Morgunblaðið - 26.03.1958, Qupperneq 16
16
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvik'udagur 26. marz 1958
— Blandaðu fyrir mig whisky
í glasið, Etienne.
— Já, herra.
Lalande þrífur hljóðnemann.
Hann talar sviplausa en
skýra ensku:
— TRZ kallar. .. TRZ kallar.
.. Við þörfnumst hjálpar. .. Við
þörfnumst hjálpar ykkar.......
Mjög áríðandi að ná sambandi
við París. .. Hver getur hjálp
að okkur til þess að ná sambandi
við París . . hér er um líf og
dauða að tefla....
— minningunum um allt, sem
hann hvarf frá í Evi’ópu. Stund-
um, í hitasóttarköstunum, röltir
hann eftir regnvotum götum, und-
ir bogaljósunum. í fæðingarbse
sínum, Antwerpan. Hafnarbær,
alltof margar krár — fyrir þann,
sem á érfitt með að standast
Bakkus konung. Svipur Grete
svífur fyrir hugskoti hans í hita-
sóttardraumunum .... og andlit
Anette.
— Hvar í fjandanum er bölv-
aður svertinginn? Hvers vegna
kemur hann ekki?
— Etienne! öskrqr hann aftur.
Loksins birtist svertinginn í
dyrunum.
— Hvað ertu að stökkva í
burtu? Bölvaður slæpinginn þinn.
Whisky .... flýttu þér.
Hann tæmir með áfergju glas-
ið, sem Etienne réttir honum.
— Það er gat á moskitonetinu,
hrópar Lalane um !eið og hann
lætur fallast niður írúmið — ör-
magna, að því er virðist.
— Ekkert í þessu bölvuðu húsi
er eins og það á að vera! Fyrir
hvað heldurðu í rauninni að ég
borgi þér, svarti þorparinn þinn?
Ég vil heyra einhverja hljómlist!
Flýttu þér!
Etienne gengur þverúðarfullur
að stóra sendi- og móttökutæk-
inu i einu horni herbergisins. —
Veggirnir eru þaktir myndum af
hálfnöktu og nöktu kvenfólki.
Etienne þolir ekki þessar myndir.
Hann blygðast sín fyrir smekk
húsbónda síns.
Skemmtilegasta tómsiundaiðja
Gilles Lalande er að fást við
loftskeytatæki. Honum varð það
til mikillar gleði, er nýlendu-
stjórnin ákvað fyrir nokkrum
árum að fá honum í hendur full-
komin loftskeytatæki. Uppruna-
lega var það hugmyndin, að hann
skyldi kenna innfæddum með-
ferð tækjanna. En starfskraftar
Gilles Lalande þurru smám sam-
an — og ekkert varð úr kennsl-
unni.
Etienne leitar að stöð. Raf-
bi’estum í hátalaranum. Etienne
magnstruflanir valda braki og
heldur áfram að leita og finnur
stöð, sem útvarpar danslögum.
— Ég vil ekki heyra þetta!
hreytir sjúklingurinn í rúminu
útur sér. Hann byltir sér. Hann
er þreyttur oð dapur eftir
whiskydrykkjuna. Honum finnst
kvenmannsraddir hrópa á sig úr
öllum áttum.
Saxofónninn vælir og trumb-
urnar dynja......Lalande finnst
hann svífa m'eð hvítklæddri
konu í dans. Hitasóttin hefur
gert hann taugaóstyrkan og
hann teygir sig í whiskyglasið.
Skyndilega er tilbreytingar-
leysi danslagavælsins rofið. —
Skerandi, tær, æst rödd kallar á
ensku: — hér .... TKX hér ..
kallar allar stöðvar .... kallar
allar stöðvar. .. biðjum um
hjálp .... maður um borð er al-
varlega veikur.....TKX biður
allar stöðvar að veita hjálp ! . .
skipti.
