Morgunblaðið - 26.03.1958, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
MiðviKudagur 26. marz 1958
I dag er 85. dagur ársins.
26. marz.
Miðvikudagur.
Árdegisflæði kl. 8.33.
Síðdegisflæði kl. 21.00.
SlysavarSstofa Reykjavíkur í
Heiisuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 17911. Reykjavíkur-
apótek, Laugavegs-apótek og
Ingólfs-apótek fylgja öll lokunar-
tíma sölubúða. — Garðs-apótek,
Holts-apótek, Apótek Austurbæj-
ar og Vesturbæjar-apótek eru öll
opin til kl. 8 daglega nema á laug
ardögum til kl. 4. — Þessi apótek
eru opin á sunnudögum milli kl.
1 og 4.
Hafnarf jarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl.
9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16
og 19—21. —
Næturlæknir er Ólafur Ólafss.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Vegna smávægilegra mistaka
verður læknavakt í Keflavík ekki.
birt framvegis.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
I.O.O.F. 7 ss 1393268% = 9.
Spkv.
GSSMessur
öómkirkjan. Föstuguðsþjón-
usta í kvöld kl. 8.30. Sr. Óskar
J. Þorláksson.
Neskirkja. Föstumessa í kvöld
kl. 8.30. Séra Jón Thorarensen.
Laugarneskirkja. — Föstuguðs
þjónusta í kvöld kl. 8.30. Sr. Guð
mundur Sveinsson.
Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld
kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björns-
son.
Hallgrímskirkja: Föstuguðs-
þjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra
Sigurjón Þ. Árnason.
19 Skipin
Eimskipafélag fslands h.f. —
Dettifoss kom til Turku 24. þ.
m. fer þaðan 28. þ.m til Kaup-
mannahafnar. Fjallfoss kom til
Reykjavíkur 21. þ.m. frá Gauta-
borg. Goðafoss fór frá Vest-
mannaeyjum 23. þ.m. til New
York. Gullfoss kom til Hamborg-
ar í gær fer þaðan í dag til Gauta
borgar og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss kom til Vestmanna-
eyja í gær, fer þaðan í dag til
London, Rotterdam og Ventspils.
Reykjafoss fer væntanlega frá
Hamborg í dag til Rvíkur. Trölla
foss kom til Rvíkur 22. þ.m. frá
New York. Tungufoss fór frá
Vestmannaeyjum 24. þ.m. til
Lysekil og Gautaborgar.
Skipaútgerð ríkisins. Hekla er
á Austfjörðum á suðurleið. Esja
fer frá Reykjavík á hádegi í dag
vestur um land til Akureyrar.
Herðubreið fer frá Reykjavík í
dag austur um land til Bakka-
fjarðar. Skjaldbreið fór frá
Rvík í gær vestur um land til
Akureyrar. Þyrill er á Aust-
fjörðum. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gær til Vestmanna
eyja.
Eimskipafélag Reykjavíkur hf.
Askja fór 22. þ.m. frá Dakar
áleiðis til Rvikur. Katla er í
Durazzo.
Flugvélar
Flugfélag íslands hf.: Gullfaxi
fer til Glasgow, Kaupmannahafn
ar og Hamborgar kl. 08:00 í dag.
Flugvélin er væntanleg aftur til
Rvíkur kl. 16:30 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar, ísa-
fjarðar og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals,
Egilsstaða. ísafjarðar, Kópaskers
og Vestmannaeyja.
Loftleiðir hf: Edda kom til
Rvíkur kl. 07,00 í morgun frá
New York. Fór til Stafangurs,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 08,00. Hekla er væntanleg
til Rvíkur kl. 18,30 í dag frá
London og Glasgow. Fer til New
York kl. 20,00.
jQFélagsstörf
Kvenstúdentafélag íslands held
ur skemmtifund í Þjóðleikhúss-
kjallaranum í kvöld kl. 20.30.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj
unnar hefur bazar í dag kl. 2 e.h.
