Morgunblaðið - 02.04.1958, Page 1

Morgunblaðið - 02.04.1958, Page 1
20 síður V • Myndin var tekin er kosningabaráttunni lauk. Frá vinstri: Diefenbaker, Pearson, Coldwell, foringi jafnaðarmanna og Low, foringi Social credit-flokksins. Glæsilegasti kosningasigur í sögu Kanada íhaldsmenn tvöföldubu þingsætafjölda I Social Credit 0 — ( 19) Aðrir flokkar 0 — (6) Það þykir tíðindum sæta, að formenn bæði jafnaðarmanna og 1,288 manns bjargað al brennandi hafskipi OSLO, 1. apríl. — Norska flutn- ingaskipið Skaubryn brann á Indlandshafi í gærkvöldi, mann- björg varð. Skipið var með á annað þúsund farþega innan- borðs, voru flestir innflytjendur frá Evrópu, sem voru á leið til Ástralíu. Eldurinn kom upp í vélarúmi og þrem stundarfjórðungum síð- ar gaf skipstjóri skipun um að yfirgefa skipið. Voru skip þá komin á vettvang — og tókst að bjarga öllum farþegum og áhöfn, þar á meðal 23 ungbörnum og nær 200 börnum innan 10 ára aldurs. Enginn maður fórst við björgunina, en einn maður lézt í björgunarbáti, úr hjartabilun. Tókst björgun giftusamlega og var flestum bjargað um borð í brezkt skip, en í dag var fólkið flutt um borð í ítalskt flutninga- skip, sem er nú á leið með skip- brotsmenn, 1288 að tölu, til hafn ar í Aden. Norska skipið, sem var um l# þúsund lestir að stærð, er talið gjörónýtt. Fró Genf GENF, 1. apríl. — Rússneski full- trúinn á Genfarráðstefnunni um réttarreglur á hafinu, hefur bor- ið fram tillögu þess efnis, að hverju ríki skuli heimilað að á- kveða landhelgi sína allt frá 3 til 12 mílna. Verði sú ákvörðun byggð á sögulegum og landfræði- legum rökum svo og öryggis- kröfum viðkomandi ríkis. Þá voru samþykktar á nefnd- arfundi mikilvægar reglur um verndun fiskimiða: Ao tvær eða fleiri þjóðir, sem stunda sams konar veiðar á sömu úthafsmiðum, *eu skyldugar til þess að verða v.ð óskum an.ierr- ar (eða einnar) þessara þjóða um samninga um verndun fiskistofns ins. Undirbúningsviðræður í Moskvu Sendiherrar vesturveldanna rœða við sinn undir forystu Diefenbakers fulltrúa Rússa um hugsanlegan ríkis- leiðtogafund LONDON, 1. apríl. — Macmillan lýsti því yfir í neðri mál*tofunni ; dag, að brezka stjórnin mundi ekki gefa neina opinbera yfirlýs- ingu um afstöðu til yfirlýsingar Rússa um frestun kjarnorkutil- rauna þeirra fyrr en stjórnin hefði ráðfært sig við bandamenn sína. Sagði hann, að Rússar hefðu nýlega gert víðtækar kjarnorku- tilraunir, Bandaríkjamenn og Bretar hefðu sams konar tilraunir í undirbúningi — og þeim hefði ekki verið frestað. OTTAWA, 1. apríl. — íhalds- menn unnu stórglæsilegan sigur undir forystu Johns Diefenbakers í kosningunum til neðri deildar Kanadaþings í gær. Sigur þeirra er hinn mesti, sem um getur í stjórn- málasögu Kanada. Frjálslynd- ir, undir forystu Lesters Pear- sons, biðu herfilegan ósigur. * 1 kosningunum á síðasta ári biðu þeir mikinn ósigur, þá höfðu þeir farið með stjórnarvöld í 22 ár. En ósigur þeirra nú var jafn- vel enn meiri, enda þótt hann hafi ekki komið eins á óvart og í fyrra. Hinir flokkarnir tveir, Social credit-flokkurinn og jafn- aðarmenn, biðu einnig mikinn ósigur. Sá fyrrnefndi fékk engan mann kjörinn, svo og þrír óháðir smáflokkar, sem áður áttu full- trúa á þingi. Sérlega komu úrslitin í Quibec á óvart. Þar hefur jafnan verið traust vígi frjálslyndra, en nú „Bandaríkin undir- búa kjarnorkuárás" MOSKVU, 1. apríl, — í skeytum TASS-fréttastofunnar rússnesku er í kvöld rætt um yfirlýsingu utanríkisráðherra Bandaríkjanna viðvíkjandi yfirlýsingu Rússa um að stöðva kjarnorkutilraunir um óákveðinn tima. Segir þar, að Dulles hafi reynt að gera frum kvæði Rússa tortryggilegt, en all- ir frjálshuga menn sjái í gegn um lygavef hans. Nú sé það deg- inum ljósara, að Bandaríkja- menn undirbúi af kappi kjarn- orkuárás. unnu íhaldsmenn þar mikinn sig- ur. Diefenbaker fagnaði mjög ákaft er sigurinn varð ljós, en Lester Pearson sendi honum árn- aðaróskir — og tilkynnti síðar, að hann mundi halda áfram for- ystu flokks síns þrátt fyrir ósig- urinn. ¥ Enn er ekki kunnugt um úrslit í einu kjördæmi, en önnur úrslit eru sem hér segir (úrslit síðustu kosninga í svigum): íhaldsmenn 209 sæti (110) Frjálslyndir 47 — (103) Jafnaðarmenn 8 — ( 25) WASHINGTON, 1. apríl. — Dulles lét svo um mælt á fundi með blaðamönnum í dag, að Bandaríkjastjórn hefði undan- farnar vikur fjallað