Morgunblaðið - 01.04.1958, Síða 3
Þriðjudagur 1. apríl 1958
MORCUNnr. 4fílÐ
3
Alþýðublaðið lýsir aírekum V-stjórnarinnar:
„Mikil
gera
síldveiði
íslenzka
mundi senniiega
ríkið gjald|Drota,/
Þjóðviljirm segir ,,t>riðju leiðina"
„skrum og mannalæti"
„Uppbótakerfi komið í öfg-
ar:
MIKIL SÍLDVEIÐI MUNDI
SENNILEGA GERA ÍS-
LENZKA RÍKIÐ GJALD-
ÞROTA!
Það eru nú hagsmunir ríkis
valdsins, að ekki veiðist of
mikið!
Það er einn uggvænlegasti
^allinn á uppbótakerfinu, þeg
ar það er komið eins langt og
aú er hér á landi, að ríkið hef-
ur beina hagsmuni af því, að
ekki fiskist og ekki spretti í
landinu. Niðurgreiðslurnar
eru orðnar svo mikil byrði
fyrir hið opinbera, að það er
beint hagsmunamál ríkisins,
að ekki berist mjög mikill
fiskur á land og ekki spretti
til dæmis of mikið af kartöíl-
um. Þetta er'geigvænleg þró-
un, sem verður að stöðva með
breyttu efnahagskerfi. Má
vafalaust gera ráð fyrir, að
„hin þriðja leið“ Alþýðu-
flokksins muni lækna þessa
alvarlegu meinsemd.
Uppbætur geta verið mjög
gagnleg leið til þess að leið-
rétta misræmi óg leysa tak-
mörkuð efnahagsvandræði —
og þá ein réttlátasta leiðin.
En sé gengið of langt á þeirri
braut, eins og nú er gert hér
á landi, blasir hættan við“.
Er „þriðja Ieiðin“ aðeins
„nýtt form“?
Framangreind lýsing á efna-
hagsmálunum nú er tekin orð-
rétt upp úr Aíþýðublaðinu á
sunnudaginn. Það er aðalgrein-
in á forsíðu blaðsins, sem gefur
þessa uggvænlegu lýsingu á
ástandinu. Fyrirsögnin og upp-
haf greinarinnar er hér prentað
orði til orðs eins og þar stendur.
Sérstaklega er athyglisvert, að
Alþýðublaðið viðurkennir, að
„uppbætur geta verið mjög gagn-
leg leið-------og þá ein rétt-
látasta leiðin“. Svo var einmitt
áður en V-stjórmn tók við. En
með „jólagjöfinni“ 1956 var
haldið þannig á, að afleiðing
hennar er, að stjórnarherrarnir
vita ekki sitt rjúkandi ráð. Því
að eins og Alþýðublaðið segir
þá er „uppbótakerfi komið í öfg-
ar“, þegar það eru „hagsmunir
ríkisvaldsins, að ekki veiðist of
rnikið" og t. d. „mikil síldveiði
mundi sennilega gera íslenzka rík
ið gjaldþrota".
Það eru aðgerðir núverandi
stjórnar, sem hafa leitt til þessa,
m. a. með því að treysta svo
mjög á tekjur af lúxusinnflutn-
ingi. Eins og Alþýðublaðið segír:
„Ef síldin veiddist eins og bezt
hefur verið áður, mundi ríkissjóð
ur ekki standa undir öllum upp-
bótunum, og yrði þá að setja
meiri og meiri gjaldeyri í inn-
flutning á meira eða minni
óþarfa til að afla tekna, en ör-
uggt, ad það mundi ókleift að
selja í landinu nógu mikið af
lúxusvörunni til að tryggja nægi-
legar tekjur til uppbótanna".
Það er því sízt að ástæðulausu,
að Alþýðublaðið tekur fram, að
nú sé of langt gengið á þessari
braut og þá blasi hættan við.
En hver er þá „þriðja leiðin",
sem Alþýðublaðið í öðru orðinu
gumar af? Um það þegir blaðið
vendilega.
Hinn 26. marz sagði Alþýðu-
blaðið, að' árangur hennar gæti
orðið sá
„að tímamót verði í íslenzkri
st j órnmálasögu“.
Hinn 28. marz sagði Alþýðu-
blaðið:
„Það er engin „töfraleið" til í
þessum málum“.
Hinn 29. marz sagði Alþýðu-
blaðið:
„-----nýjar leiðir reyndar, a.
m. k. nýtt form“.
Hinn 30. marz sagði Alþýðu-
blaðið:
„Hér verða ný ráð að koma til“.
En ekki er útskýrt einu orði,
hver hin „nýju ráð“ eigi að vera.
