Morgunblaðið - 17.04.1958, Qupperneq 15
Fimmtudagur 17. aprl' 1958
MORGUNBL AÐIÐ
15
\
\
\
\
| Matseðill kvöldsins
17. apríl 1&58.
Brún súpa Koyal
u
Soðin sniálúðuflök Morry
o
Lambasieik með grsenmeti
eða
Tournedo Muilre d’holel
o
Hnetu-ís
Húsið oonað kl. 6
NEOTRÍÓIÐ leikur
Leikhúskjallarinn.
T A N B E R G
radiogrammófónn
með segulbandi, til sölu í Heið
argeiði 14.
Ung, reglusöni lijón óska eftir
1—Zja herb. íbúi
14. maí. Húshjálp eða barna-
gæzla kæmi til greina. Þeir,
sem vildu sinna þessu, sendi
svör til Mbl., fyrir 21. apríl,
merkt: „14. maí — 8367“.
Húseigendur
takið ettir
Góðum hjónum, sem geta leigt
okkur 2ja—3ja herbergja íbúð
14. maí, bjóðum við í 7—10
daga ferðalag norður í land í
sumar. Erum reglusöm og skil
vís. Tilb. leggist á afgr. Mbl.,
fyrir 21. þ.m., merkt: „Gleði-
legt sumar — 8858“.
Félagslíf
Stúikur, athugið!
Æfingar eru áfram í Háskólan
um, á mánud. og fimmtud. kl. 7—
8. Áríðandi að allar mæti á næstu
æfingu. —
Körfuknauieiksdeild K.R.
Frá GuSspekiféiaginu
Fundur í Septímu, föstudaginn
18.' þ.m. kl. 8,30 1 Ingólfsstræti
22. Séra Jakob Kristinsson flytur
erindi: „Andleg reynsla“. Utan-
félagsmenn velkomnir. — Kaffi.
Málflutnin^sskrifstofa
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pclursson
Aðalstræti 6, III. bæð.
Símar 1200? — 13202 — 13602.
RAGNAR JONSSON
hæstaréttarlogmaður.
Laugaveg, 8. — Sími 17752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla.
Kristján Guðlaugssot
hæstaréttarlögiuaður.
Skrifstofutimi kl. 10—12 og 1—5.
Austurstræti 1. — Simi 13400.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstarétlarlögmaður.
Aðalstræti 8. — Simi 11043.
HÖRÐUR ÖLAFSSON
málflutningsskrifstofa.
Löggiltur dóntúlkur og skjal-
þýðandi í ensku. — Austurstræti
STEFÁN PÉTURSSON, hdl.,
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 7. — Sími 14416.
Heima 13533.
Revían
„Tunglið, tunglið taktu mig“
verður sýnd fyrir meðlimi Heimdallar, F.U.S. og
gesti þeirra í Sálfstæðishúsinu í kvöld fimmtudag
17. apríl kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4. — Símar 17100 og 12339.
//éWUMearfe
Opið í kvold til kl. 11.30
HLJÓMSVEIT GUNNARS ORMSLEV
SONGVARAR: HAUKUR MORTHENS og DIDDA JÓNS
ÁSAMT 5 NÝJUM SÖNGVURUM
Önfirðingafélagið
Aðalfundur Önfirðingafélagsins verður haldinn í Tjarnar-
café uppi föstudaginn 18. apríl kl. 8 V2. —
Venuleg aðalfundarstörf.
Félagsvist o.fl. til skemmtunar að fundi loknum.
Stjórnin.
Atthagofélog Strandamanna
Síðasta spilakvöld félagsins í vetur, verður í Skáta-
heimilinu annað kvöld föstudag kl. 8.30.
Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN.
Bolvíkingafélagið í Reykjavik
Fundur í Skátaheimilinu í kvöld fimmtud. kl. 20.30.
Félagsvist. Afhending verðlauna í spilakeppninni.
Dansað til kl. 1. STJÓRNIN.
Sýning
Félags íslenzkra myndlistarmanna
verður haldin í Listamannaskálanum við Kirkju-
stræti í byrjun maímánaðar.
Utanfélagsmönnum er heimilt að senda verk sín
til sýningarnefndar.
Myndum veitt móttaka í Lstamannaskálanum mánu
daginn þ. 24. þ.m. kl. 4—7 e.h.
SÝNING ARNEFND.
Leikfélag Reykjavíkur
vill kaupa garnalt rúm (helzt hjónarúm) úr málmi
(messing eða járn). Einnig nokkra gamla strástóla
eða tréstóla með strásetu. Upplýsingar í síma 24987
kl. 5—7 í dag.
STÚLKUR
VANAR SAUMASKAP ÓSKAST NÚ ÞEGAR
Fimmtudagur
Gomlu dansarnir
í kvöld klukkan 9
Danslagakeppni F.I.D.
VERÐLAUNAAFHENDING
J.H.-Kvintettinn leikur
Söngvari í kvöld er: Sigurður Ólafsson
Dansstóri: Baldur Gunnarsso
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími: 2-33-55
Knattspyrnufélagið
Víkingur
óskar að ráða knattspyrnuþjálfara í sumar. Æskilegt að
geta byrjað nú þegar. Allar upplýsingar gefnar í síma
18818 (Jón Stefánsson) milli 2—6 e.h. daglega.
ISVEL
sem framleiðir Mjólkurís til sölu
Upplýsingar í síma 18408.