Morgunblaðið - 08.03.1958, Blaðsíða 6
6
MORCUNBLAÐIÐ
T augardagur 8. marz 1958
frétiabréf af RangárvöUum:
Knaitspyrnufélaffið Frasn 50 ára
HINN 1. maí 1908 tóku nokkrir
röskir strákar í miðbænum sig
saman og stofnuðu fótboltafélag
og var því gefið nafnið Kári, en
árinu eftir breytt í Fram. Vart
hefir hina ungu drengi grunað
hvílíkan þátt hið ungæðislega
félag þeirra átti eftir að taka
íslenzku íþróttalífi, en vegur
þess og velgengni hefur sífellt
farið vaxandi og óhætt að full-
yrða, að nú, á hálfrar aldar af-
mælinu beri það hærra og standi
traustri fótum en nokkru sinni
fyrr.
í gegnum árin hefur oltið á
ýmsu fyrir félaginu eins og við-
búið er, skipzt hafa á skin og
skúrir, sigrar og töp, jafnvel við
borð legið, að félagið legðist nið-
ur með öllu. Var það aðeins
fyrir ósegjanlegan dugnað og
fórnfýsi nokkurra manna, að fé-
lagið fékk risið upp af feigðar-
svefni. Eru þeir eflaust margir,
sem erfitt eiga með að sætta sig
við þá tilhugsun, að Knattspyrnu
félagið Fram væri ekki til í dag
og teija sig eiga þessum mönnum
Keykjavíkurmeistarar Fram í knattspyrnu árið 1957
Kuldar miklir o§ hjarn á jörð i
vetur, en vegir oftost vel iœrir
keri, Ólafur K. Þorvarðarson, rit
ari, Sigurður Haildórsson og
Lúðvík Þorgeirsson meðstjórn-
endur. Björguðu þessir menn fé-
laginu frá algeru hruni, eins og
Þessi mynd er at nandknattleiksliði 2. flokks í Fram, en það
varð bæði Reykjavíkur- og íslandsmeistari 1957. Við þessa
ungu menn bindur Fram miklar vonir, en þeir mynda nú þeg-
ar kjarnann í meistaraflokki félagsins.
áður getur. Aðrir, sem mjög
koma við endurreisnarsöguna
eru: Pétur Sigurðsson, Haukur
Thors, Kjartan Þorvarðarson og
Harry Frederiksen. Hefur félag-
inu síðan vaxið mjög fiskur um
hrygg og verður saga þess ekki
íakin hér, en í dag ke:nur út veg
iegt af’nælisrit, pai sem saga
Fram er ýtarlega í letur færð.
Til þessa rits hefur mjög verið
vandað og liggur þar mikið verk
að baki, t.d. hefur núverandi for
maður félagsins tekið saman
tcflu mikla, sem sýnir frarnmi-
stöðu allra flokka félagsins frá
byrjun til þessa dags. Verður
ritið til sölu í Bókabúð Lárusar
Blöndals, Vesturveri.
í kvöld heldur Fram afmæli
sitt hátíðlegt íneð hófi í Sjálf-
stæðishúsinu. Vil ég ljúka þess-
um fáu línum með hugheilum
árnaðaróskum á þessum merku
tímamótum og læt í ljós þá ósk,
að íslenzkt íþróttalif og íslenzk
æska megi njóta aukinna krafta
Knattspyrnufélagsins Fram með
heilbrigðu og gifturíku starfi á
ókomnum árum. — A. S.
MYKJUNESI, 3. marz. — Um
nokkurt skeið að undanförnu hef
ir verið ágæt tíð hér, oftast frost
lítið og stundum hláka. Hafa jafn
vel sums staðar verið nokkrir
hagar. En vegna mikilla svella-
laga hefir verið mjög hált, og
eríitt fyrir fé að komast um jörð-
ina þess vegna. Annars hafði ver
ið haglítið og víða haglaust síðan
snemma í desember, svo að útlit
er íyrir, að þessi vetur verði einn
hinr, gjaffeildasti, sem lengi hef-
ir kom.ið hér. Nú undanfarna
daga hefir snjóað nokkuð aftur,
og ef svo heldur fram, mun fljót
lcga taka fyrir haga. Alménnt
munu bændur þó hafa nóg hey,
enda var sl. sumar eitt bezta hey
skaparsumar, sem menn muna.
