Morgunblaðið - 19.03.1958, Blaðsíða 1
20 síður
45 árgangur.
66. tbl. — Miðvikudagur 19. marz 1958
Frentsmiðja Morgunblaðsina
Fulltrúi íslands í Genf styður tillögu
Kanada um 12 mílna fiskveiðilandhelgi
Ræða Hans G. Andersens um sérstöðu íslands og
frekari tribunarrábstafanir vakti mikla athygli
Genf, 18. marz. Einkaskeýti frá Gunnari G. Schram,
fréttaritara Morgunblaðsins.
í DAG flutti Hans G. Andersen, fulltrúi íslands, ræðu í
landhelgisnefndinni, þar sem hann gerði grein fyrir sjónar-
miðum íslendinga. Ræða Hans stóð í 35 mínútur. Vakti hún
mikla athygli og var vel tekið meðal fundarmanna.
í ræðu sinni lýsti Hans G. Andersen fylgi við tillögu
Kanada um 12 sjómílna landhelgi, en vakti sérstaklega at-
hygli fundarmanna á því, hve fiskveiðar væru geysiþýðing-
armiklar fyrir allt efnahagslíf íslendinga. — Lagði hann
éherzlu á það sjónarmið íslendinga, að strandríki, sem
byggðu afkomu sína á fiskveiðum, ættu að hafa forgangs-
rétt að fiskveiðum við strendur sínar.
X upphafi ræðunnar benti Hans
G. Andersen á það, að íslending-
ar hefðu fyrir 10 árum óskað
eftir alþóðlegri heildarrannsókn
á x-eglum um hafið og hefðu þeir
vænzt þess, að heildarafgreiðsla
málsins gæti legið fyrir á Alls-
herjarþinginu 1956. Hins vegar
hefði verið ákveðið að halda
þessa ráðstefnu til þess að sér-
fræðingar gætu tekið þátt í af-
greiðslunni og nú treystu íslend-
ingar því að lausn væri fengin í
þessu máli, sem lengi hefði verið
aðkallandi.
Þýðing fiskveiffa fyrir ísland
Ræðumaður kvaðst ekki ætla
að ræða að þessu sinni um ein-
stakar greinar. Þær yrðu ræddar
í öðrum þætti umræðnanna. Síð-
an rakti hann þýðingu fiskveið-
anna fyrir íslendinga og sagði þá
m. a.:
1) Heildarfiskafli fslend-
inga nemur árlega um 300 smá
lestum á hverja 100 íbúa. Þaff
land sem næst íslandi kemur
er til samanburffar meff 48
smálestir á 100 íbúa.
2) Verffmæti aflans er 206
dollarar á hvern íbúa íslands
boriff saman viff 24 dollarar á
íbúa í því landi, sem kemur
næst íslandi.
3) Nær fjórffungur af heild-
ar þjóðarframleiffslu íslands
er frá fiskveiffunum, en þaff
er fimm sinnum mciri hlutur
en sjávarútvegur noklturs
annars lands.
4) Af útflutningsvörum fs-
lands eru 95—97% sjávaraf-
urðir.
Herforingjar Djakarta
hæða uppreisnarherinn
SINGAPORE og Djakarta, 18. marz (Reuter) — Uppreisnarmenn
á Súmötru boða, að þeir séu að hefja öfluga gagnárás á Pakan
Bahru-svæðinu á Mið-Súmötru. Þá segjast þeir enn halda borginni
Medan á Norður-Súmötru. Brjóta fréttir þeirra þannig algerlega í
bága við frásögn Djakarta-stjórnarinnar, sem segir, að her sinn
hafi aftur tekið Medan af uppreisnarmönnum.
ekkert aff marka þaff þótt út-
varpsstöðin i Medan styffji
cnn ríkisstjórnina — þaff sé
Uppreisnarmenn hafa sent for-
stöðumönnum Caltex-olíustöðvar
innar við Pakan Bahru aðvörun
um það að uppreisnarmenn séu
að hefja gagnsókn á því svæði
og þvi varlegast að hefja ekki
strax olíuvinnslu á nýjan leik.
1 orðsendingunni segir: — Við
ágirnumst ekki olíuna, en ætlum
að frelsa grundina undan oki
Djakarta.
Wiridinata heitir yfirmaður
fallhlífaliðs stjórnarinnar, sem
sveif til jarðar yfir Pakan Bahru.
Hann fer nú hinum háðulegustu
orðum um hermennsku uppreisn-
armanna á því svæði. Segir hann
að herlið það sem uppreisnar-
menn höfðu til varnar við Pakan
Bahru hafi verið mestmegnis
stúdentar, sem ekkert kunnu með
vopn að fara.
f dag þykjast bæffi upp-
reisnarmenn og Djakarta-
stjórnin ráffa yfir borginni
Medan á Norffur-Súmötru. '—
Djatikusomo, yfirmaffur stjórn
arhersins, sem gengiff hefur á
land viff Medan, segir, aff her
uppreisnarmanna flýi bæffi í
norffur og suður frá borginni.
