Morgunblaðið - 28.01.1958, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.01.1958, Blaðsíða 2
r 2 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. Janúar 1958 * A r r — Stórsigur Framti. aí bls. 1 atkvæði (49,5%). Alþing- iskosn. 1956 16928 atkv. (50,4%). F-listi Þjóðvarnarflokur 1831 at kvæði (5,3%). Bæjar- stjórnarkosningar 1954 3260 (10,3%). Alþingis- kosn. 1956 1978 atkvæði (5,9%). G-listi Kommúnistar 6698 (19,3%). Bæjarstjórnar- kosningar 1954 6107 (19,3%). Alþingiskosn- ingar 1956 8240 (24,5%). Á Akureyri og ýmsum öðrum kaupstöðum landsins unnu Sjálf- stæðismenn mikið á. í Hafnarfirði varð flokkurinn nú stærsti flokk ur kaupstaðarins. Er það mikill ósigur fyrir Alþýðuflokkinn, sem verið hefur stærsti flokkur bæjar ins í 32 ár. Hér fara á eftir úrslit í öðrum kaupstöðum og kauptúnum lands ins. Akranes Á Akranesi voru nú 1884 á kjörskra, og kusu 1710 og kjör- sókn því um 90%. Þar komu fram tveir listar: A-iistinn, sem nefndi sig lista Frjálslyndra kjósenda og allir stjóraarflokkarnir studdu hlaut 956 atkv. (706) og hlaut 5 full- i trúa (5). 'D (Sjálfsst.fl.) 732 (612) 4 (4) í bæjarstjórn Akraness eiga sæti af A-listanum Hálfdán Sveinsson, Guðmundur Svein- björnsson og Hans Jörgensen, all ir frá Alþfl. Bjarni Th. Guð- mundsson (Framsókn), Sigurður Guðmundsson (kommar), og bæj arfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða Ólafur B. Björnsson. Jón Arnason, Sverre Valtýsson og Rafn Pétursson. ísafjörður A Isafirði voru á kjörskrá 1441, og þar af kusu 1363 og var kjör- sókn 92%. Þar féllu sem auðir og ógildir seðlar 28. Þessi urðu úr- slitin: A (Stjórn.fl.) .. 699 5 B (Sjálfst.fl.) .. 635 (642) 4 (4) Við bæjarstjórnarkosningarnar 1954 hlaut Alþýðuflokkurinn 520 atkv. og 4 fltr. Framsóknarflokk urinn 155 og 1 fltr., og kommún- istar 108 og engan mann kjörinn. í bæjarstjórn ísafjarðar verða því á næsta kjörtímabili af lista stjórnarflokkanna: Birgir Finns- son, Björvin Sighvatsson, Hall- dór Ólafsson, Jón H. Guðmunds- son og Bjarni Guðbjartsson. Bæj- arf ulltrúar Sj álf stæðisflokksins verða þeir: Matthías Bjarnason, Marcelius Bernharðsson, Símon Helgason og Högni Helgason. Sauðárkrókur Á Sauðárkróki voru 636 manns á kjörskrá, 593 kusu og var kjör- sóknin því 93,5%. Þar voru auðir seðlar og ógildir 93. Atkvæðin skiptust þannig: A (Alþfl.) ... 45 (114) 0 (2) B (Framsfl.) .. 116 (139) 1 (2) D (Sjálfst.fl.) . 280 (183) 4 (3) H (Listi, studdur af Alþbl.) . . 149 (54) 2 (0) Þjóðvarnarflokkurinn hafði lista í framboði 1954, er hlaut 52 atkv., en kom ekki manni að. Bæjarstjórn Sauðárkróks verð ur þannig skipuð: Guðjón Ingi- mundarson (Framsókn), bæjar- fulltrúar Sjálfstæðisflokksins eru Pétur Hannesson, Guðjón Sig- urðsson, Sigurður P. Jónsson, Páll Þórðarson og af H-listanum Stefán Sigurðsson og Skafti Magnússon. Siglufjörður Á Siglufirði var 1521 á kjör- skrá, en þar af greiddu atkvæði 1340 og var kosningaþátttakan 88,1%. Atkvæðin féllu þannig: A (Alþfl.) ... 