Morgunblaðið - 14.03.1958, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 14.03.1958, Qupperneq 13
Föstudagur 14. marz 1958 M o »» Z' r» w i» r A fíl Ð 13 Úr Ieikritinu „The Patting- Shed“ í Globe Tlieatre. Talið frá vinstri: Walther Hudd (dr. Baston), Sarah Long (Anue), Lockwood Vv'est (John) og Sir John Gielgud (James). Leikfréffir frá Lundúnum hrædd og kvíðin og segir að þau eigi ekki samleið með svo ríku fólki, — auk þess, verða þau að fá lán fyrir farinu. Börnin eru auðvitað í sjöunda himni. Dóttir- in æt'ar sér að verða hjúkrunar- kona en sonurinn að verða ke;ín- ari, Phi.ip til mikillar ánægju. Næst sjáum við þau við Mið- jarðarhafið biáa. Öll drukkin af sól og nýjungum — nema Philip. Hann er einmana og utan við. sig. Hann finnur hvergi fótfestu. Hann hatar alla þá sem hann umgengst. Allt þetta fólk sem er svo umvafið peningum og ör- yggi. Hann er hræddur við á- hrifin, _sem þau nafa á börnin og jafnvel konuna hans, sem hefur þegar eignazt aðdáanda. Sonur hans kemur til hans og hefur á- kveðið að hann langi ekki til þess að veiða kennari eins og faðir hans, — hann vill eignast pen- inga. Philip er dolfallinn, styttir sumarfríið og flýtir för heim, hinum til sárrar óánægju. Mary heldur áfram að sjá aðdáanda sinn, sem er nú orðinn alvarlega ástfanginn af henni. Hún ákveð- ur að binda endi á ævintýrið, þar sem að hún muni aldrei getað yf- irgefið Philip. Hann kemst að daðri hennar og líf hans verður einskis virði. Tengdaföðurnum er skilað frá Ameríku. Hann hafði ekki fallið inn í fínheitin þar og kvensemi hans orðið mörgum til ama. Skólabjallan hringir. Það er verið að setja skólann. Philip skeytir því engu. Mary grátbiður hann um að fara, að hann verði að vera við- staddur setningu skólans eins og venjulega. Hann lætur undan að lokum og tjaldið fellur þegar Mary reynir að útskýra trúna á hugsjón sína og starf, það sé það einá sem þau geti lifað fyrir. Philip Lester er leikinn af Michael Redgrave, sem er af- bragðsgóður^leikari og fjölhæf- ur. Hann var menntaður í Cam- bridge og var skipaður skóla- stjóri hjá Cranleigh School, en kaus fremur að leika skólastjóra á leiksviði. Mary Lester er leik- in af Diana Wynyard. Hún fer hnökralaust með hlutverk sitt og er reynd leikkona. Ronald Squire leikur tengdaföðurinn, Robert Lester. Ronald er mjög skemmtilegur gamanleikari, létt ur á fæti og hnyttinn, þótt kom inn sé á áttræðisaldur,- Aðrir leikendur eru: Margaret Lester, leikin af Loise Allbritton, sem er amerísk leikkona, lagleg og ör- ugg á sviði. Caroline Lester dótt ur Philips, leikur Vanessa Red- grave, dóttir Michaels Redgrav- es, og er þetta fyrsta hlutverk hennar á leiksviði í West End. Anthony Oliver leikur Denis Leser. Dinsdale Landen, Martin Miller, David Langton og James Sutherland, fara öll vel með hlut verk sín. Leikstjórn er vel borgið í höndum Frith Banbury's. London, 1. marz 1958. — Krf. ÉG HEF nýlega séð leikritið: „The Potting Shed“ í Globe Theatre við Shaftesbury Avenue. Titilinn af þessu leikriti er helzt hægt að þýða með því að útskýra nafnið. ’A shed’ er skúr eða kofi, venjulega notaður til þess að