Morgunblaðið - 08.03.1958, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.03.1958, Blaðsíða 1
16 siður 5>g Lesbók 45 árgangur. 57. tbl. — Laugardagur 8. marz 1958. Prentsmiðja Morgunblaðsins Eíns og skýrt hefur verið frá í fréttum, urðu mikil flóð í ám í Vestur-Evropu, þegar tók að lilána jþar eftir frosthörkurnar. — Myndin sýnir, hvernig Rín lék eina af þeim borgum, sem liggja á bökkum hennar. Flestir fulltrúarair vilja 6-12 mílna landhelgi Indóíiesíuíiilltrúi vill láta sérstaka nefnd f jalla um landhelgi eyríkja GENF, 7. marz. (NTB-Reut- er). — Á Geniarráðstefnunni í dag gerði indverski fulltrú- inn það að tillögu sinni, að strandríki megi ákveða land- helgi sína allt upp í tólf míi- ur. — Þá réðist norski fulltrú- inn á sjónarmið Breta, en eins og kunnugt er, halda þeir fast við þriggja mílna landhelgi. Norski fulltrúinn sagði, að leggja bæri til grundvallar sex mílna landhelgi, þegar reynt yrði að ná samkomulagi milli ríkjanna, en ekki þriggja mílna landhelgi, eins og brezki fulltrúinn hafði lagt staklega um landhelgi eyríkja. Fulltrúi Thailands, sagði, að sia ríkisstjórn styddi sex mílna land- helgi. Hann sagði, að ekki kæmi til mála, að hægt væri, að víkka Iandhelgina út meira en tólf sjó- mílur. Franski fulltrúinn, prófessor Andre Gors, lýsti því yfir, k<S stjórn sín liti svo á, að þriggja mílna landhelgi væri alveg nægi- leg. Loks má geta þess, að pólski fulltrúinn sagði, að banna ælti kjarnorkutilraunir á höfum úti, enda færu þær í bág við alþjóða lög. Hann sagði ennfremur, að Gomúlkastjórnin styddi þær til- lögur, sem fram hefðu komið u.n það, að landhelgin skyldi liggja einhvers staðar á milli þriggja og tólf sjómílna. Bandaríkjastjórn er óánægð með síðasta bréf Bulganins sagði í kvöld, að"'bréf Búlganins væri ekki nýtt framlag til máls- ins og hefði á engan hátt glætt áhuga Bandaríkjastjórnar á stór- vcldafundi. til. Sérstök nefnd Indónesíski fulltrúinn lagði til, að skipuð yrði nefnd manna á ráðstefnunni, sem fjallaði sér- Hóhnæla „innllm- un" Péturs mikla flóa Rússar vilja ekki ræða um Austur-Evrópu MOSKVU, 7. marz—Tass-frétta- stofan í Moskvu hefur þirt inni- hald bréfs þess, sem Bulganin, forsætisráðherra Sovétríkjanna, hefur síðast sent Eisenhower Bandaríkjaforseta. Bréf þetta var afhent í Washington í gær- kvöldi. I bréfinu segir Bulganin m. a., að bréfaskipti þeirra Eisen- howers um möguleika á ríkis- leiðtogafundi hafi verið nytsam- leg. Hann skorar á Eisenhower að ganga til samstarfs við sig um að hrinda hugmyndinni um fund- inn í framkvæmd. Bulganin segir, að það sé rangt hjá Bandaríkjastjórn, að Rússar viiji ekki ræða um annað en sin eigin áhugamál. Það sé t. d. auð- velt að komast að samkomulagi um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn og um stofnun ríkjabeltis í Evrópu, þar sem ekki verði geymd kjarnorkuvopn. Bulganin segir ennfremur, aðt! Ráðstjórnin sé fús til þess að semja um bann við því, að hern- aðartæki verði send út í geim- inn, að því tilskildu, að um leið verði samið um að stórveldin yfirgefi allar hernaðarbækistöðv- ar sínar erlendis. Aftur á móti vilji Ráðstjórnin ekki ræða um sameiningu Þýzkaiands og Aust- ur-Evrópu. , Talsmaður Bandaríkjastjórnar Sputnik 3. hrapaði til jarðar, Fimm sjúklingar deyja Höfn eftir blóðgjöf KAUPMANNAHÖFN, 7. marz. _ _____ r WASHINGTON, 7. marz. — IBandai'íkjastjórn hefur mótmælt því við Ráðstjórnina, að hún hcf- ur ákveðið, að Péturs mikla flói (fyrir utan Vladivostok) skuli heyra rússneskri landhelgi til. — Mótmælaorðsending þessa efnis var afhent í Moskvu í dag í dag var ákveðið að opinber rannsókn skuli fara fram á fimm dauðsföllum í Kaupmannahöfn eftir blóðfærslu. Sjúklingar þeir, sem hér um ræðir, voru allir fluttir til uppskurðar í Komm- unehospitalet og létust þar. Ekki er gert ráð fyrir því, að hér sé um glæpsamlegt athæfi að ræða, en þó verða lögreglumenn sér- fræðingum til aðstoðar við rann sókn málsins. M.a. verður