Morgunblaðið - 14.03.1958, Síða 4

Morgunblaðið - 14.03.1958, Síða 4
4 MORCVMU AÐIÐ Föstudagur 14. marz 1958 í dag er 73 dagur ársins. 14. marz. Föstudagur. Árdegisflæði kl. 00.31, Síðdegisflæði kl. 13.1*. SlysavarSstöfa Keykjavíkur í Heiisuveriidarstöðiimi er opm all- an sólarhiinginn. Læknavörður L R (fyrir vitjanirí er á sama stað, fn kL 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki sími 24047. Ingóifsapótek, Iðunnarapótek og Reykjavíkur- apótek fylgja öll lokunartíma sölubúða. Garðsapótek, Holtsapó- tek, Apótek Austurbæjar og Vest urbæjar-apótek eru öll opin virka daga til kl. 8, nema á laugar dögum til kl. 4. Þessi apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Kópaiogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega Jcl. 9—20, nema laugardaga kli 9—16 og heigidaga ki 13—16. Sími 23300. Hafnarfjnrðar-apótek er opið alla virka daga kL 9 -21. Laugar dnga kL 9—16 og 19—21. Heigi- daga kl. 13—ló og 19—21. Naeturlæknir er Kristján Jó- hannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla viika daga kL 9—19, laugurdaga kl. 13—16. Helgidaga kl. 13—16. Vegna smávægilegra mistaka verður læknavakt í Keflavík ekki birt framvegis. [xi Helgafell 59583147 — VI — 2. I.O.O.F. 1 a 1398148 % =9 1. IB^Brúðkaup Á morgun verða gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Guðrún G. Ásmundsdóttir (Gestssonar kenn- ara) og Björn Björnsson flug- vélavirki (Kristjánssonar stór- kaupmanns). Heimili brúðhjón- anna verður á Reynimel 31. ES Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúiofun sína Gerður Elimarsdóttir Hól- um, Austur-Landeyjum og Krist- ján Ágústsson, Snotru sömu sveit Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Ásta Gústafsdóttir, Út- garði við Breiðholtsveg og Sig- urður Jónsson, Skipholti 28 Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Erna G. Sigurðardóttir, Bústaðaveg 53 og Steinþór Þor- leifsson, Grindavík. m Skipin Skipaútgerð riklsins — Hekla er væntanleg til Akureyrar í dag á vesturleið. Esja fór frá Reykja- vík í gær vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er væntanleg til Reykjavikur í kvöld að austan. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Reykjavíkur. Þyrill er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands — Detti- foss fer frá Gdynia 13. marz til Ventspils, Turku og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hull 11. marz til Kaupmannahafnar, Gauta- borgar og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Akranesi um hádegi í dag, 13. marz, til Keflavíkur, Flateyrar, ísafjarðar, Vestmanna eyja og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Leith í gær, fer þaðan í dag til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gaerkvöldi til Bildudals, Flateyrar, Siglufjarð- ar, Dalvikur, Akureyrar, Húsa- HEIÐA Milli Stuttgart og Slippingen í Þýzkalanði liggur vatnsleiðsla sem er rúmlega 150 km að lengd. Þegar leiðslan er rannsökuð nota eftirlitsmenn þríhjól — sem tveir menn aka. Sá sem aftar situr stígur hjólið, hinn stýrir. Tveir menn sjást hér koma á slíku hjóli út úr röri jafngildu vatns- leiðslunn: víkur, ísafjarðar og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Trölla- foss fór frá New York 11. marz til Reykjgvíkur. Tungufoss fór frá Hamborg 11. marz til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Flugvélar* Flugfélag íslands — Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 23:05 í kvöld. Flugvélin fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. g|Tmislegt OrS lí/sins: — Og /relsendur munu fara upp til Zionsfjalls, lil þess að dæma Esaúfjöll, og Drott inn mun hljóta konungsvaldið. — (Obadía 1, 121). ★ Meðal stórþjóða eru umferðar- Myndasaga fyrir börn slysin mannskæðari en styrjaldir. Mjög mikinn þátt í öllu því mann tjóni og eignatjóni á áfengisneyzl an. Bindindisstarfsemin veröur að vera einn sterkasti þátturinn í öllum slysavörnum. — Umdæmisstúkan. H Félagsstörf Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur afmælisfagnað sinn í Silf urtunglinu 18. marz kl. 8 síðd. og mega konur taka gesti með sér. Önfirðingar í Reykjavík. — Önfirðingamótið er í kvöld kl. 9 í Tjarnarkaffi. Húsið opnað kl. 8. Sýnd verður m.a. ný kvik- mynd frá Önundarfirði. 