Og er þá mjög úr dregið frá því,
sem fyrst var boðað, um alger
tímamót, að vísu ekki fyrr en
„sennilega“ eftir páska, ef ekkert
annað á að gera 'en hefja leit að
„nýjum ráðurn", sem kunni að
leiða til að reynt verði „nýtt
form“!
„Skrum og mannalæti"
Hin stjórnarblöðin hafa látið
sér fátt um finnast „þriðju leið“
Alþýðuflokksins. — Þjóðviljinn
gerði hana ekki að umræðuefni
fyrr en sl. sunnudag. Þá er í for-
ystugrein hans sagt:
„Alþýðublaðið hefur að undan-
förnu haft í frammi næsta bros-
leg mannalæti í sambandi við um
ræður um efnahagsmálin. Hefur
blaðið látið í veðri vaka að til
stæði að fara svonefnda „þriðju
leið“ til lausnar á fjárþörf ríkis-
sjóðs og útflutningssjóðs og að sú
leið væri runnin frá spekingum
Alþýðuflokksins. Til áréttingar
þessu hefur blaðið svo minnt á þá
goðsögn flokksstjórnarfundar Al-
þýðuflokksins að uppbótarkerfið
hafi gengið sér til húðar. Um
gengislækkunarboðskap aftur-
haldsins í Framsókn hefur blaðið
hins vegar sagt, að ekki sé unnt
að framkvæma hann vegna yfir-
lýstrar andstöðu verkalýðshreyf-
ingarinnar. En ekkert orð hefur
sézt um það, að Alþýðuflokkur-
inn hefði út af fyrir sig ekki get-
að gengið inn á gengislækkun-
ina, ef hún mætti ekki svo harðri
andstöðu verkalýðssamtakanna.
Það er opinbert leyndarmál að
sterk öfl í Alþýðuflokknum hafa
mjög verið inn á gengislækkun-
arboðskap afturhaldsins í Fram-
sókn, þótt þau muni trúlega lúta
í lægra haldi vegna óttans við af-
stöðu verkalýðshreyfingarinnar
og Alþýðubandalagsins. Það hefði
áreiðanlega ekki staðið á Al-
þýðuflokknum nú fremur en
1939, þegar forkólfar hans
renndu niður gengislækkuninni
sællar minningar. Og tvískinnung
ur hægri aflanna í Alþýðuflokkn-
um sést bezt á því, að Alþýðu-
blaðið er látið leggjast flatt fyr-
ir ófyrirleitnustu kröfunum um
aukna fjárþörf hins opinbera,
þótt það ætti að vita, að sá vandi,
sem við er að fást, verður því
erfiðari sem sú fjárþörf er talin
stærri í sniðum. Fleipur Alþýðu-
blaðsins um tölur í þessu sam-
bandi er ábyrgðarlaust gaspur og
tilraun til skemmdarverka og
ekkert annað. Það situr sannar-
lega sízt á ráðleysingjum Alþýðu-
flokksins að vera með hnútukast
í garð ráðherra Alþýðubanda-
lagsins í sambandi við þessi mál.
Þeirra framlag er vissulega ekki
svo burðugt að þeir hafi efni á
slíku.
En ef Alþýðuflokkurinn býr
yfir vizkusteininum, hvers vegna
skyldi þá Alþýðublaðið aðeins
fara með hálfkveðnar vísur í stað
þess að botna þær og kynna al-
menningi góðgætið, sem flokkur-
inn ætlar að leggja á borð al-
mennings. Ætli orsökin sé ekki
sú, að hér sé aðeins um skrum
og mannalæti að ræða. Sjálft hef
ur blaðið viðurkennt að hér
verði ekki við komið neinum
„töfrabrögðum“. Og þó er talað
af yfirlæti um „þriðju leiðina"
— hvorki gengislækkun eða milli
færslu — eða „a.m.k. nýtt form“,
eins og blaðið kemst að orði í
gær. Hvað á þessi leikaraskapur
að þýða? Alþýðublaðið ætti að
vita að það er ekki formið sem
máli skiptir, heldur hitt hvaða
verkanir þær ráðstafanir, sem
gerðar eru hafa á rekstur fram-
leiðslunnar, kjör almennings og
efnahagskerfið í heild. Allt ann-
að er orðaleikur og tilraun til að
villa um fyrir fólki“.
Er aflabrestur blessun?
Ekki er hún nú fögur kveðjan,
sem samstarfsmönnunum er send
fremur en fyrri daginn. Þó verð-
ur e. t. v. enn fróðlegra að sjá
hvað Þjóðviljinn segir í dag við
sunnudagsskrifum Alþýðublaðs
ins.