En útvarpsstöff uppreisnar-
manna í Padang staöhæfir aff
Medan sé enn í höndum upp-
reisnarliffsins. Kveffur hún
5) Auk framangreindra
efnahagsþátta eru affrir þætt-
ir, mestmegnis félagslegir,
sem auka enn þýffingu fisk-
veiöanna fyrir íslendinga.
Hans G. Andei-sen kvaðst
vænta þess, að fulltrúar á ráð-
stefnunni skildu af þessum upp-
lýsingum, að þegar rætt væri um
fiskveiðar íslendinga, þá er þar
um að tefla lífsafkomu þjóðar-
innar. Fulltrúunum mætti þá
jafnframt vera ljóst, hvílíkt
áhyggjuefni það hefði vei-ið fyrir
íslendinga að fylgjast með eyð-
ingu fiskistofnanna á síðustu ára
tugum.
Því næst rakti Hans íslenzk
lagafyi-irmæli sem snerta friff
un og sérstaklega landgrunns-
lögin frá 1948 og reglugerðina
frá 1952, sem hefffu mikla þýff
ingu, en nauðsynlegt myndi
vera á næstunni, aff gera frek-
ari ráffstafanir. Vöktu þau um
mæli hans hvaff mesta athygli.
Ræðumaður kvað frumvarp
þjóðréttarnefndarinnar í höfuð-
atriðum aðgengilegt, svo langt
sem það næði, en benti á að ýmis
vandamál væru þ*r algjörlega
óleyst, svo sem um fiskveiðilög-
sögu, því að engar tillögur væru
um víðáttu landhelginnai-. Varð-
andi viðbótarbeltið væru fisk-
veiðar berum orðum undanskild-
ar og einnig í landgrunnsgrein-
Hagsmunir strandríkis
Hann kvað tillögur nefndarinn
ar um vei-ndun fiskistofnanna í
aðalatriðum aðgengilegar, ef þær
miðuðust eingöngu við svæðið
utan fiskveiðilögsögu strandríkis
ins, sem þá væri ekki nauðsyn-
lega bundin við hina eiginlegu
landhelgi. Hann sýndi ljóslega
fram á að reglur um verndun
fiskistofnanna leystu ekki vand-
ann, þegar hámarksarður af fiski
stofnun, sem tryggður væri með
Frh. á bls. 19.
Hans G. Andersen.
Ofbeldi Francos
fordæmt
BRUSSEL, 18. marz (Reuter) —
Alþjóðasamband frjálsra verka-
lýðsfélaga hefur samþykkt álykt-
un, þar sem aðgerðir Franco-
stjórnarinnar á Spáni í verkalýðs
málum eru fordæmdar. Ályktun
þessi er gerð í sambandi við vei-k
fall námumanna á Norður-Spáni,
sem stjórnin hefur barið niður
í ályktun Alþjóðasambandsins
segir m. a.: — Franco-stjórnin
hefur virt að vettugi grundvall-
ai-mannréttindi og gripið til þess
ráðs að beita verkafllsmenn of-
beldi
hreyfanleg útvarpsstöff, sem
hefur veriff flutt út i frum-
skógana.
Óánægja lögreglu-
manna breiðisf úf
um Evrópu
AMSTERDAM, 18. marz. — Um
600 lögreglumenn í Amsterdam,
stærstu borg Hollands héldu úti-
fund í dag til þess að mótmæla
því hve laun þeirra eru lág og
þeir hafa dregizt aftur úr öðrum
stéttum, vegna þess, að þeir hafa
ekki verkfallsrétt.
Amsterdam er þriðja borgin
þar sem lögi-egluliðið sýnir opin-
berlega óánægju með launakjör
sín. Fyrst gerðu lögreglumenn í
Osló verkfall. Síðan fóru lög-
reglumenn í París í mótmæla-
göngu til franska þjóðþingsins.
Á útifundinum í Amsterdam í
dag voru mai-gir ræðumenn all-
æstir og kváðust ekki sætta sig
við þá þriggja prósenta launa-
hækkun, sem þeim var boðin
fyrir nokkru. — NTB.
Verkfallsalda skellur
yfir Vestur-Þýzkaland
BONN, 18. m*rz (Reuter) — Um miffnætti í nótt hefst allsherjar-
verkfall opinberra þjónustumanna og flutningaverkamanna í ger-
völlu Vestur-Þýzkalandi. Þó eru tvær borgir — Hamborg og
Bremen — undanskildar, þar sem bæjaryfirvöldin þar hafa gert sér-
samninga viff verkalýffsfélögin. Sama er aff segja um Saar-héraffið'.
