Morgunblaðið - 16.01.1958, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 16.01.1958, Qupperneq 20
Kommúnistar hafa ákveðiB að samþykkja gengislœkkunina Ætla aS teika þar saxna leik- inn ogr í varnarmálnnwm „EINA TRYGGINGIN gegn gengislækkun“, segir „Þjóðviijinn" í gær er að verkamenn fylki sér um lista kommúnista í Dagsbrún- arkosningunum. Þetta staðhaefir kommúnistablaðið enda þótt það viti með óyggj- andi vissu, að leiðtogar flokks þess eru nú þegar búnir að semja við Hermann Jónasson um að gengi krónunnar skuli fellt eftir bæ jarst jórnarkosningarnar! Yfirlýsing Hermanns Forsætisráðherrann lýsti því yfir í áramótaávarpi sínu, að gengi íslenzkrar krónu væri nú skráð alltof hátt. í fyrradag á- réttaði Tíminn þessi ummæli for- sætisráðherra síns með því að birta grein úr tímariti Lands- bankans, þar sem gengislækkun er talin óhjákvæmileg og upp- bótakerfi vinstri stjórnarinnar harðlega gagnrýnt. Fundur Sjálhtæðis- manna á Akureyri í kvöld í kvöld boða sjálfstæðisfélögin á Akureyri til almenns fundar um bæjarmál.Fundurinn verður hald inn í Varðborg og hefst kl. 8,30. Framsöguræður flytja 7 efstu menn lista Sjálfstæðisflokksins í bænum, en þeir eru: Jónas G. Rafnar, Jón G. Sólnes, Helgi Pálsson, Árni Jónsson, Gísli Jóns son, Jón H.Þorvaldsson og Bjarni Sveinsson. Það er einnig vitað að ráða- menn Alþýðuflokksins eru fylgj- andi gengislækkun. Gylfi Þ. Gíslason lýsti fyrir nokkru þeirri Hekla varð fyrir stórskemmdum STRANDFERÐASKIPIÐ Hekla, er nú í siglingum með sérstakri undanþágu, en skipið varð fyr- ir stórskemmdum fyrir jólin í Húsavíkurhöfn, er fárvirði brast þar á. Lamdist skipið þá svo við bryggjuna þar, að stórskemmdir urðu á síðu þess. í næstu ferð á eftir varð það einnig fyrir skemmdum á Akureyrarhöfn, er það lá þar við bryggju og fár- viðri brast á. Komst skipið þá frá við illan leik og mátti ekki tæpara standa. Skipaútgerðin lét gera við skip ið til bráðabirgða er það kom hingað til Reykjavíkur, en fulln- aðarviðgerð mun ekki fara fram fyrr en í vor, en það er mikið verk og hefur verið gizkað á að það muni kosta tryggingarfélag skipsins, Samvinnutryggingar, allt að því 700 þúsund krónur. skoðun á flokksfundi í Reykja- vík að krónuna yrði að fella. Samið viff Lúffvík og Hannibal Engum kemur til hugar aff Hermann Jónasson hefffi boff- að gengislækkun í áramóta- ræðu sinni, ef hann hefði ekki áfffur veriff búinn aff tryggja sér stuffning leifftoga komm- únista viff þá ráffstöfun. Kjarni málsins er sá, aff þeir Lúffvík og Hannibal eru búnir að lofa Hermanni því, að styðja gengisiækkun eftir kosningar. Sumir aðrir af leiðtogum komm únista hafa hins vegar ekki vilj- að ganga lengra en það, að lofa Hermanni því, að sitja hjá við at- kvæðagreiðslu um gengisfellingu, og vera í stjórninni eftir sem áður. Sama affferff og í varnarmálunum Það er þannig éform komm- únista að hafa nákvæmlega sama hátt á gagnvart gengislækkun og áframhaldandi dvöl hins ame- ríska varnarliðs í landinu. Þeir þykjast vera á móti henni fyrir bæjarstjórnar- og Dagsbrúnar- kosningarnar en hafa lofað að samþykkja hana eða sitja hjá við atkvæðagreiðslu um hana eftir kosningarnar. Svona svívirffilegan