í Góðtemplarahúsinu.
Félag Djúpmanna heldur spila
kvöld fimmtudaginn 27. marz n.
k. í Breiðfirðingabúð niðri og
það hefst kl. 8,30.
Kvenfélag Lágafcllssóknar. —
Fundur verður að Hlégarði á
fimmtudag kl. 3. Kvikmyndasýn-
ing. —
fHAheit&sainskot
Lamaði íþróltamaðurinn, afh.
Mbl.: II P kr. 50,00.
Bágstadda móðirin, afh. Mbl.:
N N krónur 100,00.
H Ymislegl
OrS lífsins: — liís vpp, Drott-
inn! Lyft þú upp hendi þinni,
Guð! Gleym eigi hinum voluðu.
(Sálm. 10,12).
★
Áfengið lofar fögru en svíkur.
Lofar fögnuði, en oftast reynist
það hinn raunalegasti ófögnuður.
Hættulegt er það, einkum sökum
þess, hve það er ginnandi, en
samt hörmulega eyðileggjandi. —
Umdæmisstúkan.
Læknar fjarverandi:
Kristjana Helgadóttir verður
fjarverandi óákveðinn tíma. Stað-
gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Ólafur Helgason, fjarverandi
óákveðið. — Staðgengill Karl S.
Jónasson.
Söfn
Bæjarbókasafn Rejkjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308.
Útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 2—7. Lesstofa opin
kl. 10—12 og 1—10, laugardaga
10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán
opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7.
Útibú, Hólmgarði 34, opið mánú-
dága kl 5—7 e.h. (f. börn); 5—9
(f. fullorðna). Þriðjudaga, mið-
vikudaga, fimmtudaga og föstud.
ki. 5—7. — Hofsvallagötu 16. op-
ið virka d..ga nema laugardaga,
kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
Nátlúrugripasafniö: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—15
Listasafn Einars Jónssonar, Hnit
björgum er lokað um óákvéðinn
tíma. —
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 1—3.
Listasafn ríkisins. Opið þriðju-
laga, fimmtudaga, laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar..— 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,70
100 danskar kr.......— 236,30
100 norskar kr. ...... — 228,50
100 sænskar kr.......—315,50
100 finnsk mörk .... — 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar.. — 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 Gyllini .........— 431,10
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur ...........— 26,02
Hvað kostar undir bréfin.
1—-20 grömm.
Sjópóstur ti) útlanda ... 1,75
HEBÐA
91. Heiða er glöð yfir því, að hún á að
fara heim, svo glöð, að hún hefur alls ekki
hugsað um, hversu erfitt það verði að
kveðja Klöru. Þegar hún sér útgrátið and-
lit Klöru, bítur hún á vör til að fara ekki
að gráta sjálf. „Vertu sæl, kæra Klara, og
þakka þér fyrir, að þú hefur alltaf verið
svo góð við mig“, segir hún og þrýstir
hönd Klöru. En aumingja Klara getur
ekki komið upp orði fyrir gráti. Kveðj-
urnar verða stuttar, því að vagninn bíður
fyrir utan dyrnar.
Mynciasaiga fyrir börn
92. Þegar ungfrú Rottenmeier kemur til
að kveðja Heiðu, uppgötvar hún rauða
böggulinn. Hún þrífur hann upp úr körf-
unni: „Nei, Aðalheiður. Svona nokkuð get-
ur þú ekki farið með héðan“, segir hún
ávítandi. Heiða horfir bænaraugum á
herra Sesemann, sem segir ákveðinni
röddu: „Barnið á að hafa leyfi til að taka
með sér það, sem henni þykir vænt um,
hvort sem það eru kettlingar eða skjald-
bökur“. Heiða grípur rauða böggulinn í
skyndi og flýtir sér út í vagninn.
