.01.1958, Page 4

Morgunblaðið - 16.01.1958, Page 4
4 MORCUN BL AÐ1Ð Fimmtudagur 16. janúar 1958 I dag er 16. dugur ársins. Fimmtudugur 16. janúar. Árdegisflæði kl. 2,41. SÍSdegisflæði kl. 15,02. Slysavar&stofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frf kl. 18—8. Sími 15030. NæturvörSur er í LaugavegS- apóteki, sími 24047. — Ingólfs- apótek, Lyfjabúðin Iðunn og j Reykjavíkur-apótek eru öll opin , ti’ kl. 6 daglega. Apótek Austur- bæjar, Garðs-apótek, Holts-apótek og Vesturbæjar-apótek eru öll op- in til kl. 8 daglega. Einnig ei-u þessi apótek opin á sunnudögum miili kl. 1 og 4. Kópuiogs-apóick, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl 13—16. Sími 23100. HafnarfjarSar-apótek er opið alla virka daga kl. 9 —21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Úlafur Ólafsson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá 13—16. — Næturlæknir er Hrafn- kell Helgason. I.O.O.F. 5 = 1381168% = E.I. lá Helgafeli 59581157 V VI — 2. * AFMÆLI 4 Sextugur er í dag Sigurjón Kristjánsson, matsveinn, Ásvalla- götu 6§, — [Hjónaefni Þann 14. þ.m. opinberuðu trúlof un sína ungfrú Steinunn Elísabet skrifstofumær, Jónsdóttir fltr. hjá tollstjóra Pálssonar, Ægissíðu 86 og Gísli Egill Benediktsson, Gíslasonar frá Hofteigi. Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Debtifoss fór frá Djúpavogi 11. þ. Skammdegisþankar Vetur fannhvílt friðarlín á fjöllin breiðir. Betlistjórnin bjargráSin i böggluin rciðir. Ekki þarf að óltast neitt um íslands hagi. Fjárlög afgreidd fyrir jól í finu lagi. Á þeim halla ekkert verSur oss að meini. Furðugrip vér fengum þarna frá Eysteini. Eysteins patent út úr landi ætti aS flytja. Sýnist mörgum sultarleg hans sálarrytja. Draugalega dynur hrönn með dimnmm stunum. ÞjóSin biSur ennþá eftir tRRÆÐUNUM. — Kauni. m. til Hamborgar, Rostock og Gdynia. Fjallfoss er. í Reykjavík. Goðafoss fór frá Rvík í gærkveldi til Akureyrar. Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss fór frá Akureyri í gær dag til Húsavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 10. þ.m., væntanleg- ur til Rvikur árdegis í dag. Trölla foss fór frá Rvík 8 .þ.m. til New York. Tungufoss væntanlegur til Rvíkur 6 árdegis í dag. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Ríga. Arnarfell fer í dag frá Helsingfors til Riga, Ventspils og Kaupmannahafnar. Jökulfell kem ur til Akureyrar í dag. Dísarfell er á Hvammstanga. Litlafell er á Raufarhöfn. Helgafell er í New York. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 20. þ. m. SkipaútgerS rikisins: — Hekla kom til Rvíkur í gær að vestan úr hringferð. Esja fór frá Akureyri í gær, austur um land til Rvíkur. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkveldi austur um land til Vopnafjarðar. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Snæfellsnesshöfnum. Þyrill er í Reykjavíík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í’gærkveldi til Vest- mannaeyj-a. — Eimskipafélag Rvikur h. f.: — Katla er í Reykjavík. — Askja lestar saltfisk á Norðurlandshöfn Aheit&samskot Gjafir til kirknanna i Bergþórs hvolsprestakalli: Til Voðmúla- staðakapellu frá ónefndri krónur 50,00; frá Guðleifu kr. 25,00; frá Svanhildi og Fjólu kr. 50,00; frá x+y (9. jan. sl.), kr. 500,00. — Þá hefur sami, x + y, jafnframt gefið Akureyrarkirkju kr. 500,00 og Krosskirkju kr. 500,00. — Með þakklæti. — S. S. H. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: S. K. krónur 100,00. Kvenfélag Neskirkju: — Ný- lega hafa borizt þessar gjafir kr. 100 frá Kristínu Jónsdóttur, kr. 602 frá Arndísi Þorkelsdóttur, og kr. 1000 frá ónefndri. Fyrir þess ar gjafir þakkar kvenféiagið hjartanlega. Ymislegt Orð lí/sins: — Nebúkadnezar tók til máls og sagði við þá: Er það af ásettu ráði, Sadrak, Mesak og Abed-Negó, að þér dýrkið ekki minn Guð og tilbiðjið elcki gull- líkneskið, sem ég hef reisa látið? (Dan. 3, 14). ★ HjúkrunarkvennublaðiS, 4. tbl., 33. árgangs er komið út. Efni blaðsins að þessu sinni er: Jól; Heilsuverndarstöð Reykjavíkur; Rachel Edgren, Um blýeitrun; Bókafregn; Hjúkrunarkonum veitt heiðursmerki; Frétt og til- kynningar. LeiSrétting. — Að gefnu tilefni skal þess getið, að toilvörður sá, sem skýrt var frá hér í blaðinu í gær, kom ekki til starfa hjá toll- gæzlunni á árinu 1956, heldur var hann ráðinn þangað til reynslu í byrjun yfirstandandi árs. ★ E. Krzesinska, frá Póllandi, gruh verðlaunahafi Olympíuleikanna, Á myndinni eru elskendurnir, Romanoff og Júlía, sonur rúss- neska sendiherrans og dóttir ameríska sendiherrans. (Benedikt Árnason og Bryndís Pétursdóttir). segir: „Nei, ég neyti aldrei á- fengra drykkja". — Umdæmis- stúkan. — Hg| Félagsstörf Kvenfélag Neskirkju: — Fyrsti fundur félagsins á nýja árinu verður í félagsheimilinu í kvöld kl. 8,30. Ýmis félagsmál verða rædd. Einnig verður jólakortasala at-1 huguð. Og eru félagskonur vin- samlega beðnar að gera skil á þessum fundi. ÆskulýSsfélag Laugarnessóknar heldur fund í kirkjukjallaranum í kvöld ki. 8,30. Fjölbreytt fundar- efni. — Séra Garðar Svavansson. Borgfirðingafélagið, Reykjavík hefur spilakvöld í Skátaheimilinu við Snorrabraut í kvöld kl. 20,00. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30-—15. þriðju- dógum og fimmtudögum kl. 14—15 Þjóðminjasafnið er opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 1—3. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,56 100 danskar kr........— 236,30 100 norskar kr........— 228,50 100 sænskar kr........— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini ............— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lirur .............— 26,02 Læknar fjarverandi: Ólafur Þorsteinsson fjarver- gengill: Stefán Ólafsson. andi frá 6. jan. til 21. jan. — Stað Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm. nnanbæjar ................. 1,50 Út á land................ 1,75 Sjópóstur til útlanda ..... 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk ........ 2,55 Noregur ........ 2,55 Svíþjóð ........ 2,55 Finnland ....... 3,00 Þýzkaland ...... 3,00 Bretland ....... 2,45 Frakkland ...... 3,00 írland ......... 2,65 Spánn .......... 3,25 ítalia ......... 3,25 Luxemburg ...... 3,00 Malta .......... 3,25 Holland ........ 3,00 Pólland ........ 3,25 Portugal ....... 3,50 Rúmenia ........ 3,25 Sviss .......... 3,00 Tyrkland ....... 3,50 Vatikan......... 3,25 Söfn Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum er lokað um óákveðinn tíma. — Listasafn ríkisins. Opið þriðju- iaga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Bæjarbókasafn Reykjaviknr, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7 Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga 5—7 (fyrir börn); 5—9 (fyr ir fullorðna). Miðvikud. og föstud. kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16. op- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- 1 daga kl. 5—7. nwwfimkajjimi Aðkomumaður fór húsavillt og lenti inni í geðveikrahæli í stað haskóla. Er hann varð þess var, sagði hann við vörðinn, sem leið- beindi honum: — Þegar öliu er á botninn hvolft, þá er ekki ýkja mikill mun ur á þessum tveim stofnunum. — Jú, raunar, svaraði vörður- inn hæversklega. Á stofnun sem þessari verður mönnum að fara fram, áður en þeir útskrifast. ★ — Ég verð ævinlega ringlaður af einum snapsi. — Jæja? — Já, og það er ævinlega sá áttundi. ★ — Svo þú hefur verið læknað- ur af svefnleysinu. Það hlýtur að vera þér mikill léttir? — Þú getur nærri. Ég get sagt þér það, að oft ligg ég vakandi tím unum saman að r.óttunni og hugsa um hve mjög ég þjáðist af þessum kvilla. ★ Leiðindaseggurinn: — Ég fór um hlaðið hjá þér í gær án þess að lít-a inn. FERDINÁND Ekki eins mikið og á horfðist Húsbóndinn: lega fyrir. Þakka þér kær- Bóndi elnn á Vesturlandi var að kveðj-a son sinn, sem var að fara til sjóróðra á Suðurlandi. Honum fórust orð á þessa leið: — Guð veri með þér, Siggi minn þangað til þú kemur í ver- ið. Þá tekur hann Jón minn við þér. ★ — Hvernig var það, hitti ég þig ekki í Róm? — Nei, þar hef ég aldrei verið. — Ekki ég heldur. Það hljóta bana að hafa verið einhverjir tveir aðrir. ★ Dagbókinni var send eftirfar- andi saga nú fyrir skemmstu: Roskin kona á Isafirði kom í fiskbúð þar og keypti ýsu í mat- inn. Er afgreiðslumaðurinn af- henti ýsuna, veitti konan því at- hygli, að hún var pökkuð inn í Þjóðviljablað. Konan ýtti þá ýsunni til baka yfir borðið og sagði kuldalega: — Éc tek ekki við þessu svona, maður minn. Mér var kennt það í æsku, að fara þrifalega með mat- inn. ★ Þegar tvær konur byrja allt í einu á því að tala vingjarnlega saman, táknar það, að sú þriðja hafi misst tvær vinkonur. ★ Það hryggir mig, að þér hafið þurft að flytja föðurbróður yðar til hinztu hvíldar. — Ég var nauðbeygður til þess karlinn var steindauður. ★ Frúin: — Munið nú þegar gestirnir koma, að vera mjög varkárar, til að spilla ekki neinu. Vinnukonan: — Það er allt í lagi, ég skal steinþegja yfir öllu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.