Morgunblaðið - 28.01.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.01.1958, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. janúar 1958 Pfbaffhók í dag er 28. dagur ársins. Þriðjudugur 28. janúur. Árdegisflæði kl. 10,49. Síðdegisflæði kl. 23,33. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhiinginn. Læknavörður L B (fyrir vitjanir! er á sama stað, frí kl 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Laugp.vegs- apótek, Ingólfs-apótek og Reykja- víkur-apótek, fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. — Apótek Aust- urbæjar, Garðs-apótek, Holts-apó- tek og Vesturbæjar-apótek eru öll opin til kl. 8 daglega nema á laugardögum til kl. 4. Einnig eru þessi apótek opin á sunnudög. milli kl. 1 og 4. Kópa\ogs-upótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl 13—16. Simi 23100. Hafnarf jnrður-apótek er opið alla virka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Eiríkur Björns- son. — Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Næturlæknir er Hrafnkell Helgason. St.: St.: 59591297 VII. I.O.O.F. Rb. 1 s 107128854 — N. K. 9V2 0. □ EDDA 59581287 — 1. Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Sturlu- dóttir, Neðri Breiðdal, ðnundar- firði og Þorlákur Guðjónsson, raf- virkjanemi, Flateyri. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hjördís Sæunn Þor- steinsdóttir frá Skálanesi, Mýrum og Ólafur Ólafsson, Kambakoti, Skagaströnd, nemandi í Reykholti. Laugardaginn 25. þ.m. opinber uðu trúlofun sína ungfrú Katrín Bíldal, Njarðargötu 49 og Jósef Sigurðsson, Miðtúni 82. lEHBrúökaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Rannveig Sig- urðardóttir, Öldugötu 32, Rvík og Hörður Sigtryggsson, Njálsgötu 15A, Rvík. Skipin Eimskipafclag íslands h.f.: — Dettifoss fór frá Swinemunde 25. þ. m. til Gdýnia, Riga og Vent- spils. Fjallfoss fór frá Vestmanra eyjum 24. þ.m. til Rotterdam, Ant v.'erpen og Hull. Goðafos: fór frá Breiðafirði í dag 27. þ.m. til Vest- mannaeyja. Gullfoss fer frá Kaup mannahöfn í dag til Leith, Thors- ( havn og Reykjavíkur. Lagarfoss i m fór frá Reyk;,avík kl. 6 í morgun til Hafnarfjarðar, Keflavíkur og Akraness. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 25. þ.m. til Hamborg- ar. Tröllafoss er í New York. —t Tungufoss fer frá Akureyri í dag til Sigluf jarðar, Húsavíkur og Austfjarða og þaðan ti! Roiter- dam og Hamborgar. Drangajökull er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er í Kaupmannahöfn. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell er í Stettin. Litlafell er í Hambo’-g Helgafell fór 21. þ.m. frá New York aleiðis til Reykjavíkur. — Hamrafell fór frá Reykjavík 25. þ. m. áleiðis til Batum. ggFlugvélar Loflleiðir h.f.: — Saga kom til Reykjavíkur kl. 07,00 í morgun frá New York. Fór til- Glasgow og London kl. 08,30. jFélagsstörf KvenÞ’Iag Fríkirkjusafnaðarins í Kcykjuvík heldur skemmtifund, miðvikudaginn 29. janúar kl. 8,30 e.h. í Breiðfirðingabúð, niðri. — Kvikmyndasýning og fleira. |Ymislegt Bréfasuntband: Miss Helen Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir um þessar mundir, gaman- leikinn , .Afbrýðisöm eiginkona" við góðar undirtektir. Myndin er af Eiríki Jóhannessyni sem Mole og Sigurði Kristinssyni sem Pentwich. Leikurinn verður sýndur í Bæjar- bíó kl. 8,30 í kvöld. Myndin sýnir nokkra drengi i Ijósböðum í Langholtsskóla. Or- sök þess, að börn eru send í ljós- böð er oftast beinkröm, en einnig lystarleysi og annars konar veiklun. Börnin koma sam- kvæmt tilvísun frá skólalækni eða heimilislækni. Að jafnaði eru fleiri stúlkur í ljósböðunum en drengir. Ekki er ástæðan þó sú, að drengirnir séu hraustari held- ur af því að erfiðara er að fá drengina en stúlkurnar til að sækja Ijósböðin. í Langholtsskól- anum verða í vetur á fjórða hundrað barna í ljósböðum. Er venja að þau sæki böðin 30 skipti í senn. Á