Lalande rís upp í rúminu og
stynur órólega. Það er eins og
röddin frá hátalaranum hafi
svipt hitasóttarmóðunni frá aug-
um hans. Hann dregur moski-
tonetið til hliðar og stigur ber-
fættur út á gólfið. Hann skjögr-
ar yfir í hinn enda herbergisins
og ýtir við svertingjanum.
— Leyfðu mér að komast að!
Lalande þrífur hljóðnemann.
Hann talar lágri, óskýrri röddu
— á ensku: — TRZ .. hér..
TRZ .. hér .. ég kalla T'KX ..
ég heyri í yður TKX .. ég heyri
prýðilega! .. skipti!
kl. 22,lo raióevrópotími -
á norðorlshafitac - rna borð
i "raari6 sörensen".
— Svarið aftur, TKX ..
Olaf Larsen hefur beðið eftir
svari í margar klukkustundir,
fullur angistar og eftirvænting
ar — og, þegar svarið gellur
skyndilega úr hátalaranum,
stekkur hann upp úr sæti sínu.
Eftir andartak nær hann aftur
stjórn á sjálfum sér. Faðir
hans hefur líka staðið á fætur,
augu hans eru starandi og hann
er skjálfhentur.
_ TKX hér .. TKX .. ég
heyri til yðar. TRZ .. hver er-
uð þér? segir Olaf.
— Ég heiti Lalande .. ég er í
Belgisku Kongo. .. Hver eruð
þér? Er eitthvað að hjá yður?
— Þetta er togbáturinn
„Marie Sörensen“, skipstjóri er
Larsen. Ég er sonur hans. Við
erum staddir á Norður-íshafinu,
norður af íslandi, segir Olaf í
hljóðnemann. — Einn skips-
manna er veikur, alvarlega
veikur. Við vitum ekki hvað að
honum er. Við þurfum þegar í
stað að ná sambandi við lækni,
sem getur greint sjúkdóminn. —
Heyrðuð þér þetta?
— Móttekið, hljómar rödd La
lande verkfræðings innan úr
miðri Afríku. Hann talar ensku
með flæmskum hreim.
— Hver eru sjúkdómseinkenn
in?
— Hár hiti, uppköst, segir
Olaf. — Þrautir í öllum iíkam-
anum. Einn nái-akirtillinn er
sprunginn. Annar er mjög þrút-
inn. .. Sennilega hitabeltissjúk
dómur. Maðurinn kom á skipið
í Antwerpen .. kom með skipi
frá Indonesiu.
í Antwerpen. .. Þetta orð
22,15 miðevrópntlmi -
við titnie koparnámiirnar
kl» 22,2o miðevróputíral -
við napoli-flóann»
fcslgisku kongo»
hljómar í eyrum Lalande sem
ástarjátning frá fæðingarbæ
hans. Antwerpen. . . þrjú at-
kvæði, sem hafa segulmögnuð
seiðandi álirif á þennan ein-
manna mann í frumskógum
Afríku.
En nú hljómar rödd Olafs Lar
sen aftur í hátalaranum:
— Getið þér komið okkur í
samband við lækni, sem gæti
hjálpað okkur?
Lalande snýr sér að svarta
þjóninum og segir: — Eigum við
að sækja Leuwelsder lækni?
Hús fiskimannanna standa í
þyrpingu á bökkunum niðri við
ströndina. Fölur máni varpar
daufum og kaldranalegum
bjarma niður á auðar, bugðótt-
ar götur.
I útjaðri þorpsins stendur ný-
tízku íbúða-sambygging, hvít-
kalkaður steinkassi, sem að út-
liti er alger andstæða litlu fiski-
mannakofanna.
Laiande situr við loftskeytatækin með whiskyglasið við
hlið sér — í nánd við Tituie-námurnar í Kongó.
Svertinginn hi’istir höfuðið.
Lalande ber hljóðnemann að
munni- sér: — Halló . . Halló,
TKX. .. Læknirinn okkar er
einskis nýtur. Þér hættið á, að
hann gefi ranga sjúkdómsgrein-
ingu. .. Iieimska hans er víð-
fræg. . ..
