Morgunblaðið - 19.03.1958, Side 7

Morgunblaðið - 19.03.1958, Side 7
Miðvikudagur 1P marz 1958 MORcrnvnr. 4ðib 7 Útlœgu einrœðisherrana skortir hvergi lífeyri CIUDAD TRUJILLO — Tveir útlægir einræðisherrar búa nú í höfuðborg DominikansKa Lýðveldisins. Þeir eru Juan Peron, fyrrum einvaldi Argen tínu og Marcos Péréz Jimen- ez, fyrrum . einvaldi Venezu- ela. Þeir láta fara vel um sig. búa á dýrustu hótelum og njóta opinberrar verndar. Peron les mikið Peron berst meira á en Jimen- es. Hann hefur stóra íbúð í Hótel Jaraguæ. Á sömu hæðinni búa nokkrir stuðningsmenn hans, sem eru með honum í útlegð. Að jafnaði snæðir hann málsverði sína uppi í íbúðinni, en einstöku sinnum kemur hann þó niður i matsal hótelsins. Honum fylgir vopnaður lífvörður, sem er á iaunum hjá stjórn Dominikanska lýðveldisins. Stjórnin hefur einnig afhent Peron glæsilega Cadiilac-bifreið og bílstjóra. Það hefur verið mikið um heimsóknir hjá Peron, síðan hann flutti frá Venezuela. Þeir atburð- ir haía gerzt heima í Argentínu, að Peronister unnu kosninga- sigur og er nú talað um að Peron muni bráðlega fá að hverfa heim. Meðan Perón bíður notar hann timann aðallega til að lesa góð- ar bókmenntir. Sézt hann stund- um sitja úti á svölum gistihúss- ins með bók i hönd. Jimenez iðkar bogfimi Hinn útlægi einræðisherra Marco Perez Jimenez var áður gestgjafi Perons. En aðeins nokkr ar vikur eru síðan hann varð að hrökklast frá völdum eftir upp- EINAH ASMUNOSSON iiæstaréuarlógniuour. HAFSTEINN SIGURÐSSON héraðsdómslögmat ur. Sími 15407. Skrifstofa, Hafnarstræti 5. reisnina í Caracas. Jimenez býr á hinu glæsilega Hótel Embajador og hefur um sig hóp fylgís- manna. Með honum er eiginkona hans og fjögur börn. Þau snæða að jafnaði kvöldverð í veitinga- sölum gistihússins. Jimenez les minna en Peron, en hann stund- ar líkamsæfingar. Fyrst eftir að hann flúði frá Venezuela iðkaði hann tennis, en nú hefur hann meiri áhuga á bogfimi. Það mun nú vera á döfinni, að Jimenez flytji innan skamms frá Dominikanska lýðveldinu. Mun hann eiga miklar eignir í Banda- ríkjunum og hefur að því er sagt er fest kaup á glæsilégu íbúðar- húsi í nágrenni við Washington. Hvorugur þessara föllnu ein- ræðisherra virðist vera í fjár- þröng. Á hverjum degi eyða þeir á að gizka til persónlegra þarfa sinna um 2000 krónum. Af sérstökum ástæðum EB TIL SÖIAJ: 1. Amerískur stofulampi með þrískiptri peru. 2. Kenwood hrærivél minni gerð með hakkavél. 3. Necchi-saumavél í hnotu skáp. 4. Philips útvarpstæki. Upplýsingar á Sogavegi 84, sími 32346. Frá Barftstrendingafélaginu Félagið vill ráða mann, er veitir forstöðu gistihús- inu Bjarkalundi í Reykhólasveit næsta sumar. — Umsóknarfrestur til 1. apríl n.k. — Upplýsingar um starfið gefa Guðbjartur Egilsson sími 17938 og Guðmundur Jóhannesson sími 14690. lýjar íbúðir, tilbúnar í vor Til sölu nokkrar nýja.r ibúðir skammt frá mið- bænum. — Hitaveita.: 3ja herbergja, stærð 101 ferm. 3ja herbergja, stærð 77 ferm. 3ja herbergja, stærð 61 ferm. (stórar svalir). 