Hingað til hefur Þjóðviljinn —
og raunar hin stjórnarblöðin líka
— þrástagazt á því, að allir örð-
ugleikar efnahagslífsins kæmu af
aflabresti sl. ár. Að vísu hefur
miklu meira verið gert úr því en
efni standa til, því að munurinn
á aflabrögðum á sl. ári frá því
sem áður var, reyndist ekki
meiri en menn samkvæmt gam-
alli reynslu verða að vera við-
búnir, án þess að til verulegra
óhappa sé talið.
Nú er það aftur á móti fólgið
í málflutningi Alþýðublaðsins, að
aflabresturinn hafi í raun og veru
verið hin mesta blessun, því að
ella væri íslenzka ríkið senni-
lega orðið gjaldþrota!
Ætli það þurfi ekki að bíða
nokkuð lengi fram yfir páska til
þess, að þessir kumpánar komi
sér saman um úrræði, sem raun'
verulega verði þjóðinni til góðs
Uppreisnarmenn segjasl haia behir
Ætla að hefja samvinnu við uppreisnar-
menn á N-Celebes.
STAKSTEIMR
Ömurlegt
stjórnarfar
Um það verður naumast deilt
með rökum, að tslendingar búa
nú við ömurlegra stjórnarfar en
nokkru sinni áður siðan landið
öðlaðist fullveldi sitt fyrir tæp-
um 40 árum. Þrír flokkar fara
með stjórn landsins. En þessir
flokkar, sem höfðu lofað þjóð-
inni nýrri og heilbrigðari stjórn-
arstefnu á svo að segja öllum
sviðum þjóð'lífsins koma sér í
raun og veru ekki saman um neitt
nema þrásetu í valdastólunum.
Þeir skamma stjórnarandstöðuna
blóðugum skömmum og kenna
henni um allt, sem aflaga fer i
landinu. En sjálfir gera þeir ekki
minnstiu tilraun til þess að kippa
því í lag með sjálfstæðum leiðum
og úrræðum.
Daufleg vinnubrögð
SINGAPORE, 31. marz. — Ut-
varp uppreisnarmanna í Padang
á Súmötru staðhæfði í dag, að
hersveitir uppreisnarmanna
hefðu haldið vel í horfinu yfir
helgina og á einum stað rekið
flótta hersveita Jakartastjórnar-
innar á breiðri spildu um langan
veg — og sé nú víglínan á þessu
svæði um 130 km frá fyrri víg-
stöðvum. Segjast uppreisnar-
menn hafa fellt marga á undan-
haldinu — og þar á meðal sveit
fallhlífarliða, sem send var til
stuðnings stjórnarhernum.
Útvarp uppreisnarmanna hefur
kvartað yfir því, að kennarar í
skólum á Súmötru séu margir
hverjir á bandi stjórnarinnar í
Jakarta og hafi reynt að hafa
áhrif á börn og heimili þeirra og
egnt fólk til andstöðu við upp-
reisnarmenn.
. Framhald á bls. 18.
IKF íslandsmeistari í körfuknatt-
leik í fjórða sinn
SJÖUNDA íslandsmeistaramóti í
körfuknattleik lauk síðastliðinn
föstudag. Keppnin hófst þann 21.
febrúar, með keppni í meistara-
flokki karla.
Sú nýbreytni var viðhöfð í
þessu móti, að einungis tveir
leikir fóru fram hvert leikkvöld.
Kgppni í öðrum flokki karla og
meistaraflokkj kvenna fór fram
í æfingatímum félaganna, KFR
og ÍR, að öllu leyti nema úr-
slitaleikirnir, sem leiknir voru
síðasta leikkvöldið.
Betri markatala
í meistaraflokki karla varð
íþróttafélag Keflavíkurflugvallar
íslandsmeistari. Hlaut félagið
átta stig af 10 mögulegum,
íþróttafélag stúdenta hlaut einn-
ig 8 stig, en IKF hreppti titilinn,
vegna mun hagstæðari marka-
tölu.
Þetta er í fjórða sinn, sem Kefl
víkingar sigra í íslandsmótinu í
körfuknattleik, en íþróttafélag
Reykjavíkur
þrisvar.
hefur unnið mótið
Keflvíkingar og stúdentar töp-
uðu einum leik hvort, IKF tapaði
gegn ÍR, en ÍS tapaði leik sínum
gegn íslandsmeisturunum. —
íþróttafélag Reykjavíkur varð
þriðja með sex stig, fjórða A-lið
Körfuknattleiksfélags Reykjavík
ur með sömu stigatölu. B-lið
sama félags hlaut tvö stig, en
Knattspyrnufélag Reykjavíkur
hlaut ekkert stig.
I meistaraflokki kvenna varð
íþróttafélag Reykjaví^ur íslands
meistari. Félagið vann báða
keppinauta sína, lið Ármans og
lið KR, og hlaut fjögur stig.