rann sakað, hvort sýklar eða kemísk efni hafi leitt sjúklingana til Lúðvík Jósepsson segist vongóðnr nn, nð lundhelgismúlin leysist okkur í vil ó Geninrrúðsteinnnni Er farinri austur fyrir Járntjald GENF, 7. marz. (Einkaskeyti ur á flugvellinum sagðist til Mbl. frá fréttaritara þe^s á Genfarráðstefnunni). — ís- lenzku ráðherrarnir, sem set- hann hafa vonir um, að land- helgismálin leystust Islending um í vil á ráðsteínunni. segir brezkur vísindamaóur CHICAGO—Sovétríkin skutu á loft Sputnik III. á jólanóttina, en tilraunin mistókst, því að gcrvimáninn komst ekki á braut sína og hrapaði til jarðar. .— Þetta eru ummæli brezka geim- visindamannsins Arthurs C. Clarkes. Hann segist hafa fengið árciðanlegar upplýsingar um það, að bandarískir vísindamenn hafi í ratsjá fylgzt með riissneska gervimánanum, þegar hann féll til jarðar. Þá segir Clarke ennfremur, að Botvinnik vann MOSKVU — Samkvæmt frétt frá Tass-fréttastofunni, vann Mikhail Botvinnik aðra skákina við Vessilij Smyslov um heimsmeist- aratitilinn, en hún var tefld í Moskvu s. 1. fimmiudag. Fyrr í vikunni tefldu þeir fyrstu skák- ina í einvíginu og vann Bot- vinnik hana einnig. Alls verða tefldar 24 skákir. —NTB. hann hafi heimsótt Werner von Braun og hafi hann spáð þv, að Rússar sendi fyrstu eldflaug sína til tunglsins innan tveggja mán- aða. Hann bætir því við, að sennilega verði fyrsta rúmskipið sent til tunglsins á næsta ári með nokkurra manna áhöfn inn- an borðs. FRÁ Berlín berast þær fregnir, að skæruliðasveitir í Karpata- fjöllum, á landamærum Póllands, Tékkóslóvakíu og Karpata- Ukrainíu, valdi Rússum miklum áhyggjum um þessar mundir. Fréttamenn segja, að nú séu uppi um það háværar kröfur í Prag, Varsjá og Moskvu, að skærulið- ar verði brotnir á bak aftur með sameiginlegum hernaðaraðgerð- um ríkjanna þriggja. Hingað til dauða. Mikill blóðskortur er nú í sjúkrahúsunum í Kaupmanna- höfn og hafa menn verið hvattir til að gefa blóð. Ástæðan er sú, að tveimur blóðbönkum í borg- inni hefur verið lokað vegna rannsóknar á blóðgjafamálinu. hefur það verið svo, að þegar eitt þessara ríkja hefur ætlað að láta til skarar skríða gegn skærulið- um, hafa þeir farið inn fyrir landamæri næsta ríkis og alltaf sloppið á þann hátt. Nú eru stjórnir allra fyrrnefndra ríkja orðnar þreyttar á hernaði skæru- liða og liyggjast binda þeim hel- skó, svo að dugi. I skæruliðasveitunum eru rúss- neskir og þýzkir liðhlaupar úr ið hafa Genfarráðstefnuna. fóru héðan í dag. Utanríkis- ráðherra, Guðmundur í. Guð- mundsson, fór beint til Reykjavíltur, með viðkomu í Lundúnum. — Sjávarútvegs- málaráðherra, Lúðvík Jósefs- son, fór austur fyrir járntjald, til Prag og Leipzig. Aðspurð- síðasta stríði og í hóp þeirra hafa svo slegizt pólskir, úkrainskir og slóvakískir andkommúnistar, sem leitað hafa hælis í fjöllun- um og hafa fullan hug á því að berja á herjum kommúnista- stjórnanna. Leiðtogi skæruliða er Josjko Kuratjko, sem var áður liðsforingi í skriðdrekasveitum Rauða hersms. — Þess má loks geta, að það var á þessum slóð- um, sem Walter Swierczewski, varalandvarnaráðherra Póllands, var drepinn 1949. Kommúnisfaleiðtog- ar á ráðstefnu í Prag PRAG, 7. marz—Fréttaritari Reuters símar í dag, að leið- togar kommúnistaflokka ýmissa landa séu nú staddir hér í borg og í dag hef jist ráð- stefna þeirra um útgáfu á nýju alþjóðlegu tímariti kommúnista, þar sem fjallað verði um kommúnismann og gefin sú „Iína“, sem er í gildi liverjiu sinni. Ekkert hefur verið sagt um ráð stefnu þessa í Tékkóslóvakíu, hvorki í blöðum né útvarpi. Þó er vitað, að fulltrúar júgóslavn- eska kommúnistaflokksins hafa ekki sent fulltrúa á ráðstefn- una. Síðasta alþjóðatímarit komm- únista með þessu sniði var „For a lasting Peace, for a Peoples Democracy", sem hætti að koma út eftir að Kominform var lagt niður 1955. — Páll. Skærulíðar í Karpatafjölfum valda kommúnistum áhyggjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.