Morgunblaðið - 02.04.1958, Síða 9
Miðvikúáágur 2. apríl 1958
ÍMÓRCVTÍni AÐ1Ð
9
me
mir
N eyfend asamfakanna
Páskavikuna verður tekið á móti nýjum meðlimum í síma 1 97 22 kl. 10—21.
Hinn nýi íeiðbeiningabæklingur Neytendásamtakarvna, Blettahreinsun, verður sepd- y
ar mdðlimum þeirrá fyrstu dagana eftir páska. Meðlimir eru minntis á að -tilkynna
aðsetursskipti.
Léiðbeiningarbæklingar Neýtendásamtakanna eru innifaldir í árgjaldinu, sem er
aðeins kr. 25. Skrifstofa Samtakanna í Aðaistræti 8 veitir meðlimum þeirra erdur-
gjaldslaust lögfræðilega aðstoð og upplýsingar varðandi kaup á vörum eða þjónustu.
Aukinn meðlimafjöldi. Aukin starfsemi.
Danskt nýtt stórglæsilegt
sófasett
til sölu af sérstökum ástæðum.
Tækifærisverð. — Uppl. Lauga
teig 17, II. hæð frá kl. 6—9
é.h.
BRIMNES h.f.
Útvegum flestar tegundir not
aðra bifreiða frá Bandaríkjun
um.
Sýnishorn af verði á Chevro
let og Ford fólksbílum:
Árg. 1954: $ 650— 750
Árg. 1955: $ 850—1050
Árg. 1956: $ 1100—1250
Árg. 1957: $ 1400—1550
Ennfremur útvegum við not-
aðar leigubifreiðir, Chevrolet
og Ford:
Árg. 1955 $ 500
Árg. 1956 $ 700
Árg. 1957 $ 950
H úsmœður
Sendum heim fyrir Páskana:
Svínakjöt Hangikjöt
Dilkakjöt Nautakjöt
Trippakjöt
Útbeinum einnig læri, eftir nöntunum.
Pantið í tíma í síma 32947. —
Kjot & Álegg
Grensásveg 26.
Qrðsending
frá SameignafélagJnu Laugarás
Útvegum einnig eldri ár-
ganga á hagstæðu verði.
BRIMNES HF.
Mjóstræti 3, sími 19194
Skrifstofa félagsins verður framvegis að Kambsveg 32.
•— Opin daglega frá kl. 1—3 og verður þar tekið á móti
greiðslum til félagsins og veittar allar upplýsingar. —
Sími 34472.
KJARNMIKIL MÁLTÍÐ ÚR ÚRVALS
SKOZKUM HÖFRUM
Ávallt, þegar þér kaupið haframjöl, þá‘biðjið um Scott’s. Þér tryggio
yður úrvals vöru framleidda við ýtrasta hreinlæti og pakkað 1 loft-
þéttar umbúðir. Scott’s haframjöl er mjög auðugt af B b ætiefnum.
HINIR YANDLAT U VtUA SGOÍfS
Ný amerísk bifreið
til sölu í fríhöfn í Hamborg.
Greiðslá má vera í íslenzkum krónum. Tilboð sendist
í pósthólf 95 merkt: „Bifreið“.
Bólstruð húsgögn
í miklu úrvali
Nýkomnar fjölmargaa” nýtízku
fóðurtegundir —
Verð við allra hæfi. — Góðir greiðsluskilmálar.
Húsgagnaverzlun
Guðmundar Guðmuiidssonar
Laugaveg 166
AUGLÝSING
Nr. 1/1958.
frá Innflufningsskrifstofunni
Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desem-
ber 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála,
fjárfestingarmála o.fl. hefur verið ákveðið að úthluta
skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. príl til
og með 30. júní 1958. Nefnist hann „ANNAR SKÖMMT-
UNARSEÐILL 1958“, prentaður á hvítan pappír með
brúnum og grænum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem
hér segir:
REITIRNIR: Smjörlíki 6—10 (báðir meðtaldir gildi fyrir
500 grömmum af smjörlíki, hver reitur.
REITIRNIR: SMJÖR gildi hver fyrir sig fyrir 250 grömm-
um af smjöri (einnig bögglasmjöri).
Verð á bögglasmjöri er greitt niður* jafnt og mjólkur-
og rjómabússmjör, eins og verið hefur.
„ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1958“ afhendist
aðeins gegn því, að úthlutnarstjóra sé samtímis skilað
stofni af „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1958“ með
árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og
ári, eins og form hans segir til um.
Reykjavík, 1. april 1958.
INNFLUTNIN GSSKRIFSTOFAN.
BÓKAMARKAÐURINN
Ingólfsstrœti 8
Daglega bætast við nýfar
Margs konar bækur í hundraðatali.
Flestar eru mjög ódýrar.
Kaupið ódýrt lestrarefni fyrir páskana.
bækur, sumar sjaldséðar