Morgunblaðið - 14.03.1958, Side 16

Morgunblaðið - 14.03.1958, Side 16
16 MORGVISBL AÐIÐ Föstudagur 14. marz 1958 Eftir /f 'f/i £ [/ / / EDGAR MITTEL HOI.ZER r v l eoa l reihcmdi Þýðii.g: t 60 Sverrir Haraldsson £ j/ CjCl nú samt alveg. Sástu þegar ég brenndi gömlu baðfötin mín á mánudaginn?“ „Já, ég sá það og ég held að þú sért ung geit“. Hann hló, tók með handleggnum utan um mitt ið á henni og þrýsti henni að sér. „Þetta er í fjórða skiptið sem þú tekur utan um mig í þessari viku. Þú ert orðinn svo ástúðleg ur. Þú varst ekki svona í vik- unni sem leið. Hefurðu nú loks- ins fallið fyrir mér? „A næsta andartaki fell ég of- an á þig. Farðu nú og leiktu þér og láttu mig í friði svolitla stund“. Hún virti hann fyrir sér bros- andi: —- „Þú ert mér mjög.tor- skilin gáta. Fyrir einum þremur vikum varstu æðisgenginn vitfirr ingur, en nú heilbrigður, mynd arlegur ungur maður, sem kepp- ist öllum stundum við að mála myndir. Á ég annars að segja þér dálítið? Ég heyrði Maby tala upp úr svefninum í nótt. Hún sagði: Oh, ástin mín. Oh, ástin mín. Og svo stundi hún og þrýsti sér að mér í rúminu? Ég varð að vekja hana og segja henni, að það væri ég sem svæfi hjá henni, en ekki þú“. „Veiztu sjálf nokkuð um það, hvað þú ert leikin í því, að segrja eitthvað sem gerir mann feim- inn?“ „Ég get nú varla sagt að þú sért svo mjög feimnislegur þessa stundina. Hefurðu talað við Maby síðan á sunnudaginn?" „Nei, hún virðist forðast mig eins og heitan eldinn“. trJá, ég hef veitt því athygli. Og ég hef líka séð þig horfa á hana. Þú ert skotinn í henni, er það ekki?“ „Svona, þegiðu nú og farðu“. „Þú roðnar. Það lítur alvarlega út. Veiztu til hvers ég kom hing- að? Pabbi sendi mig til að leita að þér. Hann hefur heyrt um þessa nýju málara-dellu þína og hann hað mig að spyrja, hvort þú yild ir ekki að hann pantaði eitthvað fyrir þig. Hann er að semja pönt- unarlistann sinn“. „Nei, er hann að gera það? Jú, ég þyrfti helzt að fá dálítið af striga. Ég hafði einmitt hugsað mér að biðja pabba þinn um að panta hann fyrir mig“. „Ég skal segja honum það. En vantar þig ekki líka liti?“ „Nei, ekki fyrst um sinn“. Hún leit á myndina, sem hann var að mála: „Þú virðist kunna það, sem þú ert að gera. Ætlarðu ekki að nota olíu?“ „Jú, þegar ég fæ strigann". „Við getum hjálpað þér um dá- lítinn striga, þangað til að þú færð þína pöntun. Ég skal orða það við þína heitt-elskuðu. Hún málar nefnilega lika“. „Ágætt“. „Það mun gleðja hana, að fá tækifæri til að hjálpa þér. Jæja, ég verð þá víst að yfirgefa þig. Klukkan er alveg að verða fjög- ur“. Þegar hún var farin, sat hann og starði á myndina. Hún hafði dregið spurningu upp á yfirhorð vitundar hans, spurningu sem hafði raskað ró hans nokkra und- anfarna daga. Hann hafði reynt að ýta henni til hliðar, en nú gerðist hún svo áleitin, að hann varð að horfast í augu við hana. Það var spurningin um tilfinning ar hans til Maby. Hann vissi það vel, að hún laðaði hann að sér líkamlega, en það gerðu líka ein eða tvær af Indíánastúlkunum, sem hann hafði séð. Ef hann leyfði sjálfum sér það, gæti hann orðið mjög hrifinn af henni, en ætti hann að leyfa sér slíkt? Hinn misheppnaði hjúskapur hans og Brendu hafði skilið eftir hjá honum örlitla sektarkennd. Þegar hann renndi huganum yfir liðna atburði, var hann ekki í neinum vafa um það, hverjum mistökin voru að kenna. Hann hafði farið skammarlega að ráði sínu við Brendu. Var það ekki allt of .nikil áhætta fyrir hann að kvænast aftur? Mabel var ung og, að mörgu leyti, hrein og saklaus. — Hvað myndi gerast, þegar hann hefði vanizt leyndardómum hins unga líkama hennar, þegar fyrsti hiti líkamlegu ástríðnanna fpri að kólna? Honum kynni að þykja hún leiðinleg. Kannske yrði hann þreyttur á henni........ Honum hryllti við tilhugsuninni einni sam an..... Að særa hana myndi verða óbærilegt. Hann þyldi það ekki. Hafði hann raunverulega elsk- að Brendu? Nú varð honum það fyrst skyndilega Ijóst, að hann hafði aldrei elskað hana. Hún hafði aldrei gefið honum tækifæri til þess. Engin kona hafði nokkru sinni leyft honum að elska sig. — Hann reis á fætur og lagði stólinn saman og rölti svo af stað heim- leiðis. 2. Eftir morgunverðinn á mánu- dagsmorguninn sat hann inni í herbei'ginu sínu og horfði á kirk ’ una og klukkuturninn, þegar frænka hans kom inn, til þess að laga til. „Það er svo gaman að þú skul- ir vera farinn að mála aftur“, sagði hún fjörlega og benti svo á hálfmálaða mynd. — „Er þetta striginn, sem Mabel lét þig hafa?“ „Já, sagði hann, án þess að snúa sér við. Hann fann hvernig augu henn- ar hvíldu á honum, þegar hún gekk umhverfis rúmið og slétti úr rekkjuvoðinni. „Mér þykir vænt um að þú skul ir nú loksins hafa ákveðið að leggja skyrtuna þína til hliðar. 1 svona veðri get ég ekki séð neina skynsamlega ástæðu til þess að ganga í skyrtu". Gregory þagði. „Ég vildi óska að við þyrftum ekki alltaf að vera í sífelldum ótta við það, að stj órnar-erindrekarnir komi í óvænta heimsókn. Annars hefðum við getað sagt algerlega skilið við allan fatnað. Það er eitthvað svo bjánalegt að ganga í fötum, í svona heitu loftslagi". Blátt OMO skilar yður HVÍTASTA ÞVOTTI ' I X-OMO 34/EN- 2445 e/nn/g bezt fyrir mislitan „Það er svo“. „Ég hef annars dálitlar fréttir að færí, sem kunna að gleðja þig“, sagði frænka hans, þegar hún virtist í þann veginn, að fara út úr herberginu og röddin varð undirfurðuleg. — „Viltu fá að heyra þær?“ „Auðvitað", sagði hann, en leit ekki við. Hún lokaði hurðinni vandlega og gekk svo fast að honum og sagði: — „Gerald sagði Mabel í morgun, er búið var að borða morgunverðinn, að hún mætti nú fara í sín eigin föt. Refsitíminn er liðinn“. Nú fyrst leit hann á frænku sína: „Það gleður mig sannarlega að heyra. En þessi hálfi mánuður er enn ekki Jiðinn. Hvers konar göfuglyndi er þetta hjá yfirvöld- unum?“ „Þetta ætti að sannfæra þig um það, drengur minn, að Gerald er ekki önnur eins skepna og þú held ur. Hann er mjög góðhjartaðu r“. Gregory hló. — „Þið virðist öll vilja sannfæra mig um dygðir hans. Ég man ekki eftir því, að ég hafi nokkurn tíma dregið rétt- sýni hans í efa — eða hjarta- gæzku“. „Nei, þú hefur ekki gert það opinberlega, en samt dylst okkur það ekki, að þú Þ'tur á hann sem hai-ðstjóra og hræsnara. Það er að vísu satt, drengur minn, að Ger- ald getur stundum komið manni þannig fyrir sjónir. Og hann 'ger- ir það af ásettu ráði. En í raun- inni er hann mjög einlægur og ráð ríkur er hann alls ekki“. Gregory þagði og frænka hans sagði brosandi: —■ „Þú minnir mig talsvert mikið á föður þinn. Garvey setti oft upp þennan þög- ula hæðnissvip. Það var sárt að hann skyldi þurfa að deyja svona snemma. Hann hefði ekki látið Edith skemma þig svona með allt of miklu dekri. Þá hefðir þú aldrei þurft að leita til geðveikralækn- is“. Hann leit á hana og sá að hún birzt í herberginu þínu. Ég á við ónæði vegna drauma. Hefur þig dreymt nokkurn ástríðufullan draum?“ „Ástríðufullan draum? Hvað ertu að gefa í skyn?“ Hún klappaði honum móðurlega á öxlina: — „hugsaðu ekki um það. Ég hefði ekki átt að spyrja þig að þessu. Ég hefði átt að vita, að þú hugsaðir öðru vísi en við“. „Bíddu. Farðu ekki strax. Við skulum ræða þetta betur. Segóu mér hreinskilnislega hvað þú átt við. Hvers vegna hefur þú áhuga á drauamum mínum?“ Hún brósti. — „Ég á við það, hvort þig hafi dreymt drauma um Mabel — ástadrauma?" Hann glotti. — „Oh, var það allt, sem þig langaði að vita? — Nei, ég get ekki, sagt að mig hafi dreymt hana — eða nokkra aðra manneskju, að því er ég bezt man. Einu draumarnir sem mig hefur dreymt, síðan ég kom hingað, eru martraðir — og þær alveg sér- stakrar tegundar. Þú hefðir víst enga ánægju af að heyra nánar sagt frá þeim“. „Ég sé að þér leiðist þetta um- ræðuefni. Þú kæiir þig víst ekk- ert um að ég spyrji þig nánar um það?