Kuldar hafa verið miklir og
hjarr, á jörð í vetur, þó hefir
ekki verið hér mjög snjóþungt.
En gera má ráð fyrir, að kiaki
1 sé allmikill víða í jörð.
Búast má við, að vegir spillist
með vorinu
Vegir hafa oftast verið vel fær
Skóqaskóla
HINN vinsæli og landskunn.
sendikennari Axel Andrésson
dvaldist í Skógaskóla dagana 7
febrúar til 1. marz og kenndi
nemendum knattspyrnu, hand-
knattieik og.-fleiri leiki. Þetta er
fjórði veturinn, sem hann heldur
slíkt námsskeið í Skógum og
hlakka nemendur ávalit mjög til
komu hans.
Mestra vinsælda í kennsiu Ax-
els nýtur hið svonefnda Axels-
kerfi, sem eru mjög fjölbreyttir
ir, og flutningar gengið með
eðlilegum hætti. Eru það mikil
umskipti eftir hina miklu ófærð
í fyrravetur. Vegna frostanna
má þó búast við, að vegir spillist
mjög, er vorar og klaka leysir.
Verður því algerlega óviðunandi
að ekkert — eða hverfandi lítið
— verði borið ofan í vegina í
sumar eins og í fyrrasumar.
Flutningar aukast, og farartæk-
in þyngjast, enda voru sumir
vegir í fyrrasumar nær sokknir
í jörð.
Er ekki annað sýnna, en stór-
átak þurfi til að koma vegunum
í sæmilegt lag. Að öðrum kosti
verður elcki betur séð en taka
verði upp það flutningafyrir-
komulag, sem tiðkaðist frá land
námsöld og allt fram á þessa öld.
Vonandi tekst að leysa þetta
vandamál, en það þolir ekki
mikla bið.
Heilsufar hefir yfirleitt verið
fremur gott hér í vetur að pndan
teknu.m inflúenzufaraldrinum í
haust, sem kom víða við hér um
slóðir og var víða allþungur.
Þó að nú sé harður vetur, er
sólin farin að hækka á lofti og
aukin birta gefur til kynna, að
vorið nálgast. Vonandi vorar vel
eftir harðan vetur. — M. G.
□--------------------a
Kvikmyndir Ós-
EINS og mörgum er kunnugt,
hefur Osvaldur Knudsen gert
kvikmyndir um ýmis íslenzk efni
á undanförnum árum. Sumar
þessara mynda hafa verið sýnd-
ar á einkafundum félaga og yfir-
knattleikir, er Axel hefur sjálfur leitt fallið mönnum vel í geð.
búið til og fellt í kerfi. Miða j Laugardaginn kl. 3 og sunnudag-
leikir þessir mjög að alhliða þjálf !inn kl- 1.15 verða þrjár af kvik-
un nemenda ekki aðeins í knatt- I myndum Ósvalds sýndar fyrir al-
leikum, heldur og í öðrum í-
þróttagreinum.
Hjá Axel iæra nemendur einn
ig leikregiur og knattspyrnulög-
in. Luku 27 piltar slíku lagaprofi
í Skógaskóla að þessu sinni.
mikið að þakka.
Fýrsti mikilvægi viðburðurinn
í sögu félagsins skeði 1911, er fé-
laginu var boðið að taka þátt í
hátíðarhöldum í sambandi við
aldarafmæli Jóns Sigurðssonar.
Keppti Fram þar við Fótboltafé-
lag Reykjavíkur (KR). Aldurs
munur var mikill á iiðunum,
Fiamarar mun yngri og þóttu
píltarnir nokkuð djarfir að ráð
ast í þetta ævintýri. En eins og
oft vill verða 5 íþróttum, t'ar ekki
að líkum; félogin skildu jöfn,
kepptu síðan attur og sigraði þá
Fram (2:1). Var þetta félaginu
mikil lyftistöng og gaf því byr
undir báða vængi.