lodd- araleik leik kommúnistar nú í hverjiu máli. Hver getur treyst slíkum fiokki? Ekki einn einasti heiff arlegur maffur. Lýðræðissiimar í Dagsbrún KOSNINGASKRIFSTOFA lýð- ræðissinna í Dagsbrún er í Þing- holtstræti 1 sími 23527. f skrif- stofunni eru gefnar allar upplýs- ingar varðandi stjórnarkosningar og eru andstæðingar kommún- ista í Dagsbrún hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna, sem allra fyrst. Þeir Dagsbrúnarmenn, sem vildu veita lýðræðissinnum að- stoð í sambandi við kosningarnar eru beðnir að tilkynna það skrif- stofunni. Rækjuveiði sæmileg BÍLDUDAL, 15. jan. — Rækju- Veiðar héðan hafa verið sæmi- legar undanfarið, er gefið hefur. Línubátarnir hafa verið með sáratregan afla. Aflavonin er helzt þá er bátarnir sækja á djúp in, stundum allt að 40 mílur út. Þar hafa þeir stundum orðið fyr- ir því, að togarar sem þar eru á veiðum, hafa þá togað yfir línuna og hún farið með í trollið. 8 kosniiigaskrifstöíiir Sjálf- stæðismanna víðs Kosningaskrifstofa Sjálfstæffis- manna fyrir Nes- og Melahverfi hefur veriff opnuff í KR-húsinu, meff inngangi frá Ægisíffu. Síminn þar er 13-0-97, og er skrifstofan opin ki. 5—10 e.h. dag hvern. Sjálfstæffismenn, sem búsettir eru í Miðbænum (frá Óffinsgötu vestur aff Affalstræti), hafa kosn- ingaskrifstofu aff Laufásvegi 58. Hún verður opin daglega kl. 2— 10 e.h., sími 1-27-43. Sjálfstæffismenn í Vesturbæn- um hafa skrifstofu aff Ægisgötu 10. Hún er einnig opin daglega kl. 2—10, sími 1-12-88. Sjálfstæffismenn í Austurbæn- um hafa opnaff skrifstofu aff Hverfisgötu 42 (2. hæff). Þar er opiff daglega kl. 5—10 e.h. Sím- inn er 1-47-22. Kosningaskrifstofa fyrir Hlíffa- og Holtahverfi er á Miklubraut 50. Sími þar er 1-17-79. Skrif- stofan er opin kl. 5—10 síffdegis. Kosningaskrifstofa fyrir Norð- urmýrarhverfi er aff Miklubraut 15 (Rauffárstígsmegin). Sími þar er 1-48-69. Skrifstofan er opin kl. 5—10 síffdegis. Kosningaskrifsofa fyrir Lang- holts- og Vogahverfi er aff Siglu- vogi 15. Skrifstofan er opin kl. 10—12 f.h. 2—G síffd. og á kvöidin kl. 8—10. Sími skrifstofunnar er 3-31-59. Loks hafa Sjálfstæffismenn, er búa í Smáíbúffa- og Bústaðahverf unum og í Blesgróf, opnaff skrif- stofu á Sogavegi 94. Fyrst um sinn verffur hún opin kl. 8—10 e.h dag hvern. Síminn er 1-86-47. í skrifstofunni liggja frammi vegar um bæinn kjörskrár, og þar eru gefnar all- ar upplýsingar, sem kosningarn- ar varffa. Sjálfstæffisfólk er hvatt til aff hafa samband viff skrifstofurnar í hverfum sinum hiff fyrsta. Skuggi hins alþjóðlega kommúnisma hvilir yfir íslandi. Framsóknarflokkurinn undir forystu Hermanns Jónassonar hefur fengiff kommúnistum sæti í ríkisstjórn og skapað þeim marg- háttaða affstöðu til áhrifa og skemmdarverka í íslenzku þjófflífi. Nú hyggja kommúnistar á stórsókn gegn höfuffborg landsins. En allir þjóffhollir Reykvík- ingar sjá hættuna, sem stafar af hinum langa armi hins alþjófflega kommúnisma, sem nú teygir sig yfir Reykjavík. Lýffræffissinnaff fólk í Reykjavík mætir hættunni meff því aff sam- einast um D-LISTANN, lista Sjálfstæffisflokksins, sem haft hefur gifturíka forystu um upp- byggingu borgarinnar og hagsmunamál fólksins, sem byggir