Rödd Olafs verður ákveðin og
innileg: — Við megum engum
tima eyða til ónýtis. öll skips-
höfnin er óttaslegin. .. Heyrð-
uð þér það?
_ Móttekið, TKX. Ef um hita
beltissjúkdóm er að ræða get
ég ekki bent yður á neinn betri
stað að leita til en Pasteur-stofn
unina í París. Því miður get ég
ekki náð til Parísar með loft-
skeytatækjunum mínum. En ég
ætla að reyna að ná sambandi
við einhverja aðra stöð, sem síð-
an getur haft samband við París.
Heyrið þér það? Lalande er æst
ur.
_ Halló, TRZ, halló, TRZ. ..
Móttekið. .. I%kka yður .. ég
bíð frekari frétta....
Lalandi snýr sér að svertingj
anum.
Á fjórðu hæð logar ljós í ein-
um glugga. Inni fyrir, í stof-
unni, situr hraustlegur, grann-
ur maður á fimmtugsaldri. Hann
er álútur og er að fást við loft-
skeytatæki, furðulítið — af nýj-
ustu gerð. Andlit mannsins er
vax-gult og þunnt kolsyart yf-
irvaraskegg virðist skipta því
í tvo jafna hluta. Hann heitir
Domenieo d’Angelantonio.
_ Iialló . . Halló ......Lola,
Lola“ . . kallar hann í hljóðnem
ann — „Lola, Lola“..
Á þessari stundu er smyglara
báturinn „Lola Lola“ á siglingu
utan við ítölsku landhelgina á
Napoli-flóanum. Lestarrúmið er
fullt af smyglvarningi. I höfn-
inni í Napoli bíða fiskimennirn-
ir eftir því að koma varningn-
um á óhultan stað. Domenico
með vaxgula andlitið og loft-
skeytatækin hans eru tengiliðir
milli fiskimannanna í höfninni
og smyglarabátsins „Lola Lola“.
Þeir bíða allir eftir svari frá
„Lola Lola“. Lofttruflanir eru
miklar og það brakar hátt í há-
talaranum. Domenico vill ekki
a
r
L
ú
á
LOOK, BIG BOV, QUIT J-
TRYING TO PLAY
DETECTIVE AND PAY
. SOME ATTENTION .
jk, TO ME. WILL YOU, .
PLEASE/
J I'D
LIKE TO
VERY
\ much/
THERE'S
SOMETHING
MYSTERIOUS
GOING ON
HERE/ /
THE BOYS ARE
TUNING UP, MARK
...WANT TO DANCE?
YOU'RE RIGHT,
MR. TRAII__THIS >2
IS A MIDLAND COLLEGÉ \
CLASS RING...BELONGED
TO MY BROTHER WHO WAS
n KILLED IN KOREA/
1) „Þetta er alveg rétt,
Markús,“ sagði Bárður. „Þetta
er skólahringur frá Midland.
Bróðir minn, sem féll í Kóreu,
átti hann.“
2—3) Nokkrir kátir náungar
eru farnir að leika dillandi dans-
lög. „Eigum við að dansa, Mark-
ús?“ spyr Dídí. — „Já, það vil ég
mjög gjarnan ... Annars er eitt-
hvað dularfullt á seiði hér.“ —
„Svona, Markús, vertu nú ekki að
leika leynilögreglumann," sagði
Dídí óþolinmóð. „Reyndu heldur
að veita mér einhverja athygli.“
raska ró nábúanna og hann dreg
ur niður í hátalaranum. En sam
stundis kveður við glymjandi
rödd: — TRZ kallar . . TRZ kall
ar .. óska skjótrar hjálpar ..
þarf að ná sambandi við París
þegar í stað .. ég endurtek, TRZ
kallar .. getið þið hjálpað til að
ná sambandi við París þegar í
stað.. . .?
Domenico bölvar hljóðlega. —
Hann er gramur og slær út hend
inni eins og hann vilji banda
þessari truflandi stöð frá hátal
aranum. Hvað er þetta —-
samband við París? Sjálfur þarf
hann aðeins að ná sambandi við
smyglarabátinn.