Ármann hlaUt tvö stig, en KR
ekkert.
Þau mistök urðu á framkvæmd
leikanna í þessum flokki, að
leikið var eftir alþjóðareglum, en
innan ÍSÍ gilda sérstakar kvenna
reglur, sem mjög eru frábrugðn-
ar almennum reglum í þessari,
íþrótt, enda úreltar rnjög. Mótið
er því ógilt sem viðurkennt meist
aramót og þótti því ekki rétt að
afhenda sigurvegurunum verð-
launapeningana, sem þeir höfðu
þó fyllilega unnið til fyrir góða
frammistöðu.
Keppni í öðrurn flðkki karla
fór fram í tveim riðlum. í A-riðli
varð Körfuknattleiksfélag Rvík-
ur hlutskarpast og hlaut 4 stig,
en i B-riðli sigraði A-lið Ár-
manns, hlaut 4 stig. Þessi félög
léku síðan til úrslita og sigraði
Ármann íslandsmeistaratitilinn
í þessum flokki, vann úrslitaleik
inn gegn KFR með 28 stigum
gegn 20.
Að lokinni keppni á föstudags
kvöldið afhenti forseti ÍSI Bene
dikt G. Waage sigurvegurunum
verðlaunagripi og peninga. Að
þessu sinni fengu sigurvegararn
ir í öðrum flokki karla verð-
launapeninga, og mun þetta
vera í fyrsta sinn, sem yngri
flokkarnir fái verðlaun í meist-
araflokki á meistaramóti flokka-
íþrótta hér á landi.
Að lokinni verðlaunaafhend-
ingu sleit forsetinn mótinu.
Alþingis
Það er athyglisvert, að síðan
vinstri stjórnin komst til valda
með sitt sterka þingfylgi bak við
sig hafa vinnubrögð Alþingis
verið dauflegri, stefnulausari og
upplausnarkenndari en menn
minnast áður í þingsögunni. Þing-
ið hefiur setið svo að segja að-
gerðarlaust mánuð eftir mánuð,
bæði á þessum vetri og í fyrra-
vetur. Daglegir fundir hafa að
vísu verið haldnir nokkurn veg-
inn samkvæmt venju. En mál
þau, sem ríkisstjórnin hefur feng-
ið þinginu til umræðu hafa flest
verið einskis verð sýndarmál.
Sjálfstæðismenn hafa hins vegar
flutt þar ýmsar skynsamlegar og
gagnlegar tillögur og frumvörp.
En flest þeirra hafa verið drepin
eða svæfð af stjórnarliðinu.
Deilurnar
um páskabruggið
Innan ríkisstjórnarinnar og
milli flokksblaða hennar standa
nú yfir harðar deilur og átök um
„páskabruggið", sem þó kemur
ekki á könnu almennings fyrr en
eftir páska. Mun þess áreiðan-
lega ekki beðið með fagnaðar eft-
irvæntingu af neinum.
Flestir gera sér Ijóst, að vinstri
stjórnin á engin „varanleg úr-
ræði til frambúðarlausnar“ vanda
efnahagsmálanna, enda þótt
flokkar hennar hafi marglofað
þjóðinni slíkum úrræðum. Hún
getur aðeins lagt á nýja skatta
og tolla. Það er um slík „úrræði“,
sem vinstri flokkarnir eru nú að
semja. En einnig þeir samningar
valda deil'um og hörðum átökum
meðal hinna úrræðalausu manna,
sem finna undir niðri að þeir
hafa brotið öll sín skip gagnvart
kjósendum, svikið öll sín loforð,
gefizt upp við framkvæmd allra
hreystiyrða sinna.
Stjóinmálaskóli
vinstri stjórnarinnai
Segja má að vinstri stjórnin
hafi gefið íslenzku þjóðinni kost
á merkilegri skólagöngu í stjórn-
málum. Á valdatímabili aar
hefur almenningur í landinu lært
margt og merkilegt. Fólkið hefur
séð, að allt talið um „vinstri
stefnu“, sem leyst gæti öll vanda-
mál án þess að nokkur þyrfti
nokkru að fórna er skrum éitt og
blekking, stærsta blekkingin, sem
borin hefur verið á borð fyrir
íslenzkt fólk. Þjóðin heíiur jafn-
framt séð, að Sjálfstæðisflokkur-
inn og Ieiðtegar hans höfðu sagt
henni satt um meginstaðrevnd
þess vegna ekki mælt af fj&nd-
stjórnmála og efnahagsmála, að
engin þjóð getur lifað' um efni
fram án þess að það' bitni fyrr
eða síðar á lifskjörum hennax.