hana. Útbreiðsluliindur Stelnis í Hafnnrlirði n. b. sunnudag HAFNARFIRÐI — Stefnir, félag ungra Sjálfstæðismanna í Hafr- arfirði, efnir til útbreiðslufundar í Sjálfstæðishúsinu n. k. sunnu- dag kl. 4 e. h. Á þessum fundi flytja ávörp og ræður m. a. Eggert ísaksson, bæjarfltr., Guðlaugur B. Þórðar- son, verzlunarstjóri, Arngrímur Guðjónsson, húsasmíðam., Einar Sigurðsson, stud. oecon., Birgir Björnsson, vélvirki, Magnús Þórðarson verkstjóri, Árni G. Finnsson, ritstjóri, Jóhanna Helgadóttir, skrifstofum., Finr,- bogi F. Arndal, vélvirki og Þor- grímur Halldórsson, raffræðing- ur. Ungt fólk í Hafnarfirði er mjóg áhugasamt í stjórnmálabarátt- unni og lætur ekki á sér standa í þeirri kosningabaráttu, sem nú stendur yfir, og er því ekki að efa að húsfyllir verð- ur. — Það, sem Sjálfstæðis- flokkurinn berst fyrir og hyggst bera fram til sigurs, er einmití sú stefna, sem athafnasamt og ungt fólk aðhyllist. 1 undanförnum kosningum hafa Stefnisfélagar látið mikið til sín taka í útbreiðslustarfsemi Sjálfstæðisflolcksins í Hafnar- firði. Hyggjast Stefnisfélagar nu stuðla að því að Sjálfstæðisflokk- urinn í bænum vinni sem glæsilegastan sigur í hönd far- andi kosningum, svo að hægt verði að losa Hafnfirðinga við þá óstjórn, sem verið hefur á bæjarmálum Hafnarfjarðar síð asta kjörtímabili. Og skapa frjáis huga, athafnasömu ungu fólki stjórn, sem trúir á framtíð Hafn- arfjarðar, meirihlutastjórn Sjálf stæðismanna. — G. E. B-listi á Flaleyri EINS og skýrt var frá í blaff- inu í gær er iisti Sjálfstæðis- manna á Flateyri B-LISTI, en ekki D-Iisti eins og áffur hafffi misritaffzt. Þeir Flateyringar, sem kjósa utan kjörstaffar eru sérstak- lega beffnir um aff athuga þetta. Dagsbrúnarmenn: Fjölmennið á kosningafund Dagsbrúnar í kvöld kl. 8,30 í KVÖLD kl. 8,30 verðuv haldinn í Iðnó kosningafund- ur Dagsbrúnar. Á fundi þess- um verða rædd störf — eða öllu heldur starfsleysi — kommúnista í stjórn félags- ins. Kommúnistar hafa nú um 15 ára skeið farið með völd í Dags- brún og rekið þar harðsvíraða verkfallastefnu, sem nú hefur skyndilega algjörlega gufað upp við þátttöku þeirra í þeirri mest.u svika-ríkisstjórn, sem hér hefur verið við völd. Hafa kommúnist- arnir í Dagsbrún verið ötular undirlægjur og talsmenn ríkis- stjórnarinnar á fundum í félag- inu, enda þótt þeir treystu sér ekki til þess á fundi í félaginu í sl. viku, að verja aðgerðarleysi sitt í launamálum félagsmanna. Andstæðingar kommúnista í Dagsbrún hafa að þessu sinni boðið fram á móti þeim í kosn- ingum þeim til stjórnar félagsins, sem fram eiga að fara um næstu helgi. Hafa kommúnistar þegar farið málefnalega halloka fyrir þeim á fundum í félaginu og stað- ið þar frammi fyrir fundarmönr.- um rökþrota og ekki gert annað en hrópa utanbókarlærð slagorð. Allir félagsmenn Dags- brúnar, jafnt aukameðlimir, sem fullgildir meðlimir hafa rétt til þess samkvæmt lög- um félagsins að sitja þennan fund. Dagsbrúnarmenn, mæt- ið til fundarins það snemma að þið séuð komnir inn í hús- ið áður en Æskulýðsfylking- arlið og setulið kommúnista fyllir sætin. Mætið vel og stundvíslega og hafið með ykkur skírteinin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.