Morgunblaðið - 19.03.1958, Page 18

Morgunblaðið - 19.03.1958, Page 18
18 MORCVIVBT.AÐIÐ Miðvikudagur 19. marz 1958 Fulltrúar á Búnaöarþingi 1959. Fremsta röð: Pétur Ottesen, Þorsteinn Sigurðsson, Steingrímur Steinþórsson, Gunnar Þorðarson. 2. röð: Benedikt Grímsson, Þorsteinn Sigfússon, Jón Sigurðsson, Kristján Karlsson, Einar Ólafsson, Egill Jónsson, Jóhannes Daviðsson, Eggert Ólafsson, Benedikt Líndal, Sigmundur Sigurðsson, Ketill Guðjónsson, Guðmundur Erlendsson, Gunnar Guð- bjartsson, Ásgeir L. Jónsson, skrifstofustjóri B. í. 3. röð: Kristinn Guðmundsson, Sigurður Snorrasona, Ingimundur Ásgeirsson, Þórarinn Kristjánsson, Sveinn Jónsson, Baldur Baldvinsson, Jón Gíslason, Ásgeir Bjarnason, Bjarni Bjarnason, Páll Pálsson, Garðar Halldörsson og Ragnar Ásgeirsson, skrifari þingsins. Frá Búnaðarþingi Búnaðarháskóli verði slofnaður á Hvanneyri Slúdenlspróf ekki skilyrði lil inngöngu Þingslil lara Iram í dag 1 GÆR lauk afgreiðslu mála þeirra er að þessu sinni verða af- greidd á Búnaðarþingi, en aðeins er eftir þingslitafundur og hefst hann kl. 9.30 í dag. Þingið hefur nú staðið frá því 20. febrúar og hefur haldið 24 íundi, þingskjöl eru rúmlega 100 og um 400 ræður hafa verið flutt- ar á þinginu. Búnaðarháskólamálið í gær afgreiddi þingið 7 mál. Atkvæðagreiðsla fór fram um búnaðarháskólamálið og var á- lyktun meirihluta allsherjar- nefndar samþykkt, en ályktun minnihlutans felld, svo og voru allar breytingatillögur felldar. Meirihlutaályktunin var sam- þykkt með 18 atkvæðum gegn 5 en tveir sátu hjá. Allir þingfull- trúar voru mættir við atkvæða- greiðsluna. Viðhaft var nafna- kall. Já sögðu: Ásgeir Bjarnason, Baldur Baldvinsson, Benedikt Grímsson, Benedikt H. Líndal, Bjarni Bjarnason, Egill Jónsson, Garðar Halldórsson, Guðmundur Erlendsson, Ingimundur Ásgeirs- son, Þórarinn Kristjánsson, Jón Sigurðsson, Ketill Guðjónsson, Kristinn Guðmundsson, Páll Páls son, Sigmundur Sigurðsson, Sig- urður Snorrason, Sveinn Jónsson og Þorsteinn Sigfússon. Nei sögðu: Eggert Ólafsson, Einar Ólafsson, Jóhannes Davíðsson, Jón Gislason og Kristján Karls- son. Hjá sátu: Gunnar Guðbjarts son og Hafsteinn Pétursson. Ályktun meirihluta allsherjar r.efndar er samþykkt var hljóöar svo: „Búnaðarþing telur brýna þörf á, að kcnnsla í búvisind- um hérlendis verði efld og aukin frá því, sem nú er, og að henni verði komið í það horf sem bezt gerist á Norður löndum og í Bretlandi. ,Til þess að sá árangur náist, telur Búnaðarþing nauðsyn legt: 1. Að stofnaður verði fullkom inn búnaðarliáskóli hériend is og hann staðsettur á Hvanneyri. 2. Að skilyrði til inngöngu i búnaðarháskólann verði: a. Búfræðipróf og dvöl í sveit a.m.k. tvö ár eftir 1G ára aldur. b. Stúdentspróf eða jafngildi þess í íslenzku, stærðfræoi, dönsku og ensku auk lands- prófs. 3. Að háskólanámið standi þrjú ár og teknir verði nem endur í skólann á hverju ári“. binflutningur og ræktun holdanauta Þá fór fram atkvæðagreiðsla um innflutning og ræktun holda nauta. Felld var breytingartil- laga um innflutninginn með 17 atkv. gegn 8, en samþykkt að hefja skipulega ræktun þess holdanautastofns, sem fyxir er í landinu með 21 ssrmhljóða at- kvæðum. Álag á áburð Samþykkt var ályktun varð- andi frumvarp til laga um álag á áburð til eflingar hagfelldari áburðarnotkun með 16 atkv. gegn 4. Felur þessi ályktun í sér að lagt verði i/2% á áburð þann er bændur kaupa og því fé var- ið til fyrrgreinds verkefnis. Útrýming