293 (341) 2 (2) B (Framsfl.) . . 227 (256) 1 (2) D (Sjálfst.fl.) . 389 (421) 3 (3) G (Alþbl.) ... 418 (352) 3 (2) Auðir seðlar og ógildir voru 13. Bæjarstjórn Siglufjarðar verð- ur því skipuð þannig: Kristján Sigurðsson og Jóhann G. Möller, báðir af A-listanum. Ragnar Jóhannsson af lista Framsóknar- flokksins og af lista Sjálfstæðis- manna: Baldur Eiríksson, Stefán Friðbjarnarson og Ófeigur Ei- ríksson. Af lista kommúnista: Vigfús Friðjónsson, Þóroddur Guðmundsson og Ármann Jakobs son. Ólafsfjörffur Á Ólafsfirði voru 495 á kjör- skrá og þar kusu 440 eða 88,9% bæjarbúa. 11 seðlar voru auðir og ógildir. D (Sjálfst.fl.) . 243 (210) 4 (4) H (Stjórnfl.) . . 186 3 Við bæjarstjórnarkosningarnar 1954 hlaut Alþýðuflokkurinn 49 atkv., og kom engum manni að, Framsóknarfl. 116 atkv. og 2 full trúa og kommúnistar 65 atkv. og einn mann kjörinn. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins á Ólafsfirði verða þeir Ásgrímur Hartmannsson, Jakob Ágústsson, Þorvaldur Þorsteins- son og Sigvaldi Þorleifsson. Full trúar stjórnarflokkanna Sigurjón Steinsson, Sigursteina Magnússon og Sigurður Guðjónssoa. Akureyrl Á Akureyri voru 4803 á kjör- skrá, atkvæði greiddu 4015 og var kosningahluttakan 83,6%. Atkvæðin féllu þannig: A (Alþfl.) ... 556 (556) 1 (1) B (Framsfl.) . 931 (954) 3 (3) D (Sjálfst.fl.). 1630 (1131) 5 (4) G (Alþbl.) ... 797 (643) 2 (2) Auðir seðlar og ógildir voru 48. Þjóðvörn hafði lista í fram- boði í bæjarstjórnarkosningunum 1954 og hlaut hann 354 atkv. og 1 fulltrúa. Bæjarstjórnin á Akureyri verð ur skipuð þessum mönnum: Af A-listanum: Bragi Sigu'rjóns- son. Af B-listanum: Jakob Frí- mannsson, Guðmundur Guðlaugs son og Stefán Reykjalín. Af D- listanum: Jónas G. Rafnar, Jón G. Sólnes, Helgi Pálsson, Árni Jónsson, Gísli Jónsson og Jón H. Þorvaldsswi. Af kommúnistalist- anum: Björn Jónsson og Jón Rögnvaldsson. Húsavík 788 menn voru á kjörskrá á Húsavík og kusu 671 og var kjör- sóknin um 85%, eða lítið eitt minni en við síðuslu bæjarstjórn- arkosningar. Auðir seðlar og ógildir voru 8. Alkvæðin skiptust þannig: A (Alþfl.) ... 169 (182) 2 (2) B (Framsfl.) ... 194 2 D (Sjálfst.fl.) . . 122 1 G (Alþbl.) ... 177 (187) 2 (2) Við bæjarstjórnarkosningarnar 1954 höfðu sameiginlegt framboð Framsóknarmenn og Sjálfstæðis- menn, sem þá hlutu 316 atkv. og 3 fulltrúa kjörna. Skipan bæjarstjórnar Húsavík- ur er sem hér segir: Frá A-list- anum, Guðmundur Hákonarson og Jón Ármann Héðinsson. B- listanum, Karl Kristjánsson, Þrá- inn Friðgeirsson. D-listanum, Þórhallur B. Snædal. G-listanum, Jóhann Hermannsson og Ásgeir Kristjánsson. Seyffisfjörffur Á Seyðisfirði voru á kjörskrá 426, en atkvæði greiddu nú 384 og var kosningaþátttakan þar 90,2%. Þannig féllu atkvæðin milli listanna þriggja sem í fram boði voru: D (Sjálfst.fl.) . 