Morgunblaðið - 01.04.1958, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.04.1958, Qupperneq 9
Þriðjudagur í. apríl 1958 MORGVNRLAÐ1Ð 9 Hafnfirðingar Græna lyftan Sýning í Bæjarbíó miðvikudagskvöld kl. 8,30- Miðapantanir í Bæjarbíó. Afturelding. Auglýsing um skoðun bifreiða í log- sagnarumdæmi Reykjavíkur Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að aðal- skoðun bifreiða fer fram 8. apríl til 16. júlí n.k., að báðum dögum meðtöicium, svo sem hér segir: Þriðjud . 8. apríl R- 1 til R- 150 Miðvikudag . 9. — R- 151 — R- 300 Fimmtud. . 10. — R- 301 — R- 450 F'östud . 11. — R- 451 — R- 600 Mánud . 14. — R- 601 — R- 750 Þriðjud . 15. — R- 751 — R- 900 Miðvikud. . 16. — R- 901 — R-1050 Fimmtud. . 17. — R-1051 — R-1200 Föstud . 18. — R-1201 — R-1350 Mánud . 21. — R-1351 — R-1500 Þriðjd . 22. — R-1501 — R-1650 Miðvikud. . 23. — R-1651 —- R-1800 Föstud . 25. — R-1801 —- R-1950 Mánud , . 28. — R-1951 — R-2100 Þriðjud . 29. — R-2101 — R 2250 Miðvikud. . 30. — R-2251 — R-2400 Föstud . 2. maí R-2401 — R-2550 Mánud . 5. — R-2551 — R-2700 Þriðjd . 6. — R-2701 — R-2850 Miðvikud. . 7. —. R-2851 — R 3000 Fimmtud. . 8. — R-3001 — R-3150 Föstud . . 9. — R-3151 — R-3300 Mánud . 12. — R-3301 — R-3450 Þriðjud . 13. — R-3451 — R-3600 Miðvikud. . 14. — R-3601 — R-3750 Föstud . 16. — R-3751 — R-3900 Mánud. . 19. — R-3901 — R-4050 Þriðjud . 20. — R-4051 — R-4200 Miðvikud. . 21. — R-4201 — R-4350 Fimmtud. . . 22. — R-4351 — R-4500 Föstud . 23. — R-4501 — R-4650 Þriðjud . 27. — R-4651 — R-4800 Auðlýsing um skoðunardaga bifreiða frá R-4800 til R-9915 verður birt síðar. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í bænum, en skrásettar annars staðar, fer fram 2. til 13. maí. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema föstudaga til kl. 18,30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggia fram full- gild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vá- tryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1957 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki fram- kvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt bifreiðalögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tek- in nr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlnt eiga að máli. Löreglustjórinn í Reykjavík, 29 marz 1958 Sigurjón Sigurðsson. Tækifærisverð Nýlegt sófasett til sölu. Sími 14001 eftir ki. 6 næstu kvöld. íbúð óskast Barnlaus hjón vantar 2 her- bergi og eldhús sem fyrst. — Vinna bæði úti. Uppl. í síma 16507 í dag. Bílar til sölu Volkswagen ’56 Moskwiich ’57 Skoda 440 ’57 Willýs-jeppi ’46 í góðu lagi. Bifreiðasalan Ingólfsstr. 4, sími 17368 Sendisveinn Ábyggilegur sendisveinn óslc- ast nú þegar, hálfan daginn eða eftir samkomulagi í einn til tvo mánuði. Björn Arnórsson, umboðs- og heildverzlun sími 19328. STÚLKA vön saumaskap óskast strax. Verksniiðjan MAX bf. sími 2-43-33 Fordeigendur athugiB til sölu Ford-fólksbifreið, ’37 model til niðurrifs. Verðið hag stætt, sími 33-936. Nýjar vörur Gardínuefni þýzk Storesar, margar breiddir Mcloncfni, mynstruð Molskin, fín og gróf-riffluð Flauel, slétt og rifflað Fiðurheldur dúkur Sængurveralcreft, hvítt Og mislitt Poplin £ kjóla og blússur Poplín í kápur og úlpur Plust, glært Skábönd, tvinni og tölur o.m.fl. D I S A F OS S Grettisg. 