mæðiveiki Þá var og samþykkt tillaga til þingsályktunar um útrýmingu mæðiveiki í fjái-skiptahólfi Suð- ur-Dala, Mýrasýslu og á austan- verðu Snæfelisnesi með 19 sam- hljóða atkvæðum. Ályktunin hefur verið birt hér í blaðinu. Framleiöslumál Svofelld tillaga um framleiðslu mál landbúnaðax-ins var sam- þykkt með 23 samhljóða atkvæð- um: „Búnaðarþing lýsir ánægju sinni yfir þeirri framleiðslu- aukningu landbúnaðarvara, sem orðið hefir á undanförn- um árum og ályklar að halda beri áfram á þeirri braut. Ennfremur telur Búnaðar- þing sig fylgjandi þeirri stefnu Framleiðsluráðs land- búnaðarins, sem fram kom | verðlagningu búvara s.l. hausts og beinir því til Fram leiðsluráðs, að gæta þess við verðlagningu búvara framveg is, eftir því sem fært er, að verðlagið á hverjum tíma örfi framleiðslu þeirra búvöruteg- unda, sem seljast fyrir hag- kvæmast verð á erlendum markaði, miðað við fram- leiðslukostnað. Enda verði jafnan tryggt, að fullnægt verði neyzluþörfinni innan- lands“. Hefting sandfoks Ályktun um frumvarp til laga um heftingu sandfoks og giæðslu lands var samþykkt með 19 sam- hljóða atkvæðum. Talsverðar umræður hafa orðið um þetta mál á þinginu og þá einkum um þann lið er snýr að álagningu á búfé bænda, sem svaraði 1 kr. á kind og 10 kr. á kú og hross. Enn fremur er gert ráð fyrir öðrum fjárlagaleiðum í frumvarpinu, sem einnig gerir ráð fyrir mjög KÖRFUKNATTLEIKSMÓTI ís- lands var haldið áfram síðastliðið mánudagskvöld. Voru leiknir tveir leikir í meistaraflokki karla. Fyrri leikurinn var á milli a-liðs Körfuknattleiksfélags Reykjavikur og íþróttafélags Reykjavíkur, — KFR sigraði með 45 stigum gegn 41 stigi. Síðari leikuiúnn var á milli KR og b-liðs KFR. Lauk leiHnum með sigri b-liðsins, 44 stig gegn 23 stigum. ÍR-ingum veitti betur í byrjun leiksins. Þeir léku léttar og ákveðnai'a en andstæðingarnir. KFR-liðið var nokkuð sundur- laust í fyi'stu og einstakir leik- menn hikandi í varnarleiknum, sem var maður gegn manni. Einkum veittist Geir erfitt með Helga Jóhannsson, sem skoraði tvær fyrstu körfur leiksins. KFR skorar siðan þrjú stig, og leikar Istanda 4:3 ÍR í vil eftir fimrn aukinni herferð gegn uppblæstri og eyðingu lands. Gert er ráð fyrir l!/2% álagi á allar tóbaksvörur sem renni til þessarar starfsemi. Búnaðar- þing gerði tillögur um að fella niður skattinn á búpening. Var í þessu sambandi bent á að á þessu þingi hefði vei'ið gert ráð fyrir svo miklum álögum á bændur að ekki væri fært að hafa þær meii'i þar sem þegar væri gert ráð fyrir álagi á áburð og auknu framlagi til Búnaðar- málasjóðs til styrktar hinni stóru byggingu B. í. og Stéttarsam- bands bænda við Hagatorg. Fjáröflun til hússbyggingar Svofelld ályktun var samþykkt út af erindi byggingarnefndar B.í. og Stéttarsambands bænda varðandi fjáröflun til húsbygg- ingar: „Búnaðarþing ályktar að fela stjórn Búnaðarfélags ís- lands að vinna að því, að lög- um um stofnun búnaðarmála sjóðs verði breytt þannig að sett verði í lögin ákvæði til bráðabirgða svohljóðandi: „Á árunum 1958—1961 að báðum meðtöldum skal greiða minútur. KFR kemst nú yfir og eftir 9 mínútur standa leikar 9:8 þeim í vil. ÍR-ingar taka aftur forystuna og halda henni út hálf- leikinn, sem endar 23:21. ÍR-ingar auka forskotið strax í byrjun seinni hálfleiks. Eftir 10 mínútna leik hafa þeir náð 7 stiga forskoti og leikar standa 38:31. KFR liðið gefur sig hvargi, og Guðmundur Georgsson og Þórir