124 (156) 3 (4) G (Alþbl.) ... 36 (48) 1 H (Alþfl. og Framsfl.) . . 176 (175) 5 (4) Bæjarstjórnin á Seyðisfirði verður því þannig skipuð: Er- lendur Björnsson, Pétur Blöndal og Sveinn Guðmundsson, allir af D-listanum. Frá kommúnistum Baldur Sveinbjörnsson og frá Hræðslubandalaginu: Gunnar Björnsson, Jón Þorsteinsson, Ari Bogason, Þorsteinn Guðjónsson og Björgvin Jónsson. Neskaupstaður í Neskaupstað voru 748 á kjör- skrá, 688 kusu, og 17 seðlar voru auðir og ógildir. Atkvæði skipt- ust þannig: B (Framsfl.) . . 205 (143) 3 (2) D (Sjálfst.fl.) . 110 (109) 1 (1) G (Alþbl.) ... 356 (332) 5 (5) Við bæjarstjórnarkosningarnar 1954 hafði Alþýðuflokkurinn lista í framboði er hlaut 115 atkvæði og einn mann kjörinn. í bæjarstjórn Neskaupstaðar verða samkvæmt þessum úrslit- um: B-listinn: Ármann Eiríkssop, Sigurjón Ingvarsson, Ólafur Krist jánsson. D-listinn: Reynir Zoéga, G-listinn: Bjarni Þórðarson, Jóhannes Stefánsson, Eyþór Þórð arson, Jóhann Sigurðsson og Lúð- vík Jósefsson. Vestmannaey jar í Vestmannaeyjum voru á kjör- skrá 2423, en 2169 kusu og var kjörsókn því 89,5%. Auðir seðlar og ógildir voru 30. Atkvæði skipt ust þannig niður á flokkana. A (Alþ.fl.) .. 204 (196) 1 (1) B (Frams.fi.) . 284 (196) 1 (1) D (Sjálfst.fl) . 1144 (950) 5 (4) G (Alþ.bl.) .. 507 (441) 2 (2) Við kosningarnar 1954 hafði Þjóðvarnarflokkurinn lista i framboði er hlaut 210 atkvæði og einn mann kjörinn. Hin nýkjörna bæjarstjórn Vest mannaeyja er þannig sk.'puð: Ingólfur Arnarson af A-listar.um, Sveinn Guðmundsson (Fram- sókn) og bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða þeir Ár- sæll Sveinsson, Guðlaugur Gísla- son, Sighvatur Bjarnason, Páll ’Scheving og Jón Sigurðsson. Af lista Alþýðubandalagsins Karl Guðjónsson og Sigurður Stefáns- son. Keflavík f Keflavík voru 2120 á kjörskrá og kusu 1808 bæjarbúar, svo þátt takan varð 83,5%. Atkvæðin skiptust þannig á listana fjóra: A (Alþfl.) . . 500 (529) 2 (3) B (Framsfl.) . . 390 (220) 1 (1) C (Sósíalistaíél. Keflavíkur) . 83 (112) 0 (0) D (Sjálfst.fl.) . 811 (529) 4 (3) Á þessu kjörtímabili eiga þess- ir menn sæti í bæjarstjórninni: A-listinn: Ragnar Guðlaugsson, Ólafur Björnsson. B-listinn, Val- týr Guðjónsson og bæjarfulltrú- ar frá Sjálfstæðisflokknum verða þeir: Álfreð Gíslason, _ Tómas Tómasson, Marteinn Árnason, Guðmundur Guðmundsson. Hafnarfjörffur Á kjörskrá voru 3663, en 3332 kusu eða 91%. Auðir seðlar voru 58 og ógildir 14. Atkvæði féllu þannig: A (Alþfl.) . . 