45, sími 17698 Húsasmiður óskar eftir byggingarfélaga, er hefir lóð undir íbúðarhús í Reykjavík. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 5. apríl merkt: Gagnkvæm aðstoð 8374.____________________ Bilakaup Renault ’46, 4ra manna, ný- standsettur, í ágætislagi til sölu. Skipti á óstandsettum bíl koma til greina. Bilvirkinn Síðumúla 19, sími 18580 ÍBÚÐ Hjón með eitt barr óska eftir 2—3 herbergja íbúð 1. júní eða fyrr. Tilboð sendist til afgr. blaðsins fyrir 15. apríl merkt: 8388. Iðnaðarmaður sem er mikið úti á landi óskar eftir herbergi. Tilboð merkt: RE 150 — 8394 leggist á afgr. j Mbl. fyrir 10. apríl. TIL SÖLU mjög fallegt norskt ferðaút- varp í tösku. Uppl. í síma 15005. BÍLL Renó 4ra mann, módel 1946 tíl sölu ódýrt. Uppl. í síma 34756. TÆKI til að búa til stálbandastansa til sölu. — Uppl. í síma 15815. Mótorhjól B.S.A.-mótorhjól í góðu ásig- komulagi til sölu. Uppl. í síma 17959. Laugaveg 27 Sími 15135 Ameriskir brjóstahaldarar Foyd Zephyr Six árg. 1955, í mjög góðu ástandi, selst í dag. Aðal Bílasalan Aðalstr. 16, sími: 3-24-54 Bilakaup Er kaupandi að 4 manna bíl eða sendibíl, helzt R nault eða Austih. Mætti vera óstandsett- ur. Ekki eldri en ’.946. Uppl. í síma 18261. ÍBÚÐ 1—3 herbergi, eldhús og bað óskast til leigu. Reglusemi. — Uppl. í síma 15383 eftir kl. 7. Tilboð óskast fyrir 8. apríl n.k. í stækkun og innréttingu á Kirkjuteig 9, Keflavík. Allar nánari uppl. á sama stað. / 3ja lierbergja íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði frá 14. maí n.k. Uppl. í síma 50407. Húsbyggjendur Get tekið að mér múrhúðun á einni íbúð nú þegar. Nánari uppl. að Langholtsvegi 146 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 6. Fyrir páskana með tækifærisverði: Kápur, pils, dragtir, popl- in-kápur. Kambgarn í dragtir, svart, grátt og blátt. KÁPUSALAN Laugav. 2, III. hæð, simi 15982 Suðurnes Fólksbílastöðina í Keflavik vantar afgreiðslustúlku strax. Enskukunnátta nauðsynleg. Símar okkar eru 36 og 120, Keflavíkurflugvelli 4141. Fólksbílastöðin Keflavík hf. 3—5 herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu í síðasta lagi 14. maí. Uppl. í síma 32057. 2 fallegir hvolpar af veiðihundakyni til sölu. — Upplýsingar í síma 16850. 1—2 herbergi og eldhús Réleg hjón óska eftir íbúð frá 1. maí eða strax sem næst mið i bænum. Tilb. sendist Mbk fyr- j ir iaugardag merkt: Reglusöm — 8390. STOFA til leigu Uppl. í síma 14154. BÍLL Vil kaupa nýlegan lítið keyrð an fólksbíl eða í skiptum fyrir eldri bíl sem einnig er til sölu án skipta. Uppl. í síma 19826 milli kl. 12—1 og eftir kk 8. Po/o Soprani Harmonikka til sölu af sérstök um ástæðum. Uppl. i síma 34850 og að Langagerði 78. Smurt brauð Ofa snittur selt eftir pöntun, með stuttum fyrirvara, uppl. í síma 10949. Málarar Málari eða málaranemi sem vinna vildi með eiganda að málun 100 ferm. íbúðar, ósk- ast. Kvöld- og helgarvinna. — Tilb. merkt: „Málning — 8393 sendist blaðinu. Sokkaviðgerðar- vél Desmo-Vitos (bezta teg.) til sölu. Verð kr. 2000.00, Hring- braut 78 I. v. 8íí lítra rafmagns- þvottapottar fvrirliggj andi. — Sími 50407..

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.