Morgunblaðið - 22.03.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.03.1958, Blaðsíða 13
FRÁ S.U.S. RITSTJÖRAR: JÖSEF H. ÞORGEIRSSON OG ÖLAFUR EGILSSON I r-.rU i Ásbj’rgi á hértósm'áti lúiitíi=sl..t>i. j,v VngnWMniks-itttlMtads XstrSur- 1 Brynk? IkiiléámoA Ö r«.40 i ÞAÐ osjð hefúr aldrei legið' á dag, en á þriðju siðu sanin tölu Framsóluiarniönnum, að hóg- blaðs var svo birt „fréjtt" un VDeró og lítillæti stæði slarfsenii íþrótiamót, sem frám fór fyrir ' þeirra fyrir þrifum. bvqrt á móti — sjö — mánuðum. i HEIMDALLARFUNDUR : Sæffa veröur vinnu og fjármagn Mynd þessi af hinum vestur-þýzku laganemum var tekin fyrir utan húsakynni Morgunblaðsins í Aðalstræti, skömmu áður en þeir lögðu af stað heimleiðis með „Gullfaxa" á laugardaginn var. Nöfn þeirra eru talið frá vinstri: Jörn Lamprech t, Manfred Illner og Detlef Böckmann. Þrír þýzkir laganemar heimsækja háskólann í stúdentaskiptum — §<e& íslenzkir slíscieiitar fara ufan síðar í vor NÝLEGA komu hingað til lands þrír vestur-þýzkir laganemar, Detlef Böckmann frá Munchen, Jörn Lamprecht frá Hamborg- og Manfred Illner frá Marburg. Dvöldust þeir hér um þriggja vikna skeið á vegum „Orators", félags laganema við Háskóla ís- lands, skoðuðu það sem markverð ast er hér í höfuðstaðnum og næsta nágrenni, auk þess sem þeir fóru flugleiöis til Akureyr- ar og voru þar í þrjá daga Aðdragandi heimsóknar þess- arar er sá, að á s.l. ári snéri stjórn „Orators“ sér til þýzka sendiráðsins hér í Reykjavik og óskaði eftir aðstoð þess við að koma á fót stúdentasKiptum við þýzka laganema. Sendiráðið brást fljótt og vel við þessari beiðni. Árangurinn varð sá, að samkomulag náðist um að Þjóð- verjarnir skyldu koma hingáð í lok febrúar en íslendihgarnir fara utan síðla í maímánuði. Tíðindaménn síðunnar hittu hina þýzku laganema að , máli skamma stund árla á föstunags- morguninn í síðustu vikú og inntu þá frétta aL stúdentalífi í heirrikynnum. pc-ura. Laganám tekur 7 ár — Laganám i Vestur-Þýzka- landi tekúr hið skemmsta 3—3V2 ár og geta menn að þéim tima liðnum gerst lögíræðilegir ráðu- nautar atvinnufyrirtækja og annást hvers könar samniiiga- gerðir m;m. En hyggist þeir á hinn bóginn stunda málflutnmgs- störf eða gerast dómarar er til- skilið, að þeir eftir að háskóla- prófi lýkur starfi í 3% ár við dómstóla undir leiðsögn — og gera það flestir. Um 20% stúdenta í háskólum þeim, er þeir Detlef, Jörn og Maníred nema við, leggja stund á lögfræði og eru það nokkru fleiri en æskilegt væri með hiið- sjón af atvinnumöguleikum. Þó er ástandið svo í dag, að nýút- skrifuðum lögfræðingum gengur greiðlegar að fá atvinnu en ýms- um öðrum, t. d. hagfræðingum. — Eiga þýzkir stúdentar al- mennt í erfiðleikum með að afla fjár, til þess að standö st.ruum af námskostnaði? — Ekki verður það sagt. Þó að fjáröflunin sé tvímæiaiaust eitt lielzta vandamál stúdeiúa, má telja það óþekkt með öllu, að þeir verði að hætta námLsÖKum fjár- skorts. Á vegum hins opinbera eru árlega veittar 50 miHjónir marka til stúdenta, ýmist sem lán eða styrkir, og annasi stud- entasamtökin úthiutun fjársins eftir allflóknum regiUin, þar sem einkum er tekið tillit til tekna stúdentsins og eínahags fram- iærenda hans. Géngið ér. út,' frá, að 20.QV mörk t á mánúði'nægi hver,um stúdent 1 fyrir bi’ýnustu náuðsynj u in; pg 1 nema . hæstu gtyrkjr, þéíi'i'i úpþ- ,hæð; Áhugamal stúdenta , — ’Hver eru heiztú' ahugamál lagastúáenta, þegar' fjárhags- áhyggj um sleppir? , . — Þýzkir laganemar erU sem væri að fá breytt til bóta, eru tengslin milli stúdenta og próf- essoranna. Þau eru nú mjög losaraleg. Að meðaltali er 1 prófessor á hverja 150 stúdenta, en algengt er að 200—300 stúdent ar sæki hvern fyrirlestur. Það er vitaskuld ómögulegt fyrir próf- Frh. á bls. 14. manna og atvinnurekenda mundi í efnahagslegu tilliti sífellt auk- ast, ef ríkisvaldið yrði ekki eflt og því falið að ráðstafa fjármagn inu til atvinnulífsins og annast síðan skiptingu arðsins. En þró- unin hefur, sem kunnugt er af- sannað þessar kenningar gjör- samlega, því i stað þess að ör- eigum fjölgaðí í vestrænum löndum myndaðist þar vel andi verkalýðsstétt. Þar sem reynt hefur verið framkvæma kenningar kommún- ismans, hafa