“ „Um hvað?“ Hún andvarpaði: „Ég er hrædd um að það verði alltaf erfitt að segja nokkuð við þig. Mælikvarð- ar okkar eru svo ólíkir. Það sem ég á við, er í fáum orðum þetta: Hafið þið Mabel sofið saman ný- lega?“ „Sofið saman? Ertu gengin af vitinu?“ SHlltvarpiö Föstudagur 14. marz. Fastir liðir eins og venjulega. — 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. — 18.30 Börnin fara í heim- sókn til merka manna (Leiðsögu- hafði tár í augum. Hún dustaði j maður: Guðmundur M. Þorláks- ímyndað ryk af kjólnum sinum og . son kennari). — 18.55 Framburð- brosti með of snöggri glaðværð. arkennsla í esperanto. — 19.10 Svo leit hún á strigann og sagði: „Þú hefur greinilega orðið fyrir áhrifum frá þessum nýja, þýzka skóla. Ég sé bað á myndum þín- um. Ég held að þeir kalli sig Die blaue Reiter". „Svo þú kannast við þá?“ Þingfréttir. — 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). — 20.35 Erindi: Úr suðurgöngu; III: Róm (Þorbjörg Árnadóttir). —- 21.00 íslenzk tónlistarkynning: Lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörns j son. Flytjendur: Guðrún Á. „Já, ég hef lesið um þá". Hún j símonar, Guðmundur Jónsson og gerði sig ekki líklega til að fara . Þorvaldur Steingrímsson. — Fritz út úr herberginu. Hann heyrði að j Weisshappel sér um þennan dag- hún hreyfði sig á gólfinu, fyrir gkrárlið. — 21.30 Útvarpssagan: aftan hann. Gregory tók svo I „sólon íslandus" eftir Davíð snöggt viðbragð, að hann var næst i stefánsson frá Fagrasliógi; XIV. um þotinn upp af stólnum, þegar hún sagði skyndilega: — „Hef- urðu sofið vel undanfarnar næt- ur, Gregory?" „Hvað?“ Hún hló: — „Þú þarft nú ekki að ygla þig svona“. Hann reyndi að afsaka sig. — „Ég er hræddur um að ég sé dá- lítið viðkvæmur og jafnvel upp- stökkur, þegar ég er að mála. Um 1 hvað varstu að spyrja? Hvort ég ■ j)agSkrárlok svæfi vel? Já, ágætlega, þakka j þér fyrir. En hvers vegna spyrðu Laugardagur 15. að því?“ Hann varð var við vandræði í svip hennar, jafnvel vonbrigði. — „Ertu viss um að þú hafir aldrei verið neitt ónáðaður á nóttun- um?“ „Ónáðaður? Af hverjum? — Draugum?" „Nei, ég er ekki að tala um drauga eða anda — jafnvel þótt mögulegt væri að Mynheer hefði (Þorsteinn Ö. Stephensen). — 22.10 Passíusálmur (34). — 22.20 Upplestur: „Á stærðfræðiprófi", smásaga eftir Böðvar Guðlaugs- son (Árni Tryggvason leikari). — 22.35 Frægir hljómsveitarstjór- ar (plötur): Leonard Bernstein stjórnar Stadium Copcerts sin- fóníuhljómsveitinni í New York, er leikur sinfóníu nr. 2 í C-dúr op. 61 eftir Schumann. — 23.15 Tveim dögum síðar er Markús I tautar hann, „ég get ekki lyfti ir þar sem hann var kommn. Úlf- magna. ^Ég kemstekki lengra“,| fótunum." Síðan leggst hann xyr-1 armr biða atekta. Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14,00 Fyrir hús freyjuna: Hendrik Berndsen tal- ar um pottablóm og blómaskraut. 14,15 „Laugardagslögin". 16,00 Fréttir og veðurfregnir. — Radd ir frá Norðurlöndum; XIII: Út- varpsþáttur frá Noregi um stór- virkjun á Þelamörk. 16,30 Endur- tekið efni. 17,15 Skákþáttur (Guð mundur Arnlaugsson). — Tónleik ar. 18,00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,30 Útvarpssaga barnanna: „Stroku- drengurinn" eftir Paul Askag, í þýðingu Sigurðar Helgasonar kennara; I. (Þýðandi les). 18,55 1 kvöldrökkrinu: Tónleikar af plötum. 20,30 Upplestur: Lárus Pálsson leikari les eina af smá- sögum Halldórs Kiljans Laxness. 20,55. Tónleikar: Samsöngvar úr óperum (plötur). 21,15 Leikrit: „Kveðjustund" eftir Tennessee Williams, í þýðingu Erlings Hall dórssonar. — Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22,10 Passíusálmur (35). 22,20 Danslög (plötur). — 24,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.