geyma garðáhöld, skóflur, gaffla, jurtapotta o. fl. „To be potting about“, er í raun og veru að dútla, svo mér fyndist bezt að kalla þetta leikrit: „Dútlaraskúr inn“ eða „Garðkofann". Leikritið er eftir Graham Greene, vel þekktan enskan rit- höfund. Hann er bezt þekktur fyrir bækur sinar. „Brighton Rock“, er kannske bezt þekkt meðal skáldsagna hans. Þetta er annað leikritið, sem hann skrifar. Fyrsta leikritið hans, „The Liv- ing Room“, var sýnt hér í Lond- on 1953, og var ég svo heppinn að sjá það með Dorothy Tutin í aðalhlutverki, sem varð fræg á einni noltu. Hún er núna ein af allra efmlegustu leikkonunum i London. Graham Greene er einlægur kaþólikki og verður þess mjög vart í verkum hans. Hann er ekki höfundur sem auð- velt er að gleyma eða loka eyr- unum fyrir. Hver setning er þaul hugsuð bæði frá sálfræðilegu og bókmenntalegu sjónarmiði séð. Fyrsti þáttur fer fram á Calli- fers-heimilinu. Heimilisfaðirinn, frægur rithöfundur er að deyja. Öll börnin hans hafa verið kölluð að banabeði hans, öll nema eitt, - James. Sonardótturinni, sem er á gelgjuskeiðinu og les ekkert netna leyniiögreglusögur, finnst það einkennilegt og óréttlátt, að föðurbróðir hennar James er ekki látin vita, svo leynilög- reglumaðurinn í henni sjálfri tekur til starfa og byrjar á því að senda honum skeyti. Hann kemur. Móðirin verður örvita og bannar honum að sjá deyjandi föður sinn, lofa honum að deyja í íriði. James skilur ekki. hvað hann hefur gert af sér. Fjölskyld an hefur látið hann afskiptalaus- an og sneitt hjá honum frá pví að hann fyrst man eftir sér, ár þess að geta honum skýringu á því. Sjálfur er hann líflaus i leit að sannleikanum, — hvað hann hefur gert af sér í bernsku sinni, sem veldur þessu fálæti. Hann grátbiður móður sína að segja sér hvað hafi komið fyrir hann, hvað hann hafi gert, sem se svo hræðilegt að hann verði að lifa fyrir utan garð fjölskyld- unnar. Hún neitar og segist ekki geta sagt honum það ef hún vilji halda minningunni um niuxm sinn og föður hans, hreinni. Faðir hans hafði verið mikill rithöfundur en algjörlega trulaus maður. Bróðir hans var e'dheitur trúmaður og prestur. James minnist þess að fööurbróð ir hans er einnig útskúfaður frá fjölskylduhringnum, og enginn hafði sent honum skeyti um dauða bróður hans. Jarnes hafði verið giftur yndislegri konu en hjónaband þeirra fór út um þúf- ar, vegna skugga fortíðarxnnar, og hann setuf sér að grafast fyi'ir um sannleikann. Með hjáip litlu „leynilögreglukonunnar", ekkju hins gamla garðyrkju- manns, föður hans, kemst nann að raur um að honn hafði ve' ið tengdur órjúixndi böndum við 'óðuroióður sn n. sem keundi tionum allt um guð. Faðir haus aítur á móti afnei.aði guði. Allt þetta nafði svc stein ahrif á c- mótaðan barnshuga hans, að hann hengdi sig í garðskúrnum 14 ára að aldri. Föðurbróðir hans fann hann. Hann var dáinn. Fjölskyldulæknirinn, sem einn- ig aðhyllist trúleysi rithöfundar- ins, var sóttur, en of seint. Allan tímann á meðan á þessu stóð hafði föðurbróðir hans beðið guð að gefa honum lífið aftur og taka heldur frá sér trú sína. James litli kom til lífsins