hagsmunaárekstr- ar vinnu og fjármagns ætið verið „leystir" á kostnað launþega, sem sviptir hafa verið samningarétti sínum. Það ætti því ekki að vera Befra seint en aldrei Starfsemi fcve:rt á nióti hefur leugi vei'ið hent gaman að kokhréysti þeirra og yfirborðs- mennsku. Einna gleggst kemur þegsi árátíá þeirrá Tímamatina fram í skoplegri viðleitni rit- stendur ekfci alls köstar ánægðir! átjóra blaðsins til að telja mönn- með fyrnkomulag kennslunnar, um trú uni að' Tíminn sé blaða og keppa að því, að fá þrengdan \ bezt á landi hér. Blaðið þó þessar . , |------- ------ -—. sjálft þann giundvoll, sem námið er afsannar þó þessar fullyrðingar byggt á. Vilja þeir leggja áherzlu á að læra þeim mun betur undir- stöðugreinar lögspekinnar. Annað atriði, sem æskilegt þeirra svo til daglega. T. d. gaf að líta tveggja dálka skrumaug- lýsingu um ágæti Tímans sem fréttablaðs í blaðinu sl. þriðju- . ........ „irejf . um íþróttamót, sem frarn fór fyrir 7 — sjö — inánuðum. r.;: : I, Nú á dögum kvörtuð'u lesendur Timans yfir slælegum fréttallutn ingi blað'sins af ráðstefnunni í Genf um réítarreglur á hafi úti, en ritstjórinn fór undan í flæm- ingi og reyndi að skella skuld- inni á fréttaþjónustu utanríkis- ráðuneytisins. Ástæða er til að gleðja lescndur Thnans með því, að' einhvern tíma á næsta hausti mcgi þeir eiga von á fréttum af ráðstefnunni!!! Magnús Jónsson frá Mel. þess, að koma í veg fyrir skaða af slíkum aðgerðum. Og eru í þessu sambandi athyglisverðar yfirlýsingar kommúnista um nauðsyn takmörkunar á verk- fallsréttinum, þó að þær séu að vísu fram komnar eftir að nú- verandi rikisstjórn var mynduð. Þá gat Magnús þess, að hér á landi hefði verið reynt að \eysa deilur launþega og atvinnurek- enda með gerð'ardómi, en slíkar tilraunir hefðu fljótt reynzt gagn* litlar og misheppnaðar, og þess því ekki að vænta, að með því móti mætti leysa vandamálið á viðunandi hátt. Sjálfstæðismenn hafa á þingi flutt tillögu um, að rannskað verði, hver afraksturinn af þjóð- arbúinu raunverulega sé, o'g. hef- ur tilgangurinn verið sá, að fá það fram, hverju sé að skipta í raun og veru, með það fyrir aug- um að ná síðan samkomulagi um skiptinguna, Tillaga þessi var sÚmþykkt og síðar„hefir Alþi.ngi geýt ýmsar, álylstanir, sem gengið hafa j sömu átt, en litiíl árangúr enn Örðið'; af þessari viðleitni til laúshar á vándámálinu. Að.því ef'hl-utdeildár- og arð- ■.skiþtifyrirkQmúlágið . snertir, kvað. Magnús það fraihkvæman- legl með -ymsum hætti, eh reynsla manna ériéndis héfði léitt í ljós að irijög mikils virði væri að vékja hjá starfsmanni þá tilfinn- ingu, að hann beri jafnt vinnu- veitandanum ábyrgð á rekstri fýrirtækisins. Til að ná þessu tak marki koma einkum þrjú atriði til greina: I fyrsta lagi að verkamennirn- ir fái auk hinna föstu launa ein- Framh. á bls. 14 í upphafi ræðu sinnar rakti Magnús kennisetningar kommún ismans um að bilið milli verka- SEINT í síðustu viku efndi „Heimdallur" til félagsfundar í Valhöli við Suðurgötu og tók þar til umræðu, hvermg sætta megi 'vinnu og fjármagn á lýðræðis- legum grundvelli. Baldvin Tryggvason, formað- ur félagsins setti fundinn og stjórnaði honum, en frummæl- andi var Magnús Jónsson frá Mel, sem ásamt þeim Gunnari Thoroddsen og Sigurði Bjarna- syni hefur nýlega lagt fram á Alþingi tillögu til þingsáiylctunar um hlutdeildar- og arðskiptifyrir komulag í atvinnurekstri iands- manna. En þeir flutningsmenn tela líkindi til þess, að með slíkri nýbreytni megi stíga stórt spor í þá átt, að koma á friði milli þeirra, sem stjórna atvinnutækj- unum, og hinna sem vinna við þau. kappsmál verkalýðsins. að slfkt skipulag kæmist á her á 'andi. í vestrænum lýðræðisríkjum njóta verkalýðssamtökin á hinn bóginn til fulls frelsis til samn- inga, auk þess sem verkfallsrétt- urinn er þar viðurkenndur til þess að fá framgengt sanngjörn- um kröfum. í þeim rétti er samt fólkin sú hætta fyrir lítið þjóð- félag, að ábyrgðarlaus öfl beiti honum póltiskt til framdráttar ýmsum annarlegum sjónarmið- um, en ekki til þess að auka hlut verkalýðsins i arði þjóðarfram- leiðslunnar. Á síðustu timum hefur vaxið mjög skilningur fyrir nauðsyn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.