Næsta ár, eða 1912 hófst
keppni um íslandsmeistaratign í
knattspyrnu og um leið mikið
biómaskeið í sögu B ram, en það-
an í fra og til 1926 sigraði féiagið
8 sinnum á íslandsmóti, auk þess
sem pað sigraði KR. þau 2 ár,
sem ekkert félag bauð sig fram
til keppni við það á íslandsmót-
ínu.
Þrátt fyrir velgengni á þessum
árum, átti félagið í miklum erfið
leikum, sem stöfuðu fyrst og
fremst af fæð félagsmanna. Það
féll í skaut leikmanna sjálfra, að
smna öllum félagsstörfum ofan
á keppni og þjálfun. Fram varð
seinna til en önnur félög að koma
sér upp yngri flokkum, sem taka
skyldu víð af þeim eldri, og voru
þeir ekki sigursælir framan af.
Þessi veiki þáttur átti eftir að
verða örlagaríkur og munaði
minnstu, að félagið hryndi til
grunna árið 1927. Var þá komið
að pætti þeirra manna sem vikið
er að fyrr í þessari grein, en
„nýsköpunarstjórnina“ skipuðu
þessir: Stefán A. Páisson, form.,
Guðmundur Halldórsson, gjald-
lli-
daglega Slfiou
j
„Spurt og spjallað
Kæri Velvakandi. •
í MÁNUDAGSKVÖLDIÐ þ. 3.
Xb. þ.m. hlustaði ég á þátt Sig-
urðar Magnússonar „Spurt og
spjallað", og líkar mér fyrirkomu
lag þáttarins vel. Spurning Sig-
urðar var: Telið þið ré't að birta
í blöðum og útvarpi uofn brota-
manna? (En hví ekki afbrota-
manna?) Vitringarnir, sera spurð
ir voru, eru þekktir menn: Sig-
urður Ólason hæstaréttarlög-
maður. Dr. Símon Jóh. Ágústs-
son prófessor, Sveinn Sæmunds-
son yfirlögregluþjónn og Vti-
hjálmur S. Vilhjálmsson rithöf-
undur. Engir smákarlar þetta.
En ekki verður um þá sagt, að
þeir hafi staðið sig vel, nema
Sigurður, hann einn virtist skilja
spurninguna. Að vísu haliaðist
Sveinn allmikið að hans málfiutn
ingi, þegar á þáttinni leið Svör
hinna voru yfirleitt utangátta.
Varla var hægt að skilja Símon
öðru vísi en svo, að hannværiund
antekningarlítið á inóti refsing-
um, enda var hann með hugann
aftur í miðöldum, þegar hefndar-
ráðstafanir og líkamlegar pynd-
ingar voru algengar. Og hann lét
sér sæma að drótta því að mönn-
um, sem hafa bent á aðvörunar-
gildi nafnbirtinga a sakamönnum,
að þeir gerðu það vegna ills inn-
rætis og væru þjóðfélaginu miklu
hættulegri en afbrotamennirnir
sjálfir.
Viihjálmur sagði sögu a£
manni, sem fór inn í hús og stal
peningum. Vilhjálmur afsakaði
manninn af því hann hefði verið
eftir settum reglum enda þótt
hann hafi bragðað áíengi, en
sleppa ökuníðingnum aðeins af
drukkinn og peningarnir hefðu i því, að hann hefur ekkj snert
ekki verið læstir niðn. Þetta
hefði þess vegna mátt kallazt
slys. Sicrýtin skilgreining það á
afbroti. Að ölvaður maður sé
minna sekur fyrir sama afbrot en
hinn ódrukkni fær ekki staðizt.
Sjálfur er ég ekki bindindis-
maður, og drekk brennivín, þeg-
ar mér sýnist. en að ég firri mig
ábyrgð á framferði mínu með því
að neyta áfengis, kemur mer
aldrei til hugar. Enda kom það i
ljós, að Vilhjálmur var alls ekki
sjálfum sér samkvæmur, hvað
þetta snerti, þegar hann og
Sveinn minntust á áfengisneyzlu
bifreiðastjóra, sem þeir vildu
telja stórglæp, og nöfn slikra
manna ætti að birta. Gott og vel.
