Morgunblaðið - 08.03.1958, Side 5
Laugardagur 8. marz 1958
MORCTJTSBLAÐIÐ
5
Aukastarf
Óska eftir aukavinnu. Vinn
á vöktum. Hef lítinn sendi-
ferðabíl. Sími 10286.
BARNAVAGN
til sölu. — Á sama stað ósk
ast barnakerra. Upplýsing-
ar í síma 50581.
KEFLAVÍK
Til leigu tvær samliggjandi
stofur með aðgangi að eld-
húsi, baði og þvottahúsi. —
Upplýsingar í síma 161.
Hefslbekkur
óskast
Vil kaupa vel með farinn
hefilbekk. Upplýsingar í
síma 32066.
Vörubifreið
Chevrolet ’42, til sýnis og
sölu að Bílaverkstæði
Björns Gígja, Bústaðar-
bletti 12.
Kaupum
EIR og KOPAR
==m»===
Sími 24406.
BÍLAR
Chrysler ’48 og Ford junior
’45, til sölu. Bílarnir eru í
úrvals lagi. Skipti koma til
greina. Uppl. í síma 32394.
Stuart
4 ha. Stúart bátavél, ný eða
nýleg, óskast keypt. Sími
10B, Vogum. — Guðiaugur
Aðalstcinsson.
TIL LEIGU
í Vogunum hentugt pláss
fyrir rakarastofu eða létt-
an iðnað. Uppl. í síma 15444
í kvöld og annað kvöld.
ÍBÚO
1 til 2 herb. og eldhús ósk-
ast til leig-u fyrir ung,
barnlaus hjón, fyrir 1. maí.
Eeglusöm og róleg í um-
gengni. Tilboð sendist. Mbl.
fyrir þriðjud., merkt: „Hita
veita — 8803“.
Sumarbústabur
Lítill sumarbústaður á góð-
um stað, nærri bænum ósk
ast til kaups. Tilb. merkt:
„Sumarbústaður — 8804“,
sendist Mbl., fyrir 15. þ.m..
Ceymsluhús
í Hafnarfirði
Til sölu 100 ferm., járnvar
in timburbygging, í Vestur
bænum. Verð kr. 30—40
þúsund. —
Árni Gunnlaugsson hdl.
Sími 50764 kl. 10-12 og 5-7.
Hús óskast
3ja íbúða hús óskast keypt
í Kleppsholti eða Vogun-
um. Mikil útborgun.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima
Fasteipnaskrifstofan
Laugavegi 7. — Sími 14416.
TIL SÖLU
Tvær 3ja lierb. íbúðir í sama
húsi, í Kleppsholti. Bíl-
skúr.
Göiubæð í steinhúsi við
Laugaveg. Uppl. ekki
gefnar í síma.
3ja berb. risíbúð við Drápu
hlíð.
2ja herb. íbúð á 1. hæð, á-
samt 1 herbergi í risi, við
Miklubraut.
2—7 herb. ibúðir og einbýl
isbús í smíðum og full-
gerð í Reykjavík og
Kópavogi.
Stefán Pélursson, bdl.
Hiimasími 13533.
Giiðniundur Þorsteinsson
sölum., heimasími 17459.
3ja—6 nerbergja
ÍBÚÐ
óskast til kaups. Há útborg
un. Uppl. gefur:
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali
Kárastíg 12. — Sími 14492.
Tvær 3ja herbergju
ÍBÚÐIR
til sölu. Verð kr. .300 þús.
Útborgun 200 þús. Önnur
íbúðin er í Norðurmýri, hin
við Sundlaugaveg. —
Tvær 2ja lierbergja ibúðir,
neðarlega við Njálsgötu til
sölu. —
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali.
Kárastíg 12. Sími 14492.
Fordson '46
sérstaklega góður og falleg-
ur bíll. —
Bílasalan
Garðastr. 4. Sími 23865.
Píanó og orgel-
stillingar
og viðgerðir. —
HljóðfæraverkslæSi
Bjarna Pálmarssonar
Bergstaðastr. 39, sími 17952
Rábskona
Stúlka með 3 börn 1—5 ára
ósi.ar tftir ráðskonustöðu
hjá 1—2 mönnum. Tilboð
merkt: „Ráðskona — 8805“,
sendist blaðinu fyrir 12.
þessa mán.
Óska eftir fallegri 2—3ja
herb.
IBÚÐ
Eitt herbergi má vera í risi
eða kjallara. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir mánudags-
kvöld merkt „Strax 8808“.
íbúbir óskast
Höfum kaupendur að ný-
tízku einbýlishúsum, ca.
6—8 herb. og stærri, í
bænum. Miklar útborg-
anir.
Höfum kaupanda að nýtízku
5—6 herb. íbúðarhæð, al-
gjörlega sér og í Laugar
neshverfi eða þar í
grennd. Má vera í smíð-
um. Útb. kr. 300 þús.
Hufum kaupanda að 6 herb.
íbúðarhæð eða 5 herb.
íbúðarhæð með herb. í
kjallara eða í risi, helzt
á góðum stað í bænum.
Útb. um 300 þúsund.
Höfum kaupendur að 2ja
og 3ja herb. íbúðarhæð-
um, nýjum eða nýlegum,
£ bænum
Höfum kaupanda að góðri
2ja herb. risíbúð sem
næst Heilsuverndarstöð-
inni.
Höfum jafnan til sölu 2ja
—6 herb. íbúðir og heil
hús á hitaveitusvæði og
víðar í bænum.
Ennfremur bús og íliúðir af
ýmsum stærðum með væg
um útborgunum í Kópa-
vogskaupstað.
