Morgunblaðið - 08.03.1958, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 08.03.1958, Qupperneq 7
Laugardagur 8. marz 1058 Hfnvrrvnr 4 fílÐ 7 K jafl araherbergi við eða sem næst Garða- stræti óskast til leigu, sem vinnustofa fyrir listmálara. Uppl. í síma 24410. TIL SÖLU Notuð Aga kokseldavél. — Nokkuð af varahlutum get- ur fylgt. Þorsteinn Steinsson Ásaveg 14. Símar 45 og 345. Vestmannaeyjum. Krupp Ú fgerbarmenn Höfum fyririiggjandi neta- grjót. Pípu- og steinagerðin, Heiðartúni, Vestmannaeyj- um. Sími 249. Grace Kelly og Rainier fursti í Monaco eru á biðlista og munu sennilega fá íslenzka hesta næstu sendingunni, sem til Þýzka lands fer. Hákarl Saltfiskur: Ysa —steinbítur lúða Rainer xursti en hún kvaðst ómögulega geta leyst vanda hans, þar sem hún hefði ekki ráð á nema einni hryssu, sem hún átti sjálf og gekk folald undir henni. Hafði hún átt hryssuna frá þvi í fyrrasum- ar. Sagðist hún ekki vilja selja þessa gripi sína. En eiginmaður leikkonunnar var bæði sauðþrár og forríkur og bauð því í hryss- una þar til eigandinn lét undan, en þó mest fyrir það hve salan hafði mikið auglýsingargildi fyr- ir islenzka hestinn í Þýzkalandi. Um verðið er ekki nákvæmlega vitað, en þess er getið til að það muni ekki hafa verið minna en sem svaraði 20—25 þúsundum 1 Bókastöð Eímreiðarcsmar i annast sem áður alla íyrirgreiðsiu um útvegun áskrifta að erlendum blöðum og tímaritum — svo og utvegun boka i — hvaðanæva að úr heiminum. Áskriftir geta að jafnaði bjrjað á livaða tíma sein er, en erti ekki bundnar við áramót. Allar nánari upplýsingar á Hávallagötu 20, eða í síma 13168. Trillubáfur Til sölu 5 tonna opinn trillu bátur með sem nýrri 22ja hestafla Albin-vél og gír- skiptri netarellu. Til sýnis hjá Þórði Sveinssyni, Þor- lákshöfn. Tilb. séndist Guð- . iörgu Þórðardóttur, Þing- holtsstræti 8B, Reykjavík. Þrír gæðingar Hvað höfðingiarnir hafast að íslenzkra króna. Svo mikið er víst að eiginmann Caterinu varð- aði ekkert um hvað hrj^ssan kost- aði aðeins ef hann gæti glatt sína heimsfrægu eiginkonu á af- mælisdaginn. Geta má þess að Caterina Valente mun’vera ein- hver hæst launaða söngkona í Evrópu. Af þessu má sjá aö eitthvað hefir verið gert til þes^ að aug- lýsa íslenzka hestinn í Þýzka- landi, að minnsta kosti. Og það er svo skrítið með það að hér gildir hið fornkveðna. „Hvað höfð ingjarmr hafast að hinir ætli sér leyfist það“. Það munu fleiri á eftir koma, sem gjarna viija eignast íslenzka hesta. „Frænka Ctiaríeys" AKRANESI, 6. marz. — Leikfé- lag Akraness hefur undanfarið leikið hér við allgóða aðsókn og ágætar undirteklir gamanleikirm „Frænka Charleys". Er í ráði að sýna enn þennan vinsæla gam- anleik einu sinni. — Það verður síðasta tækifærið sem bæjarbúum gefst til þess að sjá leikinn, en Alfreð Einarsson kennari leikur aðalhlutverkið. Þá má telja annan frægan Þjóðverja sem flestir fslendingar munu kannast við, en það er stáikóngurinn Krupp í Essen. llann hefir þegar keypt einn íslenzkan hest handa einum af „ungu Kruppunum“ og mun standa til að hann kaupi fleiri. Frá úfsölunni SíSuslu útsöluúugar i dag og á mánudag. Laugavegi 10. Catarina Vaíente Caferina Valenfe, Krupp, Grace og Rainier fursfi eiga islenzka hesfa BLAÐIÐ hefir haft spurnir af því eftir áreiðanlegum heimild- um frá Þýzkalandi að ýmsir heimskunnir Þjóðverjar og fleiri hafi keypt íslenzka hesta og hyggist hafa þá sér til skemmt- unar. Tii gamans vill blaðið geta hér nokkurra. Reykvíkinguin mun vera í fersku minni þýzka söngkonan og kvikmyndadísin Caterina Val- ente, því hún dansar og syngur af miklu fjöri þessa dagana í Austurbæjarbíói. Hún fékk rauð- blesótta hryssu ættaða frá Kirkju bæ á Rangárvöllum í afmælis- gjöf hinn 14. janúar sl. Það er eiginlega skemmtileg saga um það hvernig hún eignaðíst Blesu sína. I Þegar skipið kom út voru nær allir kaupendur hestanna komn- ir á bryggjuna til þess að taka við hestum sínum og folöldum, sumir um langan veg víðs vegar að úr Þýzkalandi. í þann mund bar að eiginmann Caterinu og vildi hann endilega kaupa einn hinna íslenzku hesta. En enginn af þeim, sem átti þarna hesta vildi eftirláta hon- um sinn grip og bauð hann þó hátt verð fyrir. Hann bar sig nú upp við forstöðukonu inn- flutningsfyrirtækisins í Hamborg Það fréttist sem sagt í þýzku biöðunum að hrossafarmur væri væntanlegur frá Islandi til Ham- borgar um jólin. Flutningarnir brugðust svo að ekki var hægt að koma hrossúnum fyrr en í janú- ar, en þá flutti þýzkt skip um 100 hross héðan til Hamborgar. Þá hefir prinsinn af Fúrsten- Grace furstafrú berg, sonarsonur Vilhjálms Þýzka landskeisara keypt hvorki meira né minna en 6 íslenzk hross, 4 folöld og 2 fullorðna hesta. Eitt- hvað getur nú keisarafjölskyldan riðið út þegar allir þeir gæðingar eru kommr á legg. Húsmæður Kona sem vinnur úti óskar eftir að koma 2ja ára dreng í daggæzlu. Húsnæði æski- legt á sama stað. Góð borg- un. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskv., merkt: „8809“. Íefiavík — Su&umes Ég undirritaður tek að mér að sóthreinsa olíukynt tæki og lagfærslur þeim við- komandi. Sigurður Sumarliffason, Miðtúni 3, Keflavík. .Sími 232. Og síðast en ekki sízt má svo geta þess að þau heiðurshjónin TiL LEIGU atvinnuhúsnæði í kjallara í Vesturbænum, 3 herbergi samliggjandi, ásamt snyrti herbergi, ca. 70 ferm. allt saman. Húsnæðið er bjart og gott í nýbyggðu húsi. — Upplýsingar gefur Kristján Eiríksson, lögfr., Lauga- veg 27 — sími 11453. KEFLAVÍK Lítið notaður olíukyntur miðstöðvarketill til sölu ó- dýrt. Uppl. í síma 592, Keflavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.