Arinbjarnarson skora 6 stig í röð fyrir liðið. Enn skorar ÍR, — leikar standa 40:37 fyrir ÍR og fimm mínútur eftir af leik. KFR skorar fjögur stig, en Helgi Jó- hannsson jafnar úr víti. Þá skor- ar Gunnar Sigurðsson körfu af löngu færi, og litlu síðar bætir liðið annarri körfu við, vegna mistaka í vörn ÍR. Ekki eru fleiri stig skoruð, og KFR sigrar þenn- an spennandi leik með 45 stiguni gegn 41 stigi. Guðmundur Georgsson fyrir- 14% viðbótargjald af söluvör um landbúnaðarins, sem um ræðir í 2. gr. og rennur það til Búnaðarfélags íslands og Stéttarsambands bænda, til að reisa hús félaganna við Haga- torg í Reykjavík yfir starf- semi þeirra. Skal fénu skipt milli þeirra eftir hlutfallinu tveir á móti einum. Um álagn ingu og innheimtu gjaldsins gilda sömu reglur og um bún aðarmálasj óðsg j'ald“. Felld var breytingartillaga frá Ingimundi Ásgeirssyni og Baldri Baldvinssyni um að y3 þessa aukagjalds gengi til starfsemi búnaðarsambandanna. Aðaltil- lagan var samþykkt með 21 at- kvæði gegn 2 en 2 sátu hjá. Miklar umræöur urðu um þetta mál. Relslákvæði vegna landhelgisbrola EINS og skýrt var frá í Mbl. á sínum tíma, lagði Páll Zóphónías- son fram snemma á því Alþingi, er nú situr, frv. um refsingar fyrir landhelgisbrot. Vill hann, að skipstjórar séu — auk sekta — látnir sæta sviptingu skip- stjórnarréttinda á íslenzkum skip um um 1 árs skeið eftir fyrsta brot, en ævilangt eftir annað brot. Mál þetta var rætt í haust og sent sjávarútvegsnefnd efri deildar til athugunar. Þótti flutn- ingsmanni hún fara sér hægt í að afgreiða það og kvartaði yfir því á þingi fyrir nokkrum vik- um. Nú hefur nefndin skilað áliti. Segir þar m. a.: „Að athuguðu máli getur nefnd in ekki fallizt á réttmæti eða nauðsyn þess, að lögfestar verði tvenns konar refsingar fyrir landhelgisbrot, þannig að þær verði vægari gagnvart erlendum skipstjórnarmönnum en íslenzk- um ....“ Hins vegar taldi hún ástæðu til að endurskoða refsi- ákvæði varðandi mál af þessu tagi og lagði til, að málinu væri vísað til ríkisstjórnarinnar. Umræða fór siðan fram í gær. Sló þá í brýnu milli Björgvins Jónssonar, framsögumanns nefnd arinnar og Páls Zóphóníassonar, en við atkvæðagreiðsluna var samþykkt að vísa málinu til stjórnarinnar með 10 atkv. gegn þremur. liði KFR var bezti maður vallar- ins. Vart hefur sézt betri leikur hjá einstaklingf í þessu móti. Guð mundur skoraði 16 stig í leikn- um og öll úr erfiðri stöðu. Helgi Jóhannsson átti góðan leik fram- an af og skoraði sjö stig á fyrstu 10 mínútum leiksins. Guðmundur Georgsson tók þá við af Geir Kristjánssyni að gæta Helga, og skoraði hann einungis eitt stig eftir það. Stig KFR skoruðu: Þórir Arinbjarnarson 15 stig, Gunnar 6, Guðmundur Árnason og Geir 4 hvor, og svo Guðmund- ur Georgsson 16 stig. Fyrir ÍR skoruðu: Steinþór 13 stig (þar af 11 stig í fyrri hálf- leik), Heigi Jónsson 5 stig, Lárus 6, og Ingi Þór ð stig. Seinni leikinn sigraði b-lið KFR gegn KR með yfirburðum. Kom b-lið KFR á óvart í þessum leik. Var almennt búist við auð- unnum sigri KR, enda tapaði lið- ið leiknum gegn a-liði KFR með einungis fimm stiga mun. Á föstudagnn verður mótinu haldið áfram og er það næstsíð- asta leikkvöldið. Fyrri leikurinn verður á milli IKF og KFR en sá síðari milli b-liðs KFR og ÍR. Keppnin hefst klukkan 20 að Há- logalandi. Körfuknaftleiksmótið : KFR vann ÍR 45:41 í hörkaspennandi leik

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.