mjög um það hvort Bandaríkin ættu að hætta við tilraunir með kjarn- orkuvopn, sem nú standa fyrir dyrum. llins vegar væri hlutverk Mc Elroy og Twining fil islands WASHINGTON, 1. apríl. — Mc Elroy, varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna, og Twining, formaður herfor- ingjaráðs Bandaríkjanna, munu hafa viðkomu á Kefla- víkurflugvelli sunnudaginn 13. apríl á leið sinni til ráð- herrafundar Atlantshafsbanda lagsins í París. Áætluð við- dvöl á Keflavíkurflugvelli eru sex stundir. Munu þeir m. a. skoða flugstöðina undir leið- sögu Henry G. Thorne, yfir- manns varnarliðsins á tslandi. Social credit-flokksins féllu í kjördæmum sínum. Sem kunnugt er fóru síðustu kosningar fram í fyrra. Sigur íhaldsmanna kom þá mjög á óvart — og var foringja þeirra, Diefenbaker, falið að mynda stjórn. Þótti honum meirihluti flokksins í þinginu ekki nægur til þess að hann gæti hrundið kosningaloforðum sínum í fram- kvæmd — og sleit hann þingi og efnt var til nýrra kosninga. — Kanadamenn hafa sannarlega ekki brugðizt vonum Diefenbak- ers og mun hann hefja stjórnar- myndun strax næstu daga. Bandaríkjanna mikilvægara en svo að þau gætu aflýst öllum slik um tilraunum til þess að reyna að sigrast á Rússum í áróðurslier- ferð þeirra. Sagði Dulles, að Bandaríkja- stjórn hefði gert sér fyllilega grein fyrir því að Rússar væru líklegir til þess að grípa til þessa árðursbragðs þegar þeir hefðu lokið kjarnorkutilraunum sínum, rétt áður en Bretar og Banda- rikjamenn mundu hefja sínar til- raunir. Bandaríkjastjórn hefði rætt málið á þessum grundvelli. Sagði hann að eðlilegt væri að hlé yrði á tilraunum eftir að víð- tækar tilraunir hefðu verið gerð- ar. Vísindamenn þyrftu langan tíma til þess að kanna árangur tilraunanna. Rússar mundu þar af leiðandi geta frestað tilraun- um um tvö ár sér að skaðlausu, en engin trygging væri fyrir því að þeir hæfu tilraunirnar ekki að nýju, þegar það tímabil væri út- runnið. Bandaríkjamenn væru hins vegar að ljúka undirbúningi að tilraunum, sem fram mundu fara eftir 3—4 vikur. Þetta vissu Rúss ar v*. Væntanlegar tilraunir Minnti Macmillan á það, að Bretar hefðu hvað eftir annað lagt fram, ásamt fulltrúum vest- urveldanna í afvopnunarnefnd S.Þ. tillögu um afvopnun, þar sem gert hefði verið ráð fyrir gagnkvæmu eftirliti með því að samþykkt um stöðvun kjarn- Bandaríkjamanna væru Banda- ríkjunum jafnmikilvægar og ný- afstaðnar tilraunir Rússa hefðu verið þeim. LONDON, .1. apríl. — Brezk blöð segja að Margrét prinsessa og Elísabet drottning, systir hennar, hafi átt löng samtöl um Peter Townsend, elskhuga Margrétar. Þessi samtöl fóru fram í Wind- sor-kastalanum og fylgir það með sögunni, að eftir síðara samtalið hafi Margrét skyndilega horfið á brott frá Windsor og ekið hið skjótasta til bústaðar síns, Clar- ence House í Lundúnum. Blöðin segja ekki berum orðum, að ó- sætti sé milli systranna, en í það láta þau greinilega skína. Blaðið London Daily Sketch skýrir frá því í dag, að Elísabet drottning muni hafa óskað eftir því að Margrét ætti ekki fleiri orkutilrauna yrði framfylst. — Rússar hefðu aldrei fallizt á neina þá tillögu, sem tryggt gæti gagnkvæmar efndir. Kvaðst Mac millan vænta þess að skriður kæmist á undirbúningsviðræður fyrir ríkisleiðtogafund nú, þegar Ráðstjórninni hefði verið afhent orðsending þríveldanna þar að lútandi. Gaitskell. formælandi verka- rnannaflokksins á þingi, hvatti forsætisráðherrann eindregið til þess að gefa yfirlýsingu Rússa góðan gaum — og reyna að gera allt, sem í hans valdi *tæði, til Frh. á bls. 19. fundi með Townsend, en prins- essan neitaði þverlega að gefa nokkurt slíkt loforð. Um síðustu helgi fór Margrét prinsessa í stutta heimsókn til Þýzkalands. Er hún sneri aftur ók hún rakleitt til Windsor-kastal- ans, þar sem fyrir voru Elísabet drottning, Filippus maður herm- ar og Elísabet drottningarmóðir. Þær systurnar ræddust einslega við í tvær klukkustundir á sunnu dagskvöld, strax eftir komu Mar- grétar frá Þýzkalandi, og aftur á mánudaginn. Það er talið að Elísabet muni ætla að ræða þetta mikla vanda- mál við Macmillan forsætisráð- herra, ekki sem ráðherra, heldur sem fjölskylduvin. Dulles segir óheilindi að baki orða Rússa um stöðvun kjarnorkutilrauna Margrét vill ekki aineita Townsend

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.