— Halló .. Halló, „Lola Lola“.
En „Lola Lola“ svarar ekki. í
stað þess lætur bjáninn aftur
heyra til sín: .— TRZ kallar ..
TRZ kallar . . þarf að fá sam-
band yið París þegar í stað ..
það er um líf og dauða að tefla
.. Hver vill hjálpa okkur?..
— Getur hann ekki haldið sér
saman, segir Domenico og er nú
runnið í skap. Hann dregur enn
niður í hátalaranum þar til köll-
in verða að lágu hvísli. En ekki
tekst honum að þagga algerlega
niður í þessari stöð, því að hún
hlýtur að nota sömu bylgjulengd
og smyglarabáturinn.
Loksins lætur skipstjórinn á
„Lola Lola“ heyra til sín.
Domenico hreytir út úr sér: —.
Hvar hafið þið verið? Eruð þið
alltaf að slæpast? Ilvers vegna
svöruðuð þið ekki?
— Við gátum ekki látið heyra
til okkar fyrr....
— Þá það, segir Domenico. —.
Hvenær búizt þið við bátunum?
— Stundarfjórðungi yfir þrjú.
Skipstjórinn á „Lola Lola“
gefur upp staðarákvörðun sína.
— Umhleðsla á rúmsjó .... á
DH 25,26. . . .
— .. umhleðsla á rúmsjó ..
á DH 25,26....
Orðin hljóma í lögreglubílnum,
sem þýtur eftir götum litla þorps
ins. I bílnum er miðunarstöð —.
og á línuritsvalsinn teiknar sjálf
ritandi penni óreglulegt línurit.
— Þarna náðum við honum
aftur, segir loftskeytamaðurinn í
lögreglubílnum.
Hann er sterkur, segir Ippolito
lögreglufulltrúi ánægjulega. —
SHlItvarpiö
Miðvikaulagur 26. marz:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50—14,00 „Við vinnuna": Tón
leikar af plötum. 18,30 Tal og
tónar: Þáttur fyrir unga hlust-
endur (Ingólfur Guðbrandsson
námsstjóri). 18,55 Framburðar-
kennsla i ensku. 19,10 Þingfrétt
ir. — Tónleikar. 20,30 Föstu-
messa í Hallgrímskirkju (Prest-
ur: Séra Sigui’jón Þ. Árnason. —
Organleikari: Páll Halldórsson).
21,35 Lestur fornrita: Hávarðar
saga Isfirðings; V. — sögulok
(Guðni Jónsson prófessor). 22,10
íþróttir (Sigurður Sigurðsson).
22.30 Frá Félagi íslenzkra dæg-
urlagahöfunda: Hljómsveit Jóna-
tans Ólafsson leikur íslenzk lög
við gömlu dansana. Söngvari:
Sigurður Ólafsson. Kynnir: Jóna
tan Ólafsson. 23,10 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 27. marz:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50 „Á frívaktinni", sjómanna-
þáttur (Guðrún Erlendsdóttir).
18.30 Fornsögulestur fyrir börn
(Helgi Hjörvar). 18,50 FramburS
arkennsla í frönsku. 19,10 Þing-
fréttir. — Tónleikar. 20,30 „Víxl
ar með afföllum", framhaldsleik
rit fyrir útvarp eftir Agnar
Þórðarson; 8. þáttur. — Leikstj.:
Benedikt Árnason. Leikendur:
Rúrik Haraldsson, Herdís Þor-
valdsdóttir, Ása Jónsdóttir, Flosi
Ólafsson, Árni Tryggvason o. fl.
21,15 Tónleikar (plötur). 21,45
íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal
Magnússon kand. mag.). — 22,10
Passíusálmur (44). 22,20 Erindi
með tónleikum: Baldur Andrés-
son kand. theol. flytur síðarg
erindi sitt um norska tónlist. —
23,00 Dagskrárlok.