Þetta verkfall þýffir, að' 350 þúsund starfsmenn munu leggja
niffur vinnu og aff ferffir strætisvagna og langferffabíla um allt
Þýzkaland stöffvast. Þá mun verffa lokaff fyrir gas, rafmagn og vatn
x mestöllu Vestur-Þýzkalandi.
Þetta mun verffa stærsta verkfall opinberra staWsmanna, sem
efnt er til í Þýzkalandi síffan 1920. Þaff mun standa í einn sólar-
hring, en hafi ekki náffst samkomulag í launadeilu opinberra starfs-
manna fyrir helgina, mun ótimabundið allslxerjarverkfall verffa
fyrirskipaff á sunnudaginn.
Aðvörun!
Samband opinberra þjónustu-
manna og fultningaverkamanna
segir að óhjákvæmilegt sé að
fyrirskipa þetta verkfall vegna
þess, að hið opinbera geri sér
leik að því að draga á langinn
að leysa vinnudeiluna, þar sem
það virðist ekki skilja, að full-
komin alvara er á ferðum.
Vopnaðir öryggisverðir
gœttu franska þingsins
meðan þingið veitti Gaillard traust
PARÍS, 18. marz (Reuter) — Stjórn Felix Gaillards fékk í
dag traust franska þingsins með 282 atkvæðum gegn 196. —
í París hefur verið svo óróasamt að undanförnu, að ríkis-
stjórnin lét flytja til borgarinnar um 10 þúsund lögreglu-
inenn frá ýmsum héruðum Frakklands, m. a. frá Alsír, og
voru þeir viðbúnir í úthverfum borgarinnar ef óeirðir hæf-
ust. Meðan þingið greiddi atkvæði um traustyfirlýsinguna
stóðu um 500 öryggisverðir vopnaðir rifflum allt umhverfis
þinghöllina.
fella ríkisstjórnir með vantrausti,
heldur þarf stjórnarandstaða að
koma sér saman um nýja stjórn-
arstefnu til þess að ríkisstjórn
verði að fara frá. Þá verði ekki
heimilað að sitja hjá við at-
kvæðagreislu um traustsyfirlýs-
ingar.
3) Réttur ríkisstjórnarinnar til
þingi-ofs og að efna til nýrra
kosninga verði aukinn.
Framh á bls 19
Frumvarp um styrka stjórn
Stjórn Gaillards hefur nú stað-
ið í 19 vikur og var þetta í 9
skiptið, sem Gaillard krefst þess,
að þjóðþingið sýni honum traust.
Að þessu sinni skyldi greiða at-
kvæði um endurbætur á stjórn-
arskránni.
Aðalefni frumvarpsins er þetta:
1) Einstakir þingmenn mega
ekki bera fram frumvörp á þingi,
sem hafa í för með sér útgjalda-
auka fyrir ríkissjóð.
■’ T><-ð ver*vir ekki hægt að
Nefnir sambandií þetta sólar-
hringsverkfall „Aðvörunarverk-
fall“. Sambandið krefst 4% launa
hækkunar að meðaltali.
Stóriffja aff stöffvast
Á morgun er liðinn frestur sem
samband stáliðnaðarverkamanna
hefur sett vinnuveitendum til að
ganga að 8% kauphækkunar-
kröfum. Vinnuveitendur vilja
aðeins samþykkja 2% hækkun.
Virðast litlar líkur íyrir sam-
komulagi þar. Boði það verka-
lýðssamband einnig verkfall mun
stóriðja í Ruhr-héraðinu stöðv-
ast.
Vinnudeilur þessar ná einnig
til Vestur-Berlínar. Er þess að
vænta að strætis og sporvagna-
samgöngur í Vestur-Berlín stöðv-
ist á morgun og þykir mönnum
það hlálegt, að einu samgöngu-
tækin sem ganga eru neðanjarð-
arbrautirnar, en þeim er stjórn-
að frá Austur-Berlín.
Slæmar horftir
Vei-kfallsöldurnar i Vestur-
Þýzkalandi þykja ekki boða neitt
gott fyrir efnahagsmál landsins.
Allt frá því Þýzkaland reis úr
rústurn eftir stríðslokin hefur
vinnufriður ríkt í landinu og það
átt sinn þátt í hinni hröðu end-
ux-reisn. Kvarta vinnuveitendur
yfir þeirri „ósanngirni" verka-
lýðssambandanna að setja nú
fram kröfur um launahækkanir
einmitt, þegar vöruverð fer lækk
andi og framleiðslan er byrjuð
að dragast saman. Segja þeir að
slikt geti haft hin alvarlegustu
áhi'f á efnahagsmálin.