En hvers vegna slepptu þessir háu
herrar að minnast á afbrot bif-
reiðastjóra sem framin eru utan
áfengis? Einhvern veginn finnst
manni faríseablær á slíkum mál-
flutningi. Umferðarbrod bifreiða-
stóra í Reykjavík og raunar víð-
ar, eru svo fjölmörg daglega og
fantaleg, að undrum sætir hversu
lengi slíkt er látið viðgangast.
Ég hef áður bent á í blaðagrein
heppilega leið til að venja menn
af þessari óhæfu, en það er að
birta nöfn þeirra almenningi og
einkennisstafi bifreiða þeirra.
Það er fyllsta ranglæti að refsa
manni, sem ekur með varúð o'i
vin, þótt hann svo leiki sér að
því að setja í fyrirsjáanlega
hættu verðmæti og líf manna.
Það munu flestir sammála um
það, að nöfn ungmenna eigi yfir-
leitt ekki að birta, þótt þeir hafi
brotið af sér. Og nafnbirting er
auðvitað alltaf viðkvæmt mál, en
þögnin getur líka verið rangiát.
Tökum t.d. að framinn er þjófn
aður á fjölmennum vinnustað.
Rannsókn hefst í málinu, allir
liggja undir grun. Eftir langan
tíma hefst upp á þeim seka, en
nafn hans er ekki birt. Utan
vinnustaðarins veit enginn, hver
hann er, nema viðkomandi yfir-
völd. Ýmsar sögur fara á kreik,
og í augum almennings hefur
ekkert af starfsfólkinu hreinar
hendur. Þannig gjalda margir
saklausir eins sökudólgs.
Að lokum þetta. Refsingin á að
fara eftir afbrotinu, en ekki hinu
eða þessu ástandi, sem maðurinn
er í þegar hann fremur það.
Undantekning þó, ef um geðbil-
aðan mann er að ræða. Maður,
sem fremur afbrot í ölæði, á ekki
frekar en aðrir að komast undan
réttlátri refsingu. Hann hefur
sjálfur ákveðið að neyta áfengis
og verður að taka afleiðingunum.
Það er ekki áfenginu að kenna
eða þakka að það er drukkið,
heldur þeim sem neytir þess.
Karl Halldórsson".
menning i Trípólibíói. Eru það
myndir hans frá Hornströndum,
Reykjavíkurmynd og mynd um
Ásgrím Jónsson málara.
Hornstrendingamyndin lýsir
landslagi á Hornströndum og
mannlífi, áður en byggðir þar
eyddust með öllu og er fjölbreytt
að efni. Margt ber á góma í þess-
ari mynd, sem nú er horfið og
verður ekki kvikmyndað héðan
í frá.
Reykjavíkurmyndin er um höf-
uðstaðinn, söguleg að mörgu
leyti, en þó mest um lífið 1
Reykjavík á síðustu árum, fyrir-
tæki bæjarins og margvíslegar
framkvæmdir. Gömul hús og
þekktir borgarar setja sinn svip
á myndina og þá ekki sízt merkis
viðburðir síðustu ára.
Myndina um Ásgrím Jónsson
málara má bera saman við út-
lendar smámyndir um fræga lista
menn, sem mikið er nú gert af
erlendis. Myndin sýnir hinn
gamla meistara við vinnu sína,
heima á vi»nustofu og úti í nátt-
úrunni.
Hljómlist er með öllum mynd-
unum og skýringartextar, sem
Kristján Eldjárn hefur samið og
talað inn á þær. Allar myndirn-
ar eru teknar með litum.
Stjórii Nassers
KAIRO, 6. marz — Hin nýja
stjórn egypzk-sýrlenzka sam-
bandsríkisins er fullmynduff. Um
tveir þriffju hlutar ráfflierranna
eru Egypiar. Fawsi fer meff utan-
ríkismál beggja landanna — og
Amer með hermál beggja.
LONDON, 6. marz. — Brezki
verkamannaflokkurinn og lands-
samband faglærðra manna gáfu
í dag út yfirlýsingu um afvopnun
armálin og tilraunir með kjarn-
orkuvopn ásamt tilmælum til
ríkisstjórnarinnar að beita sér
fyrir ríkisleiðtogafundi h:ð
fyrsta.