93. í fylgd með Sebastian ekur Heiða
með lestinni heim til Svisslands. Hún hef-
ur körfuna í fangi sér og sleppir ekki
andartak af henni hendinni, því að dýr-
mæta brauðið er til ömrnu. Ilún situr graf-
kyrr, meðan Sebastian sefur, og hugsar til
allra heima. Ailt í einu grípur hana ótti,
og hún vekur Sebastian: „Er það áreiðan-
legt, að amma sé ekki dáin?“ spyr hún
kvíðin. Sebastian vaknar og geispar við:
„Þú munt komast að raun um, að hún lif-
ir“. Og nú sofnar Heiða líka.
Innanbæiar .................. 1,50
Út á land.................... 1,75
Evrópa — Flugpóstur:
Danmörk .......... 2,55
Noregur ......... 2,55
SvlþjóS .......... 2,55
Finnland ......... 3,00
Þýzkaland ........ 3,00
Bretland ......... 2,45
Frakkland ....... 3,00
írland ........... 2,65
Spánn ............ 3.25
ítalia ........... 3.25
Luxemburg ........ 3,00
Malta ............ 3,25
Holland........... 3,00
Pólland .......... 3,25
Portugal ......... 3,50
Rúmenía .......... 3,25
Svlss ............ 3,00
Búlgarla ......... 3,25
Belgía ........... 3,00
Júgóslavla ....... 3,25
Tékkósióvakia .... 3.00
Bandaríkin — Flúgpóstur:
1— 5 gr. 2.45
5—10 gr. 3,15
10--15 gi. 3,85
15—20 gi 4.55
Kanada — Flugpóstur:
1— 5 gr 2.55
5—10 gx 3,35
10—15 gr 4,15
15—20 gr. 4,95
Alrika.
Egyptaland ........ 2,45
Arabía ............ 2,60
Xsrael ............ 2,50
Með morgunkaffinu
★
Maður nokkur sat í veitinga-
húsi og drakk mikið áfengi. Hann
sagði við borðfélaga sinn:
— Finnst þér það ekki dapur-
legt, kæri vinur, að ég sit hér til
þess að gieyma konunni minni, en
svo bara sé ég hana tvöfalda, þeg
ar ég kem heim.
★
Þegar maðurinn. ltom heim, sat
konan að tedrykkju með slörhatt á
höfðinu og slörið náði niður fyrir
höku.
— Iivað er þetta, manneskja,
drekkurðu teið í gegn um slörið?
-— Já, væni minn, ég fann
hvergi tesíuna.
~k
— Notaðirðu bílinn í gær-
kveldi? spurði faðirinn soninn.
— Já, svaraði sonurinn, aum-
ingjalega, ég skrapp svolítinn
spotta með kunningja minn.
— Jæja, viltu þá ekki biðja
þennan kunningja þinn, að klína
bílinn ekki alian út með púðri og
varalit, næst þegar þú ekur hon-
um.
A
Sltoti nokkur fór til lælcnis og
þurfti að ganga undir smáupp-
skurð. Læknirinn sagði honum að
nauðsynlegt væri að skyndisvæfa
hann meðan aðgerðin færi fram.
Þegar Skotinn heyrði þetta, þreif
hann peningabudduna upp úr
vasa sínum og fór að rýna í hana.
— Þér skulið nú ekki fara að
greiða mér fyrirfram, sagði lækn-
irinn brosandi.
— Nei, það kemur mér ekki til
hugar, svaraði Skotinn, ég ætla
aðeins að ganga úr skugga um,
hve mikla peninga ég er með í
buddunni, áður en þér svæfið mig.
St. Minerva nr. 172
Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí-
kirkjuvegi 11. Kosning embættis-
manna og fulltrúa til Þingstúk-
j unnar. — St. Framtíðin heimsæk-
ir. — Kaffi á eftir fund. Fjöl-
mennið. — Æ.i._______________
St. Eíningin nr. 14
Fundur í Góðtemplarahúsinu í
kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. —-
Kosning embættismanna. — I.
flokkur skemmtir með ýmsum
atriðum. Félagar! Fjölsækjum
stundvíslega. — Æð'sli lemplar.