1320 (1306) 4 (4) B (Framsfl.) . 203 (143) 0 (0) D (Sjálfst.fl.). 1360 (1275) 4 (4) G (Alþbl.) . . 362 (266) 1 (1) Núverandi bæjarstjórn er skip- uð þessum mönnum: Frá Sjálf- stæðisflokknum: Stefán Jónsson, Eggert ísaksson, Páll V. Daníels- son, frú Elin Jósefsdóttir. Alþfl: Guðmundur Gissurarson, Þórunn Helgadóttir, Kristinn Gunnars- son, Árni Gunnlaugsson. Frá kommúnistum: Kristján Andrés- son. Kópavogur Af 2226 bæjarbúum í Kópa- vogi, sem á kjörskrá voru, kusu 2046, svo kosningaþátttakan varð 91,4%. Auðir seðlar og ó- gildir voru 29. Atkvæði skiptust þannig: A (Alþfl.) ... 136 (115) 0 (0) B (Framsfl.) . . 349 (273) 1 (1) D (Sjálfst.fl.) . 523 (349) 2 (2) H (Listi Finnb. Rúts) .... 1006 (740) 4 (4) Bæjarstjórn Kópavogs verður því þannig skipuð: B-listinn, Jón Skaftason, bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða þeir Sveinn S. Einarsson og Baldur Jónsson og af lista Finnboga þeir Eyjólfur Kristjánsson, Ólafur Jónsson, Þormóður Pálsson og svo Finn- bogi Rútur Valdimarsson sjálfur. Kauptún HÉR fer á eftir skrá um úrslitin í hreppsnefndarkosningunum í þeim kauptúnum, sem kosið var í á sunnudaginn. Skv. lögum fara hreppsnefndarkosningar fram í janúar, ef fullir % hlutar íbú- anna eru búsettir í kauptúni. Ella er kosið í júní. Kosningar áttu skv. þessu að fara fram í 33 kauptúnahreppum nú í janúar. Engir listar komu fram á Hvammstanga, Hrísey og Stöffvarfirði. Sjálfkjörið varð á Seltjarnar- nesi, Suðureyri og Dalvik og hefir áður verið sagt frá skipan hrepps nefndanna þar í Mbl. í gær var kosið á Skagaströnd, því að fresta varð kosningunni á sunnudaginn vegna veðurs. Úr- slitin eru ekki kunn. Ekki tókst heldur að afla frétta af úrslitum á Höfn í Hornafirði vegna síma- bilana. Úrslit urðu annars sem hér segir: Borgarnes í Borgarnesi voru 437 á kjör- skrá og 409 kusu. 15 seðlar voru auðir og ógildir. Þar voru Sam- vinnumenn og verkamenn (vinstri fylkingin með B-listann, fékk hann 206 atkv. (201) og 4 menn. (4). D-listinn hlaust 188 atkv. (189) og þrjá menn (3). Undanfarið hafa Framsóknar- menn átt fulltrúa Borgarness í sýslunefndinni Sig. Guðbrands- son, mjólkurbússtjóra, en hann féll nú fyrir frambjóðanda Fram sóknarflókksins, sem var Þorkell Magnússon hreppstj., sem hlaut 210 atkv., en Framsóknarmaður 178. í hreppsnefnd Borgarnes- hrepps taka nú sæti Friðrik Þórð- arson, Símin Teitsson og Sigur- steinn Þórðarson, allir á lista Sjálfstæðismanna, en fulltrúar vinstri fylkingarinnar eru þeir Þórður Pálmason, Pétur Geirs- son, Sigurþór Halldórsson og Sig- urður Gíslason. Hellissandur Á Hellissandi voru 222 á kjör- skrá, 186 kusu, auðir seðlar og ógildir voru 8. A-listinn, en að honum stóðu nú vinstri