aftur. Lækn- irinn fullyrti að hann hefði ekki getað verið dáinn, garðyrkju- maðurinn fullyrti að hann hefði verið dáinn. Sönnunina fáum við þegar James heimsækir föður- bróður sinn, sem er nú drykk- felldur og trúlaus prestur, mann inn sem hafði gefið trú sína fyrir líf hans. í lok leiksins finnur James Sjálfan sig aftur og móðir hans játar að faðir hans hafi trú- að að þar hafi gerzt kraftaverk og aldrei getað staðið augliti til auglitis við hann, eftir það, þar sem allar bækur hans myndu þá hafa orðið að hégóma. James horfir öruggum augum á fram- tíðina, þegar skugga fortíðarinn- ar hefir verið svipt burtu og fell ir aftur hug tií konu sinnar. Aðalhlutvei'kið, James Cailifer er leikið af Sir John Gielgud, og er óþarft að kynna hann eða meðferð hans á hlutverkum fyr- ir íslenzkum lesendum, ég á enn þá eftir að sjá eða hlusta á hiut- verk, sem hann fær ekki ráðið við. Móðirin, M’-s. Callifer er leik in af Gwen Ffrang'con-Davies, sem er ein af alira be-.tu leikkon um Englendinga, nú komin yfir sextugt. Hún leikur rr.eð öryggi og skapfestu. Heimilislæknirinn, dr. Frederick Baston er leikinn af Walter Hudd með mikilli gaumgæfni og eðlilega. Aðrir leikendur eru: 'Irene Worth (Kona James), Sarah Long, Lockwood West, William Pea- cock, Peter Illing, Dorothy Dew- hurst, Aithna Gover, og Red- mond Phillips. Öll fara þau skín- andi vel með hlutverk sín, sér- staklega Redmond Phillips, sem íeikur mjög erfitt hlutverk, sam anfallinn drykkfelldan prest, föð arbróður James, (John Gielgud). Leiknum er stjórnað af Michael Maeowan. Vel leikið, vel skrifað, áhrifaríkt leikrit um umdeilt efni. Dálítið ofar við Shaftesbury Avenue er Saville Theatre, sem er eitt af nýrri leikhúsunum í London og mjög rúmgott. Þar er verið að sýna; „A Touch of the Sun“ (Snerting sólarinnar), nýH leikrit eftir N. C. Hunter. Hanr. er vel þekktn leikritahöf undur Einna mesta cftirtekt af leikritum hans vakti: „Waters of the Moon“, sem var sýnt hér f>rxr nokkrum arum. Petta leik- vit hans, eins og rauuai flest þeirra, fjallar unt mismuninn á ríku og fátæku fólki, hvað hægt er að veita sér fyrir peninga og' hversu erfitt það er að vera án þeirra. Aðalpersónan Phitip Lest er er skólakennari í litlum bæ í nágrenni Lundúna. Litli skólinn hans stendur svo nærri íbúðinni hans, að hann heyrir í hvert sinn, sem skólabjallan nringir. Hann er fátækur fjölskyldumað- ur á 2 hálfstálpuð börn. Hjónin væru hamingjusöm á sinn hátt, ef tengdafaðirinn (faðir Philips) væri ekki alltaf að nöldra og ergja þau með óánægju sinni. Bróðir Philips, Denis, hefir við ólíkar aðstæður að búa. Hann fó^ til Ameríku og datt þar í lukku- pottinn! Giftist ríkri og fallegri ekkju. Það hefir orðið að sam- komulagi með fjölskyldunum að tengdafaðurinn skuli skipta um stað og dvelja í nokkur ár hjá Denis. Hann hlakkar mjög til breytingarinnar en Philip og kona hans eru kvíðafull vegna veiklyndis hans fyrir kvenfólki, sem þrátt fyrir aldur hans, er á hæsta stigi! Denis og ríka konan hans koma í heimsókn og stinga mjög í stúf, sérstaklega hún, við um hverfið í fátæklegu kennaraíbúð- inni. Philip, sem er mikill sós- íaiisti