hverjum degi njóta um 90 börn ljósbaðanna í þessum skóla. Eru að jafnaði níu drengir eða níu stúlkur í Ijosastofunni í einu. Til að tryggja, að allt sé með kyrrð og spekt þær tíu mín- útur, sem börnin eru í ljósunum, eru lesnar fyrir þau sögur. í barnaskólum bæjarins fá börn ljósböð, ef heimilis- eða skólalæknir telur þörf á því. Um 2100 börn i barnaskólum njóta þessarar hcilsulindar í vetur. (Ljósm. Ól. K. M.) Costello, 270, Howth Road, Clon- tarf, Dublin, Eire (við pilta og stúlkur 17—23 ára). Aheit&samskot Gjafir til Kálfatjarnarkirkju ár- ið 1957: — Til minningar um hjonin Önnu Erlendsdóttur og Halldór Friðriksson skipstjóra, er búsett voru í Hafnarfirði, jn Anna var fædd og uppalin að Norðurkoti á Vatnsleysuströnd, hafa börn þeirra, Margrét Helga, Erlendur, Jón og dætur Friðriks bróður þeirra, Sjöfn, Hulda og Alda, en Friðrik er dá- inn fyrir nokkrum árum, gef- ið kr. 3.000,00, er verja skal til að kaupa fyrir einhvern þann hlut er kirkjuna megi prýða. — Til minningar um hjónin Valgerði Björnsdóttur og Ólaf Þorleifsson, Miðhúsum í Hlöðversneshverfi á Vatnsleysustró^nd, á eitt hundrað ára afmælisdegi Valgerðar 4. júní f. á., frá dætrum þeirra Þórey ig Jórunni, kr. 1.000,00, er varið skal til kaupa á Ijósastjökum á altan kirkjunnar eða annars er hana megi prýða. Til minningar um hjónin Þorbjörgu Jónsdóttur og Kristin Þorleifsson (bróðir ólafs Þorleifssonar) frá Nýlendu í Hlöðversneshverfi á Vatnsleysu- strönd, hundrað ára minning, Guðbrandar-hiblía, gefin af dótt- ur þeirra Valgerði. — Þá gaf Fé- lag Suðurnesjamanna kirkjuna biblíu í mjög vandaðri útgáfu og sérstökum frágangi. Frá Pétri Jónssyni kr. 200. Frá Guðrúnu Þorvaldsdóttur kr. 50,00. — Fyrir hönd kirkju og safnaðar þökkum við allar þessar miklu og höfðing legu gjafir, þökkum velvild, hlý- hug og ræktarsemi og óskum gefendum góðs og farsæls árs. — Sóknarnefnd Kálfatjarnarsóknar. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,56 100 danskar kr........— 236,30 100 norskar kr........— 228,50 100 sænskar kr........— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. ijankar ..—376,00 100 Gyllini ...........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lirur ..............— 26,02 Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm. nnanbæjar ................ 1,50 Út á land................... 1,75 Sjópóstur til útlanda ...... 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk .......... 2,55 Noregur .......... 2.55 Svíþjóð .......... 2.55 Finnland ......... 3.00 Þýzkaland ........ 3,00 Bretland ......... 2,45 Fralckland ....... 3,00 írland ........... 2,65 Spánn ............ 3,25 ítalia ........... 3,25 Luxemburg ........ 3,00 Malta ............ 3,25 Holland........... 3,00 Fóliand .......... 3,25 Portugal ........ 3,50 Rúmenía .......... 3,25 Svlss ............ 3,00 Tyrkland ......... 3,50 Vatikan .......... 3.25 Rússland ......... 3,25 Belgía ........... 3,00 Búlgarla ......... 3,25 Júgósiavia ....... 3,25 Tékkóslóvakía ____ 3,00 Bandaríkin — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gi. 3,85 15—20 gi 4,5f Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2,55 5—10 gr 3,35 Eitt sinn skeði það við bæjar- stjórnarstjórnarkosningar í kaup- stað einum hér á landi, að kona nokkur kom út úr kjörklefanum með kjörseðilinn í hendinni, vatt sér snúðugt að einum kjördeildar- manninum og sagði: — Jæja, hvar er Framsóknar- koffortið? FERDIINl AI%IO Val af handahófi í barnaskóla nokkrum skeði það eitt sinn að kennarinn lagði þá spurningu fyrir nemendurna við próf, hvaða trú flestir Islending- ar játuðu. Flest svörin voru rétt, e eitt barnanna lagði nokkuð annan skilning í spurninguna en til var ætlazt. Það var lítil stúlka frá þekktu Framsóknarheimili. — Hún svaraði spurningunni skýrt og skorinort: — Framsóknartrú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.