Morgunblaðið - 19.03.1958, Side 15
Miðvikudagur 19. marz 1958
MORGV1SBLA91B
15
Ibúð óskast
Tvö herbergi og eldhús óskast
til leigu sem fyrst. Tvennt full
orðið í heimili. Upplýsingar í
síma 33581 eftir kl. 17.
í dag bjóðum við:
Opel Kapitan ’55
Chevrolet ’53 og ’54, einka-
vagnar.
Austin 10, í mjög góðu standi.
Buick ’55, einkavagn, á góðu
verði.
Chevrolet ’55, einkavagn
Volkswagen ’58, í kassa
Einnig ’55, ’56 og ’57 mod.
Fiat 1100 ’57, sem nýjan
Ford Prefect ’47, með góðum
skilmálum.
Chevrolet ’42 sendiferðabifreið
með stöðvarplássi
Moskwitz ’58 í kassa
Clievrolet ’47 vörubifreið, á
mjög hagstæðu verði. Til-
valinn fyrir menn sem
standa í byggingum.
Einnig bjóðum við bifreiðir
með lítilli eða engri útborgun
gegn fasteignaveði. — Notið
tækifærið til að kaupa nú.
Þórscafe
Miðvikudagur
DAIMSLEIKIJR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Sími 2-33-33
Afvinna
Duglegur og ábyggilegur maður
óskast strax. —
Bifreidasalan
Bókhlöðustig 7. — Sími 19168.
Slmi 1—40—96
Efnalaugin Lindin hf.
Skúlagötu 51
Eldhúsinnrétting o. fl.
VETRARGARÐURINN ^
DANSLEIKUR j
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vfctrargarðsins leikur.
Miðapantanir í síma 16710 eftir kl. 8. I
V. G. I
Silfurtunglið
Opið í kvold til kl. 11,30
I Ókeypis aðgangur.
Hljómsveit Riba leikur
Sími 19611. Silfurtunglið.
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Þrjú skrifstofuherbergi við miðbæinn til leigu. —
Upplýsingar í síma 18565.
STÚLKA
vön jakkasaum óskast nú þegar
FatagerÖ Ara & Co., hf.
Laugavegi 37
Somkomur
Almennar samkomur.
Boðun fagnaðarerindisins
Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld
miðvikudagskvöld kl. 8.
Xristniboðshúsið Betanía
Laufásvegi 13
Almenn samkoraa í kvöld kl.
8,30. Sigurður Jónsson talar. All-
ir velkomnir.
Fíladclfía
Almenn samkoma að Herjólfs-
götu 8, Hafnarfirði kl. 8,30. Allir
velkomnir.
Vinna
Hreingerningar
Vanir og liðlegir menn. Pantið
í tíma. — Sími 22419.
, Hreingerningar
Tökum að okkur hreingerningar
1 Hafnarfirði og nágrenni. Fljót
og vönduð vinna. Sími 50657.
I. O. G. I.
St. Einingin nr. 14
Fundur í G.T.-húsinu í kvöld
kl. 8,30. — Inntaka nýliða. Annar
flokkur skemmtir í kvöld. — Æ.t,
Eldhúsinnrétting í lítið eldhús
Rafmagnseldavél
Rafmagnsþvottapottur
Stálvaskur, tvöfaldur
Til sýnis og sölu á Ránairgötu 18.
Verkstjórafélag. Reykjavíkur
heldur félagsfund fimmtudaginn 20. marz n.k.
kl. 8.30 í Þingholtsstræti 27.
Dagskrá:
Félagsmál, kvikmyndasýning.
Félagar beönir að mæta stundvíslega.
Stjórnin.
Stór hrœrivél
Ný eða nýleg hrærivél með minnst 100 lítra potti
óskast keypt. Tilboð er greini stærð potta, stærð
mótors, meðfylgjandi áhöld, gerð og verð, merkt:
„Stór hrærivél — 8916“ sendist blaðinu fyrir
23. marz.
CLÖS
Ný glös 15—240 gr. (y2 oz. til 8 oz.) með skrúf-
tappa óskast keypt.
Efnagerð Reykjavíkur hf.
Sími 2-40-54
Chevrolet Bel Air 1957
nýkominn til landsins til sýnis og sölu
Flókagötu 45, kl. 5.30—7 í dag.
Hjólbarðar og slöngur
frá Sovétríkjunum fyrirliggjandi
i
Stærðir: Verð með slöngum:
560x15 Kr. 450.50
700x15 — 910.00
500x16 — 433.50
600x16 — 659.00
650x16 — 871.50
900x16 — 2087.50
750x20 — 1710.00
825x20 — 2286.50
1000x20 — 3551.00
1200x20 — 4798.00
Marz Trading Company,
Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73
SÍ-SLETT POPLIN
(N0-IR0N)
MINERVAc/£*W5~
STRAUNING
ÓÞÖRF •