2ja herbergja, stærð 57 ferm. (stórar svalir). Málfl.skriistofa Áka Jakobssonar og Kristjáns Eirikssonar Laugaveg 27. — Sími 11453. (Bjarni Pálsson heima-sími 12059) Pólskar vörur: Vefnaðarvörur frá Cetebe, Lodz Gúmmí og strigaskófatnaður frá Skorimpex, Lodz íþróttavörur frá Varimex, Varsjá Leikföng 6rá Coopexim, Varsjá Plast- og skrautvörur frá Prodimex, Varsjá Pappírsvörur frá Paged, Varsjá /búð óskast til leigu, 2—3 herbergi og eld hús. — Upplýsingar í síma 22804 eftir hádegi. Kolaketill óskast, stærð 214—3 ferm. — Upplýsingar í síma 33322 eft- ir kl. 6. — TIL SÖLU miög fallegur ’55 model Ford Station. Til sýnis við Lauga- veg 166, miili 1 og 3 í dag. Bilar til sölu Ford Fairlane r58, ’55 Chevrolet Bel Air ’57, ’55, ’53 Plymouth ’55, ’54 Fjöldinn allur af öðru'u bílum. Margs konar skipti koina til greina. — BÍLASALAN Garðastræti 4. Sími 2-38-65. Fjögurra manna BÍLL óskast. Æskilegt að greiðsia megi fara fram í skuldabréf- um, að mestu. Eldra model en ’50 kemur ekki til greina. Lyst hafendur leggi nöfn sin á afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Skuldabréf — 8913". Verð fjarverandi um tíma vegna veikinda. GuSrún Valdimarsdóttir ijósmóðir. Stórholti 39. Keflavik Ytri-Njarðvik Eitt herb. og eldhús með eða án húsgagna, til leigu fyrir rólegt fólk. — Upplýsingar í síina 201, frá 7—9. BUICK 7955 i Mjög glæsilegur einkabíll, selst j á sérstöku tækifærisverði. — I I ASal BÍLASALAN Aðalstræti 16. Sími 3-24-54. Kvenfélag Neskirkju Ágætar bazar-vörur með mjög vægu verði, seljast í dag, mið- vikudag og á morgun, milli kl. 3 og 6 í Félagsheimilinu í kirkiunni. Gengið inn um norð ur-dyr. — Bazarnefndin. Leðurvörur frá Skorimpex, Lodz íslenzk-erlendc verzlnnnrfélogið Garðastræti 2 — Sími 15333 FIAT 600 sendibíll, árg. 1954. Moskwitcli '55 í ágætu ástandi. ÓSKAST KEYPTUR Nýr Moskwitch ’58. Staðgr. kr. 66 þús. eða innflutnings- leyfi. — A»al BÍI.ASALAN Aðalstræti 16, simi 3-24-54. ---------------------- Stúlka óskast til stigahreingerninga í sam- byggingu. Uppl. í síma 23525 og 14753. — Stúlka óskast í eldhús. — Matstofu Austurbæjar Laugavegi 118. STÚLKA óskast Hressingarskálinn Járnsmiðir Okkur vantar dugiega, lag- henta menn, helzt vana hand- riðasmíði. Uppl. í síma 32778. Vélsm. KYNDILL 3ja herb. ibúð óskast til leigu. Góð leiga. 3 fullorðið í heimili. — Upplýs- ingar í síma 19860, kl. 10—12 og 1—3. LEIGA Vil taka á leigu píanette eða eða lítið píanó. Tilb. sendist afgr. blaðsins í Keflavík, fyrir hádegi, föstudaginn 21. þ.m., merkt: „Leiga — 8920“. KEFLAVÍK Amerísk hjón vantar 2ja herb. íbúð með húsgögnum. — UppL í síma 574. Keflavík Einbýlishús óskast til kaups, 4—5 herb. og eldhús, í Kefla- vík eða nágrenni. Útb. allt að 200 þús. Tilb. sendist afgr. Mbl. í Keflavík, fyrir föstudag, 21. þ.m., íerkt: „Einbýlishús — 1177“. Nýkomið' mis/if léreft bleikt, blátt, gult, grænt. — Hentugt í sængurfatnað. — Breidd 1,40 m. Verzl. RÓSA Garðastræti 6. — Sími 19940. LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.