Nýja faslepasolan
Bankastræti 7
Sími 24-300
íbúð til íeigu
nálægt miðbænum. Uppl. í
síma 12173.
Tveggja til þriggja herb.
ÍBÚÐ
óskast nú þegar eða fyrir
1. maí. Uppl. í síma 12009.
BÍLLINN
Chevrolet Station ’56
(original station, 4ra dyra
keyrður 13 þús. km., eins
og nýr).
Chevrolet ’54 (lítið keyrð-
ur einkavagn).
Chevrolet ’57 (Bel Air, afar
fallegur).
Volkswagen ’56 (keyrður
15 þús. eins og nýr).
Ford — Anglia ’57 (keyrð-
ur 11 þús., til greina
korna skipti á góðum
Opel Caravan ’55 eða
Taunus).
Opel Kapitan ’55 (fallegur
einkavagn)
Ford ’56 (4ra dyra, 6
manna, amerískur)
Ford ’55 (sjálfskiptur, mjög
fallegur)
Ford ’55 (stationbyggður
sendiferðabíll)
Ford Prefect ’47 (4ra
manna, sérlega fallegur)
Wauxhall ’47 (í 1. fl. á-
standi)
Fiat „1400“ ’57 (fólksbíll)
Austin „A—70“ ’54 (5
manna fólksbíll)
auk fjölda eldri og yngri
bifreiða, með ýmiss kon-
ar skilmálum. Lítið inn.
Alltaf opið.
BÍLLIIMIM
Gardastræti 6
Sími 18-8-33
1 TIL SÖLU
2jii berb. íbúð við Hrísa-
teig, með bílskúr.
2ja berb. íbúð við Urðar-
braut í Grafarholtslandi.
2ja berb. íbúð við Hlíðar-
veg. Verð 70 þúsund.
Útborgun 35 þús.
2ja lierb. íbúð við Miklu-
braut.
2ja berli. íliúS við Mosgerði.
Útb. 80 þúsund.
2ja lierb. íbúS við Holts-
götu. Alveg ný.
2ja berb. bús við Þverholt
Verð 80 þús. Útb. 50 þús.
2ja herb. liraggaíbúS.
2ja berb. liús í Blesugróf.
Verð 50 þús. Útb. 15 þús.
2ja Iterb. íliúS við Hringbr.
2ja lierb. góS kjalIaraíbúS
við Langholtsveg.
2ja lierb. góS timburliæS
með risi í Blesugróf.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Laugarveginn.
1 herb. og eldhús við Rauð
arárstíg.
3ja herb. kjallaraíbúS í
nýju húsi við Njörfasund.
Verð 180 þús.
3ja Iierb. góð íbúS við
Miklubraut. (Ris). Útb.
90—100 þúsund.
Málflutningsstofa
GuSlaugs &Einars Gunnars
Eim.rssona, fasteignasala,
Andrés Valljerg, Aðalstl'æti
18. — Símar 19740 — 16573
og 32100 eftir kl. 3 á kvöldin
Höfum fengib
fjölbreytt úrval
af eftirtöldum
vörutegundum:
Ljósakrónur
margar teg.
Kristaiskrónur
Cangai jós
Svefnherbergis-
skátasr
Loftsólir
úr pergament og plasti
Eldhússkálar
Vegglampar
mjög smekklegir
Standlampar
frá kr. 555.—
Borðlampar
í fjölbreyttu úrvali
Silki- og
piastskermar
LEIKFÖNG
mjög fjölbreytt úrval,
að ógleymdum hinum
smekklegu
kryddsettum
- Sendum gegn póstkröfu -
Skerma-
og leikfangabúðin
Laugavegi 7. Sími 12051.
Sibasti dagur
útsölunnar
i dag
UerzL ^ngitjarcjar Jjohnaon
Lækjargötu 4.
Mislit léreft
90 cm. breið. Einnig sloppa
efni með frönsku munstri.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. Sími 11877.
EIGNASALAN
TIL SÖLU
2ja—7 herb. íbúöir fullgerð
ar, fokheldar, tilbúnar
undir tréverk og máln-
ingu.
Ennfremur einbýlishús víðs
vegar um bæinn.
EIGNASALAN
• REYKdAVí k •
Ingólfsstr. 9B. Sími 19540.
Opið alla virka daga
kl. 9 f. h. til 7 e. h.
KEFLAVIK
Bíll til sölu, Morris ’39, 5
manna í góðu lagi. Skipti á
litlum vörubíl eða sendi-
ferðabíl koma , til greina.
Uppl. á Miðtúni 3. Sími
232, Keflavik.
Hráoliuofnar
til sölu. Uppl. gefur Har-
aldur Ágústsson, Keflavík.
Sími 467.
íbúð, 3 herb.
mjög skemmtileg 95 ferm.
kjallaraíbúð til sölu við
Sundlaugaveg. Uppl. í
síma 1-97-22 e.h. laugard.
og sunnudag.
Nýlegt
útvarpstæki
7 lampa til sölu af sér-
stökum ástæðum. Getur
komið til greina að taka
lítið tæki upp í. Uppl. í
síma 32393.
Halló! Halló!
Maður einhleypur, velstæð
ur og ráðsettur, óskar eftir
ráðskonu í Reykjavík. Til-
boð sendist strax afgr. Mbl.
er greini síma, heimilis-
fang og fl. merkt: „Þórður
— 199 — 8810“
FORD '56
sendiferðabíll, til söiu eða
í skiptum. — Upplýsingar
í síma 32101. í
1—2 herb. og eldhús óskast
TIL LEIGU
Tilboð merkt: „Reglusemi
— 8807“, sendist Mbl. fyrir
11. þ.m.