melur menntun rneira en peninga og lætur það ekki á sig fá. Hann tekur boði þeirra hjóna, að þau skuli öll fara í sumarfrí saman til Miðjarðarhafsins, þar sem Denis og Margaret eiga „villu“. Þegar Philip segir Máry konu sinni frá þessu, verður hún Brynleifur Kveðja að norðan Nú hringir Líkaböng, loftið af trega titrar, um tinda ættjarðar þýtur gustur svalur, í klakahjúpi blundar hver byggð og dalur þar bærast hin mannlegu hjörtu í eftirsjá. Eg heyri sem f jöllin ómi kall þess kliðar, sem kvaddi í hinztu för tií æðri friðar, á sömu nóttu, sæmdarhjón jörðu frá. 1 miklum skýjum Mæiifells- hnjúkur sveipast, því mæta höfðingja byggð þessi hefur alið, og nú er sá horfinn, sem hafði í æsku dvalið í héraði miðju og dagsljósið fyrsta séð skína í hillingum yfir hnjúknum bláa, til hinztu stundar í kærleik það stóra og smáa á sögunnar spjöldum ljóma virðingar léð. En þó gerðist austar mest þín ævisaga, þar inni á milli f jalla um tugi ára þú hafðir Súiur litið, en sindur bára við sendna strönd, en i austri veggur rís, oft Vaðlaheiði vegfarendur nefna, þig vinaraugum oft sá eg þangað stefna, „og þennan fagra fjallahring eg mér kýs“. Hin litla borg við bláan Eyja- fjörðinn var bærinn þinn, hvar lengst af ævi þú dvaldir, og starfi þínu traustasta vígið valdir, þar vikna hjörtu er kenndu þig allra bezt. Það hljóðnaði allt í menntasölum sagna, við sólarris heyrði eg gleðiraddir þagna, því fyrir stuttu kvöddum við góðan gest. Þá grunaði engan að þú síðasta sinni sæir Norðurland björtum munar- augum, en vissum að þú varst bundinn traustum taugum og töfrum, sem ætíð drógu þig Tobíasson norður, heim. Og enn sem fyrr við námsmenn erindi áttir, því engri stund frá nýtustv störfum máttir þú eyða, en skyldan var að þjóna þeim. Við menntasetur hið mesta á Norðurlandi svo mjög er saga þín skráð og þaðan streymdu um Iandið allt þín áhrif, og englr gleymdu þeim íslands mestu hetjum, er skýrðir þú frá. Og einkum voru það drengskapur og dáðir og dygðir fleiri í hjötun ungu er sáðir, í reglu allri aðalsmerki að ná. En þó var ei för þín, Brynleifur, sífelldur sigur, því sjaldan í broddi fylkingar létt er um sporið. En Tindastóll þeirra hugsjóna er helga sér vorið var hamingja sú er fannstu í Teinplarasveit. Og ungum að árum var þér forusta falin á fleyinu æðsta um stund og tii þjónustu valinn í Reglunnar málum. Og trú þía var heilsteypt og heit. Þín bjartsýni og trú hún örvaðl aðra til dáða, og ætíð var gott að leita á vit þíns anda. Við hlið þér i baráttu mála var styrkur að standa, og stcfnan var örugg, þó mót- byrinn tefði oft för. Og síðustu árin stóðstu við stjórnvölinn aftur, þá stafaði frá þér reynslunnar mildi og kraftur. 1 vörn og í sókn þú gafst hin greiðustu svör. Til annarra landa oft var þér boðið til pinga, sem ágætur tulltrúi þjóðar til fremdar þar saztu og bræðraþjóðum af brunnum reynslunnar gaztu — og beztu menntunar — látið fræðslu i té. Að hvarfi þínu er mikill sjónar- sviptir. Þú sæmd og virðiugu Islanda hærra lyftir. En minningu þina geyma hin gullnu vé. STEFÁN ÁG. KRISTJÁNSSON.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.