Morgunblaðið - 02.04.1958, Síða 17

Morgunblaðið - 02.04.1958, Síða 17
Miðvikudagur 2. apríl 1958 MORGU1VBLAÐIÐ 17 Tómstundabúðin Höfum opnað aftur í nýfum húsakynnum í Austurstræti 8 Vér bjóðum yður mikið úrval af tómstundavörum og leikföngum Nýjar tómstundavörur daglega Eina sérverzlun sinnar tegundar hér á landi Pósthólf 822 Gjörið svo vel og lítið inn S ALl CEREBOS I HANDHÆCU BLÁU DÓSUNUM. HEIMSþEKKT GÆÐAVARA Skrifstofustúlka Dugleg, vön skrifstofustúlka óskast sem fyrst. Tiiboð auðkennt „Auðvelt skrifstofustarf“ sendist Morgunblaðinu. Upplýsingar: Aldur, menntun og fyrri störf. NÝKOMID fyrir Chervrolet vörubíla: FJAÐRAKLOSSAR FJAÐRAHENGSLI FJAÐRABOLTAR FJAÐRAFÓÐRINGAR SPINDILBOLTAR 'iloeh/ióýótu 1$ fÖHÓLAFSSONtCO Aðalfundur deildanna verða sem hér segir: 1. deild (Búðin Skólavörðustíg 12) Þriðjudag 8. apríl 2. — — Grettisgötu 46 Miðvikud. 9. — 3. — — Vesturgötu 15 Fimmtud. 10. — 4. — — Skerjafirði Föstud. 11. — 5. — — Vegamótum Mánud. 14. — 6. — — Fálkagötu 18 Þriðjud. 15. — 7. — — Nesvegi 31 Miðvikud. 16. — 8. — — Barmahlíð 4 Fimmtud. 17. — 9. — — Bræðaborgarstíg 47 Föstud. 18. — 10. — — Hverfisgötu 52 Mánud. 21. — 11. — — Langholtsvegi 136 Þriðjud. 22. — 12. — BúÖirnar í Kópavogi Föstud. 25. — 13. — Búðin Hrísateigi 19 Mánud. 28. — 14 — — Langholtsvegi 24 Þriðjud. 29. — 15. — Smáíbúðahv.-Fossv. Miðvikud. 30. — Fundirnir verða allir haldnir í fundarsal félagsins á Skólavörðustíg 12 nema fundur 12. deildar, sem verður í Barnaskólanum í Kópavogi. Fundirnir hefjast kl. 8,30 e.h. Tillögur deildarstjórna um fulltrúa á aðalfund liggja frammi í skrifstofu félagsins lögum samkvæmt. Deildarstjórnirnar. 900 hækur með miklum afslætti Bækur til að lesa um paskana — Bækur til fermingargfafa Á Bókamarkaðnum í Listamannaskál anum eru 900 bókategundir. Af eftirtöldum bókum og fjölda annarra eru síðustu eintök seld núna á markaðnum. Stríð og friður, frægasta skáldverk veraldar öll 4 bindin 190. — Vídalins postilla í skrautbandi 200. — Island þúsund ár, úrval ísl. ljóða í þúsund ár, þrjú bindi í skinni 300. — Sagnakver Skúla Gislasonar í úlgáfu Sigurðar Nordal í skinnb. 100. — Ljóðasafn Stefáns frá Hvítadal í skinnb. 120. — Ljóðasafn Páls Ölaíssonar, í skinnb. 120. — Heimskringla með 500 myndum innb. 200. — Á víð og dreif, heildarútg. af ritum Árna Pálssonar, prófessors, skinnb. 80— Bókin um manninn með 600 myndum 75—200. — Landnámabók Islands með litprentuðum landnámskortum í sk. 195.— Ljóð frá liðnu sumri eftir Davíð Stefánsson 144-—190. ný kvæðabók, eftir Davíð Stefánsson 100. — Ritsafn Gests Pálssonar, bæði bindin innb. 120. — Kitsafn Ölafar frá Hlöðum skb. 88. — Sagan af Þormóði formanni ib. 90. — Aliir á bókamarkaðinn í Listamannaskálanum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.