61. Heiða kemur of seint til hádegisverð- •r, og ungfrúin er öskureið. „Aðalheiður, hvers konar hegðun er þetta?“ spyr hún. *Mjá“, er svarað „Hvað er þetta!“ hróp- *r ungfrúin rei&ilega. „Hvernig vogar þu þér annað eins?“ „Ég hef ....“, stamar Heiða. „Mjá, mjá....“ „Nú er nóg kom- »6, farðu út!“ Ungfrúin má varla mæla, svo reið er hún. Heiða stendur óttaslegin á fætur. „Mjá, mjá....“ og kettlingarnir stökkva úr svuatuvasa Heiðu niður á gólf. „Kettir!" æpir ungfrú Rottenmeier. „Kom- ið þessum skepnum burtu héðan“. Síðan þýtur hún inn í bókaherbergið og læsir að sér. 62. Klara situr með báða kettlingana i fanginu og gælir við þá. „En hvað þeir eru yndislegir", segir hún og klórar þeim bak við eyrun. „En hvað eigum við að gera við þá, svo að þeir verði ekki á vegi ungfrúarinnar? Sebastian, þér verðið að hjálpa okkur að finna felustað handa þeim. Ungfrúin er hrædd við ketti og vill ekki sjá þá í húsinu. En við viljum eiga þá og leika okkur við þá, þegar hún er ekki heima“. Heiða tekur kettlingana úr fangi Klöru og fær Sebastian þá. Hann lofar hátíðlega að koma kettlingunum fyrir, þar sem ungfrúin verði þeirra ekki vör. 63. Næsta morgun er dyrabjöllunni hringt. Þar er kominn drengurinn með lírukassann. „Hvað vilt þú?“ spyr Sebasti- an. „Tala við ungfrú Klöru“, var svarið. „Þú ert ekki með öllum mjalia. Hvar kynntist þú ungfrú Klöru?“ „Ég vísaði henni veginn til kirkjunnar í gær. Ég átti að fá 25 aura fyrir það. Og síðan fylgdi ég henni heim. Það verða alls 50 aurar“, svarar drengurinn. „Ja-há“ hugsar Se- bastian með sér. „Það er auðvitað litla ungfrúin, sem hefur verið hér að verki“ Sebastian vísar drengnum upp í skólastof- una. Klara og Heiða sitja við námið. FERDIiNIAND Öryggisjráðstafanir í hálkunni Frá Guðspekifélaginu: Aðal- fundur Septímu verður haldinn í dag 14. marz kl. 7,30 í Guðspekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22. Venjuleg aðalfundar- störf, en að þeim loknum, kl. 3,30 flytur Gretar Fells erindi: „Undramaðurinn í Tíbet“. Kaffi verður á eftir. Gestir velkomnir. Prentarakonur. Bazar á mánu- daginn, tekið verður á móti mun um í félagsheimilinu á sunnudag eítir kl. 3. FSgAheit&samskot Sóllieimadrengurinn, afh. Mbl.: Álieit frá Valborgu kr. 50,00; Þ H 100,00; áheit í bréfi 100,00. Hallgi-ímskirkja í Saurliæ, afh. Mbl.: G Þ kr. 25,00; S J S 330,00. Bágatadda nóðirin, afh. Mbl.: G S krónur 100,00. Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka dag* kl. 2—10, laugardaga 2—7. Lesstofa opm kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7. Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga kl 5—7 e.h. (f. börni; 5—9 (f. fullorðna). Þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga &g föstud, kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16 op- ið virka cL.ga nema iaugardag*, kl. 6—7. — Bfstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. NáttúrugripasufniS: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einars Jón i.mnar, Hnit Ojörgum er lokað um óákveðinn tíma. — Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. ’—4, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 1—3. Listasafn ríkisins. Opið þriðju- laga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.