menn, hlaut 90 atkv. og 3 menn. B-list- inn, listi óháðra og samvinnu- manna 27 atkv. og kom ekki manni að, D-listinn, Sjálfstæðis- menn, 61 (78) og 2 menn, (2). í hreppsnefnd taka sæti, af A-list anum Skúli Alexandersson, Snæ- björn Einarsson og Teitur Þor- leifsson af D-listanum Svein- björn Beinteinsson og Danilíus Sigurðsson. í sýslunefnd var kjör inn Matthías Pétursson með 90 atkv. gegn 82 atkv. Hjartar Jóns- sonar. Ólafsvík 332 á kjörskrá, 316 kusu (95,1%). A (Alþ.fl. og Frs.) 139 (69 + 88) 2 (1 + 1) D (Sj. .. 100 (105) 2 (3) H (verkm. og sjóm.) 76 1 1954 skiptust atkvæði Alþ.fl. og Frams.íl. á 2 lista. Kosningu hlutu: D: Hinrik Konráðsson, Gunnar Hjartatson, A: Alexander Stefánsson, Ottó Arnarson, H: Tryggvi Jónsson. Sýslunefnd: Guðbrandur Vig- fússon (D). Stykkishólmur 517 á kjörskrá, 474 kusu (91,7%). A (vinstri menn, stuðningsmenn núv. r.stj.) 153 2 D (Sjálfstm. og óh.) 3Ö3 (185) 5 (3) 1954 buðu Alþ.fl. og F.fl. fram saman, hlutu 140 atkv. og 2 menn. Listi óháðra borgara hlaut 105 atkv. og 2 menn. Þessir voru kosnir 1 hreppsn.: D: Ólafur P. Jónsson, Gestur Bjarnason, Finnur Sigurðsson, Ólafur Guðmundsson, Bæring Elísson, A: Lárus Guðmundsson, Gunnar Jónsson. Sýslunefnd: Sigurður Ágústsson (D). Patrcksfjörður 457 á kjörskrá, 407 kusu (89%). A (Alþ.fl.) .... 151 (157) 3 (2) B (Frams.fi.) .. 98 (116) 2 (2) D (Sjálfst.fl.) .. 146 (164) 2 (3) Efstu menn á D-Iista voru: Ásmundur B. Ólsen, og Guðjón Jóhannesson, en símasambands- laust var við Patreksfjörð í gær, svo að nánari fréttir liggja ekki fyrir. Bíldudalur 248 á kjörskrá, 182 kusu (73,4%). B (listi óháðra og vinstri manna) .... 112 (123) 3 (4) D (Sjálfst.fl.) .. 60 (59) 2 (1) Efstu menn á D-lista voru: Sæmundur G. Ólafsson, og Hall- dór Heigason, en vegna sím-ml- ana eru nánari fréttir ekki fyrír hendi. Flateyri Á Flateyri kusu ,186 af 280 á kjörskrá. 10 seðlar voru auðir og ógildir og atkvæði skiptust á listana 2, sem hér segir: A-listinn (Hræðslubandalagið) 110 (112) 3 (3), Sjálfstæðismenn 69 (77), 2 (2). Þessir verða í hreppsnefndinni, frá Hræðslu- bandalaginu Hinrik Guðmunds- son, Kolbeinn Guðmundsson, Magnús Jónsson, en hann var 5. maður á listanum, en var svo al- mennt færður upp, að hann hafn- aði í 3 sæti. Fulltrúar Sjálfstæðis manna verða þau frú Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir og Bald- ur Sveinsson. í sýslunefnd var kjörinn Hjörtur Pálmason. Bolungarvík 427 á kjörskrá, 357 kusu (83,6%). D (Sjálfst.fl.) . 175 (179) 4 (4) H (V.m. og óh.) 173 3 Upplýsingar lágu ekki fyrir um það í gærkvöldi, hverjir yrðu í hreppsnefndinni. í kosningunum 1954 komu fram fjórir listar: Alþfl. 70 atkv. 1 fullt. 1 Framh. á bls. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.